Alþýðublaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. júlí 1944. ALiaYDUBLAÐIO ______________________________s Haia broiizl gegnum vamariími Þjéðverja þar á breiðu svæði og nálgasi óðfluga landamærin Sékaiisi inn í Lltliaogaiaiid @g Péiiand ii@§d- ur eiiinig áfram af ftniiiim krafti —- • -<»»•- TC* REGN frá London seint í igærkveldi sagði, að Rússar hefðu hafið nýja, magnaða sókn á um bað hil 135 kin. breiðu svæði norðan við það, sem þcir hafa sótt fram á und- anfarið. Hafa þeir brotizt í gegnum varnir Þjóðverja norður og norðvestur ;af Novo Sokolniki, bar sem allt hefir verið kyrrt síðan í vetur, og sótt um 30 km. vegalengd fram í átt- ina til landamæra Lettlands og eiga þar nú ekki nema um 37 km. Ieið ófarna þangað. Þetta var tilkynnt í dagskipan, sem Stalin gaf út í Mosk- Diiimar boðar Itytting víglínunnar í Rússlandí Nú sé um það eitt sð gera að verja Þýzkaiand sjáifi T^ITTMAR, sem að staðaldri flytur skýringar við stríðs fréttirnar í Berlínarútvarpið, var óvenju svartsýnn í fyrra- kvöld og gaf í skyn, að héðan í frá væri fyrst og fremst um þaö að hugsa að verja Þýzkaland sjálft . Sérstaklega var Dittmar ber- orður um ófarir Þjóðverja á austurvígstöðvunum, þar sem Rússar hefðu bæði miklu meiri mannafla og hergögn en Þjóð- verjar. „Stytting víglínunnar í Rússlandi er því óhjákvæmi- leg,“ sagði hann. Erindi Dittmars hefir vakið mikla athygli úti um heim. Þar skilja menn, orð hans svo, að Þjóðverjar hafi ákveðið, að hörfa með lið sitt úr Eystrasalts löndunum: Eistlandi, Lettlandi og Lithaugalandi, enda varla seinna vænna, ef þýzki herinn þar, sem er talinn muni nema um hálfri milljón manna, á ekki að króast inni, með því að Rúss ar nálgast nú sterklega landa- mæri Austur-Prússlands og strönd Eystrasalts. Bardagar milli 3000 Þjóðverja og 200 Norðmanna uppi á íjöllum Gesfapo breneíir -sel,. ræn|r;mat eg fanplsar félk á efflr ’O REGNJR frá Noregi um síð ustu mánaðarmót sögðu meðal annars frá blóðugum bar dögum milli ungra norski a ætt; jarðarvina og vópnaðrar þýzkr- ar lögreglu upp í fjöllum milli Valdres og Vestre Gausdal í Guðbrandsdal. Voru annars veg ar 150—200 ungir Norðmenn, en hins vegar yfir 3000 Þjóð- sjálft. Niú berast þær fregnir, að f jöl mennt Gestapiolið hiafi verið sent á vettvang, friá Oslo, eftir að þessari viðuréign var ldkið, og haifi það í hefndarsikyni fyrir Þjóðverja, sem imiisstu margt manna, bæði fallinna og særðra, farið um með foáli og brandi. Þanriig voru brennd 15 sel, sem voru eign bænda í umlhverffinu, matvæluim rænt og f jölldi manna tekinn fastur niðri í.bygigðum. {iSamikvæont fregn frlá norska blaðafulltrúanum.) va í gærkveldi. Sunnan við þetta nýja og ó- vænta sóknarsvæði, hélt sókn Rússa áfram á allri víglínunni norðan frá Dvinsk við landa- mæri Lettlands og iLithauga- lands og suður til Pinsk í Pól- landi. í þýzkum fregnum var frá því skýrt, að Rússar væru komn ir til bæjarins Alitus í Lithauga landi og er það lengra vestur, og nær landamærum Austur-Prúss lands, en Rússar hafa sjálfir enn skýrt frá að þeir væru komnir. í Vilna er emn barizt, en full- yrt er að farið sé mjög að draga úr vörn Þjóðverja, og að þeir hafi nú aðeins vesturhverfi borg- arinnar á sínu valdi. Meginher Rússa á þessum slóðum er hins vegar kominn langt vestur fyrir Vilna áleiðis til Kovno (Kaunas), höfuðborgar- innar í Lithaugalandi, sem er um 75 km. vegarlengd frá landa- mærum Austur-Prússlands. Suðvestur af Vilna sækja Rússar einnig hratt fram í áttina til Grodno, og eiga aðeins 35— 40 km. leið ófarna þangað. Sunnar. sækja beir stöðugt fram með járnbrautinni frá Barano- vicze til Brest-Litovsk, en sú borg er höfuðáfanginn á leið þeirra til Varsjá. Suður undir Pripetmýrunum eru einnig harð- ir bardagar og nálgast Rússar þar hægt og hægt Pinsk. Hitler í vonaverksmiðju Mynd þessi er sögð haifa birzt fyrir nokkru í Múndhener Illusfrierte Presse. Hún sýndr Hitler í viðræðum við verka- menn í einni af vopnaiverfesimiðjum. Þýzkalands, sem hann hefír ætlað slér að örva til nýrra átaka fyrir nazistastjórn- ina. En hún er niú farin að standa höllum fæti í striðinu ekki hvað isázt vegna þess, hve langt hergagnaffraimleiðsla bandamanna er komin fram úr hiergagnaframiieiðsliu hennar. Hin nýja sfórsókn Rússa Örvarnar sýna herlínuna við austurlandamæri Eistlands. og Lett- lands einis og hún hefir verið síðan í vetur. Hin nýja sókn er fyrir vestan og norðvestan Niovo Siokolniki (neðarlega til hægri á kort- inu). Þar fyrir sunnan hafa Riússar undanfarna daga brotizt langt • -inn í Lethaugaland, fyrir sunnan Dvinsk (neðst á kortinu)... Viðureignin í Normandie: Sókn Bandaríkjahersins vestur á Gierbourgskaga ferisf í aukana -... » ....- Járnbrautin miSII Bayeux og St. Lo rofin; að- eins 2ja km. leið ófarin tii St. Lo UNGAMIÐJA sóknarinnar í Normandie færðist í gær frá svæðinu umhverfis Caen vestur á Cherbourgskag- ann, þar sem Bandaríkjamenn knýja nú á varnarvegg Þjóð- verja með vaxandi krafti og hafa rofið járnbrautina frá Bayeux til St. Lo. Áttu þeir síðdegis í gær ekki nema 2 km. leið ófarna til St. Lo, sem er á miðjum skaganum, þar sem níu járnbrautir og þjóðvegir mætast. Þjóðverjar reyndu í gærmorg un að stöðva sókn Bandaríkja manna til St. Lo með æðis- gengnum gagnáhlaupum ndrð- austan við borgina, og beittu þar fyrir sig 35 skriðdrekum. En gagnáhlaupinu var hrundið og 20 af þýzku skriðdrekun- um voru eyðilagðir. Vestar á skaganum eru her- sveitir Bandaríkjamanna komn ar fram hjá La Haye og nálgast meir og meir bæina Lessay og Periers. Litlar breytingar urðu í gær á bardagasvæðinu sunnan við Caen, milli ánna Odon og Orne, þar sem Bretar og Kanadamenn sækja fram. Þó var sagt í Lund únafregnum seint í gærkveldi, að Bretar hefðu bætt aðstöðu sína. 112. hæðin var örugglega á valdi þeirra; en þorpið Maltot, sem iriest var barizt um í fyrra dag, var sagt algerlega í rústum og á milli herjanna, þannig að hvorugur hefir það á sínu valdi. Inni í suðurhverfum Caen voru hersveitir Breta og Kana- damanna í gærkveldf sagðar langt komnar, að uppræta leif arnar af þeim her Þjóðv^rja, sem þar varðist. mja nýja varnarlínu þverf yfirÍfalíu Frá Pisa, usn Flerenz, fiS Rgmini U IMMTI HERINN sækir hægt og hægt fram á Ítalíu fyrir sunnan Livorno, þrátt fyrir ham- ramma vöm þýzka hersins þar, sem leggur allt kapp á að tefja bandamenn þar til Þjóðverjum hefur tekizt að fullgera nýja varnarlínu þvert yfir Ítalíuskag- ann, sem talið er að liggi frá Písa á vesturströndinni, meðfram ánni Amo, um IFIorenz og til Rimini á Adríahafsströnd. 5. herinn sótti um þriggja kíló- metra vegarlengd fram í gær og náði smáhænum Castiglioncello á sitt vald, 12 km. sunnan við Li- vorno. Á Adriahafsströnd miðaði Pól- verjum ofurlítið áfram, tóku 1500 Þjóðverja til fanga og 80 fallbyss- ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.