Alþýðublaðið - 15.07.1944, Síða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1944, Síða 3
Idragurdagur 15. júlí 1944. ! Daprinn í gær. IGÆR, 14. júlí, var þjóðhá- tíðardagur Frakka. Þann dag minntust Frakkar, sumir sem frjá'lsir menn, en flestir með leynd, að 160 ár voru lið in frá því er Bastillan í Par- ís féll í 'hendur alþýðunnar og var rifin til grunna sem tákn spillingar, harðstjórnar og kúgunar. 14. júlí 1789 hef ir jafnan verið haldinn há- tíðlegur í Frakklandi æ síð- an. Þann dag hafa Frakkar minnzt frelsis og menningar baráttu horfinna kynslóða, þann dag hafa þeir gleymt dægurþrasinu, srnásmugu- hættinum, úlfúðinni og flokkadráttunum. Þá komu menn saman í hverri borg og hverju þorpi, fögnuðu þessum degi og dönzuðu á götunum. í GÆR gátu Frakkar í Frakk- landi sjálfu í fyrsta skipti á fjórum árum haldið þennan dag hátíðlegan sem frjálsir menn. En þeir voru fáir. Það var í Normandie. í Caen var farið í skrúðgöngu, konur og karlar, börn og gamalmenni gátu loks látið í ljós tilfinn- ingar sínar sem frjálsir menn, sem Frakkar. Augu Gestapomannanna hvíldu ekki lengur á þeim, þeir áttu ekki á hættu að vera teknir sem gislar og skotnir hópum saman, ef eitthvað bar út af og hinum nazistisku villi- mönnum þótti æskilegt. Nýtt tímábil var upp rannið. EN ANNARS staðar í Frakk- landi hvíldi hin dauða hönd kúgunar og ofstækis yfir , öllu. ,,Yfirþjóðin“ kærir sig ekki um þjóðhátíðardaga í löndum þeim, sem hún hefir tekið að sér að „frelsa und- an alþjóðlegu Gyðingaauð- valdi eða bolsévisma.“ Sjálf sagt hefir ekki verið mann- margt á götum Parísar þenn an dag. Og dansinn hefir tæp ast dunað á götunum. Senni lega er, að menn hafi haldið kyrru fyrir heima og beðið, heðið eftir að stund frelsis- ins rynni upp hjá þeim líka, eins og löndum þeirra í Nor mandie. Á hinn bc ginn er öllu líklegra, að gráklæddir boðberar hinnar nyju „menn ingar“ hafi setið í veitinga- húsum borgarinna * og gert góð: skil frönskum mat og frönskum vínum. En sjálf- sagt hefir þeim verið örlítiö órótt innanbrjósts. Ef til vill hafa þeir heyrt í huga sér skotdranurnar frá land- göngusvæðinu, drunumar, sem boða endanlegan ó- sigur þrældómsaflanna. EN VÍÐA UTAN Frakklands, þar sem franskir menn búa, í Norður-Afríku á Kyrrahafs : :n og um allan hinn • jálsa heim var dagsins innzt, eins og vera bar. Frakkar munu sjálfir hafa 1: ugsað og verið vissir um, að^ næsti 14. júlí verður haldinn hátíðlegur með öðrum og skemmtilegri hætti. ÞRÁTT FYRIR hlekki fjög- ríii á audurvígdððvunam. Brennandi borgir og brunandi skriðdrekar. Það er myndin, sem fólk hefu^ fyrir sér daglega á slétt- um Rússlands og Póllands og norður í Finnlandi þessa dagana, er Rússar hrekja Þjóðverja úr einni varnarstöðinni í aðra í mannskæðum orustum. sækja frasa á fcia "D ANDARÍKJAMENN sækja fram á breiðu svæði á Cherbourgskaga og verður vel ágengt. Þeir hafa tekið hæðir nokkurrar við borg ina Lessay á vestanverðum skaganum og sækja fram á 60 km. breiðu svæði. Síðast er fréttist voru þeir aðeins 1—2 km. frá borginni St. Lo. Þjóð- verjar reyndu að gera gagná- hlaup með fótgönguliði, sem stutt var skriðdrekum, en þeim var hrundið. Suðestur af Caen tefldu Þjóð verjar fram um 40 skriðdrekum. Brezkt og kanadískt stórskota ■■ lið hóf þegar .mikla dkothríð og lauk þeirri viðureign svo, að fimm hinna þýzku skriðdreka voru eyðilagðir, allmargir lask aðir og mistókst þessi árásar- tilraun sem hinar fyrri. Veður var óhagstætt til loft- árása. Þó réðust steypiflugvélar bandamanna á stöðvar Þjóð- verja í grennd við Caen og skutu af vél'byssum á hermanna floki' og ýmsar stöðvar aðrar. Lancasterflugvélar Breta réðust enn sem fyrr á stöðvar á Calais-svæðinu. Þar sem svif- sprengjum er skotið á England. Nokkrar slíkar sprengjur ollu tjóni í Suður-Englandi í gær, svo og í London. áku Pinsk i raisra i ÚSSAH hafa enn unnið tvo stórsigra: í gær tilkynnti Stalin, að Rússar hefðu tekið borgina Pinsk með áhlaupi Þá tilkynnti hann einnig, að borgin Wolkowysk, austur af Bialysfok, væri á valdi Rússa. Rússar sækja fast að Grodno úr þrem áttum og fara hratt yfir. Rússar eiga nú um 32 km. óíarna til Kowno (Kaunas) í sókninni frá Vilna. Norðar á vígstöðvunum hafa þeir einnig tekið samgöngumiðstöðina Opochka, sem er vestur af Novosokolniki, skammt frá landa- mærum Lettlands. Rússnesku herisyeitirnar eiga nú um 30 km. ófarna til landamæra Austur-Prússlands, þar sem þeir eru komnir lengst. Áður en Stalin gaf út dagskip- an sína höfðu Þjóðverjar til- kynnt, að þeir hefðu orðið að yf- irgefa Pinsk. I dagskipaninni seg- ir m. a., að Pinsk sé mjög mikil- væg samgönguborg í vesturjaðri Pripetmýrarflákanna á leiðinni til Brest-Litovsk. Þar hafi Þjóð- verjar komið sér rammlega fyr- ir, en Rússar hafi tekið borgina með snöggu áhlaupi. Borgin Wolkowvsk er á braut- inni milli Baramowicze til Bial.y- stok, en þar eru mjög sterkar víg girðingar Þjóðverja og þaðan er braut til Varsjá. Norður af Polotsk sækja Rúss- ar fram af sama krafti og áður. Rússar sækja einnig fram vestur af Vilna og virðist ekkert lát á sókn þeirra. Fréttaritarar segja, borgin líkist einna mest kirkjugarði, bar sem lík Þióð- verja liggi í hrönnum. Miðhluti borgarinnar er hart leikinn af skothríðinni og enn loga eldar í borginni. í frekari fregnum frá Moskva segir, að nú sé ekki lengur um að ræða samfellda víglínu í Rúss- landi. Þá segir, að tvísýnt, sé um afdrif hinna 40 herfylkja, sem Þjóðverjar hafi í Eystrasaltslönd- unutn og megi jafnvel búast við gjöreyðingu þeirra eða algjörri uppgjöf. urra, þunghærra ára, brenn- ur eldur frelsis, jafnréttis og bæðralags í brjóstum Frakka, nema fárra manna, sem seldu ættland sitt. En þeir vita, að óðum dregur að reikningsskilum. Dóms- dagur yfir þeim, en dagur frelsisins fyrir alla þá, sem nú verða að strita í Þýzkalandi og þjást í fangels um þrælmennanna í Vichy. á þjéShátíðardegi þess ÁTÍÐAHÖLD Frakka í gær í tilefni' af þjóðhátíðardegi þein’a voru með mjög virðulegum blæ, þar sem hægt var að koma þeim við. De Gaulle og stjórn hans bár- ust mörg heillaóskaskyti, meðal annars frá Hákoni Noregskon- ungi, Roosevelt Bandaríkjafor- seta, Eden utanríkismálaráðh. Breta og Eisenhower yfirhers- höfðingja. De Gaulle, sem nú er staddur í Algier, nýkominn úr Ameríku- för sinni, var viðstaddur miklar hersýni’ngar, þar sem fylkingar franí1 ra hermanna og ýmsar her- deildir bandamanna gengu fram hjá honum. í þeim hluta Frakklands, sem er á valdi bandamanna, gengu hersveitir fylktu liði, svo sem í Caen og í Cherbourg, þar sem í- búarnir fóru í skrúðgöngu með hermönnunum. Berlínarfregnir skýra hins veg- ar frá því, að Hirohito Japans- keisari, hafi sent Pétain mar- skálki heillaóskaskeyti í tilefni dagsins. Er þýzka setuliðið að fara frá Noregi! ---- ,'sií;ÚÁ ¥ FRÉTTUM, sem borizt hafa * frá Noregi, er sagt frá því, að síðan landganga banda- manna hófst í Frakklandi, hafi Þjóðverjar haldið áfram, að senda herlið frá Vestur-, Norð ur- og Austur-Noregi suður á bóginn. Norðmenn í London, sem bezt þekkja til þessara hluta telja, að þegar hafi tvö eða þrjú herfylki verið flutt á brott úr Noregi. Setúlið Þjóð verja í Noregi hefir aldrei verið minna en nú, og er hér um verulega fækkun að ræða. Talið er í London, að ólíklegt sé, að Þjóðverjar flytji allt setu liðið í Namdal og Steinkjær verði flutt ,úr landi, eða hafi skorts á hermönnum bæði á austurvígstöðvunum og í Vest- ur-Evrópu. Þá er og talið líklegt, að at- burðir síðustu vikna muni verða til þess, að Quisling muni enn herða á tilraununum til þess að neyða norska æsku- menn til þess að ganga í her- þjónustu í stað 'hinna þýzku hermanna, sem er verið að flytja úr landi. Sagt er, að setu liðið í Nemdal og Steinkjær verið flutt úr landi, eða hafí þegar verið flutt á brott. Ekki er talið líklegt, að herlið þetta verði sent til Finnlands heldur um Suður-Noreg til Þýzka- lands. Loks er álitið, að liðsmönn- um Quislings hafi verið úthlut að vopn og þýzkir búningar, einkum ,,hirðmönnum“ og þeim, sem barizt hafa á víg- stöðvunum. Þó hafa menn þess ir enn ekki fengið skotfæri. Meðlimum quislingflokksins mun að líkindum verða fengið það hlutverk að halda vörð.við ýmis mannvirki og hernaðar- stöðvar. (Frá norska blaðafulltrúanum). Maadel myrtar af Vichymönnum. FREGNIR hafa borizt frá Frakklandi um, að Mandel, sem var innan ríkismó’laráðherra í stjóm Reynauds er Frakkar gáfust upp 1940, hafi verið myrt- ur af Vichymönnum. Enn eru fregnir næsta óljósar, en svo virðist, skv. Vichyfregn- um, að Mandel hafi verið í haldi hjá Þjóðverjum, sem hafi síðan fengið hann í hendur fangelsis- y f irvöldum V ichyst j órnarinnar. Hafi hann þar verið í fangabúð- um, en uppþot komiÖ upp þar og í stympingunum hafi hann ,vo verið drepinn. Mandel var ákafur fyl þ.adi þess að halda styrjöldinni áfram við Þjóðverja, en varð eins og fleiri ráðherrar, að beygja sig fyrir ofureflinu. Hann var mik- ill bandamannasinni og mikils- virtur af alþýðu manna í Frakk- landi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.