Alþýðublaðið - 23.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1944, Blaðsíða 1
f Ctvarpið 20.35 Erindi: Suður um England (Hallgrím ur Jónsson kenn- ari). 21.15 Upplestux: „Mamm on og Amor“, smá saga eftir O’ Henry (Brynjólfur Jó- hannesson leikari). XXV. árgangfttr. Sunnudagur 23. júlí 1944. 162. tbl. 3. sföan Elytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um Dmar Nelson Bradley iiershöfðingja, hinn mik- ilhæfa stjórnanda land- lers Bandaríkjanna í imi rásinni í Frakkland, sem gat sér mestan orðstír í Drrustunni um Cherbourg. NE Bók, sem hver þjóðrækinn islendingur þarf al eignasl Sumarskáldsagan 1944: Sólnæfur Eftir finnska NobelsverS- launahöfundinn F. E. Sillanpaa Ljóðræn skáldsaga um ung ar ástir, náttúrufegurð, gróandi lífsins og heiðar sólnætur Jónsmessudag- anna. Þetta er bókin, sem fólk tekur með sér í sumarleyfin að þessu sinni, bókin, sem góðir eiginmenn og unnustar senda eigin- konum, dætrum og unnustum í sveitina. FÆST HJÁ B&KSÖLUM Bókaúfgáfa Pálma H. Jónssonar Akranesferðir Ferðir ms. VÍÐIS, verða nú í sumar sem hér greinir:. Frá Reykjavík daglega kl. 7, 11 og 20. Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21,30. Laugardagsíerðir frá Reykjavík kl. 7. 14 og 20 — Ferðaáætlun skipsins fæst á pósthúsinu í Reykjavík og á Akranesi. í áætluninni eru upplýsingar um þær skipulagsbundnu áætlunarferðir bifreiða um Vestur-, Norður- og Austurland, sem bundnar eru að ein- hverju leyti við áætlun skipsins. Áthugið áætlun þess áður en þér afráðið hvert þér farið í sumarfríinu. vaifitaB* ©kkass* nú fsegar til at$ 'lsera út í nokksnr liverfi' í bærsism. Hátt kaup. Sími 4900. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs félaganna, í bókaverslunum og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. Auglýsiigar, sem birtast eiga f Alþýðublaðinu, verða að vera komr.ar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinn, (gengið ii_ frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöldl. Sími 4906 Takið þessa bók með í sumarfríið. Félagsííf. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld, sunnudag, kl. 8.30. — Ingvar Árnason talar. Allir velkomnir. blaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. i Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. . Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.