Alþýðublaðið - 23.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Surmudagur 23. júlí 1944. 4STJARNARBI0SS Mtnnissiæð nott (A Night to Remember) Bráðskemmtileg gaman- og lögreglumynd. Loretta Young, Brian Aherne. Sýnd kL 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. 20. maí sól rauð sem blóð. 19. Augusti deyði Vilhjálm- ur Vilhjálmsson, enskur mað- ur, er lengi bjó í Forsæludal, 50 ára, guðrækinn, meinlaus og góðgjam. | í fjallinu fyrir ofan Hofs- staði í Skagafirði kom upp eld- ur mikill með öskufalli, en skaðaði hvorki menn né fénað. (V allho Itsannáll). Þann 12. Julii datt maður of- an um lúkuna ý skipi óg ofan í barlest og deyði strax. 23. Septembris brandurinn. sást víga- \ [ninnirl jfll i (iHiíkiemk «Hb«8ao| SYSTIR* í Novembris deyði maður skyndilega í Hafnarfirði úr drykkjuskap hjq. eftirlegumann inum, sá maður hét Pétur. Þann 4. Desembris kom mik- ið veður og skaðaflóð við sjó- inn víða, svo að aftókust tún í allmörgum stöðum og braut hjalla og sumsstaðar hús. (Fitjaannáll). * * * Þá var einn fiskari í Eyja- firði, sem týndi nókkrum skip- um og mönnum. Á þeim vetri hvarf piltur og barn fyrir norðan. Hengdi sig piltur í Stein- grímsfirði. (Vatnsfjarðarannáll yngri). \ myndaður af skoðunum henn- ar og fóiksins kringum hana, og hún sá verni Carrie. Hún hikaði milli þessara tveggja mynda ‘og vissi efeki, hvorri hún ætti að trúa. „Þú ert dásamleg;, Carrie,“ var Drouet vanur að segja við hana. Þá leit hún á hann stórum, ánægjulegum augum. ■ „Þú veizt það vel, er það ekki?“ sagði hann svo. „Ég veit ekki,“ svaraði hún og fann til ánægju yfir því, að hann skyldi halda það, en hik- aði samt við að trúa því, að hún væri hégómleg, en það var hún samt. En samvizka hennar var ekki gefin fyrir að slá gullhamra eins og Drouet. Rödd hennar var allt önnur og við hana deildi hún, grátbændi og afsak aði sig. En samvizka hennar var éngan veginn réttlátur og veraldarvanur ráðgjafi. Það var aðeins svolítið brot úr sam vizku, sem hún hafði fengið við fyrri reymzlu sína, af vana og af ýmiss konar hleypidómum á óljósan hátt. „Þú ert djúpt sokkinn,“ sagði röddin. „Hvers vegna?“ spurði hún. „Líttu á mennina í kringum þig,“ 'hvíslaði röddin. „Líttu á þá, sem eru góðir. Þeir fyrirlfta þig og það sem þú hefir gert. Líttu á heiðvirðu stúlkurnar. Þær munu forðast þig, þegar þær komast að, hvað þú hefir gert. Þú hefir fallið án þess að berjast.“ Þegar Carrie var ein og horfði út yfir skemmtigarðinn, þá hlustaði hún á þessa rödd. Hún heyrði hana ekki oft — aðeins þegar ekkert annað gerð ist, þegar dásemdir þessa lífs voru ekki nógu áberandi, þegar Drouet var ekki heima. Hún var all skýr í röksemdum sín- um fyrst í stað, en aldrei sann- færandi. Það var alltaf eitt- hvert svar fyrir hendi. Nú fóru hinir köldu desemberdagar í hönd. Hún var alein, hún þráði svo margt, 'hún óttaðist kaldan vetrarvindinn. Rödd örbirgðar- innar svaraði fyrir hana. Þegar 'hinir björtu og skín- andi sumardagar eru lá enda runnir, klæðist borgin hinum dökka og skuggalega búningi, sem hún vinnur í allan vetur- inn. Hinar óendanlegu húsa- raðir eru gráar á að líta, him- ininn og göturnar taka á sig dimman óg drungalegan blæ; hin strjálu, laufvána tré og ryk ið og pappírinn, sem þyrlast af stað, eykur aðeins á hið þung- búna útlit. Það virðist vera eitthvað í hinum nístandi vindi, sem næðir gegnum þröngar, endalausar göturnar, sem vek- ur raunalegar hugsanir. Ekki eingöngu skáldið,'ekki listamað urinn, ekki hinn hrokafulli hug ur, sem gerir kröfur til alls skrauts og skemmtana, finna þetta, heldur einnig hundar og allir menn. Þeir finna þetta eins vel og skáldið, þótt þá skorti orð til að lýsa því. Spörfugl- inn á símavírnum, kötturinn í* dyrunum, dráttarhesturinn með sína þungu byrði finna hinn hvassa og ^nístandi anda vetrarins. Hann næðir um hjarta allra, lífs og liðinna. Ef ekki væri um að ræða gerfi- ljóma lífsgleðinnar, hinn iðandi viðskiptastraum og hátíðir skemmtistaðannia, ef við fær- um á mis við gluggasýningam- ar og verzlunarysinn, ef göt- urnar væru ekki fullar af marg litum auglýsingaspjöldum og iðandi manngrúa, þá kæmumst við fljótt að raun um, hversu fast veturinn heldur hjarta okkar í ísköldum greipum, hversu ömurjegir dagarnir eru, þegar sólin synjar okkur urh birtu sína og yl. Við erum háð- ari þessum atriðum en við vit- um sjálf. Við erum skordýr, framleidd af hita, og án hita deyjum við. í ömurleik þessara gráu og drungalegu daga lét hin dular- fulla rödd enn til sín heyra, en sífellt veikar og veikar. Slíkt hugarástand var ekki alltaf ráðandi. Carrie var eng- an vesinn þunglvnd að eðlis- fari. Hún var heldur ekki í';nr um að skynja hinn fulla sann- leik. Þegar hún komst ekki a'f eigin rammleik út úr því völ- undarhúsi, sem hugsanir herm- ar bjuggu henni, þá sneri hún frá. Framkoma Drouets var til fyrirmyndar allan þennan tíma. Hann bauð henni mikið út, eyddi miklum peningum í haua, og þegar hann fór í ferðalöv. tók hann hana með sér. Það kom fyrir, að hún varð að vera alein í nokkra daga, meðan hann var á stuttu verzlunar- ferðalagi, en yfirleitt sá hún hann miög oft. „Hejmðu, Carrie“, sagði harm morgun einn, sköram^ eftir að þau voru farin að búa saman. „Ég bauð Hurstwood vini mín- um að koma hingað til okkar eitthvert kvöldið“. „Hver er það?“ sagði Carrie efablandin. „Hann er prýðis maður. Hann er forstjóri hjá Fitzgerald & Moy“. „Hvað er nú það?“ spurði NYJA Bið Eg á þig einn You belong to Me) Rómantísk og rájúskaparsaga. — fyndin Aðalhlut- werk: Henry Fonda Barbara Stanwyck Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Carrie. „Það er glæsilegasta drykkju stofan i allri borginni. Alveg eftir nýjustu tízku“. Carrie fór lítið eitt hjá sér. Hvað skyldi Drouet hafa sagt honum? Hvernig skýldi hún eiga að koma fram? ■ „Þetta er allt í lagi“, sagði Drouet, sem las hugsanir henn- ar. „Hann veit ekki neitt. Nú ert þú frú Drouet“. Eitthvað í þessu fannst S6AMLA BIÓ Lepdarmái Rommels (Five Graves to Cairo) Franchot Tone Anne Baxter Akim Tamiroff, Erich von Síroheim (sem Rommel). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Carrie ekki viðeigandi. Hún fann að Drouet var langt frá því að vera nærgætinn. „Hvers vegna giftum við okkur ekki?“ spurði hún, og hugsaði um hin tíðu loforð, sem hann hafði gefið. „Við gerum þáð“, sagði hann, „strax og ég er búinn að ganga frá þessum viðskiptum.“ Hann átti við húseign, sem hann sagðist eiga og krefðist svo mikils tíma og vinnu, að BJÖRNim aftir HENRIK PONTOPFIDAN staddra gullu við. Rebekka laumaðist inn að baki honum og kom sér í sæti, án þess að mikið bspri á benni. Klerkur- inn fór úr feldinum og treyjxmni ,strauk hár sitt, sem var heitt og ógreitt og tók þegar til við að snæða fiskinn, sem konan tók upp úr sjóðandi pottinum eftir að hafa náð taki á sporði hans. Rebekka hafði komið sér fyrir úti í dimmasta horni kofans. Hún sat þar á hækjum sér, hálfnakin, hafði að- eins sveipað að sér skinnfeldi .... og hin ásthrifu augu hehnar viku aldrei af Þorkeli. Hann sveif — sveif áfram. Hann veitti því að lokum ekki athygli sjálfur. Dagarnir liðu og árin liðu hvert af öðru í aldanna skaut og hann hafði vart tölu á beim, Einn góðan veðurdag kvæntist hann þó — Rebekku auðvitað. Hann vissi raunar, að andlit hennar hefði getað verið fegurra, augnaráðið bjartara, líkaminn spengilegri. En hann varð og var við hina þakklátu gleði, sem speglaðist í þess- um augum, þótt hann gerði ekki annað en strjúka hendinni um vanga hennar. Hann gerði sér glögga grein fyrir tryggð hennar, er hún beið hans heima í litla kofanum þeirra. Oft sat hún úti í dyrum og svipaðist um eftir honum, þegar hún IV! YN DA- S A G A HANK: „Eg er búinn aS losa mig við allt, Örn. En ég skil bara ekki hvað þú ætlast fyr- ir.“ ÖRN: „Eg skal segja þér það seinna. Við skulum synda þarna inn í olíubrákina.11 HANK: „Þvu! Þetta er Ijóti bölvaður óþverrinn. Þetta virðist ekki ætla að verða hreinlegur dauðdagi, sem við fáum.“ ÖRN: „Það er líka tilgangur- inn Hank, þegar við erum nægilega smurðir. Þá lítum ! við alveg eins út og hinir.“ ÖRN: „Þarna kemur skúta til að taka okkur! Þú skalt stein- þegja. Héðan í.frá erum við með taugaáfall.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.