Alþýðublaðið - 30.07.1944, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.07.1944, Qupperneq 2
2 ALPYÐUBLAÐIÐ Suiumdaguv 30. jálí 1944 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. í Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hver er munurlnn! ÞÓ AÐ RiússiLand. hafi bar izt ihetjulegri baráttu gegn áms Hitlers og haft samúð allra tfrelsisunnandi manna í þeirri vörn, heifir það e'kki getað gleymst, að stjórn jþeiss hafði, áður en árásin á Rússland hófst, blandað biÍJÓði við þýzka nazis- mann með vináttusamningi Stal ins við Hitlier haustið 1039, tek- ið þátt í ránsfeng hans og sýnt af sér Bvipuð vinnubröigð í sam- skiptum við nágrannaþjóðirnar, nofið á þeim gerða saimninga, ráðizt á þær, sölsað undir sig lönd þteirra og svipt þær frelsi sínu, sumpart með vélabrögð- um og sumpart með hreinu og beinu ofbeldi. Það hefir ekki getað gleymst, hvernig sovétstjórnin réðist, þrátt ifyrir igerðan 'griðasamning við Pólland, aftan að Pólverjum haustið 1939, þegar neyð þeirra var sem stærst í varnarstíðina gegn ofurefli þýzka nazismans og gerði því næst samning við Hitler um að síkipta landinu upp á milli ÞýzkaHands og Rússlands eins og Rúissakeisari og Prússa- konungur gerðu endur fyrir löngu, é 18. öld. Það hetfir held- ur etkki igetað gleymst hvernig sovétstjórnin fékk litlu Eystra- sailtslöndin, Eistland, Lettland og Lithaugaland, sama haust, með vélróðum eða hótunum, tii þess, að þiggja rússneska vernd og taka við rússneskum her, en notaði síðan þá aðstöðu til þess að leggja löndin undir sig og inn- lima þau í Rússland, þó að þeim hefði verið lofað því hátíðlega í sambandi við herverndarsamn- inginn, að sjálfstæði þeirra skyldi í engu skert. Og sízt af öllu 'hefir það getað gleymst á Norðurlöndum, hvernig sovét stjórnin réðizt í árslok 1939 lixeð blóðugu ofbeldi á Finn- land, þrátt fyirr gerðan griða- samning einnig við það, stofn- aði þar kvislingastjórn eftir þýzku fordæmi. Kuusinenstjórn ina í Terijoki sællar minningar, til höfuðs hinni löglegn lýðræð isstjórn, og sölsaði undir sig nokkur blómlegustu og þéttbýl ustu héruð landsins, byggð frelsisunnandi Finnum, sem ekkert höfðu til saka unnið. »s» Alls þessa er sérstök ástæða til að minnast í dag í sambandi við hina hýju árás sovétstjórnar innar á sjálfsákvörðunarrétt Póllands, stofnun hinnar komm únistísku kvislingastjórnar í Cholm til höfuðs hinni útlægu, en viðurkenndu stjórn lands- ins í London. Því að með þeim viðburði eru allir hugsandi og frelsisunnandi menn enn einu sinni minntir á það, hve litlu riunar á vinnubrögðum sovét- stjórnarninar og þýzka nazism- ans í samskiptum við aðrar þjóðir, virðingarleysi hennar og hans fyrir sjálfsákvörðunar- rétti þeirra og sjálfstæði sem og fyrir gerðum samningum. Það voru slík vinnubrögð nazistast j órnarinnar, sém steyptu mannkyninu út í hörm ungar þeirrar styrjaldar, sem nú stendur yfir; og til að kveða Stöðvasf strætisvagnarnir upp úr miðjum næsta mánuði! Aliir vageistjórar félagsins Biafa sagf upp sfarfi sínu frá 2®. næsia mánaóar. ALLIR bifreiðastjórar ’hjá Strætisvögnum Reykjavíkur h. f. hafa ritað félaginu bréf og sagt upp störfum hjá því frá og með 20. ágúst næst komandi. Áður hafði ,,Hreyfill“, fé- lag bifreiðastjóranna, skrifað stjórn Strætisvagnafélagsins og látið í ljós óskir um það, að félagið bætti kaup bifreiða- stjóranna, þar sem þeir teldu sig ekki geta unað við þau laun, sem þeir hefðu. Grunnlaun bifreiðastjóranna eru kr. 450,00 á mánuði. Samningar þeir, sem Hreyf- ill gerði við stjórn Strætis- vagnafélagsins um kaup bif- reiðastjóranna, eru hins vegar ekki út runnir. Þeir gilda til 1. marz 1945. Stjórn Strætisvagnafélagsins mun hafa rætt við fulltrúa bif- reiðastjóranna og tjáð þeim að hún gæti að svo stöddu engar ákvarðanir tekið um breyting- ar á kaupi þeirra, fyrst og fremst vegna þess, að allt væri enn á huldu um fram- tíðarrekstur félagsins, en yfir- völd bæjarins munu nú vera að ræða við stjórn félagsins, þar sem það hefir farið fram á að bærinn gæfi yfirlýsingu um að hann tæki ekki rekstur vagn- anna í sínar hendur í næstu 10 ár, en bærinn hefir enn ekki svarað fyrir sitt leyti. Ef við þetta stendur 20. ágúst, er ekki annað sýnilegt en að strætisvagnarnir stöðvist þá, nema ef félaginu tækist að ráða aðra bifreiðastjóra í stað þeirra, sem fara, en það verð- ur að teljast mjög ptrúlegt. KR vann Fram með 2:0 "13 eykjavíkurmótið hélt á- -*■ ** fram í fyrrakvöld með leik milli Fram og KR. Sigraði KR með 2 gegn engu. Gíslf Ólaísson, golf- meisfari ísands í 3. sinn. GOLFMÓTI íslands lauk á föistudaginn með síðari helmingi úrslitaleiks í meistara fl'okki, sem þeir háðu Gísli Ól- afsson og Jóhannes Helgason og fóru leikar svo að Gísli sigraði, og þar með hefir hann unnið nafnibótina (Golffmeistari íslands oig er Iþáð í 3 sinn í röð, svo nú hefir hann unnið hikar þann, sem keppt hefir verið um, til fullrar eignar. Byggingarnefnd Þjóðminjasafnsins hefir nú verið skipuð. Eiga sæti í hénni Alexander Jóhannesson dr. phil., Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður og Valtýr Stefánsson, for- maður Blaðamannafélagsins. Varið ykkur á Ölfús- árbrú. ¥egamáiást|éri aé- varar. \ J EGAMÁLASTJÓRI gaf ^ út í gær aðvörun til al- mennings um að aka varlega um Ölfusárbrú. Var það tek- ið fram í aðvöriminni að ekki mætti fara um brúna meira en 6 smálesta þungi í einu og jafnframt lögð áherzla á það að stórar farþegabifreiðir ækju tómar um brúna og að farþegar gengju um hana. Eins og kunnugt er var vakið máls á því hér í blaðinu fyrir fáum dögum, að Ölfusárbrú væri orðin mjög viðsjárverð og brýni nauðsyn bæri til þess að settar yrðu nýjar reglur um umferð um hana. Hefir vegamálastjórinn nú farið eft ! ir þessum tillögum Alþýðu i blaðsins. I_______________________ „Ólafsökan," blað / Færeyinga. ÝLEGA er komið út blaðið Ólatfsvakan, sem gefið er út í tilefni af Ólafsvökuhátíð- inni, sem Færeyingafélagið hér gekkst fýrir í gær. Efni blaðs- insjmá nefna: Á leikvöllum funnust í forð- um. ikvæði öftir Mikkjal Danjals son av Ryggi. Séra Jákup Dahl, prófössor í Færeyjum, In memor iam eftir Sigurgeir Sigurðsson, biiskup. Hugvekja á Ólafsvakan og 17. júní eftir Sigurð Magnús- W. Norðurlandamót etftir Jón H. Guðmundsson. í dag er hátíð etftir D'anjál í Beitini, Gestur í Maríugerði etfir Gunnar M Magnúss, Kynni mín aíf Færeyj- um og Færeyingum eftir Her- stein Piálsson, Nú líður fram á kláran dag eftir 'Sigurð Guð- mundsson, Grindadiáp eftir Rík harð Jónsson, Norrænt vorljóð 1944 ettfir Óskar Þórðarson frá Haga, Frá ritstjóninni o. fl. Rit ið er prýtt fjölda mynda, og er frágangur allur hinn vandaðisti. Ritstjóri er Sámal Davidsen. Sjötíu ára verður á morgun, 31. júlí, Elísa- bet Guðmundsdóttir, Ránargötu 31. þau niður í eitt skipti fyrir öll og tryggja frelsi og sjálfsákvörð unarrétt þjóðanna, einnig þeirra smæstu hafa milj. manna fórnað lífi sínu undanfarin ár. Það er því ekki að furða, þótt óhugi slái á menn, þegar þeir nú undir ófriðarlok sjá haldið áfram á braut hinna nazist- ísku vélabragða og hins nazist- íska ofbeldis við smáþjóðirnar, aðeins með þeim mun, að nú er það framið af stórveldi, sem siðustu árin hefir þótzt vera að bc-rjasr gegn ofbeldi nazismans. Eöa liver er munurinn á vfir gangi sovétstjórnarinnar við Pólland og nazistastjórnarinn- ar þar, sem hún hefir fótum troðið vilja þjóðanna og sett kvislinga til valda til þess að vera eins konar fíkjublað fyrir hina þýzku kúgun? Eirfaflan frá Vestur-íslend isigum. Eirtöfluna, sem þessi mynd er af, afhenti Richard Beck prófessor forgeta íslands í fyrradag, en hún er gjöf frá Þjóðræknisfélagi íslendinga vestan hafs til heimaþjóðarinnar í tilefni af endur- reisn lýðveldisins. Hefjulegur bardagi »lð strlðsglæpamenn í Noregi. BREZK blöð skýra frá því, nýlega hafi ei-nhver ill ræmdasti Gestapoforingi í Nor- egi, Fehmer að nafni, verið særð ur og náinn samstartfsmaður hans, sem hét Stehr, verið drep- inn í bardaga við norska föður landisvini við Flaskeibekk, skaimmt frá Oslo. Bardaginn átti sér stað, er Gestaipolögreglan umkringdi sumarlbústað þar, til Iþess að handtaka þrjá norska föðurlands vini. Nörðmennirnir voru felld- ir eftir harðvítugt og hetjulegt viðnám. Fehmer þessi er talinn einn af verstu stríðsglæpamönnum Þjóðverja í Noregi. í náivist hans og samkvæmt skipunum hans hatfa margir Norðmenn verið pyndaðir til dauða. Nr. Howard Little látinn. HINN kunni enskukennari, M:r. Höward Little, sem dvalið hefir um 20 iár hér á landi oig kennt þúsundum Íslendinga ensku, landaðist é spítalá brezka flugliðsins hér í gærmiorgun, etftir nokkurra vikna legu þar, 73 ára að aldri. Kona hans andaðist á sama spítala tfyrir tæpum þremur vik um síðan. Borgardémaraemb- æffiS lausf fil um- sókiiar. NÝLEGA hefur borgardóm- araembættið í Reykjavík verið auglýst laust til um- sóknar og fer skipun í emb- ættið fram 1. sept. n.k. Umsókn ir um embættið eiga að vera komnar til dómsmálaráðuneyt- isins fyrir 20. ágúst n.k. Bœrinn í da Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Friðrik Björnsson, Skólavörðustíg 25, sími 3553. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Garðar Svavarsson). 12.10—13.00 Há- degisútvarp. 14.00 Miðdegisútvarp (plötur): a) „Rósariddarinn11 eftir Rich. Strauss. b) „Don Juan“ eftir sama höfund. c) Söngvar eftir Schubert. d) Lagaflokkur eftir Ravel. e) „Hátíð vorsins“ eftir Stravinsky. 19.25 Hljómplötur: Tónverk fyrir blásturshljóðfæri eftir Mozart. 20.00 Féttir. 20.20 Hljómplötur: Fiðlusónata í G-dúr eftir Grieg. 20.35 Upplestur: Þátt- ur u m Geirfuglasker (séra Jón Thorárensen). 21.00 Hljómplotur; Norðurlandasöngvarar. 21.20 Kveðja (Richard Beck prófessor). 21.35 Hljómpliötur: Slavneskii dansar eftir Dvorak. 21.50 Frétt- ir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrár- lok. Á MORGUN. Næturakstur apnast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 19.25 Tataralög. 20.00 Fréttir. 20.30 Þýtt og endursagt: Fyrsti heimskautakönnuðurinn (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á bala- laika. 21.00 Um daginn og veg- inn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður). 21.20 Hljómplötur: a) Vínardansar eftir Beethoven. b) Peter Dawson syngur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sögusýningin verður opin í dag frá kl. 1—10 og verður það í allra síðasta sinn, sem sýningin verður opin. Reykjavíkurmótið. Annar leikur Reykjavíkurmóts- ins fór fram á föstudagskvöldið milli Fram og K. R. og iór þann- ig að K. R. sigraði með 2:0: Næsti leikur fer fram annað kvöld milli K. R. og Víkings.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.