Alþýðublaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 1
Civarpfö 20.45 Stutt lýsing Banda ríkjanna, lands og þjóðar. — Samtöl, frásagnir og tón- leikar (plötur. — Dr. Edvard Thor- láksson og Bene- dikt Gröndal blaða maður). XXV. árgangtrr. Laugardagur. 5. águst W44 173 tbl. 5. síðan Elytur ídag athyglisverða grein eftir amerískan jtríðsfréttaritara um hugs unarhátt hermannanna, er hika ekki við að láta líf- ið í baráttunni — en vilja gkki deyja til einskis. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsniu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar írá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum. bannaður aðgangur. Sflfémsveit Óskars Cortez S.K.T. DANSLEIKUR í G:T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 3355. UNGLING 13__17 ára vantar til að geeta barns, þótt ekki væri nema nokkra tíma á degi hverjum. Góð kjör. — A. V. Á. Frídagur verzlunarmanna Á frídegi verzlunarmanna, mánudaginn 7. ágúst, efnir Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur til kvöldskemmtunar með dansi, fyrir félagsmenn og gesti, að Hótel Borg kl. 10 síðdegis. Meðal þeirra skemmtiatriða, sem þar fara fram, eru að: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein syngja tvísöng og Lárus Ingólfsson, leikari, skemmtir. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Vonarstæti 4, í dag (laugardag) frá kl. 1Q—12 árdegis og á mánudaginn frá kl. 5—7 síðdegis í Hótel Borgí suðurdyr. \ Krossviður 09 þakpapp! fyrirliggiandc. jt A. Einarsson & Funk TOP- \ LYKLAR. i mkk-mmm OlkreiSiS AlþýðublaSiS. &Q&QQQDQQQQ£ Rúðugler Höfum fengið nskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkí. JÁRN 06 GLER H.f. Laugavegi 70. Sími 5362. Höfum fengié frá Ameríku Herra-Sumarfrakka „M A G I C“ er þvottaefni framtíöarinnar. Fæst í Verzlun Theédór Siemsen Sími 4205 í öiium stæröum, fföibreyti úrval. h 4 Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Hvítar BLUSSUR úr Satini og prjónasilki komnar aftur. H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Stférn og skemmtinefnd. Lokað næstu viku HLÍN Laugavegi 10. NYTT 0 Alikálfa- 09 naufakjðf ■ ' ■ ; . | FroslS svína- 09 nöifakjöl — alitaf fyrirliggjandi. -- Ekki sett minna en /2 skrekkisr í senn FrystihúsiS Herðuhreið Stmi 2673 Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. » Alþýðuflokksfólk utan af iandi, sem til bæfarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtals á flokks- skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.