Alþýðublaðið - 06.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.35 Horft um öxl og fram á leið I. (Brynleifur Tobías son menntaskóla- kennari). 21.15 Upplestur: Úr kvæð um Guðmundar Friðjónssonar (Jón Norðfjörð leikari). &l|nií>ubUí>Íf> XXV. árgangu: Sunnudagur 6. ágúst 1944 174. tbl. 3. síðari Elytur í dag viðtal við hinn heimsfræga ameríska rit- bíöfund, Ernest Heming- uvay, sem nú er stríðsfrétta ritari. Hemingway var í nnhverjum hinna fyrstu innrásarbáta, sem lentu við Normandiestrendur og ratað í ýmis ævintýri. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsniu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hijómsveit Óskars Cortez S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. UNGLING 13—17 ára vantar til að gæta barns, þótt ekki væri nema nokkra tíma á degi hverjum. Góð kjör. — A. V. Á. Rúðugler Höfum fengið enskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkt. JÁRN OG GLER H.f. Lawgavegi 70. Sími 5362. Seglaverksfæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá S.--22. ágúst. G E Y S I R H. F. Veiðarfæraverzíun. Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Ælþýðuflokksfólk utan af Sandi, sem ti8 bæjarins kemur, er vinsamiega beóió að koma ti! vi3$tals á flokks- skrifstofuna. Bókin Fundur Vinlands eftir Henrik Thorlacius er að koma út BókinT sem er litógrapheruð í vandaóri og eigulegri útgáfu, verður prýdd fjölda litmynda, sem eru teiknaðar af hr. Kurt Zie, teiknikerrara Handíðaskólans. Eintök áskrifenda veröa á- rituð og tölusett. - Verð bókarinnar veröur kr. 70,00. Til þess að gefa nokkra hugmynd um sögulega uppistöðu bókarinnar, skal þetta tekið fram: ( Söguleg drög að leikritinu eru byggð á þessum sögum: Eiríks saga rauða og Grænlendinga þáttur, Þorfinns saga karlsefnis, Eyrbyggja saga, svo og hinu merka riti „Vínlandsferðir" (Voy- ages to Viniand) eftir prófessor Einar Haugen, dr. phil. - Enn- fremur er tekin til meðferðar sú hugmynd sagnfræðinga, að norrænir menn hafi haft samband við frumbyggja landsins, þá er sunnar bjuggu, allt suöur um Mexico. Þetta verður mjög merkileg bók og þurfa sem allra flestir að eignast hana. Þar sem upplag bókarinnar er takmarkað, ættu menn aÖ tryggja sér eintak í tíma. Setidiö nafn yðar og heimilisfang í Box 1044, Reykjavík. VÍNLANDSÚTGÁFAN Afgreiðslusfúlka óskast. itt og Kaif. Hitafðf lur til að hita upp pirimusa og gasluktir, fyrirliggjandi. Geysir h.f. Veiðarfæraverzlun. / WSSÍFTUF* c ESJA austur um land til Siglufjarð- ar síðari hluta vikunnar. Tek- ið á rrjóti flutningi til hafna • milli Bakkafjarðar og Fáskrúðs fjarðar á þriðjudaginn (8. þ. m.) og; til hafna milli Stöðvar- fjarðar og Hornafjarðar á mið- vikudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. „Skaflfellingur" tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja á miðvikudaginn. Skrifslofa okkar er flutt í Hafnarstr. 10—12 (3 hæð) herbergi nr. 9. Sími 5777 Samhand vefnaöarvöru innflytjenda Johnsons GLO-COAT Málarinn fívítar BLÚSSUR úr Satini og prjónasilki komiiar aftur. H. Toff. Leikaraúigáfan ' íkólávöröustíg 5. Sími 1035.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.