Alþýðublaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.26 Útvarpsþljómsveit in. 20.50 Frá útlöndum. 21.15 úpplestur. Við Babylonsfljót: S»g urbjörn Einarsson, prestur. XXV. árgangtrr. Fimmtutlagur 10. ágúst 1944. I. K. Dansleikur í Aíþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljömsveit Óskars Cortez Stefánsson söngvari syngur fyrii' bæjarbúa áður en hann fer til Ameríku. Hópur vina Eggerts hefur fengið hann til að syngja fyrir sig og verða fáir aðgöngumiðar seldir. H1 j ómleikarnir eru ákveðnir sunnudaginn 20. ágúst kl. 8.15 í Tripolileikhúsinu. Þeir, sem ekki vilja missa af söngskemmtuninni, ættu að ná í aðgöngumiða strax. Lárus Pálsson, leikari, Vil- hjálmur Þ. Gísiason, Pá'il ís- ólfsson og Sigvaldi Kalda- lóns aðstoða. Miðana má panta hjá Sigríði Helgadóttur og í Bókaverzlun Eymundssonar, Lárusar Blöndal og í Helgafelli. Tökum upp í dag ameríska karlmannafrakka. Miki'ö og faliegt úrval. Inoóttsbú Hcifriarstræti 21. Sími 2662. eru nú á lægsta verÖi. BsrSi meiri fómata. emaileraðir fyrirliggjandi. Sighvalur Einarsson & (o. Garðastræti 45. Sími 2847. HÚS. Fallegt, vandað, fyrsta flokks Hús óskast keypt. Ekki lengra frá bænum en við Hringbraut. Mikil út- borgun. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. KUS. Þrjú hús til sölu, eru ör- stutt frá bænum, með laus- um íbúðum, eitt alveg láust. Upplýsirigar heima hjá mér kl. 5—10 síðdegis. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. , Ný barnasaga: Blémakarfan Þetta er ein fallegasta og á- hrifaríkasta saga fyrir börn og unglinga, er út hefir verið gefin á íslandi, og ein af þeim fáu, er gerir öll börn að betri börnum. Enga bók gætu foreldrar né aðrir valið betri handa börn- unum, enda ætti ekkert barn að fara á mis við það að eignast BLÓMAKÖRFUNA. -Yorur: Ávaxtahnífar Smjörhnífar Kökuhnífar Tertuspaðar Kökuspaðar Salatsett Tesíur 1,25 1.25 3.25 4,00 3,25 3.25 1.25 K. Einarsson 4 Björnsson. 176. tölublað. 5. siöan Elytur í dag skemmtilega sg fróðlega grein um Win ston Churehill forsætis- ráðherra Breta eftir Jan 3múts, forsætisráðherra Suðu»-Afríku. \ á amerískum vindlingur má ekki vera hærra en hér'segir: Lucky Strike, 20 stk. pakkinn Old Gold, 20 stk. pakkinn Raleigh, 20 stk. p'akkinn Camel, 20 stk. pakkinn Pall Mall, 20 stk. pakkinn Kr. 3.40 Kr. 3.40 Kr. 3.40 Kr. 3.40 Kr. 4.00 Utan Reykjavíkur og Haínarfjarðar má útsöluverðið vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbðkseinkasala ríkisins. Lux, Vmt nýkomið. Lækkað verð. JámvöruvenhiR JES ZIMSEN úl óskast vegna sumarleyfa. Uppl. í Hressingarskálanum. ST. FREYJA, nr. 218. Fundur í kvöld klukkan 8.30. — Inn- setning embættismanna o. fl. Æðstitemplar. Sár sem getur útvegað herbergi fyrir ungan Svía, getur fengið góðan, kanadiskan gítar. Tilboð sendist afgr. Alþýðublaðsins merkt: — „Ungur Svíi.“ Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. ð—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga ki. 9—12 f. h. Aiþýðuflckksfólk utan af latidi, s@ns til bæjarinr kemtar, er vinsamiega Sseöiö aS k©ma tii viötals á f lokks- skrifstofuna. 11—13 ára vantar til :.Z gæta barns, þótt ekki vær nema r.úkkra tíma á degi hverjum. Góð kjör. — A. V. Á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.