Alþýðublaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 8
4 ALÞTOUSLAÐSB) FiJMiutudagur 16. ágúst 1944 SSSTJAR^AK&iú^'' « « Pitiapll ! (The Strawberry Blonde) Amerískur sjónleikur frá aldamótaárunum. James Cagney Olivia de Havilland Rita Hayworth. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. STAUPASALAN í BÚÐUNUM Sú var tíðin, að ekki þurfti annað en bregða sér inn í sölu- búðirnar í Reykjavík til þess ' að hýrga sig á veigum Bakkus- ar. En margir agnúar þóttu á því fyrirkomulagi, eins og ber- lega kemur fram í Tímanum 1873. Kafli úr grein þessari fer hér á eftir: „ . . . verzlunarhús kaup- manna eru ekki aðeins verzlun- arhús, heldur einnig veitinga- hús, því ef manni verður reik- að inn í einhverja búð, það gild- ir einu á hvaða tíma dagsins og hverjum tíma ársins það er, þá munu menn sjá búðina fulla af mönnum, sem ekkert annað er- indi eiga en annað hvort að kaupa sér pela, hálfpela o. s. frv., eða þá að þeir sníkja hann út gefins, og drekka hann svo við búðarborðið. Þetta láta þeir ganga allan guðslangan daginn og rápa úr einni búð í aðra. Og svo eru þeir áfjáðir, að á morgn ana, áður en búðum er lokið upp, safnast þeir hópum saman fyrir utan hverjar búðardyr, til þess að ná sem fyrst í seytilinn, þegar upp er lokið. Nú er eigi nóg með það, að þeir drekka í búðunum, heldur sitja þeir þ>ar með hrókaræðum um hitt og þetta, svo að eigi heyrist mælt mál fyrir mælgi, sköllum, hrýndingum og áflogum, sem oft eiga sér stað, ekki sízt þeg- ar náunginn hefir verið feng- sæll og er orðinn hálfhlað- ■ J JfeK- SY8TIR ást hans en hann hafði búizt við. Hún hélt honum í hæfilegri fjarlægð og þau ástaratlot, sem hún lét honum í té h.Tðu fallið ungum og óreyndum manni bet- ur í geð. Þar sem hann léz:, trúa á hjónaband hennar, þá -arð hann að leika hlutverk sitt. Hann sá, að sigur hans lá enn langt í fjarska. En hann grunaði ekki, hversu langt he::.n var undan. heim til Ogden Place í vagnin- um, spurði hann: „Hvenær sé ég þig aftur?“ „Ég veit það ekki“, safði hún. • ,,Þú ættir að koma í The Fair á þriðjudaginn“, sagði hann. Hún hristi höfuðið. „Það er of snemmt“, svaraði hún. „Heyrðu, nú veit ég hvað ég geri“, bætti hann við. ,,Ég skrifa þér með ábyrgðarpósti. Ge+ litið inn á þetta pósthús hérna á þriðjudaginn?“ Carrie lofaði því. Vagninn stanzaði hjá næsta húsi við það, sem hún bjó í. „Góða nótt“, hvíslaði hann, þegar vagninn ók burt. Til allrar ógæfu fyrir hina ró- legu þróun þessa sambands, kom Drouet heim aftur. Hurstwood sat í hinni glæ.silegu skrifstofu sinni kvöldið eftir, þegar Drou- et gekk þar inn. „Nei, Charlie, góða kvöldið“, sagði hann vingjarnlega. „Þú ert kominn heim aftur.“ ,,Já“, sagði Drouet brosandi og gekk nær og leit inn um dyrnar. Hurstwood reis á fætur. „Já“, sagði hann og virti far-, andsalann fyrir sér. „Þú ert alltaf jafn blómlegur.“ Þeir fóru að tala um fólk, sem þeir þekktu og uin ýmis- legt, sem gerzt hafði. inn . Hver sá maður, er hefir nokkra velsæmistilfinningu, ég tala nú ekki um heiðarlegt kven fólk, getur naumast fengið af sér að fara inn í þær búðir, þar sem þessir slæpingjar og land- eyður eru saman komnar, hvað mikið s&m honum liggur á, því bæði er það, að þeir rjúka upp með fúkyrðum og alls konar svívirðilegu tali við þá, er þeir sjá að eigi eru af sama sauða- húsi og þeir, og svo geta þeir, sem ætla að verzla, eigi komizt að fyrir þrengslum og ágangi þessara kumpána. „Ertu búinn að fara heim til „Nei, tn ég er á leiðinni“, sagði Drouet. þín?“ spur.Ii Hurstwood að lok- um. „Ég mundi eftir konunni þinni,“ sagci Hurstwood, „og ég leit inn til nennar einn daginn. Ég hélt, aö þú vildir síður, að hún yrði allt of einmana.“ „Það er alveg rétt hjá þér,“ sambykkti Drouet. „Hvernig líð ur henni?“ „Ágætlega,“ sagðr Hurst- wood. „En hún hefir íKhyggj- ur af þér. Það er bfezt fyrir þig að fara heim núna og hresstu hana upp.“ „Það skal ég gera,“ sagði Drouet og brosti. „Þið ættuð bæði að koma með mér í leikhúsið á miðvikpdag- inn,“ sagði Hurstwood aþ síð- ustu, áður en þeir skildu. „Þakka þér fyrir,“ sagði vin- ur hans. „Ég ætla að viita, hvað stúlkan segir við því, og sVo skal ég láta þig vita.“ Þeir kvöddust á mjög innileg- an hátt. „Þetta er góður náungi“, hugsaði Drouet með sjálfum sér þegar hann beygði inn í Madi- son Street. „Drout er bezti náungi,“ hugs aði Hurstwood með sjálfum sér, þegar hann gekk inn í skrif- stofu sína aftur. „En hann er enginn maður fyrir Carrie.“ Hann komst í ágætt skap, þegar honum datt hún í hug, og nú velti hann því fyrir sér, hvernig hann gæti sigrazt á far- andsalanum. Þegar Drouet kom inn til Carrie, greip hann hana í fang sér eins og venjulega, en hún tók á móti kossum hans með niðunbældri andúð. ,,Jæja,“ sagði hann. „Þetta var indæl ferð.“ „Einmitt það. Hvernig gekk þér hjá manninum í La Crosse, sem þú varst að segja mér af?“ „Aiveg prýðilega, ég seldi honum stóran vöruslatta. Það var annar sölumaður iþarna frá Burnstein, reglulegur uppskafn- ingur með kónganef, en hann gat ekkert. Ég skaut honum ref fyrir rass.“ Meðan hann losaði af sér flibbann og hneppti skyrtu- hnöppunum ifrá til þess að þvo sér í framan og skipta um föt, lét hann dæluna ganga um f efð- ina. Carrie gat ekki annað en haft gaman af hinum fjörlegu lýsingi.im hans. Ég skal'segja þér,“ sagði hann' „fólkið í skrifstofunni var alveg undrandi. Ég hefi selt meiri vör- NYJA B2Ö Lisfamanna líf. („Hello, Frisco, Hello). Skemmtileg musikmynd í eðlilegum iicmv-. Aðalhlutverk: Alice Faye John Payne. Lynn Bari Jack O.okie Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BSO Orlof flugmannsins („The Sky is the limit“) Fred Astair Joan Leslie Freddie Slack og hljómsveit. Sýnd ki. 7 og 9. „Dr. Broadway" MacDonald Carey, Jean Philipps. Sýnd kl. 5. Bannað börnum innan 12 ara. ur.. á síðustu þremur mánuðum en nokkur annar sölumaður við fyrirtækið. Ég seldi fyrir þrjú þúsund dollara í La CrosseV Hann dýfði andlitinu niður í vatnsifat og blés og fnæsti með- an hann neri hálsinn og eyrun með höndunum, og Carrie virti hann fyrir sér full af undarleg- um hugsunum um nútíð og for- tíð. Síðan þurrkaði hann sér í framan og hélt áfram. „Ég býst við, að ég fái launa- hækkun í júní. Þeir ættu að ’hafa: ' efni á því, það er ekki svo lít- ið, sem ég útvega þeim af við- skiptavinum. og launahækkun. fæ ég, það geturðu reitt þig á.“ „Það vona ég,“ sagði 'Carrie. „Og ef fasteignabraskið, sena. ég hefi á prjónunum gengur sæmilega, giftum við okkur“, sagði hann mjög einlæglega,. meðan hann stóð fyrir framan spegilinn og burstaði hár sitt. „Chanlie, ég held að þú ætl- ir alls ekki að kvænast mér,“ EJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN taldi bezt-á fara, sveipaði hann slopp sínum að sér með hreyf- ingu, sem minnti helzt á það, þegar leðurblaka fellir sam- an vængi sína. Hann settist á stól og svipaðist um í stofunni með gleðibros á vör. Það var auðséð, að nú hafði langþráð- ur draumur hans rætzt. Hann hafði náð merkum áfanga eftir langa og stranga baráttu. Ef til vill hafði hann á þess- ari stund náð áfanga, sem hann hafði aldrei dirfzt að vona,, að hann myndi ná. Það var þvl sízt að undra þótt hann væri glaður í bragði og sigri hrósandi, enda þótt móttökur séra Þorkels hefðu ekki verið sem viðkunnanlegastar. Rugaard aðstoðarprestur hét raunverulega aðeins hinu yfirlætislausa- nafni Niels Peder Madsen og var sonur efn- aðs bónda í hinum frjósömu og kostamiklu héruðum Aust- ur-Jótlands, þar sem bömin fæðast með silfurskeið í munn- inum, eins og féflk kemst að orði. Fimmtán ára gamall var hann sendur í lærða skólann í kaupstaðnum, og um sama leyti hafði.þann breytt um nafn og kennt sig Við staðinn, sem hann var ættaður frá. Eft-ir það nefrvdi hann sig ýmist Rug- gaard Madsen eða Madsen Ruggard, unz að því kom, að hann lagði Madsennafnið algerlega niður. En jafnframt hafði hann sjálfur tekið rniklum og at- hyglisverðum breytingum. Hinn rauðbirkni og klunnalegí bóndasonur var orðinn fölur í andliti og feitur. Hið stóra OH/ FORAMOMENT I HAP THE CRAZY HOPE THAT THEKE WOULD BE PLANES TUPPPt W OH, BUT Sl/Y THEKE ARE /MANY PLANE5 MYN DA- SAG A GIACOMO: „Við förum þessa leið, herrar, minir.“ ÖRN: „Hversu langt þurfum við að fara.“ GIACOMO: „Bara héma fyrir næstu beygju, til yfirgefins flugvallar.“ ÖRN: „Hvað segirðu! Flugvall- ar? GIACOMO: Jlá! Þið gerðuð voða lega árás á hann. Þjóðverjarn- ir urðu þreyttir á því að gera við hann aftur og aftur. — Og sivo yfirgáfu þeir hann.“ ÖRN: „Ó, eitt augnablik hélt ég að þar væru flugvélar. — Ég held ég sé að verða vit- laus.“ GIACOMO: „Jú, jú. Það eru •margar flugvélar þar.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.