Alþýðublaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 1
Civarpið 20.30 Útvarpssagan: (Helgi Hjörvar). 21.101 Horft um öxl og fram á leið, II. (Brynleifur Tobías son menntaskóla- kennari. XXV. árgangur. Miðvikudagur 16. ágúst 1944. Tveggja daga skemmíiferð veröur farin n.k. laugardag, 19. þ. mán. Þátttakendur þurfa að hafa með sér tjöld. Dansað verður á laugardagskvöld. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld til Þráins í síma 2838, eða Jóns í síma 4484. Framarar! Fjölmennið með ykkar eigin félagi. Leyft er að taka.gesti með. Stjórnin KAUPUM hreinar léreftstuskur hæsiaverði Alþýðuprenfsmiðjan h. f. !i! farþega a E.s. Þór frá Akranesi sunnudagskvöld. Einhver ykkar hefir í misgripum ,tekið ferða- tösku um borð í Þór er hann kom til Reykja- víkur. Taskan er merkt „Nína Jóhannesdóttir, Akureyri“. Vinsamlegast skilist á Hringbraut 145 eða tilkynnist í síma 2066. Tökum upp í dag: AMERÍSKAR DragHr °g Kápur í öllum stærðum. Kjól og Dreng jaf rakka Lífsfykkjabúðin h.f. ripi Hafnarstræti 11. Sími 4473. Húsmæður! Sulfutíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natróm PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. Allt frá Fæst í öllum niatvöruverzlunum. Að gefnu tilefni lýsum við undirritaðir yfir. því, að við berum enga ábyrgð gagnvart viðskipta- yinum okkar á því tjóni, sem fyrir kann að koma, hvort heldur er af völdum eldsvoða, vatns eða öðrum orsökum, á upplögum eða öðrum verkum, sem við höfum til meðferðar á bók- bandsvinnustofum okkar. Reykjavík, 2. ágúst 1944. Félag bókbandsiðnrekenda. Sfómaður sem lítið er heima, óskar eftir herbergi. Má vera í kjallara. — Fyrirfram- greiðsla, e£ óskað ér. Til- boð óskast sent blaðinu fyrir laugardag merkt „Sjómaður 15“. Mafsölu rekum við undirritaðar á Laugavegi 72 og Vestur- götu 48 hér í bSenum, én veitingastarfsemin, sem þar hefir verið, hættir að öðru leyti. J. H. og E. I. Valdemars- dætur. 181. tölublað. 3. síöan Elytur í dag grein um skipsbrot utan viS ís- landsstrendur og hrakn- inga þess eina manns af áhöfn skipsins, er skotið var í kaf, sem af komst. Efdavélar nýkomnar. Verðið lægra en þekkst hefir um langan tíma. 1. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Bankastræti 11. — Sími 1280. Karlmannahaffar teknir upp í gær. h 4 Verksmiðjusfúikur Getum bætt við nokkrum reglusömum starfsstúlkum í verksmiðjuna nú þegar. Uppl. í skrifstofunni á Þverholti 13 frá kl. 9—12 og 1—6. Kexverfcsmiðjan Esja h.f. Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. AEþýöuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega heSið að koma fil viðtals á flokks- skrifstofuna. ÚlbreiðiS AlbvðublaðiS. Rennismiðir og járnsmiir geta fengið atvinnu nú þegar í Landssmiðjunni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.