Alþýðublaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. ágúst 1944. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Bœrinn í dar Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki. Næturakstur annast B. S. í., .sími 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómpllötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan (Helgi Hjörv- ar). • 21.10 Horft um öxl og fram á leið, II. (Brynleifur Tobías- son menntaskólakennari). 21.35 Hljómplötur: Symfóniskir dansar eftir Grieg. '21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mæðrastyrksnefnd býður konum eins og að undan- förnu til vikudvalar á Laugarvatni um mánaðarmótin ágúst—-septem- - ber. — Konur, sem ekki hafa ver- ið áður á vegum nefndarinnar •verða látnar ganga fyrir. — Þær konur, sem vilja sinna þessu boði, snú! sér til skrifstofu Mæðra- styrksnefndar, IÞingholtsstræti 18 frá 14,—20. þ. m. alla virka daga milli kl. 3 og 5 Skátafélag Reykjavíkur stofnar til útiæfinga fyrir félaga sína, inn við Viðeyjarsund í kvöld kl. 8. Æfð verður tjöldun, merkja- bendingar, björgunarlínukast og einnig lífgun drukknaðra og flutn ingur á slösuðu fólki, með tilliti til hjálparþjónustu skáta, ef skip stranda hér í nágrenninu. Munu flestir skátanna hjóla inneftir, en 'aðrir fara með strætisvagninum, sem fer kl. 7.35 frá Lækjartorgi. íþróttaráð Akraness tekur þátt í fyrsta flokks knatt- spyrnumótinu, sem nú fer fram og eru keppendutr í flokki þess bæði úr Knattspyrnufélaginu Kára og Knattspyrnufélagi Alíraness. Er þétta tekið fram vegna missagn ar, sem staðið hafa í blöðunum undanfarna daga. Knattspyrnufélagið Fram efnir til tveggja daga ferðalags n. k. laugardag. að Múlakoti í Fljótshlíð. Á heimleiðinni verður komið. við á Selfossi og snæddur hádegisverður. Síðan verður ekið heim um Þingvelli. Félagsmenp ættu að tryggja sér miða í tíma og vísast um sölu þeirra til augl. í blaðinu í dag um þetta efni. hverjir lagsbræður þeirra eru. Hinir, sem lífið er bærilegt, eru hinir öi’vílnuðu, þeir, sem eru svo örvílnaðir, að guð gaf ‘þeim páskatrúna.“ í hópi þeirra síðartöldu var Eaj Munk. Ég hefi hér að framan viljað sýna fram á með fám orðum, hvílíkt tímabil það hefir verið, sem alið hefir og mótað Kaj Munk. Það er tímabil heims- upplausnarinnar, þar sem varla var nokkur sá múrveggur til, sem ekki mundi til jarðar falla, enginn sá sannleikur til, sem ekki yrði svívirtur, enginn guð til og enginn djöfull tií. Blóðið drukkið, villuráfandi mannkyn, ljóslaust í niðamyrkri sinnar ''eigin ,,siðmenningar“. Og endalokin? — Þau hlutu að verða enn stórkostlegri styrj öld. en meiri lygi, svik og blekk ingar, eix nokkru sinni hafði áð- ur þekþzt í sögunni. Oð það er í þessum síðasta þætti, sem Kaj Munk hefir orð- ið að píslarvotti og ógleyman- legri hetju, bæði i sögu 'Dan- merkur, sögu kirkjuhnar, en þó umfram allt í sögu sannleikans, þegar sú saga loksins verður skrifuð. Um sjátfstæðismál íslands í sænska útvarpinu I Islendingar munu ! ávalt halda tryggS viS Ncrcíurlönd Eftix-farandi ræða var flutt á etisku í sæns! a útvarpið 17. júní síðastliðinn. IGÆR var Gustav Svía- konungur 86 ára gamall. I Fánar voru dregnir að hún eins og venja er til á afmæiis- degi hans, og í Stokkhólmi var skotið af fallbyssum til heið- urs honum. í dag blakta hér einnig margir fánar í sumarblænum. Síðan styrjöldin hófst, hefur sá siður komist á í Svíþjóð, að draga upp fána þjóðhátíöar- daga allra Norðurlandaríkj- anna. í dag er þjóðhátíðardag- ur íslands. Þetta árið er hann venju fremur merkilegur, því að nú fagnar íslenzka þjóðin endurheimtu frelsi og endur- reisn hins forna lýðiúkis. Svíar hefja fána að hún og árna ís- lenzka ríkinu með því allra heilla. Ákvörðun sú, sem íslending- ar hafa nú tekið, hefur jafnan átt fullum skilningi að mæta í Svíþjóð. Menn harma, að skrefið skuli hafa verið stigið, meðan Danir þola þrautir hins þungbærasta hernáms, og þvert ofan í mótmæli Danakonungs, en mönnum er ljóst, að veg- lyndi og réttlætistilfinning dönsku þjóðarinnar hafa ekki brugðizt, og allt bendir til, að gremja þeirra muni verða skammvinn. Enginn lítur á sjálfstæðisyf- irlýsingu íslands sem fjand- skaparbragð eða merki um, að íslendingar vilji fjarlægjast hin Norðurlöndin. Ljóst er, að þeir telja sig norræna þjóð, og vér vonum, að þeir höggvi ekki á þau bönd, er tengja þá öðr- um norrænum þjóðum. Eins og sænskt blað bendir á í dag, geta Norðurlandaþjóðirnar með réttmætu stolti litið á tvenn sambandsslit, sem farið hafa friðsamlega fram og orðið þeim til hagsældar og gengis, jxað er sambandsslit Svíþjöðar og Noregs 1905 og skiínaður Danmerkur og íslands nú. Einnig er eftii'tektarvert, eins og annað sænskt blað minnist á í dag, að hinn óbug- andi norræni frelsisandi skuli fagna sigri á hinum dapurleg- ustu tímum í norrænni sögu. Svíar erxx hreyknir af þessum aixda,'sem einnig bjó undir að- gerðum Norðmanna, er þeir sögðu skilið við Svia, segir blaðið. í Stokkhólmi er álitlegur hópur íslendinga, aðallega námsfólk. Þeir halda daginn hátíðlegan í boði íslenzka sendifuíltrúans. í dag munu heimsækja hann mai'gir vinir íslands. Sænsku blöðin hafa, eins og gefur að skilja, ekki setið sig úr færi að eiga viðtal við sendifulltrúann, sem legg- ur ríka áherzlu á það, að eng- inn ábyrgur« íslendingur muni hafa í hyggju að slíta tengslin við norrænu þjóðirnar. Afstað- an er mjög eðlileg: íslending- um vex megin við að geta mætt frændþjóðum sínum jafnréttháir og þær. Að því fengnu verður erfitt að rjúfa frændsemisböndin. Sendiherx'a íslands hafði einnig fram að færa skýlausar sannanir fyrir áframhaldandi Kynningarmól Ung- mennasambands Snæiells- og Við þökkum öllum fjær og nær fyrir sjmda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför SÍÐASTLIÐINN sunnudag hélt Ungmennasamband Snæfells- og Hnappadalssýslu kynningarmót í Grafarnesi við Grundarfjörð. Veður var hið bezta, en þó var mjög fámennt á mótinu, og voru ekki meðlim- ir frá nærri öllum ungmenna- félögunum á nesinu þarna mætt ir. Einkum var mótið illa sótt af félögunum þarna i nágrenn- inu að undanskildu Ungmenna- félagi Gi’undfirðinga. Hins veg- ar sóttu félögin sunnan fjalls mótið miklu betur, þegar tekið er tillit til hinnar löngu vega- lengdar sem fara varð, og voru þarna mættir félagar frá flest- um ungmennafélögum sýsln- anna sunnan fjalls. Urðu þeir fyrir vonbrigðum þegar á skemmtistaðinn kom yfir því, hversu mótið vár lélega undir- búið, því ekkert var til skemmt unar, -nema dans, og fór hann fram í' óviðunandi húsnæði. Ættu ungmennafélögin ein- mitt að vanda til slíkra kynn- ingarmóta, en ekki að efna til þeirra án nokkurs undirbún- ings, því ekki er þess að vænta að fólk nenni að ferðast langa vegu til þess eins að eyða tím- anurn og láta sér leiðáSt. Viðstciddur. Samræming á kaupi og kjörum iðnaðar- , manna STJÓRN Fulltrúax'áðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík hélt í síðastliðinni viku tvo fundi með formönnum þeirra iðnfélaga, sem í fulltrúaráðinu eru. ' Rædd voi’u kaup- og kjara- mál. og viðhorfið næstu mán- uði. Á fundinum var alger eining um nauðsyn þess að iðnfélögin hefðu samráð um kaup- og kjaramál meðlima. sinna til þess að komizt vexjði hjá ó- þörfu misræmi á þessum svið- um. Strætisvagnamir Frh. af 2. síöu Þessar samningaumleitanir hafa ístaðir yÆir undamfarna daga og mun niðurstöður þeirra lagð ar fyrir bæjarstjórnarfund 17. ágúst n. k., en skrv. þeim á að vera tryggt, að strætisvagna- ferðirnar geti haldið óslitið á- fram með þeim hætti, að bæjar félagið taki við rekstrinum frá 20 ágúst n. k.“ Raimagnsbilun í nóH RAFMAGNSBILUN varð í nótt kl. 12,39 og var bær- inn algerlega myrkivaður í 7 mínútur, eða til 12,46. Ekki er blaðinu kunnugt af hverju raf- magnsbilunin hefir stafað. Ungmennadeild Síysavarnafélgsins í Reykjavík fer skemmtiferð um næstu helgi til Kaldársels, og biöur meðlirfii sína að tilkynna þátttöku í síma 4897, sem fyrst. samskiptum íslands og Sví- þjóðar: Sænskar skipasmíða- stöðvar eig^ að smíða 50 fiski- bata fyrir íslendinga,1 og mikl- ar birgðir af símavorum bíða flutnings frá Svíþjóð til ís- 'lands.“ Jóhanns B. Ágústs Jónssonar. Fanný Fi-iðriksdóttir. Edda Ágústsdóttir. Ragnhildur Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar, systur og tengdamóður, Guðríóar Lðlju Grímsdóttur, fer fram föstudaginn 18. þ. m. kl. 1 Vá e. h. og hefst með bæn- á heimili hennar, Freyjugötu 32. Jarðað vei'ður frá Fríkirkjunni.\ Gúðriin Halldórsdóttir. Ágxista Gunnlaugsdóttir. Guðmundur Halldórsson. Sveinbjörn Sæmundsson. Loftsóknin; Skæðar árásir á flug- velli í Vestur-Evrópu Q TORAR sprengjuflugvélar ^ frá Bretlandi, 4000 að tölu, gerðu í gær stórkostlegar loftárásir á flugvelli og flug- vélar, sem á þeim sátu, í Belg- íu, Hollandi og Þýzkalandi. Var varpað niður um 8000 smálestum sprengna og hlauzt óskaplegt tjón af. 1100 La^- casterflugvélar Breta réðust á stöðvar orustuflugvéla í Niður- löndum og Þýzkalandi. Þær nutu verndar orustuflugvéla. Þá fóru um 1000 flugvirki og Liberatorflugvélar varðar álíka mörgum orustuflugvélum til árása á stöðvar Þjóðverja í Rínarbyggðum, Hollandi og Belgíu. Þær skutu niður 27 þýzkar flugvélar í árásum þessum. 16 sprengjuflugvélar og 12 orustuflugvélar týndust í ái'ásunum. Innrásin í S.Frakkiand Frh. af 3. sáðu. hafi verið unnið sleitulaust að undirbúningi hennar. Síðan hafa bandamenn gerf hverja loftárásina af annarri á stöðv- ar Þjóðverja á strönd Suður- Frakklands og samgönguleiðir. Síðustu dagana fyrir innrásina var varpað niður samtals 60,00 smálestum sprengna þarna og hefur óskaplegt tjón lxlotizt af. Winston Churchill kvaddi nokkurn hluta innrásarhersins, er hann steig á skipsfjöl í einni bækistöð bandamanna á Ítalíu- strönd. Loftárás á Formosa O ANiDARÍKJAMENN til- kynna, að aillomargar stór- ar sprengj uflugvélar hafi ráðizt á ýms mannvirki á eyjurxni Formosa, sem er eign Japana, undan strönducm Suður-Kína. Mikið manntjón varð á verk- smiðjum og haf narmannvirkjum Þrem kaupförum var sökkt á sundinu milli eyjarinnar o.gmeg inlandsins. Menniamálaráð úthlutar styrkjum lil nokkurra stúdenta SAMKVÆMT LÖGUM nr. 35 frá 27. janúar 1925 og fjárlögurp 1944, 14. gr. II a, hef ir Menntamálaráð Islands ný- lega úthlutað eftirtöldum stú- dentum styrk að upphæð kr. 3600.00 hverjum: Ásmundi Sigurjónssyni til náms í hagfræði í Englandi. Gu'ðlaúgi Þorvaldssyni til náms í landafræði. Hafsteini Bjarg- mundssyni til náms í ensku og frönsku í Englandi. Ólafi Helga syni til náms í efnafræði í Bret- landi. Þórdísi Ingibergsdóttur til náms í ensku og frönsku í Bretlandi. Þóri Kr. Þórðarsyni til náms í semetiskum málum í Bretlandi. EITT stærsta og frægasta orrustuskip Breta, „Rodney“, sem er 33.000 smál. að stærð, skaut í gær af fallbyssum sín- um á varnarvirki Þjóðverja á Aldnerey, sem er ein af Erm- arsundseyjum, ákammt undan Cherboui'gskaga. Stóð skothríð- in í 2V-z klukkustund. Talið er, að tjón hafi orðið geypilegt. Sklpakaupin í Svíþjóð ! Frh. af 2. síðu. í þessu sambandi vill ráðu- neytið láta þess getið, að gerðar hafa verið ýtarlegar tilraunir til þess að fá togara smíðaða í Englandi og Svíþjóð. Enn sem komið er hafa þessar tilraunir ekki borið árangur, en þeim verður haldið áfram. Með auglýsingu ráðuneytis- ins, dags. í dag, er þeim, sem áður hafa óskað eftir að fá fiskibáta keypta frá Svíþjóð, bent á að leita nánari upplýs- ixiga um bátakaupin hjá Fiski- félagi íslands. TILKYNNT er í London, að í júlímánuði hafi 2441 maður farizt af völdum svifsprengj u- árása Þjóðverja, en 7107 voru fluttir í sjúkrahús. Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. Vikursieypan, «•• Lárus Ingimarsson Sími 3763.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.