Alþýðublaðið - 19.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpfð 20.45 Upplestur: Sögu- kafli (Ólafur Jóh. Sigurðsson rith). 21.15 Lúðrasveitin „Svan ur“ (Árni Björns- ' son stjórnar). iT'vr’ 6-, argartg’. 5. síðan flytur í dag athyglisverða ?rein um hin miklu straum 'avörf, sem gerzt hafa í styrjöldinrii á Kyrrahafi sftir hina miklu sigra bandamanna þar að und- anförnu. 1.1. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönmun bannaður aðgangur. Hlfómsveit Oskars Cortez S.K.T. DAHSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Sími 3355. Mvörun. Að gefnu tilefni eru menn varaðir við því að karfpa 'hermannaskála 1 lögsagnarumdæmi bæj arins, í þeirri von að þeir fái að standa áfram, eða að reisa megi þá á öðrum stað í umdæminu. Hvorugt verður leyft, heldur mun stefnt að því, að hermannaskálarnir verði teknir í burtu svo fljótt sem'verða má. Jafnframt skal tekið fram, að bæjarstjórnin hef ir enga hermannaskála til ráðstöfunar og er því tilgangslaust að snúa sér til borgarstjóra, bæjarverkfræðings eða annarra starfsmanna varðandi kaup eða leigu á hermannaskálum. Reykjavík, 17. ágúst 1944. Borgarstfóri. Hæð í nýju húsi, sem upp verður komin ca. 1. okt. n. k., er til leigu eða sölu ef viðunandi til- boð fæst. Verði um leigu að ræða, þyrfti töluvérð fyrir- framgreiðsla að koma til svo og útborgun ef úr sölu yrði. Tilboð merkt ,,Sanngjarnt“ sendist afrg. blaðs- ins fyrir næstkomandi mánudagskvöld. i Þeir, sem kynnu vilja selja KOLAOFNA, gamla eða nýja, mikið eða lítið notaða, gjöri svo vei að gefa afgreiðslu Alþýðublaðsins upp nöfn sín og heimilisfang. HÁTT VERÐ MUN GREITT Torgsatan við Steinbryggjuna, Njáls- götu og Barónsstíg. Allskonar blóm og græn- meti selt frá kl. 10—12 á hverjum morgni. Nýslátrað -og í smásölu og heildsölu Ódýr matarfcaup REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50. Sími 4467 Vikureinangrun ■ ávallt íyrirliggjandi. Vikursfeypan, Lárus Ingimarsson Sími 3763. , if Maður í fastri stöðu, sem er að byggja, óskar eftir sumarbústað, 2 herb. og eldhúsi í vetur, sem næst bænum. Ábyrgð tekin á húsinu. Tilboð sendist blaðinu strax merkt ,,X“. Nokkur falleg rósótt KJÓLAEFNI NÝKOMIN H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Af sérsföfcum ástæðum er til sölu íbúðar- skúr, tvö herbergi og eldhús ásamt geymslu, rfalýstur. A. v. á. K.F.U.H. Almenn samkoma annað kvöldkl. 8,30(. bvöld kl. 8,30. Trilla Vörutrilla (sekkja eða tunnu) er til sölu með tækifærisverði. — Mjög sterk og vönduð. A. v. á. a/oAtc/cfcce./js, éttsýá.b<s ec a cJ^ci cicfcuj ec/1 J. OjrLn A/. /0-/2 vy 2- / c/cmée^a- st4tu 3/22 • - mg|TrTi e $ & nur ¥ r Ævisaga ieflf Grable, með 20 úrvals myndum, er að koma út. Leikaraútgáfan Swerrir" fi tekið á móti flutningi til Suð- ureyrar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar árdegis í dag og árdegis á mánudag. Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Aijþýóuflokksfólk *itan af iandl, sem til foæjarins kemúr, er vinsamSega b®, lcoma til viStais á flokks- skrifstofuna. „ r r 11 tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar árdegis í dag. 8ezt að aagiýsa í Aiþýðublaðiitu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.