Alþýðublaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.35 Ferðasaga: Um Barðaströnd, síðari þáttur steinn Pálsson rit- stjóri). 21.1:5 Upplestur: ,,Út- tektarseðillinn' ‘ smásaga eftir Ein- ar Guðmundsson. .V. argangu Sunnudagur 20: ágúst 1944. 185. tbl. 3. síðan ilytur í dag grein um ,leynivopn“ Þjóðverja, ilugsprengjuna, sem raun ir er ekki þýzk uppfinn- ing og var þekkt fyrir liálfri öld. Hestatnannafélagið Fákur Kappreiðar verða haldnar á Skeiðvellinum við Elliðaárnar í dag, sunnu- daginn 20. ágúst, og hefjast klukkan 3 á nóni. Fjöldi nýrra gæðinga keppa. Veðbankinn starfar. Ferðir verða með strætisvögnum frá Útvegsbankanum. Knapar og hestaeigendur eru áminntir um að mæta eigi síðar en klukkan 2 e. h. STJÓRNIN. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355. I. K. Dansleikur > í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansamir. 4 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit Ó&kars Cortez Auglýsing frá I Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu á Með skírskotun til auglýsingar ráðuneytisins, dags. 14. þ. m., um kaup á fiskibátum frá Svíþjóð, til- lcynnist hér með að þeir, sem óska að gerast kaup- endur bátanna, verða að senda ráðuneytinu skriflega staðfestingu á fyrri umsókn sinni fyrir 26. þ. m., I ásamt greinargerð um greiðslumöguleika sína. Reykjavík, 18. ágúst 1944. IDJ Af FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS, heldur FU i Kaupþingssalnum mánudaginn 21. þ. m. klukkan 8.30 e. h. Fundarefni: Verkfallið. Stjórnin. Húsnæði! I Maður í fastri stöðu, sem , er að byggja, óskar eftir sumarbústað, 2 herb. og j eldhúsi í vetur, sem næst j bænum. Ábyrgð tekin á húsinu. Tilboð sendist blaðinu strax merkt „X“. -----*---------i SAíxJHftcJéa ct jCa ec a aC-auxjr&Mecjri <J. Opcn A£. /0-/2 cy 2- */ dajéetja- slm/3/22 Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. | Vikursleypan, Lárus Ingimarsson Sími 3763. Bezi að aogiýsa í Áiþýðublaðinu. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðsfé laganna, í bókaverzlunum og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. U n g! i n g vantar til að bera Alþýðublaðið út til fastra kaupenda við Austursfræti Snúið yður fil afgreiðslunnar. Sími 4900. áskrifiam'mi áiþýðublaðsins er 4900. Tilkynning Hér með tilkynnist viðskiptavinum mínum á íslandi, að ég hefþ.ásamt Mr. Arthur Smith, skipamiðlara og útgerðar- manni, stofnsett í Grimsby skipaafgreiðslufirma skrásett undir nafninu „The Hekla Agencies Ltd“„ skrifstofa, 79, Cleethorpe Road (rétt við höfnina). Við munum taka að okk- ur aígreiðslu flutnings- og fiskiskipa að öllu leyti, upp- og útskipun o. s. frv. Við viljum einnig benda háttvirtum skip- stjórum og útgerðarmönnum á, að í sambandi við skipaaf- greiðsluna höfum við löggilta tollsölu á tóbaki, vindlingum, áfengi og öllum tollvörum til skipa og höfum undanfarið afgreitt íslenzk skip með tollvörur ásamt mörgum brezMh», stjórnar- og fiskiskipum. Ég vil geta þess að Grimsby firmað er óskylt Oddsson & Co., Ltd., Hull, sem ég verð framkvæmdarstjóri fyrir eftir sem áður. Með von um að verða aðnjótandi vi%kipta íúer-’-ra útgerðarmanna og skipaeigenda munum við gera ai’.t ~í rz í okkar valdi stendur til aðtviðsk.iptin yerSi ~ í alla staði. Vhöh anægjulegust: Qunv;,^ it.* Ui - J s íj t íá Ll «aS«... vLú i J a Öllum þeim, sem sýndu okkur vinsemd á 25 ára hjúskaparafmæli okkar, færum við innilegar þakkir. HÓLMFR. VALDIMARSDÓTTIR. KISTJÁN JÓNSSON. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.