Alþýðublaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐ3Ð Forseti Islands í Neskaupstal og HornafirSi Útiguðsþjönusta á Skólavörðuhæð í dag grímskirkju syngur Efri myndin sýnir Forseta íslands koma til Neskaupstaðar og snýr hann að mannf jöldanum, en fremst stendur söngflokkur; sem fagnar forsetanum. Neðri myndin sýnir forstenn í Hornafirði í hópi forystumanna Austur-Skaftfellinga. Þorleifur í Hólum sem tólc á mót forsetanum í umboði sýslumanns stendur forsetanum til hægri handar. Flugfélag lilands færnýja, ágæfa flugvél Hún tór í fyrsta sinn í flug \ fyrrdsg )íjÖnbloáií> Ötgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4"C1 og 4902. Símar afgr-iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Heimboð forseta ís- lands til BaDdaribj- aau. EEIMBOÐ Roosevelts for- seta Bandaríkjanna til Sveins Björnssonar forseta ís- lands, mun hafa verið tilkynnt- samtímis á miðnætti í Washing ton og í Reykjavík og munu blöð víða um heim hafa skýrt frá því í gærmorgun. Við íslendingar fögnum þessu heimboði forseta íslands til Bandaríkjanna. Það er einn votturinn enn um þá miklu vin- semd og virðingu, sem forseti Bandaríkjanna og bandaríska þjóðin, sem er ein yngsta, stærsta og voldugasta lýðræðiá' þjóð heimsins, ber til íslenzku þjóðarinnar, einnar minnstu og elstu lýðræðisþjóðar heimsins. Bandaríska þjóðin varð fyrst til þess að viðurkenna hið end- urreista öslenzka lýðveldn og nú verður hún fyrst til þess að sýna forseta þess vinsemd og virðingu. Við íslendingar kunnum á- reiðanlega að meta þennan mikla vott um vináttu — og við skiljum hvers mikils virði hann er fyrir okkur, sem nú er- um að stíga fyrstu skrefin á braut okkar eftir gildistöku lýð veldisins, en fyrstu skrefin eru oft örlagarík. Forseti íslands, sem nýlega hefir ferðast um landið og ver- ið hylltur af þjóð sinni hvar vetna, þar sem hann hefir kom- ið, fer nú í þessari viku vestur um haf og dvelur þar um skeið. Við vitum að þetta er þýðing- armikil för og að hún muni verða til þess að hnýta enn fast ar bönd vináttu og trausts, sem á undanfömum árum styrjald- ar og hörmunga hafa verið hnýtt milli þessara tveggja þjóða. — Og rétt er að minna á það í þessu sambandi að dvöl banda- rískra hermanna mun vera eins dæmi á þessum árum, hvað snertir sambúð tveggja þjóða í sama landi, komu ókunnra tug- þúsunda tií ókunnugs, einangr- aðs lands. Á þessum árum mun engin þjóð, sem erlendur her hefir tekið sér bólfestu hjá, hafa notið jafnmikils freísis og eins góðs lífs og við íslending ar. Að vísu er þetta sjálfsagður hlutur, en á þessari járnöld. og með dæmin fyrir aUgunum frá öllum öðrum þjóðum, þar sem erlendur her hefir gist, megum við íslendingar ekki gleyma þessu. _ íslenzka þjóðin árnar forseta sínum fararheilla vestur um haf og þakkar jafnframt þá miklu vinsemd, sem felst í heim boði Band aríkj aforset a honum til handa. Kappreiðar Fáks. í dag kl. 3 e. h. hefjast kapp- reiðar Hestamannafélagsins Fáks á skeiðveMinum við Elliðaár. Verða þar reyndir hestar í tveim vegalengdum á stölcki, 300 m. og 350 m. og skeiðhestar á 250 m. N.ÝJASTA flugvél Flug- féíag'S íslands, TF 150, fór í fyrstu reynsluför sína og rejrndist vélin hin ágæt- asta. Flugvél þessi er frá Bret ar Dragon Rapide. Er þetta smiðjunura, og er gerð henn- tvíþekjuflugvél og getur flog landi, frá De Havilland verk- ið, án þess að taka nýjan elds- neytisforða, sex kulkkustund ir, með farþegaga og flutning en í styttri flugferðum get- ur hún flutt 8 farþega. Vélin er búin öllum nýtízku tækjum, sæti eru öll klædd gráu skinni og loftræsting far- þegarúmsins er mjög góð og getur hver farþegi temprað hana eftir vild. Að samse*-'....: unnu vélamenn og aðrir starfs menn Flugfélagsins og tók sam setningin hálfan mánuð. Fyrir nokkru fór Örn John- son fram'kvæmdastjóri Flugfé- lagsins til Bandaríkjanna, til að vél, eða flugbáti, en eins og leitast fyrir um kaup á sjóflug- kunnugt er á Flugfélagið enga sjóflugvél nú. Ekki er vitað hversu stór vél þessí verður, en vonast er til að hún geti kom- ið hingað til lands næstkomandi haust eða fyrripart vetrar. Er þá hugmyndi að vélin haldi uppi flugferðum til Austfjaroa og Vestfjarða, en þar er aðstaða mjög erfið til byggingu flug- valla. Flugfélag íslands á nú þrjár flugvélar og eru þær allar tví- hreyfla. f LúSrasveit Rvíkur leikur og kór Hall- hefst kl. 2 í dag mun verða fjölsótt ,enda er það óvenju- legt að guðsþjónustur séu haldpar undir berum himni 'hér í Reykjavík. Mun þessi nýbreytni Hall- grímsnefndar og mælast vel fyrir hjá kirkjuræknu fólki. Útiguðsþjónusta þess ,mun ekki verða með sama sniði og venjulegar guðsþjónustur. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur sálmalög og leikur hún fyrst „Lof, ó drottinrí1, eftir Beethoven. Sungnir verða sáím ar Hallgríms Péturssonar: ,Víst ertu, Jesús, kóngur klár', „Gefðu að móðurmálið mitt“ og „Son guðs ertu með sanni“. Kór safnaðarins stjórnar söngn um. Báðir prestar safnaðarins, séra Sigurbjörn Einarsson og Jakob Jónsson munu flytja stuttar ræður. Þess er vænst að fólk hafi sálmabækur með sér. Afmælisdagur Reykja víkur í fyrradag Veizia fyrir forseta islands og ýmsa for- usfumensi bæjarins AAFMÆLISDEGI Reykja- víkurborgar, 18. þ. m., hélt bæjarstjórnin veizlu að Hótel Borg fyrir forseta íslands og frú hans. Veizluna sátú um 120 inn- lendir og erlendir gestir. Borgarstjóri stýrði veizlunni og minntist fósturjarðarinnar. Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir minni forsetahjórísrm- ■— forseti svaraði og mælti fyrir minni Reykjavíkurborgar. Veslmannaeyingar sigra Hafnflrðlnga IFYRRAKVÖLD lauk bæja- keppni Hafnfirðinga og Vestmannaeyinga, og sigruðu Vestmannaeyingar í keppn- inni. Hlutu þeir 12525 stig, en Hafnfirðingar 11324. Eins og áður var getið hér í blaðinu fór fram keppni í 11 íþróttagreinum, og áttu Hafn- firðingar fyrsta mann í sex þeirra, en Vestmannaeyingar í fimm. Hins vegar unnu Vest- mannaeyingar sjö greinar í stigum, en Hafnfirðingar að- eins 4. í fyrra unnu Vestmannaey- ingar keppnina einnig. Var mót þetta hið bezta og náðust á því mjög góðir íþrótta- árangrar eins og getið hefur verið um áður hér í blaöinu. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Ragnar Ólafsson flutti bæði þau mál fyr- ir hönd Alþýðusambandsins (Iðju og Dagsbrún), sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu undan- farna daga. Sunmidagur 20. ágást 1944J I I Bœrinn í da$, Næturlæknir er í nótt og sðm.. nótt í Læknavarðstofunni, stssiö. 5030. Næturvörður er í nótt og aðm nótt í Reykjavíkurapóteki. ■ Helgidagslæknir er Kristbjöe® Tryggvason, Skólavörðustíg 3®,. sími 2581. Næturakstur annast Hreyfills. sími 1633. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í dómkirkjunni (sés* Friðrik Hallgrímsson). 12.1®—» 13.00 Hádegisútvarp. 14.00—ÍS.S® Miðdegistónleikar (plötur): 1. Tók verk ftir Mozart: a) Serenade, c- moll. b) Lagaflokkur, nr. 10, F~ dúr. c) Hornakonsert í Es-dúr. 2, 15.00 Ýms tónverk: a) ,Haugtuss&‘ eftir Grieg. b) ,í stækkunargleri', lagaflokkur eftir Taylor. c) LSg eftir Kern. 19.25 Hljómplötur: a} Consetro grosso í D-dúr eftir Hándel. b) Hapsicord eftir sama. 20.00 Fréttir. 20.20 Tvíleikur á fiðlur (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jónsson): Sex smálög fyrir tvær fiðlur, eftir Godard. 20.35 Ferðasaga um Barðaströnd, síðari þáttur (Hersteinn Pálsson ritstj.). 21.05 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.15 Upplestur: „Út- tektarseðillinrí1, smásaga eftir Einar Guðmundsson (Höfundur les). 21.35 Hljómplötur: Laga- flokkur eftir Field. 21.50' Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Á MORGÚN £ Næturakstur annast Bifröst, sími ; 1508. ' ÚTVARPIÐ: •* 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.36- |: 16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljóm | plötur: Nelson Eddie syngur. 20.6© M Fréttir. 20.30 Þýtt og endursagt: (Bárður Jakobsson lögfræðingur). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á saxofón. 21.00 Um daginn og veg- inn (Gunnar Benediktsson rithöf- undur). 21.20 Útvarpshljómsveit- Jn: Lög eftir Hartmann og Gade. — Einsöngur (Frú Nína Sveins- dóttir): a) Lög eftir Foster (ís- lenzkir textar). b) „Ljúfar, Ijósar nætur“, eftir Jón Laxdal. c) „Á gróðrarstöð“ eftir sama höfund, d) „Sólskinsskúrin“ eftir Árna Thorsteinson. 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. SÍÐUSTU greinar meistara- móts íslands fara fram á mánu- dags- og þriðjudagskvöld, kl. 8 bæði kvöldin. Fyrra kvöldið verður keppt í fyrrihluta tug- þrautarinnar og 10 km. hlaupL Þá verður og útbýtt verðlaun- um fyrir boðhlaupin og fimmt- arþrautina. Síðara kvöldið fara svo frans fimm síðustu þættir tugþraut- arinnar. Úrsllt handknatfleiks- mólsins eru í kvöld URSLITALEIKIRNIR í hand knattleiksmóti karla, sem staðið hefur yfir að undanförnu fara fram í kvöld kl. 8. Þá leika Víkingar og Haukar úr Hafnarfirði, en kl. 9 keppa Ár- mann og Valur. Fari svo, að Víkingur vinni Hauka og Ár- mann Val, verða þrjú félögin jöfn og verða að keppa til úr- slita, en vinni Valur Ármama eða geri jafntefli hefur hann unnið mótið. Meisfaramótið heldur áfram á mánudag 09 lýkur á þrfðjudags- kvöld 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.