Alþýðublaðið - 23.08.1944, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.08.1944, Qupperneq 1
í Civarpið 20.30 Útvarpssagan. 21.10 Erindi: Horft r.m öxl og fram á leið III. (Brynleifur To bíasson mennta- skólakennari) XXV. árgangur. Miðvikudaginn 23. ágúst 1944. 187. tbl. 5. siðan flytur í dag grein um Ró- bert Ley, forstöðumann vinnufylkingarinnar þýzku, sem er höfundur ávarpsins „foringi“ og kveðjunnar „Heil Hitler.“ Félag járniðnaðarmanna Allsherjar alkvæðagreiðsla um vinnustöðvun í járniðnaði heldur áfram í dag og á morgun í skrifstofu félagsins frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. báða dagana. Stjórnin Smjörlíkisskorlur þarf engan að haga. Tölg og mör fæst enn. Sendum heim, ef tekin eru 10 kg. eða meira. Fryslihúsið Herðubreið s Sími 2678. Frá Stýrimannaskólanum Kennara vantar við væntanlegt siglingafræði- námskeið á Akureyri, á vetri komanda. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. Skélasfjóri Stýrimannaskólans Nokkrir verkamenn óskast nú þegar til Ingólfsfjarðar. Mikil yfirvinna. Upplýsingar í skrifstofu Geirs Thprsteinssonar, Hafnarhúsinu. I Sími 3641 Eldfasl gler N ý k o m i ð. K. Einarsson & Björnsson Nýkomið: Svart og dökkblátt Pilsaefni ísgarnssokkar svartir og mislitir, verð frá 3..95 Silkisokkar Svartir verð frá 6.35 parið Barnasokkar svartir og misliíir, verð frá 3.40 Sporfhárnet í öllum litum. Hvítar Dömublússur Hvítar Uppvarfningssvuntur Gamarchebuxur, þrír litir Siormblússur ^ dömur, herra og börn Hvít Damask-rúmleppi tvær breiddir, verð frá 31.50 Dívanleppi tvær stærðir Dömuiöskur, mjög smekklegt úrval. Búfar seldir í dag og á morgun Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Kápubúðin Laugavegi 35 Slór úlsala á kápum, frökkum og kjólum Einnig höfum við fengið drapp Camell-ullarefni 10-20 þúsund króna fyrirframgreiðslu býður ungur maður í góðri stöðu þeim, sem getur leigt 2—3 her- bergja íbúð og eldhús nú þegar eða 1. október. / Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi í af- greiðslu þessa blaðs merkt „10—20 þús.“ fyrir 31. þessa mán. SKIPAUTCERÐ M.b. „Helgi“ Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja í dag. Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. Vikursleypan, Lárus Ingimarsson Sími 3763. Hefir |ú keypf Bilafeólflrr' Leikaraútgáfan Kaupum hreinar léreftsfuskur hæsta verði. Alþýðu- prentsmidjan h.f. Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. V ANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. Allt frá Fæst í öllum matvöruverzlunmn. cSAc/fetöjfiu e c a c/ci c iy ci oeyt 3. Op ón A£. /0-/2 oy 2-/ ctacfte^a-sim 3/22 Nýkomið: Einlit Kjólaefni og ljpsleitt IfSÚiúá fT Vó', fivó '. . -) S • n h ] 0? ?i. nic: GLO-COAT Málarinn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.