Alþýðublaðið - 25.08.1944, Side 6

Alþýðublaðið - 25.08.1944, Side 6
# ALfrTPUBlAgig Þannig er sfríðið íi Þetta er amerísk sprengjuflugvél, scm 'ha'.’ð var í m.lárás á Nis í Júgóslafíu. öll álhöín flugvélar ’ •*. ,:ára; >: ,:t. Þýzku herfor R E w e; -!*,, naeð því að segja: ,,Ég ber ekk- ert skyn á stjórnmál. En í fyrstu vakti það að sjálfsögðu fyrir okkur að taka foringjann hönd- um en ekki að taka harin af lífi.“ Þetta eru fyrstu fréttirnar um þátt dr. Gördelers í samsær inu gegn Hitler. Hann er fyrr- verandi borgarstjóri í Leipzig og hefur auk þess verið ráð- ‘herra um skeið. Ein milljón marka hefur verið sett til höf- uðs honum. , , Witzleben hélt áfrarn rnáli sínu á þessa lund: „Mér var ljóst, að Olbricht hafði valið sér nauðsynlegan sárnstarfs- mann. Eftir þetta dagðist ég inn í hressingarstofnun, þar. , eð heilsu minni hefði mjög hrak- að. Hinn 11. júlí var símað tíl min um mér sagt að koma taf- arlaust til Berlínar, þar eð Hitl er skyldi sýnt banatilræðiö þennan sama dag. Ég varð þó ekki við þeim tilmælum. Hinn 19. júlí var ég st.pdd'1" í IBerlín erinda sjélfs mín. Þá var mér tjáð, að samsærið æ+ti að hefjast daginn eftir. Ég hvarf þó aftur heim til Zeesen. Daginn eftir fékk ég símskeyti, þar sem mér var frá því skýrt, að kornið hefði til mikilla tíð- inda í Berlín. Ég beið ekki boð anna heldur hraðaði mér þang- að.“ Á leiðinni frétti hann, að Hitl- er hefði aðeins særzt lítilshátt ar. Hann lagði leið sína til að- setursstaðar yfirherstjórnarinn ar þýzku að Bendlerstrasse í Berlín, þar sem hann hitti fvr- ir þá Beck, Höppner, Olbrichf og Stauffenberg, sem vbru nv- komnir þangað frá aðai'bæki- stöð Hitlers eftir að morðtil- raunin hafði verið gerð. Beck skýrði frá því í stutfri ræðu, hvers vegna upþreisnm hefði verið hafin áður en áre'ð anlegar fréttir hefðu verið hendi um það, hverr.i? b-.na- tilræðið hefði tekizt. Þa.ð kc-n í hlut Witzlebens að gefa ^y-ír skipanir til hersins, þar eð hrvm var hæst settur af foru?tu- mönnum uppreisnarip'^" ” skálkurinn lét til leiðast að verða við þeim tilmælum sarn herja sinna. Hann lét þess get ið í tilkynningum sínum sem yfirmaður uppreisnarhersins, að ný ríkisstjóm hefði verið mynd uð. Porseta þjóðardómstólsins skírskctaði þá t’l þ- ss, að Heppner heX; r.....■>. 7' ’ 'igður heimahersins gefið fv-:rskipun um það, að allir þeir, 'sem dreifðu m.at cða bergögnum, skyldu handteknir. Witzlefcen og Höupner skip- uðu svo fvrir, að hermenn þeirra skyldu ná faneahúð'm- um á vald sitt og fángarnir látn ir Ijusír þe'gr-r í steð. Marskálkinrin varð svarafátt, þegar dómforsetim mælti: ..Þetta heíði haft það í för með sér, að þúsund’r glæhamanna, bar á meðal fjölmargir útlend- invar, hefðu verið látnir laus- :r.“ .Wartenburg íét þær upplýs- ingar í tc. að fyrir uppreisnar- mönnurn hefði vakað ?ð semja þegaf í stað frið við banda- menn, ef samsæri þeirra hefði tekizt eins og vcnir stóðu til. t * K Á VAR RÖÐTN komin að Hcppner hershöfðingja. Hann kvaðst hafr vitað um undirhúhing symsænVns frá hiTí í septcmh°m- ánuði, og fékk hann unnlýsingar sínar ’.oiá von Olbrioht. Hann átti þyí pð°ins-að ver.ð? v;rV”” þítttak Q Pd i í FPrp'.cínr 'nT^ p A V-° r>p ti 1- ræð:ð við I-Iitler 1---->n”'ið'st. Höpþricr og ólbrfc'ht höfðu rm?a eft> sain- ræðu sína hmn i ’'; t>ví n^st fóVTl bn'r ' T~,'ind1.er- -'t'-p'sre til þess ? ð iríða eftír tíð;ndunum frá sðalvækvté'ðv um Hitlers. Fyrstu fre^nirhar, ”.p”n í-i^Uri báx’íf'-i • úfT|ff ei i- ber*. bermdu, i>efði --pr;rS — r'Ú'TÍ'’Vt vpf bá -i'-r ^ •i-'vJrcjír- n copi á.kveðn ’r höfð'1 ver:ð °f f~”: Það ær e’hnv ifpff <=r,ir Staffen- Uoro- env'nn i”-J’ði Vom izt lífs af úr þessari ægflegu sprermngu. 1'Teðan þett? ■— v'r4 Vom F'ick á fund ^lhrichts t.il bess -ð tilnefna sijilfsn sirr forsætis ráðherra hinunr nT'r'íii ríkis- úiórnar. Witzleb°n kom einn- iv. pg hin nvja stjórn var mynd 11 ð í skvndi. Höppuer Lét rm mælt á þessa 1,.„?i. gg jisffji kVatt til for- ingjaráð hersins. en mætti harðri andspyrnu pf b"rs hálfu. T.Tm kluk.kan fimm síðdegís var tilkvnnt, að Hitler væri á lífi, ugr ég ræddi við Beck um mögu leikana á því að ná rík'sútvarps stöðinni á okkar vsld.“ Það var komið í veg fyrir Sförf húsmæoranna Framhald af 4. síðu. heimilanna, nema þá óbeinlín- is. Væri ekki tímabært að bæta úr þvi? Gróðurhúsa- oq útitómatr-. Ísleridingar verða að jafnaði rómantískir, þegar þeir tala og rita opinberlega um náttúru- gæði ættlands síns, og sjá þá margt i hillingaljóma. Við og við heyrast raddir urn, að með notkun jarðhitans megi rækta hér ýmiss konar suðræn aldin, að með tímanum mundi 1 verða útflutningur banana frá ís- landi! Það var skiljanleg, að lands menn mikluðu í upphafi fyrir sér framtíðarmöguleika gróður húsanna. ' Blómaskrautið, ' lit- skrúðið og tómata-dýrtiðin stakk í stúf við þá fá’breyttu og fátæklegu ræktun, sem á sér stað í görðum undir beru lofti þar sem er ekki einu sinni hægt að rækta kartöflúr, svo að tryggt sé, á voru kalda landi. Menn hugsuðu sér, að nú mundi fullnægt verða ávaxta- og græn metisþörf landsmanna. Gróður húsin mundu sjá fvrir því. En reyndin hefir orðið önn- ur. Gróðurhúsin eru mjög not uð til blómaræktunar. BÍómin fegra tilveruna og eru eftirsótt, þó að verðið sé hátt. Reyndar fer mikið af blómaskrautinu for görðum, þvi að blómin eru mjög látin fara í eða á grafir framliðinna og það á . sér stað að moldverpa þau í fullu s'krúði. Sú aðferð er ekki lands mönnum til sóma. En allt verð- ur að lúta fyrir þeim útfarar- siðum, sem tíðkast hér á landi, með samþykki opinberra aðilja. Suðræn aldin úr ■ gróðurhús- um hafa ekki verið hér á mark aði, nema vínber. Þau hafa stundum fengizt vel þroskuð og ljúffeng, en í annan tíma gall súr og í rauninni óhæf ;til npy”1” þrátt fyrir geysilegt ’verð. En um söluverðið er ekki spurt meðan almenningur hefir nægt ir alls og sækist helzt eftir því í búðunum, sem dýrast er, — hvað sem vörugæðunum líður. Af matvælum úr gróðurhús- um eru að sumarlagi á hoðstól um gúrkur og svo tómatarnir. Vöruvöndunin mætti vera full komnari, því að matvörukaup menn flokka lítt þcssar vörur, sem þó eru misjafnar að þroska og gæðum. Tómatarnir eru mjög eftir- sóttir og er það ekki að farða, því að landsmenn hafa1 vegna innflutningshafta löngum setið í ávaxta- og grænmetissvelt,i. Viðskiptaráðið mun nú hafa bætt fyrir syndir fyrirrennara sinna og gefið frjálsan innflutn ing á ávöxtum. En nú valda flutningsérfiðleikar því, ao ifm flytjendum þykir of áhættu- samt að verzla með þessa vöru, slíkar framkvæmdir, er liðsfor ingjar og óbreyttir liðsmenn ríkishersins gerðu atlögu að stöðvum Höppners. Fáum mín- útum síðar reyndi Beck að fremja sjálfsmorð. Skaut hann þrem skotum úr skambyssu sinni, en tókst aðeins að særa sig. Því næst var hann skotinn af Fromm hershöfðingja. Nokkr ir aðrir voru skotnir eftir að 'herréttur hafði verið settur. Witzleben og Höppner voru fangelsaðir. Höppner kvaðst ekki hafa reynt að fremja sjálfsmorð heldur látið taka sig höndum, þar eð sér fyndist hann engan veginn hafa komið svínslega fram. Þá greip dómforsetinn fram í fyrir honum: „Hvaða dýra- tegund finnst yður þér þá heyra til?“ Höppner svaraði: „Ösnun- um.“ þar eð nýir ávextir vilja spill ast í löngum flutningum. Hugs anlegt er þó, að menn hafi ekki hitt á réttar tegundir, t. d. epla, sem vitanlegt er að geymast mjög misjafnlega. Víst er um það, að setuliðið hefír einkar ljúffeng, stór epli, alveg blett- laus. Ef heilbrigðisstjórn landsins hefði áhuga á málinu, mætti leita samninga við herstjórn- ina um að flytja nokkur tonn af nýjum ávöxtum og grænméti handa landsmönnum á mánuði hverjum. Bandaríkjamenn mundú skilja þær óskir. Þeir neyta sjálfir helzt nýrra á- vaxta eða ávaxtasafa að stað- aldri. Hér er um að ræða þarf- ir þjóðar, sem býr norður við heimskautsbaug og hefir engin tök á að afla sér nægra ávaxta þrátt fyrir gróðurhúsin. Her- stiórnin er talin vinsamleg og hjálpsöm í garð íslendinga, þeg ar á reynir, og mundi vonandi sinna slíkum óskum, ef fram væru bornar. Almenningur veit, að tómat- ar hafa í sér C-fjörvi og hve knappt það er í fæði hér á landi. Menn hafa þvi þá trú, að tóm- atar séu einkar hollir, og kaupa þá þrátt fyrir verðlagið. Vitan lega eru tómatarnir hér á landi hollur matur. En, þegar þeir eru metnir, hvort heldur til pen inga eða til hollustugildis, er1 rétt að gera sér ljóst, að gróður húsatómatar jafnast ekki á við útisprottna tómata erlendis. Um þetta 'hefir reyndar ekkf verið gerðar ýtarlegar rannsóknir áð- ur fyrr. Mig rekur minni til, að, þegar dr. Skúli Guðjónsson var hér síðast á ferð, innti ég hann eftir þessu atriði. Harm svaraði því, að slíkar rannsóknir um samanburð á vítamíngildi húsa- og útitómata hefðu þá ekki ver ið bírtar erlendis, en vafalítið mundu gróðurhúsatómatar standa hinum að baki. Nú horfir málið öðruvísi við og eru fyrir hendi rannsóknir um tómata í Bandríkjunum. í læknaritinu The Journal of the American Medical Association, 27. nóv. 1943, rita 3 höfundar (dr. Holmes, Jones og Ritchie) um hollustugildi tómata, sem framleiddir eru í gróðurhúsum. Þeir telja, , að slíkir tómatar standi yfirleitt að baki sumar tómötum, sem spretta úti, bæði að því er snertir útlit, smekk og lit. Það, sem mestu varðar, eru 'þó C-fjörefnin, þ. e. a. s. askorbin-sýran í þessum ávöxt- um. Höfundarnir rannsökuðu gróðurhúsatómata úr 6 verzlun um og komust að raun um, að þeir höfðu ekki í sér nema þriði ung þeirra fjörefna, sem eru í sumartómötum, er spretta und ir beru lofti. í Ameríku eru það síðvetrar og vortómatar, sem „Nei. herra minn, Þér eruð og verðið svín.“ Von Hase hershöfðingi, sem næstur var yfirheyrður, sagði, að hann hefði gengið á mála hjá Olbrícht í árslok 1943. Hinn 20. júlí sat hann í bæki stöð Olbriöhts og gaf fyrirskip ' anir hersveitum þeim, sem áttu að ná opiriberum byggingum á vald sitt og fangelsa ráðherra nazista. /Hann gaf og sérstaka fyrirskipun um það, að Göbb- els skyldi handtekinn þégar í stað. í tilkynningu þýzku frétta- stofunnar segir: „Þegar Stieff, Höppner og Witzleben æsktu þess, að þeir yrðu frekar skotn ir en hengdir, svaraði dóms- forsetinn hörkulega. — Þið ætl uðuð að tæta foringjann sund- ur með sprengju, og nú farið þið þess á leit, að þið séuð skotnir eins og ’hermenn. Það er vissulega til of mikils mælzt.“ Föstudagu* 25. ágúst 1944- fást í gróðurhúsum. Höf. viður kenna, að gróðurhúsatómatar prýði matarborðið, gleðji aug- að og séu lystugir í salöt. En. þeir benda þeim læknum og heilsufræðingum á, sem vaka yfir vitamínum í fæði á mann- mörgum stofnunum, að ekki megi telja 'húsa- og útitómáta sambærilega. í ráðleggingum sínum til mæðra meta amerískir barna- læknar tómatasafa til hálfs app elsínusafa, að vítamíngildi til. —- H. Dungal gerði fáeinar at- huganir um C-efni í ísl. tómöt- um fyrir nokkrum árum. Viðskiptaráðið hefii' látið nokkuð til sín taka um verð- lag á matvælum og m.a. sett hámaksverð á fæði, sem látið er í té í matsölúhúsum. Ekki er þó vitað, að af hálfu ráðsins sé neitt tilskilið um orkumagn né* samsetninff fæðunnar t. d. dag- legan mjólkurskammt o. s. frv. En tilskilið var, að ekki skyldi fæðið rýrara að gæðum en áð- ur. Sums staðar erlendis tíðkast það á veitingahúsum að gefa. upp, hve margar hitaeiningar matréttir hafi i sér. Tómata- og gúrkuverðið þykir mjög hátt hér á landi. En væntanlega verð ur afskiptaleysi viðskiptaráðs af því máli vart skilið á ann- an veg, en að tómataframleið- endur séu ekki ofhaldnir af því, sean íþeir bera úr býtum. Þetta. sýnir m. a. að vonlaust er að búast við þvi, að gróðurhúsin muni geta leyst úr grænmetis þörf landsmanna. Þess væri óskandi, að ráða- mönnum þessa lands færi að skiljast, að svo norðlægt land sem vér byggjum, þurfi að. viða að sér grænmeti og ávöxtum frá þjóðum, sem búa við blíð- ara veðurfar en hér á sér stað. Það er svo mikið skrafað um að búa að sínu og að sjálfsagt sé að „lifa af landsins gæðum“. Menn muna þá víst ekki eftir öllum kornmatnum og sykrin- um, sem fluttur er inn, — hinn síðar taldi í miklu rílcara mæli en þörf gerist. En hingað til hafa nýju ávextirnir ætið ’ver ið látnir sitja á hakanum. Leikkonan og fjár- bagur hennar Þetta er ameríska leikkonan Muriel Angelus. Hún er að reikna út tekjur sínar og út gjöld — þegar hún hefir lokið útreikningum sínum getur hún séð hversu miklu hún getur eytt í kaup á stríðsskuldabréfum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.