Alþýðublaðið - 25.08.1944, Page 8
9
AL^TOiirtLAöN*
Fösíudagur 25. ágúst 1944.
TJARNARBSði
Slefnumóf í Berfín
(Appointment in Berlin)
Spennandi amerísk mynd
um njósnir og leynistarf-
semi.
George Sanders
Marguerite Chapman
Mánudag:
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
II
i
ENGIN SÖNNUN
í samkvæmi nokkru varð fólki
tíðrætt um tjón það, er menn
biðu á heilsu sinni af reyking-
um. Einn samkvæmisgesta and
mælti þessu og fórust m. a. orð
á þessa leið:
„Tökum t. d. hann frænda
minn, hann Jörund gamla.
Hann er nú rétt að verða sjö-
tugur og hefur alla ævina reykt
eins og skorsteinn.. Þrátt fyrir
þetta er hann enn í dag við
hestaheilsu . . .
,,En þetta sannar bara ekk-
ert“, greip þá kvenmaður
nokkur fram í. „Ef hann hefði
aldrei reykt, væri hann líklega
orðinn áttræður.“
* * •
SÁ SIG UM HÖND
Hún: „Ef ég á að giftast þér,
verður þú að hætta að drekka.“
Hann: ,,Já.“
Hún: „Og hætta að reykja.“
Hann: „Já.“ i
Hún: „En segðu mér nú. Er
það ekkert, sem þig langar til
að hætta við af eigin hvötum?"
Hann: „Jú, ég held ég hætti
við að giftast þér.“
* * *
HÚN: „Það var hlægileg
saga, sem þér sögðuð mér í gær
u masnann.“
Hann: „Fannst yður það?“
HÚN: „Já, sannarlega. Ég er
vissu um, að í hvert skipti, sem
ég sé asna hér eftir, minnir hann
mig á yður.“
dTiædbw föjteitew:
„Þjófurinn", æpti veslings
Bamberger.
„Já, en þjófur, sem varla var
sex ára gamall og með engils-
andlit. ,Heyrðu‘, sagði mamma.
,Hvað ert þú að gera?‘
,,Ég er að reyna að stela,
s'agði barnið.
Veiztu ekki, að það er synd
að stela? sagði pabbi.
Nei sagði telpan. En það er
hræðilegt að vera svöng.
Hver sagði þér að stela ?
spurði mamma.
Hún — þarna, sagði barnið
og benti á illa klædda kerl-
ingu, sem stóð rétt hjá og hljóp
skyndilega niður eftir götunni.
Þetta er Judas gamla, sagði
telpan.“
;Frú Morgan las þetta af litl-
urn tilþrifum, og leikstjórinn
var örvæntingarfullur. Hann
ráfaði um og gekk síðan til
herra Quincels.
,Hvernig finnst yður þetta?1
spurði hann.
,,Við getum áreianlega lagað
þau til,“ sagði Quincel með svip
sem gaí til kynna, að hann
mætti sín rnikils þrátt fyrir alla
'erfiðleika.
„Ég veit svei mér ekki,“
sagði leikstjórinn. „Mér finnst
þessi Bamberger vera skelfing
lítilfjörlegur elskhugi.
■ „Við höfum engan betri,“
sagði Quincel og ranghvold
augunumi. „Harrison isveik mig
á síðustu stundu. Hvernig get-
um við fengið annan?“
„Ég Ihef ekki hugmynd um
það,‘ sagði leikstjórinn. Ég er
hræddur um, að hann geti al-
drei skánað.“
í sömu Sndránni hrópaði
Bamberger: „Pearl, þér er ekki
alvara.“ \
„Lítið nú iá þetta,“ ihvíslaði
leikstjórinn í eyrað á Quinsel.
„Hamingjan góða, hvað er hægt
að gera við mann, sem dregur
seiminn svona hræðilega."
„Þér skuluð reyna, það sem
iþér getið,“ sagði Quincel hugg-
andi.
Æfingin hélt áfram á þenn-
an háftt, þanjgað/ :til kom að
Carrie, þar sem Lára kemur
inn í heribergið til að skýra
út fyrir Ray, en Ihann hefur
skrifað henni uppsagnarbréf,
þegar hann er búinn að hlusta
á frásögn Pearl um fæðingu
hennar, en hann er ekki búinn
að fá henni bréfið. Bamber.ger
var einmiitt að segja síðustu orð
sín sem Ray: „Ég verð að fará
út áður en hún kemur. Fótatak
hennar! Það er of seint,“ og
ihann var að troða bréfinu nið-
ur í vasan sinn, þegar hún
sagði sakley sislega:
„Rey!“
„Ungfrú - ungfrú Courtland,“
stamaði Bamberger lágt.
Carrie horfði stundarkorn á
á hann og gleymdi öllum, sem
viðstaddir voru. Hún var farin
að lifa sig inn í hlutvekið. Kæru
leysisibros kom fram á varir
hennar, og hún sneri sér við
eins og stóð í hliutverkinu og
gekk út að glugganum, eins og
•hann væri ekki viðstaddur. Hún
gerði þar með yndisþokka, sem
var töfrandi á að líta.
„iHver er þessi kona?“ spurði
leikstjórinn og horfði á Carrie
í atriði hennar með Bamberger.
„Ungfrú Madenda,“ sagði
Quinsel.
„Ég veit, ihvað hún heitir,“
sagði leikstjórinn. „Enhvað ger-
ir hún?“
„Ég veit það ekki,“ sagði
1 Quinsel. „Hún er vinkona eins
af reglubræðrunum.“
! „Nú já, en hún hefur samt
meira vit í kollinum, en nokk-
urt hinna — hún virðist þó hafa
einhvern ,áhuga á því, sem hún
er að gera.“
„Hún er líka bráðlagleg —
finnst yðúr ekki?“ sagði
í Quincel.
Leikstjórinn gekk burt án
þess að svara.
í næsta atriði, Iþar sem hún
átti að standa gagnvart fólkinu
í danssalnum, var enn betri og
ávann sér bros frá leikstjóran-
um, og hún hreif hann svo, að
hann gekk yfir til hennar af
fúsum vilja til þess að tala við
hana.
„Hafið þér komið á leiksvið
áður?‘ spurði hann ísmeygilega.
,,Nei,“ sagði Carrie.
„Þér leikið svo vel, að ég hélt,
að þér væruð ef til vill vön á
leiksviði.“
Carrie brosti dálítið drýg-
indalega.
Hann gekk burt til þess að
hlusta á Bamberger, sem þuldi
einhver eldheit ástarorð.
Frú Morgan 'sá, hverju fram
vatt, og svörtu augu hennar
slkutu gneistum af öfund, þeg-
ar hún leit á Carrie.
„Hún er áreiðanlég einhver
þriðja flokks leikkona,“ hugs-
aði hún til þess að hugga sjálfa
sig og hataði og fyrirleit 'hana
af þeim ástæðum.
Svo var þessari æfingu lok-
ið, og Carrie gekk heim með
það á tilfimiingunni, að hún
hefði staði sig sómasamlega. Orð
■ NTJA BiO
Á vængjum
vindanna
(Thunder Birds)
Skemmtileg og spennandi
mynd, í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk::
Gene Tiei*ny
Preston Foster
John Sutton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
t- Bi
6AMLA 5í0 v
Stjörnurevýan
(Star Spangled Rhythm)
6ing caossr * eoa hopí ★ frkd
MocMURRAY * FRaNCHO? FONK * RAY
MILLAND * VIC70R MOOP.E * DOROTHY
tAMOUR * RAUime GODDARD * VERA
ZORiNA * MARY MARilN » DlCK
POWÍLL * SETTY HU7ÍON * CODIf
6RACKKN * VERONICA LAKE * ALATf,
í.kCO * SCCHÍÍ.TER ♦
Sýnd kl. 7 og 9.
I
Villimaðurinn
frá Borneo
(The Wild Man of Borneo)
Frank Morgan
Bonita Granville
Sýnd kl. 5
i
leikstjórans hljómuðu í eyrum
hennar og hún hlakkaði til að
segja Hurstwood frá þeim. Hún
vildi láta hann vita, hversu Vel
henni gengi. Hana langaði líka,
að segja Drouet frá þessu. Hún
gat varla ibeðið eftir því, að
hann spyrði hana, en samt var
hún ekki nógu 'hegómagjörn til
þess að Iboma því á tal. En
farandsalinn var um annað að
hugsa og honum fannst þetta
J æfintýri hennar engan vegima
( mikilvægt. Hann leiddi umræð-
urnar hjó sér, nema það sem
hún sagði honum óbeðin, og
taldi vist, að henni gengi vel,
Carrie var lítið fyrir það. Hann
taldi víst, að henni gengi vel,
og hann þyrfti engar frekari
áhyggjur að bera af því. Carrie
varð gröm, og henni sárnaði
þetta. Hún fann greinilega, að
honum stóð alveg á sama, og
BJÖRNim
eftir HENRIK PONTOPPIDAN
Uti við sáluhliðið stóðu kennararnir á dökkum kjólföt-
um og með hvít slifsi. Hlutverk þeirra var það að gefa
hringjaranum merki og gera prestunum boð strax og vagn.
prófastsins, en biskupinn myndi að sjálfsögðu verða sam-
ferða honum, kæmi í ljós á næsta leiti. Biskupinn hafði til-
kynnt, að hann myndi koma til kirkjunnar klukkan tíu
stundvislega og frá þeirri stundu átti svo guðsþjónustan að
byrja. Síðar um daginn hugðist hann heimsækja skólana
en því næst fara aftur brott ásamt prófastinum, er liði að
kvöldi.
En séra Þorkell Múller var enn ókominn.
„Það vantaði nú bara,“ sagði lávaxni skólastjórinn,
er Þorkell. hafði leikið verst í brúðkaupinu forðum og
síðan hafði hatað prestinn af öllu hjarta sínu: „Það vant-
aði nú bara, að hann léti biskupinn bíða. En bað væri bó
ekki nema eftir honum að mér heilum og lifandi. Þið vit-
ið, hvaða hádegisverð hann ætlaði að hafa í dag, ef biskup-
inn hefði ekki afþakkað boð hans. Gular baunir og flesk!
Ja, hvað finnst ykkur? Þvílík svívirða!“
Mortensen gildvaxni samsinnti þessu með því að gefa
frá sér hljóð, sem líktist því helzt, þegar svín rýta.
MYNDA-
S AG A
.YEAH, I kNOW/
WLiU'i' WE FIND
>/rn ;í wright
SIGNGÚi / dí jí ..
' \B FlELD IS -IFAU/
' CAMTRy í'OUR
■' ME KiC/vV/ y..,
WHEW/ PÖN
PAWM
TIME
OKAY, BOYS,
—r HOME,
ThROUöHTHE NI6HTTHE ITALIAN5
WORK FEVERI5HLY LEVELINC OFFTHE
FLIGHT STRiP... j--------TZ
HANK: „Já, já, allt í lagi —
Nú fáum við að reyna það,
hvemig W i ghtbr æðrurn var
innan brjósts í gamla daga.
piltar!“ Hann-hleypur til Hank
„Herra, herra. Brautin er kom
in í lag. Nú getur þú reynt
flugvélina þína!“
GIACOMÓ: „Svona nú, þá er
þessu lokið — og mjög tíma-
lega, því að sólin er að koma
upp. Nú skulið þið fara heim
Um nóttina unnu ítalarnir af
kappi að því að lagfæra flug-
brautina.
4