Alþýðublaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarpift 20.35 Erindi: „Náð og nauðsyn“ (Grétar Ó. Fells ritliöf.). 21.15 Upplestur: Úr kvæð um Hialldórs Helga sonar á Ásbjarnar- stöðum (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason). XXV. árgangur. Sunnudagur 17. sept/ 1944 269 tbl. 5. sí$an flytur í dag grein, sem fjallar um lækninn Os- waldo Cruz, sem bjargaði Brazilíu úr raun tveggja skæðra drepsótta og er tálinn einhver himi mik- ilhæfasti og færasti bar- áttumaður, er saga lækna vísindanna segir frá. 2000 krónur i peningum y V. Greitt út á hlutaveltunni. Skíði Skíðaskór Svefnpoki Bakpoki Skófatnaður Leðurviirur Skrautbundið ' í FélagsMkbandimt: íslenzk-dönsk orðabók — Sigf. Blöndal Rit Davíðs Stefánssonar Þúsund og ein nótt, I—II. Þjóðsögusafnið Gríma I—XV Mörg málverk Mikið af lituðum Ijósmyndiun Ottomanskápur Stoppaður stóll Værðarvoiðir Aiiar isiendingasögurnar í skrautbandi -- 1000 króna virði m Rykfrakki l||!p Tilbúinn fatnaður Afpassað fataefni |f|g|jj||| Afpassað frakkaefni ÉUjl Kol - - Saltfiskur Gull- og siífunnunir M Smjör — Egg [■' M i i. n K noklíur íifandi maður leyft sér að sleppa slíku tækifæri? HT Eeinfremur þúsundir ágæfra munai LUTAVELTA ÁRMA verður haldin í ÍR-húsinu í dag, sunnudaginn 17. sepí. 1944, og hefst kl. 2. Hlé milli í og 8. LéfiS i sýningargiugga Körfugerðarinnar, Bankastætí!] inngangur SO auraE Dráffur 50 aura! Dynjandi músik allan daginnl Engin núfiil — Spesinandi happdrættil. Reykvíkingad Alllr á hluiavelfu Ármanns! Þetta verður áreiðtmlega stórfengleg- asta og happaárýgsta hlutavelta ársins! S.K.T. DANSLEIKUR f G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 5. Sími 3355. Veggfóður Laugavegi 4. YJarnareafé h/ff. SLE í Tjarnarcafé í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl, 5—7. Bansað uppi og niori. til sölu, 2 herbergi og eldhús, ásamt geymslu. Upplýsingar í íbúðarskúr við Hringbraut — Eiríksgötu. T i I k y n n frá BifreiÖasfjóraféiaginu ; „Hreyffill" Hér með tilkynnist að Bifreiðastjórafélagið „Hreyfiir' hefir ákveðið, að núgildandi öku- taxti bifreiða til mannflutninga skuli aðeins gilda næstu þrjá mánuði frá deginum í dag að telja. Á skilur félagið sér rétt til þess að hækka taxtann að þeim tíma liðnum, og mun það nánar auglýst síðar. Reykjavík, 17. sept. 1944. Eifreiðastjórafélagið 1 „Hreyfill“ frá 17. sept. 1944, allt að einu ári, gegnir dr. med. Snorri Hallgrímsson, lækisstörfum fyrir mig. — Hann er til viðtals í Sólvallagötu 5, kl.. 3—4 síðdegis. Kjartan R. Guðmundsson læknir. oEiníSÍQÍÍo Va Heigi Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja, eftir hádegi á morg un (mánudag). Félafslíf. BETANIA Sunnudagur 17. september. Almenn samkoma kl. 8.30 síð- degis. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. Sundæfingar hefjast í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 18. sept. n. k. Æfingatímar í vetur verða þessir: Mánudagskveld kl. 9—10 Miðvikudagskveld kl. 9—0 Föstudagskveld kl. 9,30—10 Sundhöllin verður lokuð almenningi á þessum tíma. Suudf élögin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.