Alþýðublaðið - 30.09.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.09.1944, Qupperneq 3
ÍLaugardagur 30. sept. 1944 Þjóðverjar undirbúa nýft sirfð, segir Eden A NTHONY EDEN, utanrík- ismálaráðherra Breta flutti ræðu um utanríkismál í neðri málstufu brezka þingsins í-gær, Hann sagði, að Bretar hefðu ó- yggjandi sannanir fyrir því, að Pjóðverjar, sem sæju fram á algeran ósigur í þessari styrjöld, væru þegar farnir að undirbúa nýtt stríð. Sagði hann, að Himm ler ynni að þjálfun ungra naz- ista, sem myndu hefja nýtt stríð er færi gæfizt. Nú yrðu banda- menn að vera á verði og búa svo um hnútana, að Þjóðverjar gætu eskki byrjað nýja árásar- styrjöld. Þess vegna yrðu Þjóð- verjar að gahga að skilmálum bandamanna, að skilyrðislausri uppgjöf. (hurchili Sandamenn hafa 1-3 í Vesfur-Evrópu /^1 HURCHILL, forsætisráð- ^ herra Breta flutti ræðu um styrjaldarhorfur og utanrík- ismál í neðri málstofu brezka þingsins í fyrradag, Churdhill .sagði meðal annars, að vel gæti farið, að s'tyrjöldinni í Evrópu yrði ekki lokið fyrr en eftir 5— 6 mánuði. Þá greindi hann frá manntjóni bandamanna og Þjóð verja síðan innrásin var gerð í Frakkland 6. júní s. 1. og sagði, að Þjóðverjar hefðu misst nær »eina milljón manna, fallinna særðra og fanga. Hann kvað Bretar hafa misst 90 þús. manns en Bandaríkjamenn 145 þúsund. Þá sagði hann, að bandamenn hefðu nú 2—3 milljónir manna undir vopnum í Frakklandi, Hollandi og Belgíu og væri hlut fallið milli herstyrks Breta og Bandaríkjamanna eins og 2 á móti 3. ' Ólgan í Noregi: 5 menn fekeiir af iðfí f Hðnefou við ðslo A ÐFARANÓTT 19. þessa mánaðar lýstu Þjóðverjar smábæinn Hönefoss, norður af Oslo, í hernaðarástand. Var sú skýring gefin á þessu, að stolið hefði verið allmiklu af dýnamiti úr vörugeymslu einni og hafi ekki tekizt aö hafa upp á þeim, sem þar voru að verki. Þjóðverjar umkringdu bæinn og um þúsund manns gerðu hús rannsóknir víða í bænum. Þjóð- verjar tóku af lífi 5 af kunnustu borgurum bæjarins, meðal þeirra Kaare Filseth, ritstjóra „Ringerikes Blad“, Petersen, forstjóra Ringerikes Byggekomp ani og Carl Sætre, forstjóra Hönefoss Bryggeri. Þjóðverjar hafa ekkert tilkynnt um aftök- urnar né heldur um húsrann- sóknirnar. • Þýzku hermennirnir sýndu mikinn hrottaskap meðan á þessu stóð og fyrir kom, að kon ur og böm voru barin með byssuskeptunum. Winston Cþúrchill, hinn vinsæli og skeleggi foryistumáður Breta, sést hér á myndinni nýstaðinn upp úr luaignalbólgukastinu í vor. Hann flutti ræðu í neðri málfetofunni í fyrradag og sagði m. a., að styrjíöldin tí Evrópu gaati rtaðið í hálft ár í viðbót. HarSnafíds ornastur í Hollandi: irezki herinn heldur velli milli Eináhoven og Nijmegen £n &jé§verjum hefir orðiS nokkuð ágengt austur af Nijmegen 24 klst. vopnahlé í Calais "O ARDAGAR fara enn harðnandi í Hollandi. Bretar hafa víðast haldið stöðvum sínum og fært út kvíamar á Emdhoven-Nijmegen svæðinu, en Þjóðverjar hafa náð nokkru landsvæði á sitt vald austur af Nijmegen. Bretar nálgast borgma Hertogenbosch, norðvestur af Eindhoven, en sú borg er þýðingarmikil samgöngumiðstöð Þjóðverja. Samkvæmt beiðní yfirmamis þýzka isetuliðsjliis í Calais, hafa Kanadamenn, sem sækja að borginni, fallizt á vopnahlé til kl. 12 á hádegi í dag, til þess að óbreyttir borgarar geti komizt á brott. Bandamcnn tóku í gær fallbyssustöðvarnar á Gris Nes- höfða. Harðir bardagar eru enn háðir um Bunkerque, þar sem Þjóðverjar verjast af mildlli hörku. Þjóðverjar herða gagnáhlaup sín í Mið-Hollandi og reyna að hrekja Breta á brott úr fleygn- um milli Eindhoven og Nijmeg- en. í gær gerðu þeir þrjú snörp á hlaup og tefldu fram öflugum ski'iðdrekasveitum, enþeim var öllum hrundið. Loftherinn þýzki hefir einnig verið athafnasam- ari en að undanförnu og voru allmargar þýzkar flugvélar skotnar niður í bardögum yfir Nijmegen í gær. Austur af Nij- megen tókst Þjóðverjum að hrekja bandamenn úr nokkrum stöðvum. Sendu bandamenn þá Síðar hefir það verið upp- lýst, að dýnamitinu, sem var um 1700, kg. á þyngd, var stolið Nokkrir fallhlífarsveitir á vettvang og tókst þeim að ná um helming þeirra á vald sitt aftur. Nokkru vestar sækja B'retar að borginni Hertogenbosch, sem er á valdi Þjóðverja. Um þá borg flytja Þjóðverjar lið og vistir. Sunnar í Hollandi halda Kan- adamenn áfram að lcoma mönn um og hergögnum yfir Antwerp en og Turnhout-skipaskurðinn. Litlar breytingar hafa orðið á vígstöðunni við Aachen, en á Lunevillesvæðinu eiga hersveit ir Pattons í hörðum bardögum við vélahersveitir Þjóðverja. í gær misstu Þjóðverjar 82 skrið dreka í bardögum þar. Maraud- erflugvélar, sem hafa bækistöðv i ar í Frakklandi réðust á stöðvar um hábjartan daginn menn komu með vörubifreið og Þjóðvérja við Aachen og Trier fluttu sprengiefnið á brott með sér. en flugvélar frá Bretlandi a Saarbriicken. Úr síðustu leit, þjóðlegur fróðleikur, skrásettur af Ingibjörgu Lárus- dóttur, dótturdóttur Bólu-Hjálmars. Efni bókarinnar skiptist í þrennt: Endurminningar höfunþarins, þjóð sögur og sagnir af Bólu-HjáLmari. Þetta er skemmþleg bók og prýðilega rituð. Enginn, sem ann þjóðlegum fræðutn, má láta hana vanta í safn sitt. Don Quixote, hin ævintýralega skáldsaga Cervantes, ein allra fræg asta skáldsaga heimsbókmenntanna að fornu og nýju, enda hefir hun verið þýdd á fleiri, tungur en nokkuð annað rit, að Biblíunni einni undantekinni. íslenzka þýðingin er prýdd 100 myndum eftir ameríska lista- mánninn Warren Chappell. Ævintýri riddarans Don Quixote eru heimskunn og þráfaldlega til þeirra vitnað. Saga þessi er afburða skemmtileg aflestrar og ódauðlegt snilldarverk. Eng- inn, sem hefir minnsta snefil af áhuga á bókmennt- um, getur látið hjá líða að lesa þessa bók. enda hefir hún verið þýdd á fleiri tungur en nokkurt Hér er um að ræða óvenjulega glæsilega tækifæris- og vinargjöf. S í © m e n n , ævintýraleg og skemmtileg lýsing á selveiðum í norð- urhöfum, eftir Peter Tutein. Þetta er skemmtileg bók og girnileg til fróðleiks. Hún lýsir lífi sjómannanna, er þessar veiðar stundá, hættunum og erfiðleikunum, sem þeir eiga við að etja, gleði þeirra og sorgum, drykkjum og dansi. Framantaldar bækur koma á markaðinn næstu daga. Tryggið yður eintak af þeim, áður en það verður um seinan. — Fást hjá öllum bóksölum. # .' . : 11 - Bókaútgáfa Páíma H. Jónssonar Sfoppuð húsgögn til sölu í Bankastræti 7. Leðurfóðrað: 2 stólar 1 sóffi, amerísk framleiðsla. Nokkur sett óseld. H.F. AKUR Klæðifóðrað: 2 stólar 1 sóffi, ensk framleiðsla. KnattspyrnufélagiÖ FRAM bíður yður, næstkomandi sunnudag, á stór- fenglegustu og happasælustu hlutaveltu ársins. ÍS0O krónur í peningum FiugferS til Akureyrar i® þúsund kréna brunatrygging og fleira, sem of langt yrði upp að 'telja. FRA8¥I-HLUTAVELTAN Verzð. Jéns Björnssonar & Co.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.