Alþýðublaðið - 30.09.1944, Page 4

Alþýðublaðið - 30.09.1944, Page 4
ALÞYÐUBUÐIÐ 4 Laugardagur 3©. sep t. 1944 p.rjíjðnbUMb Ctgefandi: Alþýðuflokkurlnn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsl’a í Al- t-ýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síniar ritstjórnar: 4°C1 og 4902 Símar afgrciðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu.orentsmið j an h.f. Bafiagnsbiia&iiw. HAFI einhverjiir verið búnir að gleyma því ástandi, sem hvað eftir annað skapaðizt í Reykjavík í fyrrahaust og fyrravetur af völdum rafmagns bilana og rafmagnsskorts, þá hafa þeir verið minntir óþægi- lega á það í þessari viku. Tvisvar sinnum í henni hefiír bærinn, eða stórir bæjarhlutar verið án rafmagns klukkustuhdum sam- an. Fólk hefir ekki getað eld- að mat, ekki kveikt ljós, ekki hlustað á útvarp, og vélar og verksmiðjur hafa stöðvast bann ig að ekki hefir verið hægt að vinna að daglegri framleiðslu. Menn spyrja nú eftir þessa viku: Á það ástand virkilega að endurtaka sig í Reykjavík í haust og á komandi vetri, sem fbúar hennar urðu að búa við í fyrrahaust og fyrravetur? Eins og menn muna var því þá um kennt, að rafmagnið væri ekki nógu mikið, Sogs- stöðjin væri órðin of lítil til þess að fullnægja rafmagns- þörf Reykjavíkur; og fólkið var friðað með því, að verið væri að stækka stöðina, setja niður nýja vélasamstæðu, sem þó drógst mánuð eftir mánuð og ekki var lokið við að gera fyrr en komið var langt fram á sum ar. Nú verður of lítilli orku Sogsstöðvarinnar hinsvegar ekki um kennt. En þá kemur bara í Ijós, að það hefiír verið fleira að: allt innanbæjarkerfið virð- ist vera meira og minna úr sér gengið þannig að háspennúlín- umar brenna í sundur eins og sáðastliðinn fimmtudag og hálf- ir eða heilir bæjarhlutar sitja á eftir í svartamyrkri, fólkið mataiiaust og útvarpslaust á heimilunum og vélarnar að- gerðalausar í verksmiðjunum. Þannig er ástandið í Reykjavík eftir sem áður, þótt búið sé að stækka Sogsstöðina og auka raf magnsframleiðslu hennar um þúsundip kílówatta. * En hinir vísu íhaldsfeður höf uðstaðarins virðast vera haxð- ánægðir. Þeir hugsa nú, í sam- bandi við rafmagnið, ekki um neitt annað en það, hvernig hægt sé að hækka útsöluverðið á því um hvorki meira né minna en 60—100%! Tillaga um það liggur, eins og kunnugt er, þegar fyrir bæjarráði og bæjarstjórn. Hvað skyldi Reykvíkingum finnast um slíkar okursfyrirætl anir á rafmagninu — eftir þann forsmekk, sem þeir hafa und- anfarna viku fengið af notagildi þess á þeim vetri, sem nú er ao fara í hönd? Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun isína Þórunn Helgadóttir slirifstofu mær, Hverfisgötu 45 Hafnarfirði, og Sveinn Þórðarson viðskipta- fræðingur, Reykjavík. Frá Miðbæjarskólanum. MÁNUDAGUR 2. okt. Læknisskoðun. Kl. 8 f. h. 13 ára drengir; kl. 9 f. h. 13 ára stúlkur; kl. 10 f. h. 12 ára stúlkur; kl. 11 f. h. 12 ára drengir; kl. 2 e. h. ,s íl ára drengir; kí. 3 e. h. 11 ára stúlkur. ÞRIÐJUDAGUR 3. okt. Börnin komi sem hér segir: Kl. 9 f. h. 13 ára deildir (þ. e. böm fædd 1931). Kl. 10 f. h. 12 ára deildir (f. 1932). Kl. 11 f. h. 11 ára deildir (f. 1933). Kl. 2 e. h., börn, sem hefja eiga nám í skólanum í haust. Skulu þau hafa með sér prófeinkunnir, ef til eru. SKÓLASTJÓRÍNN. Hálfl húi i Höffialiverfi, 4 herbergi og 2 eldhús, til sölu. Húsið er allt laust til íbúðar. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. Sími 2002. er nú í fullum gangi hjá oss og seljum vér þvi fyrst um sinn, eins og að undanfömu: Kjöt í heilum kroppum, slátur, mör, svið, lifur og hjörtu. Samkvæmt ákvörðun alþingis og ríkisstjórnar, verð- ur kjötverðið sama og síðastliðið ár, þ. e. kr. 6.00 pr. kgr. 1. verðflokkur. v , Reynt verður aS senda heim til kaupenda, ef þeir' óska, eftir því, sem tök eru á, — þó ekki minna en 5 slátur í senn. Mjög mundi það þó auðvelda afgreiðslu, að sem flestir gastu náð í vörurnar sjálfir. Sláturtíðinni verður lokið fyrir miðjan næsta mánuð. heildsalan. Sláfaríélag Siiðurla&ds, ' 1 9 , 1 -Sími 1249 (3 línur) og 2349. Frá lilieineltoii Tilkynnið flutninga vegna mælaálesturs, ískrif stofu Rafmangsveitunnar, Tjarnargötu 12, sími 1222. , IlainriagfBisweltsi Ee^kJawikMr / í kjallara í nýju húsi við Laugarnessveg, til sölu. Nánari upplýsingWr gefur Gulaugur Þ®rSálísson» Austurstræti 7. Sími 2002. Nýtt hreingerningarefni Nú bjóðum við yður hrein- gerningarefni, sem skemrn- ir ekki málninguna, heid- ur hreinsar hana fljótt og vel um leið og það gef- ur henni sína upprunalegu áferð. Allir, sem reynt hafa Dic-A-Doo, ljúk'a upp einum mumd um ágæti þess. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 39 frá 7. apríl 1943 um húsaleigu, er utanhéraðsmönnum óheimilf að flytja í hús, er þeir kunna að hafa keypt eftir gildistöku nefndra laga nema með leyfi húsa* leigunefndar, öheimilt er leigusala, að leigja öðrum en heimilisföstum imianhéraðsmönnum íbúðarhus- næði og eru slíkir leigusamningar ógildir. , Ibúðarhúsnæði má ekki taka til armarrar notkunar en íbúðar nema leyfi húsaleigunefnd- ar komi til, og getur nefndin skyldað húseig- anda að viðlögðum allt að 200 króna dagsekt- um, að taka upp fyrri notkun húsnæðisins. Húsaíeigunéfnd vill heina því til þeirra, er kynnu að vita um autt húsnæði í bænum, að skýra nefndinni frá því. Hýsafolguiiefncfiii í ! Félag Isiewzkra OiSféSfæraSeikara* Kauptaxti Félags íslenzkra hljóðfæraleikara tímavinnu skal vera sem hér segir: fyrir Hinn fasti laugardagstaxti kr. 50,00. Tímavinna kr. 10.00 pr. klst. Sé unnið eftir kl. 3, hækki kauptaxtinn um 10°%.; | Sé sérstakur hvíldarmaður ráðinn skaí hann hafa sama kaup og allir hljóðfæraleikarar. Kaup á gamlárskvöld greiðist sem tvöfaldur iaugardagstaxti. Full dýrtíðaruppbót greiðist á kaupið samkvæmt vísi- tölu Hagstofunnar, eins og hún er á hverjum tíma. Hljóðfæraleikari skal fá kaúp frá þeim tíma, er hann 'mætir til vinnu, enda fari kvaðning ekki fram síðar en kl. 23 viþka daga og kl. 22 helga daga. Taxti þessi gildir frá 1. október 1944 og þar til öðru vísi verður ákveðið. : I STJORNIN. AUGLÝSiÐ f ALÞÝÐUBLAÐINU \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.