Alþýðublaðið - 30.09.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 30.09.1944, Qupperneq 7
Laugarrfagur 30. sept. 1944 AiÞYPimupro Bœrinn í dag. Nseturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: Fundurinn í „Borg um“ eftir Jón Trausta (Leik stjóri: Brynjólfur Jóhannes son). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Kvennaskólinn x Reykjavík veröur settur sunnudaginn 1. október kl. 2. Dómkirkjan. Messað á morgun kl. 11. Séra Bjarni Jónsson. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2. Séra Ámi Sigurðsson. Langarnesprestakall . Messað á morgun kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað á morgun kl. 2. Séra Jón Auðuns. Sextíu ára er í dag Bjarni Bjarnason, bóndi á Skán- ey í Borgarfirði. Sextug er í dag frá Margrét Guðmundsdóttir, Hafnarstræti 20 Reykjavík. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað á morgun kl. 5 Þessir piltar verða fermdir: Kristján Haf steinn Hafliðason, Miklubraut 32, Ólafur Bjarnason, Njálsgötu 108 og Þorsteinn Bjarnason, Njálsgötu 118. Skipstjórafélagið „Aldan“ heldur afmælisfagnað að Hótel Borg, þriðjudaginn 3. október í tilefni af 50 ára afmæli' félagsins. Síðan Skipstjóra- og stýrimanna félag Reykjavíkur sameinaðist Öldunni er félagið orðið mjög fjöl mennt og er því vissara að skrifa sig þegar á þátttökulista, sem liggja frammi í Veiðarfæraverzlun inni Geysi, hjá Sjómannablaðinu Víking og í Hafnarfirði hjá verzl- un Valdimars Long. ------------—----------------------------------- Berklavarnardagurinn er á morgun, sunnudaginn i. ektóber Þess er vænzt, að allir þeír, ungir sem gamlir, er selja vilja blað og merki dagsins, snúi sér til ein- hverra af eftirgreindum stöðum: Aðalskrifstofan Kirkjustræti 10 (Berklavarnarstöðin) Vesturbær: Sólvalla gata 20, hr. Mrakús Eiríksson. Bakkastíg 6, hr. Asgeir Ármannsson. Kaplaskjólsvegur 5, hr. Kristinn Sigurðsson. Austurbær: Hverfisgata 4 (Útvarpstíðindi), frk. Arnfríður Jóna- tansdóttir. Grundarstígur 2, hr. Halldór Helgason. Grettisgata 26, frú Halldóra Ólafsdóttir. Leifsgata 15, frú Nína Þórðardóttir. Gunnarsbraut 36, frk. Svava Viggósdóttir. Laugarnesshverf i: Kirkjuteigur 15, frk. Lára Thorarensen. Sogamýri: Sogablettur 5, hr. Baldvin Baldvinsson. Seltjarnarnes: Vegamót, frú Sigurdís Guðjónsdóttir. Skildinganesskóli, hr. Arngr. Kristjiánsson skólastj. mjög vönduð einbýlishús í Kleppsholti. Fjögurra herbergjaíbúð í Laugarnesshverfi. Hálft hús í Vesturbænum og gott hús í Skerjafirði. Hagkvæm kaup ef samið er strax Söiumiðstöððn Klapparstíg 16 — Sími 5630. Alúðarþakkir til allra, er sýndu samúð sína vegna andláts og" útfarar móður minnar, Guðrúnar G. Benediktsson. Fyrir hönd annarra vandamanna. Jóh. Hafst. Jóhannsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Hrefnu Kristjánsdóttur. Ingibjartur Jónsson og dætur. Hafnfirðingar Við undirritaðir opnum í dag raftækjav. undir nafninu n. ÖLOI í Austurgötu 47 Tökum að okkur, nýlagnir og við gerðir í húsum og skipum 4 Virðingarfyllst Þorvaldur Sigurðsson Guðm. Sveinsson heimasími 9183 Jón Sveinsson löggiltur rafvirkjameistari Austurbæjarskélinn Börnin komi til viðtals mánudaginn 2. okt. sem hér segir: Kl. 9: 13 ára börn (fædd 1931) og önnux bör, sem eiga að vera í 13 ára bekkjum. Kl. 10: 12 ára börn (fædd. 1932). Kl. 11: 11 ára börn (fædd 1933). Kl. 14: 7, 8, 9, og 10 ára böm (fædd 1934, 1935, 1936 og 1937, sem hafa ekki sótt skólann í september. Ath: BSrn, sem voru ekki hér í skólanum s. 1. ár, hafi með sér eihkUnriir, ef til eru. SKÓLASTJÓRTNN I Hallgrímssókn. Messa á morgun kl. 2 e. h. í Austurbæjarskóla. Sr. Jakob Jóns son. Nessókn. Messað í kapellu háskólaris á morgun kl. 11. Sr. Jón Thoraren- sen. Fclagsiíf. 4. flokksmótið heldur áfram á morgun (sunnud.) kl. 10 f. h. Þá keppa KR og Víkingur og kl. 11 Valur og Fram. Knattspyrnufélagið Valur Farið verður í skíðaskálann á sunnudagsmorgun kl. 8, frá Arn arhvoli.* Vestfirðingafélagið heldur skemmtifund fyrir fé- lagsmenn og gesti í Tjarnar- caffé, þriðjudaginn 3 okt. kl. 9. Ýmis skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir á mánudag og þriðjudag í verzl- uninni Höfn, Vesturgötu 12. Skemmtinefndin. 1 Byrjað að afhenda v Heimskringlu til áskrifenda Glæsilegasta bók, sem gefin hefir verið út' fyrir al- menning á Islandi, er einróma álit þeirra, sem bókina sjá. Bókin verður afhennt næstu daga í skrifstofunni, Garðastræti 17, allan daginn frá kl. 9 að morgni til ki. 8 að kvöldi, einnig j matartímum. Enn er tekið á móti ’jum áskrifendum. Bókautgáfan Helgafell Gaiðastræti 17. Símar : 5314 og 2864.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.