Alþýðublaðið - 05.11.1944, Page 7
Sunnadagur 5. nóvember 1944
ALÞÝÐUBLAÐID
7
I ' I ;
Bœrinn í dag.
Kynning á bókmennf-
um ísL kvenna.
Ferming í Dómkirkj-
unnii dag.
Næturlæknir er í nótt og' aðra
nótt í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður er í nótt og aðra
nótt í Laugavegsapóteki.
Helgidagslæknir er í dag Theo-
dór Skúlason, VesturvallagÖtu 6,
sími 2621.
Næturakstur annast í nótt Að-
alstöðin, sími 1383. '
ÚTVARPIÐ:
8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morg-
untónleikar (plötur): Ópera „Baj-
azzo“ eftir Leoncavallo. 12.10—
13.00 Hódegisútvarp. 14.00 Messa
í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs
son). 15.15—16.30 Miðdegistónleik
ar (plötur): Ýmis klassisk lög.
18.30 Barnatími (Stefán Jónsson
námsstjóri, Pétur Péturssón o. fl.).
19.25 Hljómplötur: a) Tilbrigði
eftir Mendelsohn. b) Vallée d’ Ob-
ermann eftir Liszt. 20.00 Fréttir.
20.20 Samleikur á cello og píanó
(Þórhallur Árnason og Fritz Weis-
shappel): Sónata fyrir cello og
píanó eftir Mendelsohn. 20.35 Er-
indi: Forsetakosningar í Banda-
ríkjunum (Ólafur Hansson mennta
j skólakennari). 21.00 Hljómplötur:
Amerísk lög. 21.15 „Skuggsjá
minninganna“, smásaga eftir Frið
geir H. Berg (Höfundur les). 21.35
j Hljómplötur: Hebrezk rapsódía
eftir Bloch. 22.00 Fréttir. 22.05
j Danslög. 23.00 Dagskrárlök.
Á MORGUN
Næturakstur annast B. S. R.,
sími 1720.
ÚTVARPIÐ:
8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00
Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið-
degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla,
2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1.
; flokkur. 19.25 Hljómplötur: Tat-
aralög. 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20,30 „Lönd og lýðir“:
Pólland, II. (Knútur Arngrímsson,
skólastjóri). 20.55 Hljómplötur:
Lög leikin á bíó-orgel. 21.00 Um
daginn og veginn (Sigurður Ein-
arsson og Viíhjálmur Þ. Gíslason).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög
eftir Sigurð Þórðarson. — Ein-
söngur (Daníel Þorkelsson): a)
„Nótt og draumur“ eftir Schubert.
b) „Vögguvísa" eftir Mozart. c)
„Stjarna stjörnu fegri“ eftir Sig.
Þórðarson. d) ,Den farende Svend'
eftir Karl Runólfsson. e) Aría úr
F. U. J.
félagsfundur í dag kl. 2 í fund-
arsal félagsins í Banka^træti 2.
25 ára hjúskaparafmæli
eiga í dag frú María Magnús-
dóttir og Davíð Jónsson múrara-
meistari Grettisgötu 33 B.
Fríkirkjan.
Messað í dag kl. 2, séra
Árni Sigurðsson. Unglingafélags-
fundur í kirkjunni kl. 11 f. h.
Framhaldssagah o. fl.
Hallgrímsprestakall.
í Austurbæj arskólanum, kl. 11
■barnaguðsþjónusta, séra Jakob
Jónsson, kl. 14 messa, séra Jakob
Jónsson, kl. 20.30 ungmennafélags
fundur í Verzlunarmannaheimil-
inu, Vonarstræti.
Elliheimilið Grund,
kl. 10.30 messa, séra Ragnar
Benediktsson.
Dómk»rkjan
kl. 11 ferming, séra Friðrik
Hallgrímsson, kl. 17 messa, séra
Bjarni Jónsson.
Kvenfélag Alþýðu-
flokkslns gengst
fyrir fræðslukvöld-
um um þessi efni.
Kvenfélag ailþýðu-
FLOKKSINS hefir ákveð
ið að gangast fyrir fræðslukvöld
um til kymnmgar á bófcmennt-
um ísilenzkra fcvenna.
Konur ihafa einkum á síðari
árum, lagt fraim töluverðan
sfcerf til íslenzkra bókmiennta.
Flastar þeira háfa þó haft tak-
markaðan tifcna til þeirra hluta
og mun mör.g .stákan ihafa til
orðið onilli búrs og eMhúss og
margt sögukornið vetrið ritað
að aíloknum margþættum heirn
ilisstörfum löngu eftir náttmál.
- Eigi að síður eru verk hinna
ýmjsu íslenzku skáldkvenna þess
fyllilaga verð, aö þeim sé
gaumiur gefinn. Þykir Kvenfe-
lagi AJþýðfuElokksins vel hlýða
að vekja sérstaka athygli á
þesSum bókmenntum.
Kynning arkvöldin í þessu
skyni verða haldin um næstu
mánaðamót og verða þau þrjú
í tröð. Verður á hverju kvöldi
fluttur einn fyrirlestur um bók-
menntir kvienna og jafnframt
lesið upp úr verkum ýmsra
þeimra, eftir því sem tími vinst
tii. Kynningar- og fræðslu-
kvöld þessi munu annast þeir
Guðm. G. Hagalín, Sveinbjöm
Sigurjónsson qg sr. Sigurður
Einarsson.
Jafnframt ætílar fólagið þessi
kvöld að hafa sýningu á öllum
bókum er komið hafa út eftir
íslenzkar konur, bæði skáld-
verkum, þýðingum, blöðum,
ritum, bókum um ýms önnur
efni, einnig matreiðslu- og
handavinnubókum.
Félagskonur sitja að sjálf-
sögðu fyrir aðgöngumiðum að
þessum kvöldum, ef fleiri geta
komiisf að. En þar sem húsrúm
er takmarkað er rétt fyrir iþá
er þess óska að taka þátt í
þessum kvöldum að gefa sig
sem fyrst fram við undkritaða,
eða einkverja . aðra konu úr
stjórn Kvenfélags Alþýðu-
flokksins.
Soffía Ingvarsdóttir.
Tveggja ára fangelsi
Frh. af 2. siöu.
við gæzluvarðhald sitt.
Ákærður, Brynjólfur Einars-
son, greiði málsvamarlaun skip
aðs verjanda síns, hrl. Gústafs
A. Sveinssonar, kr. 3500.00.
Af öðrum kostnaði ^gkarinn
ar greiði ákærðu in solidum
1/20 Muta, en ákærði Guðmund
ur Holberg einn 19/20 hluti.
Dómi þessum skal fullnægja
með aðför að lögum.“
Almannatrygg-
ingar.
Frh. af 2. síðu.
ir því sem fföng eru á, þannig
að lagafxumvarp um þessar al-
mannatryggingar verði lagt fyr
ir og lafgeitt í næsta regluiega
al(þin(gi.“
Innilegustu þakkir flyt ég hinum mörgu nær og fjær,
sem sýndu mér vinsemd og sóma, og fyrir rausnargjafir á
sextugsafmæli mínu og 25 ára formannsafmæli i Sjómanna-
félagi Reykjavíkur.
Beztu ámaðaróskir til ykkar allra.
SIGTJRJÓN Á. ÓLAFSSON
Fermingarböm f dómkirkj-
unni í dajg kl. 11 séra Friðriks
Hallgrímssonar:
Piltar: i
Ágúst Halldór Elíasson, Ás-
vallagötu 75.
Gíðli Theódórsson, Miðtúni
15.
Guido Gm Bermhöft, Garða-
stræti 44.
Guðmundur Hörður Jóhanns
son, Njálsgötu 78.
Jón Haraldsson, Bergstr. 83.
Jón Sturlaugsson, Vesturgötu
20.
Kjartan Ánmanin Kjartans-
son, Urðarstíg 4.
Sigurður Halildór Guðmumds
son, Stýrimannastíg 10.
Sigurjón Einansson, Smára-
götu .1.
Svavar Guðni Guðnason,
Ránargötu 10.
Sverrir Guðvarðsson, Mið-
stræti 5.
Þórður Haukur Jónsson,
Tjarnargötu 5 B.
Stúlkur:
Ása Jóna Jónsdóttir, Njáls-
igötu 4.
Áístríður Lóa Eyjólfsdóttir,
Veghúsastíg 1 Á.
Einhildur Guðrún Einars-
dóttir, Hátúni 9.
Elín KdstinSdóttir, Vestur-
götu 52 C.
Guðríður bÁmadóttir, Há-
teigsveigi 22.
Guðrú Erna Jónsdóttir, Berg
staðastræti 56.
Hulda Emilsdóttir, Seljavegi
31.
Jakobína Þórðardóttir, Há-
vallagötu 27.
Signíður Petrína Björnsdótt-
ir, Norðurmýrarbletti 33.
Sigrún Hjördís Eiríksdóttir,
Grjótagötu 4.'
Sóley Tómasdóttir, Þvervegi
2.
Valdás Hildur Valdimars,
Guðrúnargötu 7.
ByggingamálaráS*
stefna.
Frh. af 2. síðu.
kaupstaða, hitun húsa, lýsing
húsa, og einangrun húsa.
Framsöguræður mumu verða
fluttar m. a. um: Reynslu á
nýjum eð.a ldtt notuðum bygg-
ingar- og einangrumaefnum,
niðurstöður rannsókna á inn-
lendum byggingar- og einangr-
unairefnum, niðunstöður rann-
sókna um byggingaþörf næstu
ára.
| ’Framkvæmdaráðið hefir afl-
að sór ýmisisa nauðsynlegra
gagna og látið fara fram rann-
sóknir varðamdi byggimgar í
landinu sem lagðar verða fram
til athugunar og umræðna á ráð
stefnunni.
í framkvæmdaráði bygginga-
ráðstefnunnar eiga sæti Helgi
H. Eiríksson, forseti Landissam-
bands iðnaðarmanna, Sveiin-
björn Jónisson, í stjóm Lands-
sambandís iðnaðarmanna og
Haukur !S. Bjömsfeon, ritari
Skipulagsnefndar atvinnumála.
Það er óhætt að fuflyrða, að
ráðstefna þessi vekur menn til
alvarlegrar íhugunar um bygg-
ingarmálefni þjóðarinnar,. og
um það hvernig þeim málum
verði bezt skipað í framtíð-
inni, ef til vill koma líka fram
þarna einhverjar þær nýjungar
á þessu sviði, sem gerbreyta
núverandi skipun og fram-
kvæmd þessara mála þannig að
húsnæðisvandamálin bæði í
kaupstöðum og sveitum leysist
í náinni framtíð og nýsköpun
sú í þjóðlífi okkar, sem svo mik
ið er nú rædd, nái einnig til
bygginamálanna.
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför
Eiríks Björnssonar frá Laugardælum
21. október s.l.
F. h. aðstandenda.
Sveinbjöm Bjömsson.
Maðurinn minn,
Jón Eyvindsson, kaupmaöur,
andaðist í Landakotsspítala í gær.
Lovísa ísleifsdóttir.
HJARTANLÉGA þökkum við Eyrbekkingum, er sýndu
okkur virðingu og vinsemd 30. sept. síðastliðinn með fjöl-
mennu heiðurssamsæti og gjöfum. Við óskum ykkur allra
heilla í framtiðinni.
Aðalbjörg, Herdís, Jakobína.
Við þökkum öllum þeim, sem sýnt hafa okkur vilvild og sam-
úð við fráfall okkar elskulega einginmans og fögur,
Guðmundar Þorláks Guðmundssonar.
Margrét Jónsdóttir og böm.
HJARTANLEGA ÞAKKA EG
öllu skyldfólki mínu og venslafólki og vinum, sem heiðruðu
mig á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, skeytum,
blómum og höfðinglegum gjöfum.
Lifið heil í Guðs friði.
Sigurborg Jónsdóttir frá Arnarbæli.
Félag ungra jafnaöarmanna:
Félagsfundur
• . „ • l - ' i' *'t j.'í f íUiBÆTt
verður haldinn sunnudaginn 5. nóv. n.k. klukkan 2 e. h. í ;
fundarsal félagsins í Bankastræti 2. t
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Stjórnmálaviðhorfið. (Ágúst H. Pétursson).
3. Erindi. (Helgi Sæmundsson, blaðamaður).
4..Kosning fulltrúa á þing Sambands ungra jafnað-
armanna.
5. Önnur mál.
Stjómin.
10. sambands
ungra jafnaðarmanna verður sett í
Reykjavík um síðustu helgi í nóvem-
ber.
Þingstaður auglýstur síðar.
Sambandsstjórnin.