Alþýðublaðið - 05.11.1944, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 05.11.1944, Qupperneq 8
I 8 ALÞYÐUBLAÐ5Ð Suimudagur 5. nóvember 1944 ■TIARRfiRSIOa Sonur Greifans af Monfe Chrisfo. Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala aðgm. hefst kl. 11. INDRIÐI Einarsson var hug sjónaríkur, og oft skemmtileg- ur. 1919 kom út lítil bók eftir hann, sem heitir Reykjavík fyrr um og nú. Er þar saman konv- inn all mikill fróðleikur um höf uðstaðinn og allstaðar kemvfc fram trúin á dularmættið, sem vísaði Ingólfi Amarsyni til þessa staðar. En bók þessa end ar Indriði með þessari einkenni legu klausu. „Sólsetursljóminn yfir Reykjavík verður ávallt hinn sami, hvort sem hér eru 15.000 eða 150.000 .manns. Hann yerður samur og áður, hvort sem götuljósin loga sksert eða dauft, og hvort sem upp- Ijómuðu gluggamir eru margir eða fgir. Hann breytist ekki, þótt þunginn af nokkrum þús- undum ára jafni Reykjhvík við jörðu. Hann verður samur sem nú þótt gos frá eldgýgum fyrir suðaustan okkur hylji bæinn í vikri og ösku eins og Hersaul anum og Pompeji. Sólseturs Ijóminn verður sá sami, þegar kynblendingurinn af fjórum mannflokkum kemur hingað sunnan frá Patagoníu — svo ég leyfi mér hliðstæður við frægu hugsjónina hans Macaúlays — sezt á hornstein í skólavörð- unni, og horfir yfir auðnina, þar sem milljónir manna hafa elsk- að og þjáðst — auðnina, þar sem Reykjavik einu sinni stóð. * * * KARLMAÐUR spyr áldrei stúlku að því hvort hún elslá sig, fyrr en hann er nærri viss um að svo sé. Stúlka spyr karlmann aldrei að því hvort hann elsíci sig, fyrr en hún er nærri viss um að svo sé eklá. jafnaði sig brátt. „Hún hefði ekki skrifað mér, ef henni stæði alveg á sama um mig.“ Þetta var eina huggun hans í allri þessaxi eymd. Orðalag, bréfsins gaf ekkert í skyn, en hann þóttist vita, hvað lægi á bak við. Roðinn kom aftur í kinnar hans. Hann gleymdi um stund bréfinu frá McGregor, James og Hay. Gæti hann aðeins fengið Carrie, þá losnaði hann ef til vill úr allri þessari flækju — þá skipti allt hitt engu máli. Honum stæði á sama, hvað koná hans aðhefðist, ef hann þyrfti ekki að missa Carrie. Hann reis á fætur og gekk um gólf og dreymdi unaðslega drauma um hann, sem átti alla ást hans. En það leið ekki á löngu unz gömlu áhyggjumar skutu aftur upp kollinum, og þeim fylgdi likamleg vanmegun. Hann hugs aði um morgundaginn og mál- sóknina. Hann hafði ekkert framkvæmt og nú var dagurinn liðinn. Klukkuna vantaði kort- er í fjögur. Klukkan fimm var skrifstofu málafærslumannanna iokað. En hann hafði frest, þang að til klukkan eitt daginn eftir Meðan hann hugsaði, liðu síð^- ustu fimmtán mínúturnar, og klukkan varð fimm. Þá hætti hann að hugsa um að hitta þá í dag og fór aftur að hugsa um Carrie. . Það verður að taka það fram, að maðurinn reyndi ekki að rétt læta sig í sjálfs síns augum. Hann bar engar áhyggjur út af því. Hann hugsaði nú eingöngu um að reyna að vinna Carrie. Það var ekkert illt í því. Hann elskaði hana af öllu hjarta. Ham ingja þeirra beggja var undir þv komin. Bara að þau væru laus við Drouet! En alit í einu mundi hann eftir því, að hann vantaði hreinan flibba fyrir morgundag inn. Hann keypti flibba og okk- ur hálsbindi og fór yfir í Palm- er House. Þegar hann kocm þang að, sýndist honum hann sjá Drouet fara upp stiigann með lykil í hendinná. Þetta gat ekki verið Douet. Þá datt honum í huig, að þau væru ef til vill flutt. Hann gekk upp að skrif- borðinu. „Býr herra Drouet hér?“ spurðd hann skrifstofumanninn. „Það held ég sé,“ sagði hann oig leit í gestabókina. „Já.“ „Er það satt?„ hrópaði Hunst- wodd o^ reyndi að dylja undr- un stína. „Er hann einn?“ bætti hann við. „Já,“ sagðl skrifstofumaður- inn. Hurstwood sneri frá og beit á vörina til þess .að dylja til- finningar sínar. „'Hvierju sætir þettá?“ hugs- aði hann. „Þeim hefur orðdð sundurorða.“ Hann flýtti sér dnn í herber>gi sitt glaður í tanagði og iskipti um filibba. Um leið *hugsaði hann með sér, að nú hlyti Carrie að vera ein heima nema hún væri flutt líka. Amnans varð hann að komast að því. Hann ákvað að fara þangað strax. ,,Nú veit ég, hvað ég geri,“ hugsaði hann. „Ég fer þangað og spyr eftir Drouet. Þá fæ ég að vita, hvort hann er þar eða ekki og hvar Carrie er. Hann titraði við tilhugsun- ina um það að fá nú að sjá Carrie eftur. Hann ákvað að fara þangað ,strax etfitir kvöLd- verð. Þegar hann ikom niður klukk- an sex, leit hann vandlega í kringum sig, til þess að vita, hvort Drouet vseri niðri við og fór svo út að 'borða. Hann gat varla komið niður matnum, hann var svo ákafur í að kom- ast út til Ogden Plaoe. Áður en hann fór af stað áleit hann bezt að komast að, hvot Drouet væri, og hann fór aftur til gisti- hússins. „Er herra Drouet fardmn út?“ spurði hamn iskrifstofumanniim. ,,Nei,“ svaraði hann. „Hann er upp i herbergi siínu. Viljið þér senda honum nafnspjald yðar?“ „Nei, ég lít inn seinna,“ svar- aði HurstwKx>d og gekk út. Hann leigði sér vagn og ók til Qgden Place og gekk nú dj'arfilega upp að dyrunum. Þjónustustúlkan opmaði fyrir honum. „Er herra Drouet hexma?“ sagði Hurstwood alúðlega. „Hann er á ferðalagi,“ sagði ’stúlkam, sem hafði heyrt Car- rie Isegja að við frú Hale. „En er frú Drouet þá við?“ „Nei, hún tfór í leikhúsið.“ „Jæja,?“ sagði Hurstwodd undrandi og spurði svo, eins og honum væri mikið niðri fyrir: „Þér vitið' vist ekki í hvaða leikhús?“ iStúlkan hafði eniga hugmynd um að, en henni geðjaðist ekki að Hunatwood, og hún vildi gjarnan gabha hann og sagði því: „Jú, f Hooley leikhúsið.“ „Þakka yður fjmir,11 sagði Á norðurleiðum. (Northern Pursuit) Spennandi stórmynd frá Canada. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN ' JULIE BISHOP Bönnuð börnum yngri en 12 ára. •Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. » GAMLA SÍO ■ Undir oki her- námsins (This Land is Mine) Charles Laughton Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Allt fyrir frægð- ina. (Salute for Three). Betty Rhodes. Sýnd kl. 3. Sala hefst klukkan 11. fbnstjórimn, lyfti hattinum og gekk burt. „Ég ætti að líxa imn Hooley Ieikhúsið,“ hugsaði hann, en hann geirði það samt ekki. Áð- ur en hanm var kominn inn í miðhluta borgarimnar, hafði hann velt m'álinu betur fyrir sér og komist að þeirri niðurstöðu, að það væri þýðingarlaust. Hann þráði að vísu að hitta Cárrie, en hann vissi, að hún væri með einhverjum öðrum, og hanm vildi ekki sýna henni neina áleitni. Hann gseti ef til vill talað við hama seinna — á morgun. En daginn eftir þuirfti íhann að tala við lög- fiæðimgana. 'Þessi litlá fierð hans varð til þeisis að gera honum enn þyngra í hug. Hann fór aftur að brjóta heilann um gömlu vandamálin, ög þsgar hanm kom til drykkju- stofiunnar, vildi hann helzt af öllu fiá að gleyma. Nokkir stjómmálamenn frá Cook Oounty voru d kappræðum við kringlótta borðið aftast í saln- um. Nokkrir ungir galgopar Fyrsta ævintýrið. á þilfarið en ég heyrði stunur og fyrirgang. Ég hraðaði mér lostinn, þegar ég sá, hvað var þar um að vera. Mikkelsen undir þiljur sem mest ég mátti, en nam staðar eins og steini skipstjóri lá í rekkju sinni, bundinn á höndum og fótum, og handklæði sjálfs hans var bundið fyrir munn honum, svo að hann gat lítið sem ekkert látið til sín heyra, en hins vegar blimskakkaði hann í sér augunum og var hinn ófrýnilegasti á svip. Ég hugsaði mig ekki lengi um en þau þangað sem ég vissi, að Sextus geymdi hníf sinn og skar því næst á bönd eftir að ég hafði leyst hann úr prísundinni, en því næst skipstjórans. Hann mælti ekki orð frá vörum fyrst í stað ruddi hann úr sér flóði af bölvi og ragni og baðaði út hönd- unum eins og óður maður, svo að mér varð ekki um sel og hafði mig hið skjótasta upp á þiljur. Þetta mun hhfa orðið til þess, að Mikkelsen áttaði sig, því að hann kom í humáttina á eftir mér, lagði hönd sína á öxl mér og þakkaði mér með mörgum orðum þessa góðvild mína og fullvissaði mig um það, að hann væri hér eftir vinur minn í lífi og dauða og bað mig að leita til sín í hvert sinn, sem ég þyrfti aðstoðar með. Það var ókunnur skipstjóri ,sem Mikkelsen hafði lent í deilu við nóttina áður, sem hafði notað sér tækifærið, þeg- yipe/that MAKES^ PIVE OANCE TICKETS VOU &OT...£UESS I PON'T GET A GAL IN My A2MS/. IT AIN'T FAIR/ 1 SHOULPÁ ICNOIVM IT . WUZ T00 5000 / GOT YOUR SHIN-PAD5 [ BUT— FOR THE BIG NI&HT / WHAT'S KID5? THOSE AIR- /SOING TO WOLVES ARE , \ HAPPEN TO MYNDA- SAG A SAMMY: „Ágætt. Þú færð fi.mm danisa fyrir miðana þína Bara að ég fái nú stúlku í faðminn." FLUGMAÐUR: „Þetta hefði ég IS itadeal THEN, EH I NUSSE--IF TH' DOC SAYS I'M O.k. TO 'sr-.: ©ET TO COLLEC~ ■ " DANŒ nPQAA v: I Sú/you had TO shoot off yOUR BI& YAP, ABOUT THE rAgTWEL u PARTV?.. V'KNEW KATHY'D mAVE TO PULL OUT w.i'Tú .t •ER T£OUPE, átt að vita. Ég verð að kocmast á dansleikinin.“ STÚLKA: „Það eir best að ibúa sig vel fiyirir daginn. Þess- ir lofitemir enu skæðir stund- um.“ " JúiS"1' ÖNNUR STÚLKA: „Já', «n Ihvað verður úr þessu milli Kötu og Ajrnar?“ SAMMY: „Jæja, Kata mín. Eig- eu ég 'fiæ að fara þá ætlar þú að danisa við mig.“ HANK: „Þú ættir að þegja um dansleikinn þú veist að Kata verður að fara með flokkn- um.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.