Alþýðublaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐÖBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. nóv. 19441 MTJAKNAR&ftCBH Sonur Greifans af Monfe Chrisfo. Leuis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala aðgm. hefst kl. 11. Vinnukonan: „Ég heyrði það ekki.“ Frúin: „Þá verður þú að láta mig vita, að þú heyrir ekki fil mín, þegar ég hringi mest.“ * ÍSKYGGILEGAR HORFUR —Ég hef ekki verið kvæntur nema í einji mánuð og hef þeg ar eignazt son. Ef áframhald- ið verður eftir því — þá hjálpi mér drottinn! * BREYSKUR LÍKA Dómarinn: „þramburði þín- um ber eigi saman við það, sem meðákærði þinn segir.“ Ákærði: „Þessu get ég trúað. Hann lýgur sjálfsagt líka.“ * LÍKT Á KOMIÐ Hún: „Eigið þér fátæka ætt- ingja?“ Hann: ,„Enga, sem ég þekki.“ Hún: ,JS.n rika?“ Hann: „Enga sem .þeklcja mig.“ • • * TVENNT ÓLÍKT Faðirinn: „Því ertu að gráta?“ Hans litli. „Ég meiddi mig.“ Faðirinn: „Ekki græt ég, þó að ég meiði mig. Hans: „Nei, þá blótar þú, en það er mér bannað að gera.“ * * * EKKI ALLS VARNAÐ Klæðskerinn: „Er bróðir yð- ar heima?“ Stúdentinn: „Nei, hann var fluttur á geðveikrahæli í morg un.“ Klæðskerinn: „Skildi hann nokkuð eftir til mín fyrir föt- in?“ Stúdentinn: „Nei, svo vitlaus var hann ekki.“ & ■ iYNDA- SAGA „Ég verð að reyna að kom- ast út úr þessu,“ hugsaði hann. Hann flýtti sér inn í iskrifstofu sína, tók ljósa frafckann sinn og hattinn, laesti' skrifborðinu sínu og þrieii handitöskuna. Síðan slökkti hann öll Ijós nierna eitt og opnaði dyrnar. Hann reyndi að vera róliegur í framkomu eins og vanaiega, en ró hans var horfin. Hann var strax far- inn að iðrast. „Ég vildi óiska, að ég hefði ekki gert iþetta,“ sagði hann. „Þetta var misskilningur.1 ‘ Hann gekk rösklega niður strætið og hieiJsaði næturverð- inum, sem gekk um og athug- aði, hvort ailar dyr væru læst- ar. Hann yrði að komast út úr horginni og það sem fyrst. „Hvenær skyldu lestimar fara?“ huigisaði hann. Hann stanzaði fyrir framan lyfjabúð og sá aimenninigssíma imni í ganginum. Þetta var mik ils metin lyfjabúð og hafði imni að halda einn af fyrstu alrnenn ingssímum, sem voru lagðir inn í ChLcagö. „Má ég nota símann yðar?“ sagði hann við næturvörðinn. Vörðurimn kinkaði kolli. „1643“, kaliaði hann í mið- stöð, þegar hann var búinn að finna símanúmerið hjá Michig- an járnbraútarstöðinni. Hann fékk brátt isambamd við upp- lýlsingaiskriístofuna. ,'Hvenær fara lestim'ar héð- an itil Detroit?“ spurði hann. Maðurinn sagði honum það. „Fara ekki fleiri í kvöld?“ „Emginn með svefruvagni. Jú, anniarís, bíðið þér við,“ bætti hann við. „Það fer. póstlest héð an klukkan þrjú. „Gott og vel,“ sagði Hurst- wood. „Hvenær kemur hún til Detroit?“ Hann var að hugsa, að kæmist hann þamgað og yfár fljótið til Canada, þá þyrfti hann ekkert að flýta sér til Montreal. Hön- um létti við að heyra, að hún kæmi þangað upp úr hádeginu. „Mayhew opnar ekki peninga skápinn fyrr en klukkan níu,“ hugsa'ði hann. „Þeir komast ekki að neinu fyrir þann tíma. Þá datt honum Carrie í hug. Hann yrði að ná í hana í mesta. flýti, ief hann gæti náð hemni á annað borð. Hún yrði að koma með homum. Hann stökk upp í mæstu kerru. „Til Ogden Place,“ sagði hann hörkulega „Þér fáið dollar að auki, ef þér verðið fljótur.“ Ökumaðurinn sló í klárana, í öig- þeir tóku nokkuns konar val- hopp. Á leiðimni var Hurstwood að íhuga, hvað hann ætti að glera. Þegar hann kom að hús- inu, stökk hann upp tröppurn- ar og hlífði ekki bjölíLumni til þess að vekja þjónustustúlk- una. „Er frú Drouet heima?“ spurði hanin. „Já,“ sagði stúlkan undrandi. „Segið henni að klæða sig og koma niður strax. Maðurinn hennar liggur ,á spítalanum; hann slaisaðist og spyr eftir henni.“ Stúlkan trúði honum þegar í stað og flýtti sér upp stigann. „Hvað er á sieyði?“ sagði Carrie, kveikti á gasinu og þreifaði eftir fötumum sínum. „Herra Drouet slasaðist og liggur í Ispítala. Hann spyr eft- ir yður. Vagninn bíður niðri.“ Carri-e klæddi sig í skyndi og kom niður. Hún gleymdi öllu nema því allra nauðsynleg- asta. „Drouet slasaðist,“ sagði Hupstwood í flýti. „Hann lang- ar til að sjá þig strax. Komdu fljÓt:t.“ Carrie var svo rimgluð, að hún gleypti við þessu öllu. „Farðu inn,“ sagði Hurst- wöod og hjálpaði henni í vagn inn og stökk sjálfur inn á eft- ir. _ Ökumaðurinn sneri vagnin- um við. „Michigan jámbrautarstöð- ina,“ sagði hann við ökumann- inn svo lágt, að Carrie heyrði það 'ekki. „Eins hratt og þér getið. TUTTUGASTI OG ÁTTUNDI KAFU. Þau höfðu ekki ekið langt, þegar Carrie fór að átta sig og giaðvaknaði, og hún spurði: „Hvað er að honum? Er hann mikið meiddur?“ „Það er efckart alvarlegt,“ sagði Hurstwood hótíðlega. Hann var mjög órólegur yfir aðstöðu sinni, oig nú þegar hann háfði Carrie með sér, óskaði hann eimskis frekar en sleppa úr greipum laganna. Þess vegna var hann ekki í skapi til að svara öðru en því, sem gæti styrkt ráðagerðir hans. Carria var ekki búin að gleyma því, að hún og Hurst- wood áttu ýmislegt vantalað, en í æsingu sinni laigði hún það til hliðar. Hún vildi aðeins kom- ast sem fyrst á áfangaistaðinn. „Hvar liggur hamn?“ „Hann er í suðurhluta borgar innar,“ sagði Hurstwood. „Við vsrðum að taka lestina. Það er flj ótlegastV _ NYJA BIO Á norðurieiðum. (Northern Pursuit) Spennandi stórmynd frá Canada. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN JULIE BISHOP Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5^ 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Carrie sagði ekkert og hestur inn brokkaði áfram. Hið undar- lega útlit borgarinnar vakti at- hygli hennar. Hún horfði á him- ar löngu Ijósaraðir og hin iskuggalegu þöglu hús, sem liðu hjá. „Hvernig meiddi hann sig?“ spurði hún — og átti við hvem ig meiöslum hans væri háttað. Hurstwood skildi hana. Hamn vildi helzt ekki Ijúga meira en nauðsynlegt var, en hann villdi engar mótbárur, fyrr en hamn mm GARULA BiO — Andy Hardy skerb í leikinn (The Courtship of Andy Hardy) Mickey Rooney Lewis Stone Donna Ileed Sýnd kl. 5, 7 ,og 9 væri kominn úr hættu. „Ég veit það ekki vel,“ sagði. hann. „Þeir bringdu mig upp og báðu tmig að ná í þig. Þeir sögðu, að það væri enginn á- stæða til að óttast, en ég yrði að ná í þig.“ Alvara hans sannfærði hana, og Shiún isat þögul og undrandi. Hurstwood leit á úrið sitt otg herti á löffumanninum. Hann var ótrúlega rólegur, þegar teklð var tillit til hinnar erfiðu að- stöðu hanis. Hann hugsaði að- Fyrsla ævtariýrið. helzt enn þann dag 1 dag, það við séum nú báðir komnir á gamals aldur. En þegar Eiríkur var í þann veginn að bíta í eplið sitt, laumaðist Klaus aftan að honum, lagði hönd- ina á öxl hans, glotti illilega og mælti: „Það er bezt að ég segi pabba frá þessu, svo að hann geti rannsakað hvar þú hefir stolið eplinu, en þangað til er bezt að ég geymi það.‘e Að svo mæltu þréif hann eplið af Eiríki, sem rétti fram höndina eftir því, en mælti ekki orð frá vörum. „Burt með þið, umskiptingurinn þinn. Þú mátt þakka fyrir, ef ég ét eplið og læt málið þar með falla niður,“ mælti Klaus og sparkaði jafnframt í vesalings Eirík, svo að hann féll við, og ég sá blóð streyma úr nösum hans, þegar 'hann reis á fætur. i Allt gerðist þetta á svipstundu, og ég varð svo ofsareið- urur yfir þessari ósvífnu árás, oð ég reis á fætur, gekk aft- i an að Klaus og greiddi honum svo vel útilátið högg, aí í hann féll um koll. Því næst lagöisx cg-ofan á hann og átti þannig alls kostar við hann. Ég var svo yfir mig reiður, að ég lét hvert höggið af öðru dynja á honum, án þess að skeyta því hið minnsta, hvar þau hittu hann, og mér er næst að ætla, að hann hafi aldrei fyrr né síðar fengið aðra eins útreið. Klaus var rindilmenni eins og fyrr getur. Hann tók /^FTER THE FAREWELL USO. PANCE, kATHV PREFARES TO DEPART i WITH HER TROUPE - . . MEANWHILE, 9CORCHy HAS BEEN BPIEFED FOR A BOM&N& MISSíON IN NORTHERN ITALV W|TH H* TOUAPKON , J ■ iivÁf ... j U§ HAVE TO SCRAM KATH/, TWEy'RE VVAPMIN& 'EM NOW __BE BACK IN TIME TO SEE YO\i OFF...I HOPE / BUT...BUT WHV, OW wwy MUST THEY TAWE THESE FEW HOURS FPOM US...ALLWE HAD? 1 / mwm ih- ^ hey now, not That / r TH0U6HT VVE WERE &OIN& TO SIT Tl&HT, 'TILL THIS JOB lé OVER FOR &00D ÖRiN: „Nú verð ég víst að stinga aí, Kata. Það á að taka , í 'lupginin ó þeim. — Ég vona að éig verði ikominn nóigu isniemma til þess að kveðj a lþig.“ KATA: „En — en af hverju þurfa þeir endilega að taka þiessar ifáu s-tundir frá okkiur?“ á þessum Ijóta leik stendur. ÖRN: „Svona — svona. 1 Við verðum eins og þú veist að taka vel til höndunum meðan KATA: „Já, ég gættu þín, gerðu Mundu það!“ veit það. En Iþað fyrdr mig“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.