Alþýðublaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 1
20.25 21.15 1 Ctvarpið títvarpssagan (Helgi Hjörvar). Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (Ro- bert Abraham söng stjóri). 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um reðurathuganastöð banda- manna á Jan Mayen og þátt hennar í stríðinu. XXV. árgangur. Föstudagur 10. nóvember 1944 227. tölublað n vantar okkur nú þegar, til þess að bera blaðið til áskriffenda véSsvegar um bæinn Talið við afgreiðslu blaðsins. AlþfSublaSiS. - Sfmi 4900. SSnsskemmtun heldur Davína Sigurðsson í Gamla Bíó í kvöld, föstudag 10. nóv. kl. 23,30 Við hljóðfærið: FáSi Kr. Pálsson Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Ath. Söngskemmtunin verður ekki endurtekin Slúlkur óskast strax í Tjarnarcafé Herbergi fylgja Uppl. í skrifstofunni. Sími 5533 Sleðaferðir barna Eftirtaldir staðir eru leyiðir fyrir sleðaferðir barna: Austurbær: Arnarhóll Frakkastígur milli Lindargötu og Skúlagötu Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar Bragagagata milli Fjólugötu og Sóleyjargötu Liljugata Mímisveg’ur milli Sjafnargötu og Fjölnisvegar Auða svæðið austan vert við Hringbraut, milli Egilsgötu ‘og Eirfksgötu i Vesturbær: Bráðræðistún sunnan Grandavegs Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sólvalla- götu i \ , . Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð Lögreglustjérinn í Reykjavík, 8. nóv. 1944 i\■ „HANN“ Gamanleikur eftir franska skáldið A1 f r e d S a v o ir. *FRUMSÝNING í kvöld kl. 8. U P P S E L T N.B. Fastir gestir á 2. sýningu (sunnudagssýninguna) eru vinsamlega beðnir að vitja aðgöngumiða sinna kl. 4—7 í dag, annars eiga þeir á hættu að þeir verði seldir öðr um. Framlíðarafvinna óskast. Er vanur allri algengri vinnu. Tilboð, merkt: „Fram- tíðarvinna", sendist í af- greiðslu blaðsins fyrir næstkomandi miðviku- dagskvöld. HaSur óskar eftir vinnu ásamt herbergi. Tilboð sendist fyrir sunnudag, merkt: „Fátalaður“ SMIPAUTCERÐ nn'JH rm c L.v. .Sverrir" Tekið á móti flutningi til Flat eyjar, Snæfellsness- og Gils- fjarðarhafna í dag. QibreiSiS AlbvðublaðiS. ( Siff Þórz Sif Þórz DANSSÝNING Sif Þórs sýnir listdans í Iðnó sunnudaginn 12. nóv. n. k. kl. 5 e- h- ,JÍÉÉ Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. S. K. T. Gömlu og nýju dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 1Q Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5. Sími 3355 Danssýning: RIGMOR HANSON heldur danssýningu með aðstoð 14 nemenda sinna og hljómsveitar Bjarna Böðvarssonar á sunnudaginn kemur kl. 2 í Polar Bear-leikhúsinu við Barónsstíg Sérstök barnasýning verður sama dag og sama stað kl. 4 Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Braga Brynjólfssonar Ungan og röskan mann vantar okkur tSS aðstoSar í bók- bandsstofuna Borgartúni 4 Upplýsingar gefur GuÖjén ö. Guöjénsson, Hallveigarstíg 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.