Alþýðublaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 6
Þjóðverjar báru það út, þegar verið var að berjast um Písa á Ítalíu, að hinn heimsfrægi „skakki turn“ hefði verið skot- inn niður af bandamönnum, en síðan hefir það verið borið til baka. Hann stendur enn, eins og myndin sýnir. HVAÐ SEGJA HIN BLOÐIN Frh. á 4. síðu. atétt“ áður skipaði. Sá sammngur sem rfkisstjém vor byggir á tákn- ar, eins og Teheransáttmáliuii á hinu alþjóðlega sviði, að verkalyðs samtökin og burgeisastéttin hafa komið sér saman um ákveðna sam vinnu í málum sem eru jafnknýj- andi fyrir alla menn, í stað þess að reisa hér götuvígi og setja þar upp byissur nú í stríðslokin. bað er náttúrlegt að verkalýðssmtt heimsins kjósi heldur að fá þeim samningum við auðvaldið, sem ella hefðu ekki fengizt nema með blóös úthellingum, langvinnum borga styrjöldum, sem hefðu urið þjóðirn ar niður í rót.“ Þetta síðasta virðisj; mönnum sjálfsagt, að ekki sé nema skilj- anlegt. En 'hins vegar hefir það ekki verið á vitorði hingað tii, að hér hafi staðið til að reisa götuvígi og setja upp byssur í stríðsloíkin, eins og Haíldór Kiljan Laxness upp lýsir í erindi sínu. Væri ekki óeðlilegt, þótt þjóðin vildi fá að vita eitthvað meira um slík ar fyirirætlanir, og hverjir með þær hafa verið. Jan Mayen Pr'h af R •,<*n íbúar Jan Mayen uni hlutskipti sínu hið bezta. Herbúð þeirra- minnir helzt á hljóðlátt smá- þorp. Liðsforingjarnir og ó- breyttu hermennirnir búa þar saman og láta eitt yfir alla ganga í meðlæti og mótlæti. — Heilsufar þeirra hefur verið furðulega gott, og daglega hafa þeir sent veðurskeyti hvernig sem veður hefur verið. Á Bret- landi vinna svo sérfræðingar úr veðurfregnum þessum og öðr- um, sem berast hvarvetna að, og þau eru lögð til grundvallar, þegar ákvarðanir eru teknar um hernaðaraðgerðir í lofti og á legi. 2(0þúsund krónur haía nú safnast hér handa dönsk- om flóflamönnum AMTALS hafa nú safnazt hér á landi til hjálpar dönskum flóttamönnum, kr. 259.620,50. Af þeirri fjárhæð hefur þeg- ar verið varið til danskra flóttamanna í Svíþjóð kr. 157.- 292,48, en til vörukaupa rösk- lega kr. 20.000,00. Aðallega hafa verið keyptar prjónavörur af beztu gerð, en „íslenzk ull“ hefur séð um þau kaup, en fþeim verður haldið áfram. Auk þeirra gjafa, sem skýrt hefur verið frá, hefur ungur maður, Sveinn Víkingur Guð- iohnsen géfið til fjársöfnunar- innar frumsamið lag, er hann nefnir „Við aringlóð“ ogVerð- ur upplagi þess dreift í bóka- búðir og hljóðfæraverzlanir þessa dagana. Állt það fé, sem inn kemur vegna sölunnar, ^ rennur til söfnunarinnar. Ber gjöf þessi fagurt vitni um skiln- 1 ing á málefninu. Bókagerðin Lilja gefur til söfnunarinnar hluta af andvirði bókarinnar „Við Babylonsfljót“ ræður síra Kaj Munks. Gefur Ifélagið kr. 5.00 af hverri seldri bók og skal fjárhæðinni varið til styrktar dönskum börnum. í dag verður útvarpað frá bygginga- málaráðstefnunni erindum, sem þeir flytja, Júlíus Sigurjónsson læknir og Jóhann Sæmundsson F&studagmr 10, nóvember 1944 ýiÁf! Á riuVÝ-róp: „01 .;«* & '{■ ( jjj b* *< i; £;< g; A íú f* á síðari árum hefir horft' til mestu vandræða í þessu efni. Nú mun ef til vill margur segja, að sökum mjög bættra húsa- kynna d sveitum landsins í sednni tíð og minnkandi tölu skólabarna þar, þá ætti ekki að vera vandkvæðum bundið að fá góða kennslustaði. Já, rétt er það, að enda þótt flestir hafi byggt bæi sína eða hús fyrst og fremst til þess að fullnægja þörfum hedmilisfólksins, þá hafa víða skapazt betri húsnæð isskilyrði til farskólahalds. En aðalástæðan til þess, hversu erfiðlega gengur að koma far- skólunum fyrir, er fólksfæð á heimilunum. í allmöreum far- skólahverfum eru ekki fleiri skólaskyld börn en svo, að kenna mætti þeim öllum í einu lagi, ef staður fengist til þess, Gæti! þá samá farkennarinn kennt í 2 skólahverfum. Þet+q hafa skólanefndir viljað gera, og húsnæði var hægt að fá, en framkvæmdir strönduðu á þvi, að hlutaðeigandi heimili vant- aði hjálparstúlku til þess að geta tekið þau börn, sem koma þurfti þar fyrir. Svipað er að segja um farskólahverfl, sem hafa haft hæfilegan barnafjölda til kennslu á 2 stöðum, en sök- um vandkvæða á því að taka börn til dvalar á eða í námunda við kennslustað veffna fólksleys is, hefir orðið að kenna þar á 3—4 eða jafnvel fleiri stöðum. Stöðu’gt fjölgar þeim farskóla- nefndum og öðrum, er um þessi mál fjalla, sem telja þetta á- stand allsendis óviðunandi og varla muni úr því bætt nema með byggingu heimavistarskóla. Á síðustu órum hafa allmargir hreppar lagt fé til hliðar í skóla byggingarsjóð og er það vel far ið. Umrætt fólksleysi heimi’l- anna hefir einnig önnur alvar- leg vandræði í för með sér, en þau eru erfiðleikarnir á því að kenna börnum lestur til 10 ára aldurs. Það eru ti'l menn og k<~~ ur, sem telja, að til þessa þurfi svo sem engan tíma, húsmóð- irin ætti að geta þetta um leið og hún sinni húsverkum. Ég veit, að til eru húsmæð”- sem hafa gert þetta, en ætli þar hafi ek'ki verið aim sérstaklega námfús börn að ræða, sem eltu húsfreyjuna á röndum með lesbækurnar? Og ætli hitt sé ekki miklu algengara, að held- ur þurfi að halda börnunum að bókalestrinum; má þá nærri Um aðistöðu dreifbýliskts til þess að fá lögboðna fræðslu væri freistandi að segja margt fleira, en hér verður að láta staðar numið. Þessu næst vil ég drepa lít- illega á húsfoúnað og kennsiu- áhöldin. Hvorttveggja er mjög ábótavant víðast hvar. í skóla- stofumar vantar töflur, geymslu skápa og hentug borð og sæti. Gömlu skólapúltin með viðfest um bekkjum eiga að hverfa, en iagieg borð og stó’ae að koma í þeirra stað. A síðari árum hef ir Landsjijj!ív, ' C1 sn íðað Sj-étt og 'í‘ '.■‘xi.o borð og stóla. Grind þeii.a tr ív sta p:pum. Í litlum skóhim þyrftu borð.n 1 og stólarn r , o vera þannig, að hægt væ.1 að ieggjá fljótlega jaman, s "'> iiti' færi trrir þcim. Mangir skólar hafa þegar panit- aö nýtízku skólahúsgögn en sökum efnisskorts er ekki hægt að fullnægja eftirspurninni í ! bili. 1 Flestir skólar eru kennsluá- halda- og kennslutækjalausir að kalla. Nær engm kennsluá- höld hafa flutzt tii landsins síð- an í stríðsbyrjur.. Mun fræðslu- málastjórrun gera ráðstafanir til þess að útvega umræddar skólanaúðsynjar. eins fljótt og kostur ér. 1 ;■ / Ríkisútgáfa námsbóka hefir séð bamaskélunum fyrir nauð- synlegustU námsbókum, eftir þyí sem kosiur hefir verið á. Ég býst við því, að t’í kunni að vera einhver hlustar.di sem ó- lykti á þá leið, að bókakostur ríkisútgáfunnar muni vera fuli- takmarkaður. ef dæma eigi eít- ir því, hvaða oækur fást þaðan en hins vegar er fjöldi kennara og skólanefnda, sem leitað hef ir til framkvæmdarstjóra eða afgíreiðslumanns námsbókanna og fundið, að goður vilji er fyr- ir hendi hjá þeim til þess að leylsa hvers manns vandræði, en ýimsar gildar ástæður valdá því, að allmikið vantar enn á, að ríkisútgáfan fullnægi ætl- unarverki sínu. Að gefnu tilefni vil ég geta þtess, að sjáifsagt er, að hvert heimiLi sem greiðir námshóka- gjald fói til eignar 1 eintak af hverri n'ámisbók, sem ríkisútgáf an lieggur til, að það verði þá jafnóðum og barn þaðan þarí á bókunum að halda. Það er samkomul agsait ri ði, hvort skól inn geymiir bækur barnanna í sumairleyfiiniu eða ekki. Hafi börnin ibækurnar irueð sér heim á vorin, þá verða þau að koma með þær aftur í skólann næsta hauist, ef ó þartf að halda, fyrir þaiu sjó'If eða systkini þeirra. geta, hvort hjálparlitlar hús- mæður — sem þurfa e. t. v. að gæta ungbarna — hafi mikinn tiíma aflögum til kennslustarfa. Svipað er að segja um húsbænd ur, sem víðast hvar eru ein- yrkjar. Nei, það þýðir ekki að vitna í það sem áður var, þegar þeir, sem nú eru miðaldra voru að afast upp. Aðstæðurnar hafa breytzt @g gamli tíminn kemur1 ekki aftur. í kaupstöðum, þorp um og víðar annast skólarnir kennslu foarnanna frá 7 ára aldri og í al'lflestum farskólafoverfum er sótzt eftir því að 'boma foöm um innan 10 ára aldurs til far- kennarans. (Niðurlag á imorgun) Seiðurinn mikli. Bók um bindindismál 50 menn skrifa í bókina. SEIÐURINN MIKLI, nefnist bók, sem nýlega er komin út. Bókin er gefin út að til- hlutun Bindindismálanefndar f S. f. og Stórstúku íslands, og fjallar um bindindismál og böl það er áfengisnautnin veldur einstaklingum og þjóðum Fimmtíu irmlendir' og erlend- ir menn eiga greinar í bók þess ari, þeirra á meðal læknar og vísindamenn, og eru margar greinarnar stór merkálegár og fróðlegar. Efni bókaritnnar hefir Pétur Sigurðsson erindreki safn að og búið til prentunar. Mörgum fánnsit bækur og rit- gerðir um ibindismál þrautleið inleigur lestur, en svo er ekki um Sþesisa bók, efnið er framsett í þeim búningi', að það vekur. löffljguim til leistuns, og er langt fró því að vera þforrt eða öfga- kennt, Ihieldur raunsætt og lif- andi. Af innlendum mönnum, sem efni leggja til bókarinnar má nefna: Vilmuinid Jónsson, land- lækni, Jóhann Sæmundsson tryggingaryfirlækni, Alfreð Gíslason, lækni, Jónatan Hall- varðsison, sakadómara, Svein Sæmundsson, yfirliögtregluþjón Snotur hversdag búningur Julie Bishop, hin ameríska kvik' myndastjarna, sést hér í nýjum, snotrum hversdagsbúningi, ljósri blússu og dökku pilsi með ljósum leggingum á vösunum. rannsókfoarlögregluninar, Sig- urð Tfoorlaciujs, skólastjóra, Geir Gíja, náttúrufræðmg, Jón Sigtryggsson, fangaýörð o. fl. Þá eru og eims oig áður er sagt fjöldi ummæla um áfengis bölið eftir erlenda, heimsfræga og þekkta menn, ©em of langt yrði upp að teljia. Telja má að bók þassi eiigi erindi til allra hvort sem 'þeir eru bindindismenn eða 'ekki; hún vekur menn til alivarlegr- ar ífougumar á ihinu mikla vanda miáli, áfiengisnautninni, og eft- ir því sem fleiri um það mál hugsa og kynnaist því, má vænta þesis að einhiverrar skynsamleg ar nlðurstöður verði vart. Er vel farið að stóristúka ís- lands,- og Bindindismálanefnd í. S. í. skiuli foafa tekið upp sam- vinnu um útgáfu siíkra fræði- rita um þessi mál, sem Seiður- inn> mikli er, jþví það mun á- setningur þessara aðila að halda uppi’ útgáffu slíkra bóka, einni á ári foverju, minnsta kiosti, og er þetta önnur (bókin, sem gef- in er út að tilfolutun bindindis- hreyfi'ngarinnar nú á skömm- um tíma Hin kom út í fyrra og nefndist „Eyðandi eldur“ og var þar einkum rætt um eiturverk- anir itóbaksins. Bók þessi, Seiðurinn mikli, ér prentuð & góðain pappír og vönduð að frágangi en kostar aðeins 5 krónur. ÚfbreiðiS Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.