Alþýðublaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 20.35 Erindi: Um Oscar Wilde og skáldrit hans (Sigurður Ein arsson slcrifstofu- stjóri). 21.00 Minningartónleikar um Sigfús Einars- son tónskáld. 5. síðan flytur í dag athyglisverSa grein um uppreisnina í Varsjá í sumar, en foringi > hennar var Bor hershöfð ingi, sem mest var rætt um í fréttum á dögunum. XXV. árgangur. Sunnudagur 12. nóv. 1944. tbl. 229 Auglýsi ng um útboð á skuldabréfum. Hér með eru boðin út handahafaskuldabréf tveggja lána Reykjavíkurkaupstaðar. Annað þeirra, að upphæð 7 millj. kr., er tekið vegna greiðslu á 4Va stofnkostnaðarláni Sogsvirkjun- arinnár frá 1935, og er það tryggt með ábyrgð ríkissjóðs. Hitt íánið er að upphæð 13,5 millj. kr., en af skuldabréfum þess eru að svo stöddu ekki boðnar út nema 7,5 millj. kr. Lán þetta er tekið til þess að standast stofnkostnað Hitaveitu Reykjavíkur og er það tryggt með eignum og tekjum Reykjavíkurkaupstaðar, þar á meðal sérstaklega með eignum og tekjum Hitaveitu Reykjavíkur. Sogsvirkjunarlánið endurgreiðist á 15 árum (1946—1960) Hitaveitulánið endurgreiðist á 20 árum (1946—1965) Skuldabréf beggja lána bera 4% vexti p. a. Lánin endurgreiðast með jöfnum árgjöldum vaxta og afborgana („Annuietslán"), eftir hiutkesti, sem notarius publicus í Reykjavík framkvæmir í septembermánuði ár hvert. Gjald- dagi útdreginna bréfa er 2. janúar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 2. janúar 1946. — Vextir greiðast eftir á, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert, í fyrsta sinni 2. janúar 1946. Fjárhæðir skuldabréfa eru 5000 kr. og 1000 kr. Miðvikudaginn 15. nóyember næstkomandi og næstu daga verður mönnum gefinn kostur ' á að skrifa sig fyrir skuldabréfum hjá oss og þessum kaupþingsfélögum, öllum í Reykjavík: Búnaðarbanki íslands Eggert Claessen og Einar Ásmundsson hæstar.lögmenn, Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, málafl.skrifst. Garðar Þorsteinsson, hæstar.lögmaður, Jón Ásbjömsson, Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þorsteinsson, hæstar.Iögmenn, Kauphöllin, Landsbanki íslands, Lárus Jóhannesson, hæstar.lögmaður, Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjelsted og Theódórs B. Líndal, Samband íslenzkra samvinnuféiaga, Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Enn fremur hjá: Útvegsbanki íslands h.f., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. Skuldabréf beggja lánanna eru boðin út á nafnverði, en bréf Sogsvirkjunarlánsms fást aðeins keypt í sambandi við kaup á bréfum Hitaveitulánsins. Kaup á hinu síðar nefnda gefa forkaupsrétt að sömu upphæð af bréfum Sogsvirkjunarlánsins, meðan þau endast. Kaupverð bréfanna skal greitt þriðjudaginn 2. janúar 1945, gegn afhendingu þeirra, ef prentun þeirra verður þá lokið, en ella gegn bráðabirgðakvittun, sem gefur rétt til að fá bréfin afhent þegar þar að kemur. Ef einhverjir greiða skuldabréf, sem þeir hafa skrifað sig fyrir, síðar en 2. janúar næstk., skulu þeir til viðbótar kaupverðinu greiða vexti frá 1. janúar til greiðsludags. Reykjavík, 11. nóvember 1944. LaeicisbðPki íslanndls Magnús Sigurðsson. Vilhjálmur Þór. LeikféSag liafaarfjarðar Ráðskona Bakkabræðra leikin í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 3 Aðgöngumiðar frá kl. 1. — Sími 9273 Utbreiðið AfþýðublaSiS. Félagslíf. Betanía • Kristniboðsvikunni lýkur með fórnarsamkomu í kvöld kl. 8,30 Ræðumenn verða Bjarni Eyj- ólfsson, Gunnar Sigurjónsson og Ólafur Ólafsson. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 3. Fjalakötturinn sýnir revýuna irr „Alll í lagir lagsi' næstkomandi þriðjudag kl. 8 Aðgöngumiðar seldir á mánudag kl. 4—7 í Iðnó Sýning á málverkum og höggmyndum í Sýningarskáia listamanna, Kirkjustræti 12 Opin daglega kl. 10—10 Guðfríður Jónsdóttir Gréta Björnsson Kirkjufónlelkum Dómkirkjukórsins er frestað um óákveðinn tíma Seldir aðgöngumiðar verða endurgreiddir á sömu stöðum og þeir voru keyptir. ________________________________________1 Þelr vanir I í n u m e n n sem búsettir eru í Hafnariirði og vilja komast að á bátum vorum næstkomandi vetrarvertíð tali við Jón Haildórsson, Linnetsstíg 7, sem fyrst og eigi síðar en 25. þ. m. Bátafélag Hafnarfjarðar 4UCIÝSID i ALÞÝDUBLADIHO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.