Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpfö Í0..45 Erindi: Of sóttur sjór, III.: Vitnis- burður fiskirann- sóknanna (Árni Friðriksson mag.). Sl.15 íslenzkir nútímahöf undar: H. K. L. les úr skáldritum sín- um. XXV. árgangur. Þriðjudagur 14. nóv. 1944. tbl. 230 5. síðan Elytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um Fawcett ofursta, sem ver ið hefir týndur í skógum Brasilíu í nítján ár en sumir telja enn á lífi. Tónlistarf élagtð: „I álögu rr Operetta í 4 þáttum Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl.. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. H.f Eimskipafélag íslands Aukafundur Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag ís- lands, verður haldinn í Kaupþingssalmrm í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 18. nóv. 1944 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Tillögur til lagabreytinga Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut höfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík, miðvikudaginn 15. og fimmtudaginn 16. nóv. kl. 1—5 e. h. i , STJÓRNIN Þeir unglingar, sem eiga eftir að lesa ÆVISÖGU, BETTY GRABLE, œttu að fá sér eintak, áður en hún verður útseld. Fæst í bóka- buðum og kostar aðeins 6 krónur. L@§karaúfgáfan. D r e n g i r , Svifflugvélar og flugvéla-model nýkomin .. . Verð 25 og 30 kr. Hver einasti drengur»Jpi-J6 ára þarf að eignast flugvél K. Einarss^n & Björnsson Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í iReykja- vík heldur BAZAR miðvikudaginn (á morgun) 15. nóvember kl. 2 eftir hádegi í Góðtemplara- húsinu uppi. V ö r u I y f I u r Vér höfum fyrirliggjandi hinar viðurkenndu METEOR- vörulyftur, af mismunandi gerðum, t. d. með sérstök- um rafmótor, sem færir þær eftir brautinni. Lyftuhraðinn er mjög mikill, 33 fet á mínútu, og eykur það vinnuafköstin stórum, eins og sjá má á eftir- farandi dæmi: Unnið er að því að lyfta 50 tonna vörumagni upp í 20 feta hæð. Með venjulegum vörulyftum, sem hér hafa tíðkast, sem lyfta hraðast 16 fet á mín., mundi verkið taka 2 klst. og 5 mín., en METEOR-vörulyftan vinnur verkið á 1 klst. Kaupið því METEOR-vörulyftur og sparið tíma og peninga. A. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Eiríksgötu 11. — Sími 3887. Siúlka óskasi í Hressðngarská lann Söngskemmfun NámskeiÓ í rússnesku. Væntanlegir þátttakend ur eru beðnir að skrifa sig á lista . í bókabúð Braga Brynjólfssonar í dag og á morgun. Vegna f jölda áskorana syngur Guðmundur Jónsson n. k. sunnudag kl. 1,30 í Gamla Bíó Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Alla sí&asta sinn Sýning Ágætar íslenzkar GulrÓfur í 5 og 10 kg. pökkum. Allt sent heim. Úrvals þurrkaður Sallfiskur Söltuð norðlenzk Síld Hverfisgötu 123 hjá Haðlia Baldvinssyni Sími 1456. málverkum og höggmyndum í Sýningarskála listamanna, Kirkjustræti 12 Opin daglega kl. 10—10 Gunnfriöur Jónsdéttir Gréta Bförnsson ' EÍÍ^ITÍÓ é geta fengið atvinnu í verksmiðju vorri. Upplýsingar í síma 1132 í dag og á mprgun. Fólk, sem þarf að komást til skrifstofu vor,ri fyrir hádegi < AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐIHU dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.