Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 5
I»riðjudagur 14. nóv. 1944. ALÞYPUBLAÐIÐ ___________________________S Góður útvarpsliður — Nýsköpun dagskrárliðanna — Kvöldvökumar og endurbætur á þeim — Bréf um óvið- eigandi valdboð — Nokkur orð um nýja „setuliðsmenn“. UTVARPIÐ á sunnudagskvöld var óvenju gott. Þegar út- varpað er efni eins og þá var gert, minningarhljómleikunum úr dóm- kirkjunni, þá finnur fólk það bezt, hversu ómissandi útvarpið er. Það er hins vegar ekki hægt að gera kröfu til þess að útvarþið hafi mjög oft slíka dagskrárliði, enda ekki þörf, þegar tekið er tillit til kostnaðar og fleira. En þegar slík ir liðir eru fluttir ber að fagna því. , ÞAÐ ER ENN lítið farið að bera á nýsköpun dagskrárliðanna, sem útvarpsráð boðaði á blaðamanna- fundi í haust. Kvöldvökumar hafa ekki verið góðar, sérstaklega ekki hin síðasta. Þar var aðeins lesið upp úr bókum, annars var vel frá skipulagi vökunnar gengið, hvert í samræmi við annað og er það alltaf mikils virði. Það þarf að vanda vel til kvöldvakanna. Það er brýn nauðsyri fyrir útvarpið, og hlustendurnir ætlast til þess, að sérstaklega vel sé vandað til þeirra. Ef það er gert, þá er ég viss um að fólk víða um land hlakkar til miðvikudagskvöldvakanna. MÉR VIRÐIST að nýja útvarps- sagan ætli þegar að grípa fólk. Bojer er góður höfundur og þetta er með beztu sögum hans og ekki er að tala um framsagnarmáta Helga Hjörvars. Líka tel ég að nýi liðurinn, íslenzkir nútímahöf- undar, sé góður og auk þess nauð- synlegur. Verður honum vonandi haldið áfram á næstu árum og annar höfundur taki við af Kilj- an, er hann hefur lokið við að segja frá Ljósvíkingnum sínum. „J. BR.“ SKRIFAR mér á þessa leið: „Allir aðilar hafa sýnt sam- úð og nærgætni af tiléfni hins hörmulega atburðar, er skipið fórst og 24 manns lét lífið. En ég rita þér þetta bréf til að benda á eitt, sem mér finnst miður fara og sem ég tel að ekki ætti að koma fyrir otftar. Settur lögreglustjóri gaf út tilkynningu, þar sem hann bannaði skemmtanir á laugardag. Þetta finnst mér óviðeigandi.“ ur án þess, en valdboðið stakk mann illa og særði suma.“ „LÖGREGLU STJÓRINN má ekki taka þessa aðfinnslu til sín, enda mun hann hafa fengið til- mæli um að gefa út þessa tilkynn- ingu, og ég efast ekki um að þeir sem stóðu að þessu haii gengið annað en hið bezta til. TEn slíkir hlutir og þessi eiga að gerast sjálf krafa og í kyrrþey og þannig ger- ast þeir, en opinber valdboð um slíkt eru óviðeigandi.” SVO VIRÐIST að hér í Rvík séu merkisafmæli mierkismanna að verða að hálfgerðum skrípa- leik, að minnsta kosti stundum. Fýrir nokkrum árum varð það að sið hér, að þeir, sem, áttu afmæli, hefðu opið hús og gætu þá vinir og góðkunningjar komið í heim- sókn til þess að færa afmælisbárn inu hamingjuóskir sínar og gjafir og þiggja hressingu. Þetta var og er að vissu leyti fagur og góður siður, en einstakir menn eru í þann veginn að gera hann óþolandi, eft- ir því sem mér er sagt og mér hefur nýlega verið skrifað. ÞESSIR EINSTÖKU MENN eru nú almennt kallaðir „setuliðs- menn“. Þessir menn heimsækja nær alla, sem eiga merkisafmæli, ef þeir hafa nokkra von um áð þar sé vín veitt til hressingar og þeir koma ekki aðeins til þess að skála litlu glasi við afmælisbarnið, bera fram hamingjuóskir sínar og hverfa eftir dálitla stund, heldur sitja þeir allan daginn, eða þeir skreppa burtu við og við og koma svo æ ofan í æ. VITANLEGA eru, svona menn siðlausir dónar, en dónaskapur þeirra bitnar ekki aðeins á þeim sjálfum, heldur og ekki síður á þeim sem þeir heimsækja, því að þeir spilla ánægjunni af heimsókn góðra vina, setja leiðinlegan blæ á hið prúðbúna heimili, eru fyrir, sletta sér fram í hvers manns mál og það er ekki hægt að losna við þá, nema með því að henda þeim út og slíkt vilja menn ekki þurfa að gera á sjálfan afmælisdaginn sinn nema í ítrustu neyð. „ÉG TEK ÞAÐ skýrt fram, að ég tel það ekki óviðeigandi að skemmtanir féllu niður þennan mikla og dimma sorgardag, en ég vil ekki að gefið sé út valdboð um slíkt. Ég er alveg viss um að þetta valdboð var algerlega óþarft. Allar skemmtanir hefðu fallið nið- ÉG MINNIST á þetta þessum mönnum til aðvörunar, ef það þýðir þá nokkurn skapaðan hlut. Hér er um leiðindamál að ræða fyrir marga og illt að láta fáa ein- staklinga eyðileggja merkisdaga fyrir inönnum. Hannes á horninu. Sendisveinn « % . . óskast nú þegar. — Upplýsingar í afgreiðslunni. — AMublaðÍ, sími 4900. Bezt áð augiýsa í Aiþýðublaðinu. Mynd þessi, sem komin er frá Svíþjóð, er af þýzka .hershöfðingjanum Erwin von Witzleb- en, sem sagður var einn af aðalmönnunum í samsærinu við Aidhif Hitler íhinin 20. júlí. Var myndin tekin af Witzleben fyrir herréttinum, sem dæmdi hann og sjö félaga hans til 'hengingar. byggða. Leiðangur þessi kann að hafa funið svaæ við spurningiu, isem hefur verið í huga könnuða um nítjlán ára skeið. ■Árið 1925 ilagði enlslknrr liðsfor in;gi, Percy Hanrison Fawcfett að nafni, upp í könnunarför upp með Rio Xingu. Hann átti eigi afturkvæmt ur leiðangri þess- um. Rilo Xingiu hef.ur af anörg- um werið tniefnd Elifiur dauðans. í félagi landkönnuða var það á orði haft, „að frá Xingu kæmi enginn maður lifandi.“ Þetta er þó ekki að öllu leyti rétt, því að leiðangrar, sem gerðir voru til þess að leita Éawcetts, komust aftur til byggða. En leitarmenn þeksir komu allir tómhentir aftur. En nú eigii alls fyrir löngu koim Mario 'Barata ofurisiti í her Brasilíumanna úr leiðangri um þessar slóðir og hafði meðferðis áttaivita og vasabó'k, sam talið er, að Fawcett hafi átt. Hva-rf þessa brezka hermanns, könnuðs og náttúruskoðara, er eitt hinna sígildu dæma um dul arfulla mannskaða. Það má að sönnu nefna fjöl- marga leiðangra, sem hafa lykt áð með mannskaðá, aðra en þennan. En merkilegast er hvarf Fawicett iflyirir það. Ihversu dularfullt 'og tornáðið |það hef- ur verið allt t«Ll peisisa. ■Fawce ofurati hafði numið við Woolwichherskólann. Að loknu námi dvákMis.t hann á' Cieylon og hreifst af fornleifum og helgi- sögnum þeim, sem eyja þessi býr yfir og tengdar eru Budda- trú. Því hefur verið haldið fram, að hann hafi verið á hmotskóg eftir fjársjóðum fornkonunga eyjarinnar. En hann var maður ólíklegur til þess að girnast f jár sjóði aðra en þá, sem teljast til fornminja. Árið 1906 réðist Fawcett í þjónustu Bolivíustjórnar og skyldi hann hafa á höndum Istjiónn gæzluistarfs á landamær- um Bolivíu og Brasiilíu. Þar ihneitfst hann. af sötgninni um gullíborgijna Manóa. Hann tfékk laiusn tfrá herþjón- |"JREIN ÞESSI, sem er eftir hinn fræga blaða- mann, Lowell Tomas, og þýdd úr tímaritinu English Digest, fjallar um Fawcett ofursta, brezkan könnuð, sem hefur verið týndur í frumskógum Brasilíu í riít- ján ár og sumir telja, að sé enn á lífi og ali aldur sinn meðal Indíana á þessum slóð- um, en aðrir telja löngu dá- inn. uistu oig istjómaði uokk'ruim 'lfeið- an,grum um þessar slóðir. En árið 1914, er hann var í einum þessara leiðangra, var hann kall aður heim til þess að berjast tfyrir ættlandið á vesturvígstöðv unum. Þegar hann kom aftur til Brasilíu að stríðinu loknu, hafði hcmum hlor.azt ofurstatígn. Snemma árs 1925 lagði Faw- cett upp í síðasta leiðangur sinn til þess að leitá gullborgarinnar Manóa, leða iG-ilbóa, :einis Ofg hún er stundum nefnd. Með honum var sönur 'hans, Jack að nafni, vinur hans og félagi, Raleigh Rimmel og innfæddir fylgdar- menn. í maímánuð árið 1925, reit Fawcett þrjár tilkynningar og isendi til hyggða með hraðboða. Þar var lítt geint frá merkum uppgötvunum, en ein tilkynn- ingin hafði að geyma þennan aíhyglisverða boðskap: „Meðal Indiánanna í skógum Brasilíu gengur sú sögn, að«í skógum þessum séu fagrar óg reisulegar hallir með dyrum og gluggum. Inni í þeim er fyrir komið stór- um kristöllum, sem lýsa upp hallirnar. Þar kvað vera svo bjart, að ofbirtu leggur fyrir augu manna. Indíánarnir kunna j- sögn um ,ljósið, sem aldrei hverf ur‘.“ Og hann bætti við: „Ein þessara halla kvað vera nokkar dagleiðir héðan. Við höf r um í hyggju að sækja haná heim.“ iÞetta var hið sáðasta, .sem til hans spurðist. En árið 1927 gerist viðauki við sögu þessa. Hinn 25. ágúst það ár lagði flugmaður ffá Suðx ur-Karólínu, Paul Redfern, upp í flugferð til Rio de Janeiro á tuttugu og fimm ára afmæli sínu. Hafði þann meðal annars í hyggju að svipast um eftir Fawcett. Hann kvaddi hina tuttugu ára konu sína af mikilli ástúð og lágði iatf stað. Næstu fréttir af Redfern bár ust frá norsku flutningaskipi, sem statt var úti fyrir strönd- um Brasilíu. Hann lét miða falla niður á þilfar skipsins og bað im, að sér yrðu sýndar réttar áttir. Skipverjar svöruðu með því að gefa bonum umbeðin roerki, og Redfern flaug brott að pví ibúnu. Um sex mánaða skcið ibárulst svo lönigar tfréttir iatf fliugmann- inum, og leiðangur, sem Brasilíu stjórn gerði út inn í skógana til þess að reyna að afla upplýs- inga um afdrif hans, bar engan árangur. — Franskur flugmað- ur hafði tfarizt á þessiuim slóðum skömmu áður en Redfern. Um líkt leyti kvaðst brasilsk ur verkfræðingur hafa séð Fawcett ofursta og rætt við hann, svo og son hans og annan hvítan mann skammt frá borg- inni Diamantinu. Þetta varð til þess, að út var gerður leiðangur undir forustu G. M. Dyotts, en hann bar engan árangur. í marzmánuði árið 1932 kom svissneskur veiðimaður til Wash ington og hafði þá sögu að segja, að hann hefði hitt mann í skóg : um Brasilíu, sem hann þóttist j fullviss um að hefði verið Faw- cett ofursti. Hann kvað mann þennan vera skeggjaðanmg grá , bærðan og lýisti klæðaburði hans nákvæmlega. Hann fullyrti og, að hann hefði verið Englend linigur. Sviisisleindingurin,n saigðizt hafa ispurt hann, hvorit hann ætl aði ekki ,að hvertfa aítur heim: „Nei,“ svaraði hann, „aldrei, ég Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.