Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. nóv. 1944. ■rrrm' Goðafoss slysið: Forsefi ísiands lælur í Ijós samúð sína Bréf til Eimskipa- félagsins FORSETI ÍSLANDS hefur ritað forstjóra Einskipafé- lags íslands, Guðmundi Vil- hjálmssyi eftir farandi bréf af tilefni Goðafossslysins: „Bessastöðum 11. nóvember 1944. Herra framkvæmdarstjóri Guðmimdur Vilhjálmsson, Reykjavik. Djúp hrygð hefir gagntekið mig sem aðra við fréttirnar um hið hörmulega slys. Ég heini til yðar einlægri samúð ímeð öllum þeim, sem eiga um sárast að hinda sam- bandi við slysið. Með alúðarkveðju, Sveúm Bjömsson. Forstjóri Eimskipafélagsins xitaði forsetanum eftirfarandi svar bréf: „EDerm Forseti íslands, Sveinin Björnsson, Besísastöðium... Fyrir bönd Edimskipafélags ílslandls ofg aðsitamdenda þeirra, Sean orðið (haifia fyrir djúpri isorg við (himiu sviplega og (bönmuilega atburð er iskip Eimskipafélags- ins „Goðafos:s“ var sökkit í gær, leyfi ég imér að flytja yður, herra forsteti, alúðanþakkir fyr- ir Ihiina miíkllu samúð er þér haf- áð í dag voftað mér í bréfi yðar. Frh. á 7. síðu Rafmagnsverðið: Hækkun rafmagnsverðsins 12 af hundraði hærri en nauðsyn krafði Ráðuneytið vildi ekki samþykkja gjáldskrána nema með verulegri lækkun Og bæjarráð félist á breytingar þess V\ ERÐHÆKKUNIN, sem. meirihluti bæjarstjómar sam- þykti á rafmagni fyrri hluta síðasta mánaðar, var að minsta kosti 12% hærri, en nauðsynlegt var.og re'kstur Raf- magnveitunnar gaf tilefni til. Emil Jónsson ráðherra, sem rafmagnsmál heyra undir rit- aði bæjarstjóm Reykjavíkur bréf, þar sem hann tilkynnti að ráðuneytið myndi staðfesta hina nýju gjaldskrá Rafmagnsveit- nnar með þeirri breytingum að heimilistaxtinn yrði lækkaður, þannig að verð samkvæmt heimilistaxta B verði 14 aura hver kw- st. í stað 16 aura og að herhergis gjald samkvæmt ‘sama gjaldrkrárlið verði ákveðið 20 krónur á ári, í stað 24 kr. Bæjarráð ræddi þetta bréf ráðuneytisins á síðasta funcb s'ínum og samþykkti að leggja til við bæjarstjórn að hún féll- ist á þessar breytingar. Eftir að bæjarstjórn hafði upphaflega samþykkt hina upp haflegu verðhækkun sína á raf magninu, en bún mun hafa numið um 58% var málið sent til umsagna ráðuneytisins. Það sendi gjaldskrána til umsagnar Rafmagnseftirlits. ríkisins og verðlagsstjóra. Rafmagnseftir- Alþingi minnisf þeirra, sem fór- usf meS Goðafossi ..... Virðuieg athöfn í sameinuöu þingi i gær ÖII önnur þingstörf féilu niöur em- AÐUR en gengið var til ! Iþjóðarfheiiddinni^ og ölim ei dagskrár í sameinuðu Et®kliin:gum., þótt þeirn sé nu fómað igagndarlaaist. Þa.ð er von dagskrár þingi í gær, minntizt forseti þeirra, sem létu lífið, þegar Goðafoss fórst, og vottaði að- stendendum þeirra samúð í nafni alþingis, en alþingis- menn risu úr sætur sínum í hluttekningarskyni. Forseti mælti á þessa leið: „Háttvirtu alþingiismenin: Siðan fundiur var haldinn, seinast í Ailþingi hefur þau sorgartíðindi borið að höndum, sem alþjóð enu nú kunn orðin: Hið ,góða einskip „Goðafoss“ var iskoitilð í kaf hér. inni við land og nærri höfn, og margt imanna beið bráðan bana. Þetta mikla slys er vafaiaus, þegar á allt er litið, naeðal þeirra hörmu engumlegustu í þessari æðdis- gengnu styrjöld, er engu þyrmir, og á ýmsa lund átak- amlegaist af þeim, sem ísienzku þjóðin hefiur hent á þessum ógn artímum. Þiess er að -vísu eigi að vænta, að oss íslendingum sé ætlað að „baða í róisum“ alls- kosta, mieðan öðnum „blæðir út“, enda verðleikar vorir eigi slíkir. Efnamissir og þesis kyms verðmæta er nú daglegir við- burðir í heiminum, er memn sýta ilítt yfir; en dýrmætasta eignin hverri þjóð eru manns- lífin, og þá einkanlega hinum fáu og srnáu, — dýrmætust Bygging^ráðsiefn- unni iokið B al'lra góðra mianna á slíkum stundiuim, að íslenzku ’þjóðmnni aukist istyrkur, andlega og sið- ferðiiega Iþrek við hverja raun. iSvo margir eiga inú hér um siárt að fbinda, að sjaldan hefir imieira verið í 6101011 svipan. Qkörðin1 verða ekki fyllt. Hið tolíða og striíða skdptist á' í mann- ilífdnu og verður því eigi raskað. Hinn mikli söknuður er rétt- mætur, Iþótt hug,gunin Bé vís, eú að „lífið lifir“, ekki aðeins 'áfrana með oss, heldur út yfir það, sem vér greinum. Vér hörtmum allir himn mikla um daglnn missi. Með sorglegum hætti og | ráðstefnunnar, ægileigumi hafa á ný íslenzkir menn verið burt hrifnir. f nafni Alþingis votta ég aðstandend- um, vinum og venzlamönnum þerra fyllstu samúð og bið þeim öllum líknar Drottins. Ég bið háttv. þingmenn, í hluttekningar iskyni að rísa úr isætum.“ , FUNDIR FELLDIR NIÐUR f GÆR. Þiegar þingmenn voru setztir í isæti isín á ný, lýsti forseti yfir því að mál þau, sem fyrir fund- inum liágiu, væru tekin út af dagskrá og sleit síðan fundin- um. Söoxuulieáðis voru felldir nið- ur fumdir deildum þingisins í tilefni iþessa sorgaratburðar. lit ríkisins lagði til að gjald- skráin yrði samþykkt næsta ó- breytt, með því skilyrði þó að hún yrði endurskoðuð ini--- ' en verðlag9stjóri taldi hækk- uhina vera talsvert méiri en rekstursafkoma rafmaensveit- unnar gæfi tilefni til. Þegar þessar umsagnir höfðu borizt ráðuneytinu sneri1 ráð- herrann sér til rafmaoncs+í :ór*p og ræddi við hann um nauð- syn á lækkun frá hinni nýju gjaldskrá. ;,Kom þeim saman um að lækka heimilistaxtann um það sem síðan var um get- ið i bréfi ráðherrans. Samkv. þessu og ef bæiarstiórn sam- þykkir tillögu bæjarráðs lækka heirnilistaxtarnir um 12%. Verður þá sama rafmaom^verð í Reykjavík og HafnWirði. Þegar rætt var um veT?cwkk unina á rafmagninu varð það að miklu deilumáli í bæiar- stióm. Fulltrúar Alþýðufflokks ins héldu því fram að Wkk- unini væri of míikij og fram yfir hauðsyn, en mmr+Mu+inn samþykkti þá hækkun, sem hann ætlaði sér í upphafi. Nú hefir þessu verið brevtt til hagsbóta H'rir öll heimili í Reykjavík. YGGINGAMÁLARÁÐ- STEFNUNNI var slitið kl. 8 á sunnudags kvöldið sátu fulltrúar stjórn Lands- áambands iiðnaðarmanna og skipulagsnefnd atvinnumála sameiginlega kaffidrykkju í Oddfellowhúsinu. Alls voru flutt á bygginga- málaráðstefnunni 14 útvp™ - erindi, og auk þeirra voru flutt framsöguerindi flest kvöldin á meðan ráðstefnan stóð* yfir. Mikil aðsókn befir vWð að byggingamálasýniní+unnl í Hót- el Heklu bessa dagana., og hef- ir hún aukizt mjög síðustu dag ana, enda er hún stór athyglis- verð. Á sunnudagskvöld höfðu ná- lega briú þúsund manns skoð- að sýninguna, en hún mum verða opin út þessa viku. Hálf öld liðin í dag frá því að fyrsfu sjómanasamtðkin voru slofnuð hér á landi I DAG eru 50 ár liðin síðan fyrst var efnt til stéttar- samtaka meðal sjómanna hér á landi. 14. nóvemher árið 1844 var sj ómannafélagið Báran n. stofnuð að Geysi við Skóla- vörðustíg 12 þar sem nú er stór hýsi Friðriks Þorsteinssonar, en á eftir um miðnætti gengu stofnendurnir, aðallega skútu- sjómenn fylktu liði niður Bak- arabrekkuna og sungu „En þeir fólar, sem frelsi vort svíkja . . .“ Frumkvæðið að stofmm fé- lagsskaparins áttu þeir Otto N. Þorláksson og Geir Sigurðsson, sem þá sátu á skólabekk í Sjó- mannaskólanum og fengu í lið með sér Jón gagnfræðing Jóns- son. Frh. á 7. síðu Goðafoss slysið: Samúðarkveðjur frá fulflrúum erlendra ríkja | ••X >. ' P ORSÆTISRÁÐHERRA hefir borizt fjöldi samúð- arkveðja út af hinu mikla mama tjóni, er varð þegar e. s. „Goða- foss“ fórst. Þessir sendimemi erlendra ríkja hafa vottað samúð sára og óskað að kveðjur yrðu bom- ar aðstandendum hinna látnis og þjóðiinni allri: Sendiherra Dana, dr. Fr. le Sage de Fontenay, sendiherra Norðmanna, hr. Aug. Esmarchp sendiherra Breta, hr. GeraldE Shepherd, sendiherra Sovétríkj airna, hr. Alexei Kjrassilnikove. sendiherra Bandaríkjanna, hr„ Louis G. Dreyfus, sendifulltrúa Svía, hr. Otto Jdhansson, og sendimaður Frakka, hr. Henri Voillery. Yfirmenn herstyrks og flota bandamanna hér á landi, þeir Wm. S. Key heráhöfðingi, B. C. Watson admíráll og Brewer flotaforingi, hafa einnig votta® samúð sína. Ennfremur hefir Det danske Selskab í Reykjavík vottað sanœ. úð sína í simskeyti. Forsætisráðherra hefir þakk að kveðjumar fyrix hönd þjóð- arinnar. (Fréttatilkyrining frá ríkia- stjóminni). Jón Eiríksson steinsmiður £rá Höggnastöthsm er níræður í dag. Hamn dvelur n<S á Elleihimilinu Grund. Sjómannafundur á sunnudag: Sjómenn lýsa fylgi sínu við stefnu sfjórnarinnar í sjávarúfvegsmálum ________ ■ v;of ‘ " ' ■•■ w "'■-•• " ' . ' ; - ... . •, .. .-• ;' ,.ý .... U,.. Leggja mesta álierziu á eflingu togara- og kaupskipafiotans U JÖLMENNUR FUND- UR var haldinn í sjó- mannafélagi Reykjavíkur í fyrradag aðalega til að ræða um stefnu ríkisstjórnarinn- ar í sjávarútvegsmálum. í fundarbyrjun minntist formaður félagsins, Sigurjón Á. Ólafsson þeirra, sem fórust s. 1. föstudag og risu fundar- menn upp úr sætum sínum til minningár®um þá. Á fundinum voru mættir ráðherrarnir Em- il Jónsson og Finnur Jónsson og hóf Finnur Jónsson umræð- ur um stefnu ríkisstjórnarinn- ar á sjávarútvegsmálum. Auk hans tóku til máls Emil Jóns- son og Sigurjón Á. Ólafsson, en fundarmenn fylgdust af mik- illi) athygli með því er fram kom og skýrði þetta mál. Stjórn félagsins bar fram eftirfarandi ályktanir í um- ræðulok og voru þær samþykkt ar í einu lagi: „Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur, haldinn 12. nóv- ember 1944, lýsir ánægju sinni yfir því, að ríkisstjórn sú, er nú hefir tekið við völdum skuli hafa sett það sem aðalmál á stefnuskrá sína, að beita sér fyrir nýsköpun á aðalatvinnu- vegi landsmanna, sjávarútveg- inum, með því að stuðla að, og greiða fyrir innkaupum og smíði á nýjum skipum og bygg ingu á verksmiðjum til vinnslu á sjávarafurðum. Einnig fagn- ar félagið þeirri stefnuyfirlýs- ingum stjórnarinnar, bæði' að leggja kapp á að hindra að teký' ur hlutarsjómanna rýrni, og eins hitt að sett verði á næsta ári fullkomnar almanna trygg- ingar. Um leið og félagið þakk- ar þeim, sem að því hafa unnið að þessi stefnuskráratriði votra upp tekin, heitir það fylgi sínu og stuðningi til framkvaxmda á þessum mikilvægu málefn- um.“ „Fundur í Sjómannafélagi • Reykjavíkur, haldinn 12. nóv. 1944 ályktar: í tilefni af þeirri yfrlýstu stefnu ríkisc,+"---’-mn. ar, er varðar nýsköpun og aukn ingu skipastólsins, beinir fund- urinn því sem áskorun sinni til ríkisstjómarinnar og nefndar þeirrar, er skipuð verður til framkvæmda þessum málum, að auka og endurbyggja þann hluta fiskiskipaflotans, sem afkastamestur hefir reynst til öflunar verðmæta í þióðarbúið, togaranna, og að þjóðin verði framvegis fyllilega samkeppnis- fær við nágranndþjóðir um skipaval, gæði þeirra til afla- skilyrða og fullkomins útbún- aðar til 1. flokks vöruvöndunar. Ennfremur vill fundurinn benda á þá miklu nauðsyn, að auka og endurnýja kaupskipa- stól þjóðarinnar, ekki einungis til fulínægingar á þörfum henn ar einnar, heldur einnig til Bköpunar tryggum atvinnuvegí Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.