Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐiÐ ÍMriðjudagnr 14. nóv. 1944» ^OVjÖttbUðlð Otgefandi: Alþýðuflokburinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 pýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4rSi og 490? Símar afgr~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu.oreptsmiðjan h.f. Pólitískt málefna- hnupl. ÞAÐ er ekkert nýtt, að aðr- ir flokkar reyni eftir dúk og disk að eigna sér þau mál, sem Alþýðuflokkurinn hefir bar izt fyrir og borið fram til sig- u!rs, þegar séð Ihefir verið, hverjar vinsældiir þau væru líkleg til þess að vekja. En bht er sjaldgæfara, að svo freklega sé farið í það að falsa stað- reyndir í slíkum tilgangi og gert er í Þjóðviljanum á laug- ardaginn þar sem minnst er á aðdraganda þess, að ákveðið var að kaupa inn Sviþjóðarbát ana. Þjóðviljinn þakkar þá á- kvörðun alveg þinsmönnum kommúnista, segir frá þingsá- lyktunartillögu, sem þeir hafi flutt um að fela ríkiss+ó’-- að leita samninga um fiski- skipasmíðar fyrir okkur í Sví- Þíóð, svo og að veita 10 milljón ir króna úr ríkissjóði til kaupa á þeim; en hann þegir alveg um, að það var Alþýðuflokkur- inn, sem átti frumkvæðið að öllu þessu máli og undirbjó það með þeim árangri, sem nú er orðinn, og flutti meðal annars breytingartillögu við- fjárlögin fyrir rétt ári síðam um 9 y2 milljón króna framlag úr ríkis- sjóði til bátakaupanna í Sví- þjóð, þó að samþykkt fp~": ekki fyrir meiri fjárveitingu, en 5 milljónum. Skal hér frum- kvæði Alþýðuflokksins í þessu máli til sör—vitnað í út- varpsræðu Finns Jónssonar, nú- verandi félagsmála- og dóms- málaráðherra, við þriðju um- ræðu fjárlaganna í nóvember í fyrra. Þar fórust Finni Jóns- syni þannig orð um möcfuleik- ann á &kipabyggingum fyrir okkur í Svíþjóð: „Fyrir tveimur árum spurð- umst við Alþýðuflokks.menn fyrir um þetta fyrir milligöngu sænska sendiráðsins hér, en fengum neitandi svar. Þessi fyrirspurn var endurtekin fyr- ir nokkrum vikum síðan. Og nú er svarið játandi. Sænska sendiráðið hefir bent á skipa- smíðastöð, sem mvndi vilja byggja eða hafa milligöngu um byggingu á 45 skipum. Auk- þess hefi ég í höndum unnlv- xngar frá öðrum um skipabygff- ingu, meðal annars frá sendiráði íslands í Stokkhólmi. En þeim upplýsingum hefi ég skýrt frá á fundi í sjávarútv~---" viðstöddum fulltrúa Sósíalista- flokksins, enda hefir flokkur þessa þinsmannc síðan lagt fram tillögu til þins'sályktunar um að fela rfkisstjórninni að leitast fyrir um skipabyggingar í Svíþjóð.“ Þannig fórust Finn+ T'-~-'mi orð um þetta mál fyíir ári síð- an; og geta menn af beim séð, hve mikið frumkvæði konrm- únista var í því, eða hitt þó heldur. En Þjóðviijarmm r ekki að þegja um þær stað- reyndir, sem Finnur Jónsson skýrði frá; til þess að blekkja lesendur sína sem rækilegast Síðara bindið af sjálfsævisögnu Valtins: Hilli Iveggia elda ofslækisins NOKKRUM DÖGUM áður en verkfall prentara og bók- biindara kom til sögu, var síðara bindi bókar þýzka flóttamanns ins Richards Krebs, er skrifar undir dulnefninu Jan Valtin, sent á lesmarkaðinn. Fyrra bindi hennar kom út fyrir tveim árum og vakti mikla athygli og umræður. Mun mörgum hafa þótt það eigi vonum fyrr, að siðara bindi bókar þessarar kæmi fyrir sjónir íslenzkra les- enda. Síðara bindi „Úr álögum“ gerist mestmegnis í Þýzkalandi á þeim árum, er ofsóknirnar gegn andstæðingum Hitlers- stjórnarinnar voru að riá há- marki sínu. Lýsir það fyrst og fremst lífi höfundarins og fé- laga hans 1 fangabúðum Himrnl ers oíg m'álaliðsmanna hans. Sú lýsing er ófögur, en vissulega verð athygli. Þar er lýst hermd arverkum þeim, sem nazistarn- ir frömdu á fórnardýrum sín- um. Menn eru pyndaðir og teknir af lífi með aðferðum, sem drottnendur hins þriðja ríkis hafa tekið í arf ffá mið- öldum. En jafnframt er bókin skilmerkilegt heimildarrit um aðdáunarverða hetjulund þessa ofsótta fólks. Jan Valtin lýsir glögglega meðferð þeirri, sem hann sjálfur varð að sæta, og er slík, að íslenzka lesendur hryllir við. En bezt tekst hon- um að þó að lýsa þrautum þjón iiigarbræðra sinna og því vjöl- undarhúsi margvislegra brelli- bragða, sem fangelsi nazistanna voru. Fangamir, sem líða ógn- legar þjáningar og þrautir og öxi böðlanna vofir yfir, hafa með sér sterk og vel skipulögð samtök. Þeir kúga fangaverðina til þess að reka erindi sín. Og svo var viðnámshreyfingin gegn Hitler sterk, að sjálfir málaliðs menn nazistanna voru margir hverjir svikarar við málstað þeirra og ötulir óþurftarmenn hans. Efalaust er bók Jan Valtins eitthvert hið merkasta heimild arrit um viðhorfin í Þýzkalandi, meðan nazistar voru að treysta ’þar aðstöðu sína og hefja und- iribúning að hinum grimma hildarlei’k, ’sem nú herjar lönd og þjóðir víðrar veraldar. Bók- in er rituð af slíku fjöri, að les- andinn leggur hana trauðla frá sér fyrr en að löknum lestri. Veldur því þó engan veginn það, að hún greini frá skemmti legum atburðum, heldur hitt, að Valtin kann þá list að segja frá mun betur en flestir þeir rit höfundar aðrir, sem fengizt hafa við að rita áþekkar bæk- ur. Hann sparar stóryrði um, andstæðinga öína, og mun hahn þó að vonum hafa hatað þá af öllu hjarta og kallað yfir þá feigð, ef hann hefði átt þess nokkurn fcost. En í bók sinni yelur h’anm' 'það ráð að láta verk þeirra vitna gegn þeim. Hann. greinir frá glæpum þeiirra og óhæfuverkum, opinberar þá les endum sínum 'sem sálsiúka hermdarverkamenn. Og vissu- lega imun bókar Valtiris verða að miklu getið löngu eftir að Adolf Hitler er allur og ógn 'hans og ofbeldisstjóm úr sögu. En bók Valtins er eigi aðeins þróttmikil ádeila á hendur naz- istunum þýzku. Hún er ádeila á þá refskák, sem tefld var á vettvangi stjórnmála Evrópu á síðasta áratug, þá upplausn og toritímámgu, sem öfgaisteífinurnar ihöfðu í för með sér fyrir þá, sem þeim höfðu ánetiazt. Hún er saga um rofinn heimilisfrið og dapurleg örlög fólks, sam ’góðs þefði mátt vænta af i þjóð félagi frjálsra manna. Hún er lýsing á því, að einstaklingur- inn má sín einskis eftir að hann hefur játazt trúnni frá Moskva eða Berlín, en þar skilur fátt eitt í millum. Jan Valtin hafði lagt fram starfskrafta sína og íStarfhæfni alla í baráttunni við nazismann fyrir málstað ko'múninista. En félaga hans láta sér ékki til hugar koma að veiita honum lið, þegar hann þarf þess rn'eist með, þegar fcoma hans og barn eru í lífshæt'tu. • • att fram til baráttu, en þegar hann þarfnast fulltingis í bar- áttunni fyrir því, sem honum er helgast, þá láta foringjar hans og félagar honum ekkert ann- að í té en Lokaráð sín. Þegar hann tekur að átta sig á því, að hann muni hafa farið villur vegar í starfi sínu og iífstrú, beita samherjar hans áþekk- um aðferðum og óvinirnir. S’lík voru laun þau, sem hann upp- skar fyrir þjónustu sína við þann málstað, sem hann hafði fórnað mestu og tengt mestar vonir við. Þegar Jan Valtin stiVur á land á strönd Vestuirheims eft- ir að hafa sagt skilið við for- tíðina og brotið allar brýr að baki sér, er hann sem hafrekið sprek. Hann er hinn mikii skip ibrotsmaður, teem öllu hefur týnt á lífsins stórasjó, þótt bylgjurn ar skoli honum sjálfum að fram andi strönd. Hann er maður, sem hefur orðið að una þungum Iþrautum, veirið oflsóttur og pyndaður, séð á bak konu sinni og barnil, sannfærzt um það, að lífstarf hans var fyrir illa gýg unnið. En þessi hefur orðið hlutur fjölmargra þeir'-a. sem öfgastefnurnar hafa búið grand sitt. Fjölmargir menn hafa flúið Þýzkaland og munu aldrei eiga afturkvæmt þangað. Böivun nazi’smans hrín á þeim eftir að Hitler og saTr>lTi“rinr hans eru löngu á braut. Flestir þessir menn hafa veriið mikil- hæfir og merkir og því ekki unað ofríkinu. Margir kunna þeir að lifa í voninni um það, að þeir eigi afturkvæmt heim til ættjarðarinnar, en fæstum mun þeim verða að beirri trú sinni. Jan Valtin virðist hafa gert sér þetta ljóst. Þess vegna ritar hann 'bók sína. Hún hefur að geyma málskjöl manris, sem ratað hefur í mikil og váleg æv- intvri1, háð harða baráttu og 'beðið mikinn ósigur, þótt hon- um reyndist auðið að komast á brott úr va'lnum á siðnFu stundu. Og málsckFU». r—•> °kki lögð ffam til sóknar eða vam- ar fyrir dómstóli. Þau eru heim ildarrit um þann svartagaldur. Isem tvö stórveldi ihafa maignað fer 'hann í viðbót með þau blá- beru ósannindi, að „’hörð and- staða“ hafi verið „innan allra- flokka, nema Sósíalistaflokks- ins“ við fjárveitingu til fiski- skipakaupanna! Mætti Þjóðvilj inn þó vel muna, að allir þing- menn Alþýðuflokksins fluttu í sameiningu breytingartillöhuna við fjiáriöigin um QV2 milljón króna fjárframlag úr ríkissjóði til skipakaupanna, þó að hún væri, eins og áður er sagt felld við atkvæðagreiðsluna, gegn at kvæðum þeirra og kommúnista, og aðeins 5 milljóna fjárveit- ing samþykkt. Þjóðviljinn ætti að vera svo- lítið gætnari í því að falsa stað reyndir flokki sínum til fram- dráttar, en hann var í grein sinni um Svíþjóðarbátana á láugardaginn. Því að hánn er ekki einn til frásannar ,’hér á landi eins og fyrirmyndiir ha- austur í Rússíá Jan Valtin einstaklingum og “þjóðum á liðnum árum og valdið ein- hverjum mestu ógnum og ósköp um, sem veraldarsagan kann frá að greina. Bók Jan Valtins er rit, sem knýr til umhugsunar, og fólk getur dregið lærdóm af. Þetta síðara bindi hennar færir mönn um eigi aðeins heim sanninn um einkamál Jan Valtins, þessa óhamingjusama byltingarmanns ög sitrirðgairps. Það er oig lýsing á því, að það er einmitt þýzka þjóðin sjálf, sem mest afhroð hefur goldið og mest tjón beð- ið á sálu siinni af völdum nazis- mans. Og þegar Jan Valtin gerir óbeinlínis samanburð á fuHtrúum öfgastefnanna ann- ars vegar og lý ðræði sáinnans hins vegar, þá dylst ekki, hvors hlutur er betri, þótt þáttur öfgastefnuriiannanna sé mun meiri. Lýðræðissinnirm er fús til þess að rétta ógæfumanninr um Jan Valtin bróðurihönd og veita 'honum fulltingi eftir að samlandar hans höfðu kallað yfir hann 'bölvun fangelsisvist- arinnar og ofsóknanna og sam- berjar hans, sem fellt höfðu á hann álagahaminn, vísað hon- um á bug og ráðið honum ill manráð, þrátt fyiir langa og dygga þjónustu. Lestur bókar- innar minnir um flest á kvik- myndasýningu. Hver atburður- inn rekur annan, og allt ber að einu og „sama marki. Og hvað, isem sagt kann að verða um boð- lun oig túlkun Valtins, verður- því eigi neitað, að þessi píslar- saga hans mun engum gleym- ast, slem hann ies — og imörg- um gæti hún bent á víti, sem vel væri að sem flestir íslend- ingar bæru giftu til að varast. Helgi Sæmxmdsson. Gjafir og áheit til Blindravinafé- lags íslands. Veðmál kr. 5. Áheit frá S. kr. 10. Frá konu kr. 5. Dótturminning kr. 50. Frá ónefndri konu kr. 50. Frá konu kr. 20. — Með kæra þakklæti móttekið. Þorsteinn Bjarnason, formaður. TÍMINN gerir síðastliðinn föstudag hina nýju línu kommúnistaflokkanna utan Rússlands að umtalsefni og þyk ir hún af ýmsum ástæðum grun samleg. Tíminn segir: „Síðan alþjóðasamband komm- únista var lagt niður á fyrra ári, hefir mjög verið um það rætt, hvort þar hafi verið um annað en sjónhverfing að ræða, og breyt- ing sé aðeins sú, að kommúnista- flokkunum utan Rússlands sé nú stjórnað leynilega frá Moskva í stað þess, að þar var gert opin- berlega áður. Margir þeir blaðamenn, sem ná- kunnugastir eru, hafa haldið fram þessari skoðun, og hafa þeir fært ýms rök, veigamikil rök fyrir máli sínu. Þeir ’hafa talið, að Rússar hafi gert þessa formbreytingu vegna samvinnu sinnar við Breta og Bandaríkjamenn, því að það hefði getað spillt sambúðini, ef þeir styddu opinbera flokka, er ynnu að því að steypa stjórnskipu- la’gi þessara þjóða. Enn fremur hafa þessir menn bennt á, að Rúss- ar teldu kommúnistaflokkana ná beztum árangri, ef þeiir létust fylgjandi þjóðlegri stjórnarstefnu í hverju einstöku landi, en rneðan flokkairnir voru Undir opinberri yfirstjórn í Moskvu, gekk þeim erfiðlega að ná á sig nokkrum þjóðlegum blæ. Ýmsir atburðir, sem hafa gerzt síðan aliþjóðasambandið var lagt niður, virðast mjög hafa styrkt skoðun þessara manna. Það er ein'kennandi, að kommúnista- flokkarir ’hafa enn sem fyrr ná- kvæmlega samræmda starfshætti. Breytingar á áróðri þeirra og mál- flutningi gerast t. d. samtímis í öllum löndum, eihs og áður tíðk- aðistaðist, enda þótt staðhættir séu misjafnlega hentugir fyrir slíkt. Bendir þetta eindregið til þess að þeir fari enn eftir einni og sömu „línu“, sem þeir fái frá samegin- legri yfirstjórn. Gleggsta dæmi um þetta er aá mikla áleiitni, sem kommúnistar sína nú í því að komast inn í borgaralegar ríkisstjórnir. Hefir- þetta vakið enn meiri athygli sök um þess, að allt fram til síðustu áramóta hafa kommúnistar ekkí áfellst sósíaldemókrata fyrir ann- að meira en þátttöku í borgara- legum ríkisstjórnum. Þeir hafa talið slíkt afsláttarpólitík af verstu tegund og hin mestu svik, sem unnt hafi verið að sýna sósíalism- anum.“ Og enn segiir Tíminn: „Ástæðurnar til þpss, að kom- múnistaflokkunum virðist þaiuxig stjórnað af þeirri „línu“ að leggja allt kapp á, að komast í borgara-’ legar ríkisstjórnir, eru taldar ýms- ar. Með þessum móti er líklegt, að Rússar geti haft fleiri ríkis- stjórnir hliðhollar en ella, þegar sezt verður að friðarsamningun- um. Með því að látast nú, sem þeim sé mjög umhugað um endurreisn eftir stríðið, og vilji sem skilyrð- isminnsta samvinnu við andstæð- ingana um hana, er líklegt, að kom múnistar geti aflað sér meira fylg is, en ef þeir stæðu á ógrímuklædd um byltingargrundvelli. ^ðreísn- in mun víðast ganga það erfiðlega, að alltaf mun verða talsverð áö- nægja og kommúnistar geta því, er þeim bezt hentar, gert sér á- tyllu til að skerast úr leik og munu þá þykjast geta sagt, að þeir hafi gert sitt ítrasta til að hafa sam- vinnu við borgaralegu flokkana, sem nú hafi brugðizt sainkomu- laginu. Meðal borgaralegu flokkanna er yfrleitt litið á þennan áhuga kommúnistaflokkanna fyrir stjóm arþátttöku með mkilli tortryggni. • Tortryggnin stafar ekki sízt af því, 1 að flokkarnir hafa auðsjáanlega ! ekki enn heimt sjálfstæði sitt, i heldur fara þeir eftir „línu“ og I Fria. á 7. Ævl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.