Alþýðublaðið - 18.11.1944, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1944, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hitler og Mussolini athuga skemmdirnar Mynd (þetsisi, sem horizt taefir frá Stokkhólmi, friá Pr'asonB (Biilid, isýnir Hit'ler og 'Mœscdixá skoða skemmdirr.ar, sem urðu i híeribengmu, iséim Hiitier var í iþegar sprenjutilræðið var geht við íhanin á sumar. Hvíti blettuirinin á hendi Hiitlers er sagður vera sóraumtoúðir. Mannijón Indverja Þjóðverjar gera helptarleg gagnáhlaup við menn /| UCHÍNLECK hershöfðingd •*”*■ sem stjórnar landvömum Breta í Indlandi, hefir upplýst að manntjón Indverja sé nú sam tals um 140.000 menn síðan styrjöklin hófst. Þar af hafa 15 þúsund faliið, 30 þúsund menn særzt, 11.500 vantar, en 74 þúsund menn hafa verið teknir höndum. Um afdrif hinna er ekki vdtað með vissu. Auchinleck hershöfðingi stjórn aði áður herjum bandamanna í Libyu, eins og menn muna, en var síðar settur yfir her- afla Breta í Indlandi, er þedr Alexander og Montgomery tóku við í Libyu. Aachen, en Stolberg er á valdi bandamanna % Bandamenn eru nú aðelns fæpa fvo km. frá Hletz S.EX HERIR bandamanna sækja nú að Þjóðverjum á vígstöðvöunum. Bandamenn berjast nú í tveim síð- ustu borgunum sem Þjóðverjar höfðu á valdi sínu vestan Maas, Wenlo og Roermond. Á meira en 600 km. víglínu, allt frá Hollandi til Austur-Frakklands sækja bandamenn fram en Þjóðverar láta undan síga. þótt hægt fari. Nyrzt á vígstöðvunum vinn Bretar áð því að uppræta dreifða herflokka Þjóðverja, sem enn hafast við vestan Maas. Við Aaehen hafa Þjóðverjar gert mjög skæð gagnáhlaup og beitt Tigris-skriðdrekum. Bandamenn hafa tekið borgina Stolberg við Aaohen eftir harðvítugt viðnám Þjóðverja. &;»ga]«Iagur 18. uóv. 1844 Belgía SÍÐUSTU FREGNIR ' FRÁ BELGÍU herma, að tals- verðar viðsjár séu þar í landi. Stjórnin, sem mynduð var, •rar skipuð mönnum úr flest om, ef ekki öllum flokkum Belgíu. Hér var um að ræða istjórn, sem viidi, eða átti að •filja alhliða endurreisn lands ius eftir langt og erfitt her- nám Þjóðverja, þar sem .skortur var á flestum hlut- um, og listaverkum hinna flæmsku málara var miskunn arlaust stolið til þess að prýða híbýli manna eins og Görings, sem sennilega aldrei iiafa borið nokkurt skyn- fcragð á málaralist, eða fagr- ar listir yfirleitt. Þeirra sjón deildiarhringur virðist til þessa hafa ta'kmarkazt af Gyð ingaofsóknum, bókabrennum og öðru því, sem teljast verð ur til menningarauka þriðja ' ríkisins. Vafamál er, hvort 1 þeir Rubens og flæmsku mál aramir myndu kunna við sig í því andrúmslofti, sem þeir Hitler, Himmler og Göring hrærast í. Hugsast gæti, að þeir segðu sem svo, að þeir hefðu ekki málað sín beztu listaverk til þess að láta stela þeim og koma þeim fyrir í húsum óvandaðra dóna og yf irgangsmanna, en slíkt eg jafnan smekksatriði. ÞESSI STJÓRN, sem mynduð var í Belgíu var eins og íyrr getur, allra flokka stjórn. í henni áttu sæti tveir kom- ihúnistar. Nú var heilbrigt að ætla, að þeir, sem þar áttu sæti, myndu taka höndum saman og reyna að bæta það, sém taþazt hefir í styrjöld- , inni, koma einhverju skipu- lagi á innanlandsmál lands ins, sem eru í mestu óreiðu eftir fjögurra ára miskunn- ■ arlausa kúgun. Sem vott um Sámvinnulipurð og einurð um þessi mál, myndaði Pier lot forsætisráðherra Belga stjórn með hinum ýmsu flokk úm, þar á meðal kommúnist um og áttu þeir, sem sagt tyo menn í henni. SíÚ HAFA BELGÍSKIR KOM- MÚNISTAR ákveðið,. að þess ' ir menn skuli segja sig úr Btjórninni. Og ástæðan fyrir þessu er sú, að þeir vilja ekki fallast á, að skæruliðar lands íns séu afvopnaðir eftir að landsbúar hafa fengið þá etjórn, sem ætla má, að njóti almenningshylli í landinu. Skæruliðar þessir, sem eru sumpart skipulagðir af kom- múnistum, hafa gert ýmis- legt gagn. Þeir hafa valdið margháttuðum spjöllum í liði Þjóðverja, á samgönguleið- um þeirra og herbúðum. En þegar lögleg stjórn hefir setzt að í landinu mætti setla, að þeirra væri ekki þörf lengur. Lögregla og herlið væri ein- i fært um að halda uppi lögum og reglum, Belgíska stjórn- 1 in hefri farið fram á, að menn þessir yrðu afvopnaðir, en lcommúnistar neita því og gera það að fráfararatriði. EN ÞAÐ MUN EKKI TÍÐ- KAZT ALMENNT, að til séu vopnaðir hópar manna, sem geta farið því fram er þeir vilja. Eða, manni er spurn, myndi það látið viðgangast í Rússlandi? Myndu ekki Stalin og Molotov fara á stúf ana og banna slík samtök? Þeim væri sennilega ekkert vel við það að hafa vopnað- an her, innan vébanda ríkis ins við hlið rauðahersins, sem þeir hefðu raunverulega ekk ert yfir að segja. í ÖLLUM SIÐUÐUM LÖND- UM er til ríkisvald, sem hef ir það hlutverk að sjá um, að lögum og reglum sé fram- fylgt og það hefir ekki tíðkast til þessa að hafa neins konar aukalið í landinu, sem í hlut á. ÓSENNILEGT ER, að belgískir kommúnistar hafa sagt sig úr stjórinni vegna þess eins, að þeir sjái nú fram á, að þar verði ekki komið á fót sovét skipulag svona alveg í hvell- inum. En þeir geta hafa reikn að með því, að það væri þægi legur liðsauki að hafa vopn- aðar sveitir handbærar, sem væru þess albúnar að snúast gegn stjórn landsins, ef hún vildi ekki aðhyllast skoðanir þeirra og vilja. Það er máske þess vegna, sem belgískir kommúnistar heltast úr lest inni. Það eru nú sex herir banda mannia, sem sækja að Þjóðvrj- um á vesturvígstöðvunum. — Meðal þessara herja er sá, er Dempsey stjórnar og er hann brezkur. Það er hann, sem hef- ir náð Walchereneyju á sitt vald og öðrum stöðum í Suð- vestur-HoIlandi. Amerískur her tók Stolberg, sem mikið hefir verið barizt um I grennd við Aachen, en þar hefir mótspyrna Þjóðvrja magn azt mjög undanfarna sólar- hriniga. Flugher bandamanna hefir haft sig mikið í frammi og gerði hann fjölmargar árásir á stöðvar Þjóðvrja að baki víg- línunni, áður en fótgöngulið þeinra og skrdðdrkasveitir sóttu fram. Er talið, að varpað hafi } Ný stjóm í Finnlandi STJÓRN hetfiur vetrið tmyndiuð ií Finnlandi. Er Paasikivi forsætirráðherra íhien'nar. Einm feomimiúniiisti á sæiti í stjómitnini. Paasikiivi hef ,ir áður iveiálð forsætiaráðherra Fiininilanidjs og mikill áhritfamað- ur lum fimnsfe stjórnmíM. Hanm var eirmig formaður finrnsbu sendiínjefdarininar, siem fór tii Moiskva tíl þesis að ræða um fxiðar,samnimgaina við Riússa ár- ið 1940. Ætia Þjóðverjar að eyðileggja Rþkm- mannvirkin! O ÆNSK blöð hafa birt þá frétt frá Oslo, að lögreglu stjórninni í Rjukan, en þar eru | hinar miklu verksmiðjur Norsk Hydro, hvernig íbúar bæjarins skuli hegða sér, ef Mjösvatns- stíflan verði sprengd í loft upp nú á næstunni. Um stíflu þessa fer það vatn, sem fenýr áfram mannvirfein í Rjukan. í tilkynningunni segir meðal ann ars,, að gera megi ráð fýrir miklum eyðileggingum og vatns flóði og sérstök merki verði gefin með loftvarnaflautum. Er svo sagt í tilkynningunni, að íbúarnir fái ekki nema í mesta lagi hálfrar klukkustund ar frest til þess að komast á brott, ef stíflan verði sprengd í loft upp. Er bersýnilegt, að Þjóðverjar gera ráð fyrir því, að eih mesta iðnaðarstöð Nor- egs verði eyðilögð á undanhald inu og fólki er ráðlagt, að hafa bakpoka sína i lagi til þess að komast á ferott sem skjótast. Belgískir skæruflokk- ar verða að afvopn- ast ELGÍSKA stjómin hefir sett skæruflokkunum úr- slitakosti, að þeir verði að skila vopnum sínum fyrár miðnætti í nótt. Kommúnistarnir tveir, sem sæti' eiga í stjórninni hafa sagt af sér vegna þessa. Lítur belgíska srtjórnin svo á, að hlut verki skæruflokkanna sé lokið og ekki sé þörf á vopnuðum flokkum ,í landinu éftir að Þjóð verjar hafa verið ’hraktir úr landi. verið niður um 5600 smálestum sprngna á stöðvar Þjóðverja í gær, meðal annars á borgina Dúren. Skothríðin úr loftvtrna byssum Þjóðverja var mjög hörð, en minna var um víðnám af hálfu orrustuflugvéla. Banda menn misstu samtals fimm flug vélar ií árásum þessum, sem táldar voru mjög harðar. Hersveitir Pattons þrengja enn hringinn um kastalaborg- ina Metz og voru er síðást frétt ist tæpa tvo kílómetra frá borg innd sjálfri. vestan hafs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.