Alþýðublaðið - 18.11.1944, Side 4

Alþýðublaðið - 18.11.1944, Side 4
ALÞVÐUBLAÐIÐ Laugardagur 18. nóv. 1943 blöZHð Otgeí_ndi: AlþýSuílokkurlnn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 >ýöuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: og 490Í Símar afe’--iðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu orentsmiðj a n h.f. María Hallgrfmsdóttir: Hver velur skóna? ísland og I. L. 0. EITT af atriðum málefna- samnings þess, er ríkis- stjórnin, og stuðningsflokkar hennar gerðu með sér, er það, að ísland gerist nú þegar þátt- takandi í alþjóðlega vinnumála- sambandinu (I.L.O.) eða í þeirri stofnun, er við störfum þess kynni að taka. Hefir ríkisstjórn in nú lagt fram tillögu til þings ályktunar hér að lútandi, sem því fyrirfram á að vera tryggð- ur framgangur á alþingi. Á alþingi 1943 bar Stefán Jóh. Stefánsson fram þingsá- lyktunartillögu þess efnis, að ríkisstjórninni skyldi falið að athuga um þátttöku íslands í I.L.O. Á þessu ári var íslandi svo boðin þátttaka í alþjóðlega vinnumálaþinginu, er haldið var í Philadelphia. Var það hoð þegið, og mætti Þórhallur Ás- geirsson, sendiráðsritari í Wash ington, á þinginu af hálfu ís- lands. Hefur hann sent ríkis- stjórmiinni ýtairleiga skýrslu um störf þingsins ásamt upplýsing- um um helztu störf vinnumála- sambandsins. Hann hefur jafn- framt aflað sér upplýsinga um það, hver verða mundi_ árlegur kostnaður af þátttöku íslands í sambandinu. Er hann talinn muni nerna 2000—^3000 dollur- um, auk kostnaðar við að senda fulltrúa á þing samþandsins, sem haldin munu verða annað ihjvert áir. Einn veigamesti þátturinn í starfsemi I.L.O. er staj'fræksla alþjóðlegu vinnumálaskrifstof- unnar, sem þegar hefir unnið merkilegt félagsmálastarf. Skrif stofan annast meðal annars al- þjóðaupplýsingastarfsemi og út gáfustarf. Hún hefir í þjónustu sinni sérfræðinga frá ýmsum löndum, og geta þær þjóðir, seim eæiu meðlimir í vinmiumála- sambandinu, notið hekkingar þeirra, reynslu og leiðbeininga. Annar merkur þáttur í starf semi I.L.O. er alþjóðlega vinnu málaþingið, sem er alheimsþing um verkalýðs- og félasmáilefni. Hefir þingið látið frá sér fara fjölda merkra samþykkta og á- litsskjala, er þessi mál varða og þannig haft mikilsverð áhrif á lagasetningu einstakra ríkja varðandi vinnumál og félags- málefni. Ákvarðanir þingsins eru ekki bindandi fvrir hvert ríki, fyrr en þær hafa hlotið sam þykki löggjafarþings viðkom- andi þjóðar. Starf vinnumálasambandsins og vinnumálaskrifstofunnar hef ir allt verið hin merkaista, og mun svo verða í framtíðinni. Þá má otg 'fullrvíst telja, að vinniu- málaskrifstofain veirði veiga- mikill þáttur í alþjóðlegiu sam- stafi að óíriðnum loknum. Er það því mikilsvert atriði, að ís- laind gerist nú þeigar þátttakandi í vinnumálaisambaíndimi. HVER velur skóna? Stund- um rís sú spurning upp í huga manns nú um stundir og á það einkum við um skófatnað þann, sem hingað berst erlend- is frá, háhælaður, útskorinn tá og hæll. Þetta getur verið prýði legt, þar sem það á við, t. d. í hita, á leiksviði. En miði maður við nútíma Reykjavíkurgötur og íslenzka veðráttu, þá er þetta óbeilbrigður götumóður. Dytti .einhverjum í hug að segja, að skófatnaður meiri hluta ísl. kvenna sýndi bezt, að þær væru ekki vitsmunaverur, þá er því tiil að isvara, -að þær eiga ekki völ á öðru. Eðlilegast er, að skór inn sé sniðinn eftir fæti einstak lingsins, en hann er eins ólíkur að löigutn og ein'St-aklingar nú geta verið. Sá veit bezt hvar iskórinn kreppir, sem ber hann, en það er órannsakað mál, hvem þátt óheilbrigður klæðnaður á í heilsu íslendinga, ‘ einkum kvenna. Úrval er hér lítið, mið- að við sæmileg erlend verzlun- arhús, — ekki vandað eins til vörunnar og maður gæti vænst, miðað við verð og þarfir lands- þúa. Skóíkreppa er hvimleiið, en ,eins og öllum hafís verri er hjartans-ís —eins er þjóðfélags skókreppan öllu verri, af því að hún er af manna völdum, eins og reyndar hin fyrri. Alls kon- ár hömlur eru lagðar á námfúsa unglinga, tala þeirra takmörk- uð eftir skólastofum, miðað við einkunnir. Stéttum líðst að hneppa unglinga í fjötra og skerða þannig mannréttindi þeirra. Forráðamenn hjúkrunar kvennastéttarinnar takmörkuðu tölu nema fyrir nokkru, — nú eru uppi óp út af skorti á hjúkr unarkonum. Húsmæðrakennara skólinn kom sér fyrir hávaða- laust í háskólanum. Það var hyggilegt. Kennarastéttin hefur átt sína hugsjónamenn, sem hafa látið hag stéttarinnar ganga fyrir eigin hagsmunum. Eitt er (framhleypi, anm.að fram sýni. Læknaskóli íslands var 'iemigi húsmæSlMauis, en aldrei tóbst afturhaiMsöflunium að tak marka aðgang stúdenta. Fyrir um 20 árum útskrifuðust 38 stúdentar frá Menntaskóla Reykjavíkur. Níu þeirra eru nú dánir, ungir að árum. Við vilj- um trúa því, að þeir, sem guð- irnir elska, deyi ungir. En skyn- semin segir okkur, að það var illa búið að æsku þeirra. Þeir bjuggu við brengsli ómenningar innar í skólum og sumir senni- lega líka heima. Þeir voru óvel- komnir og máttu heyra, að beir væru of margir. En þeir héldu áfarm samt, með þeim forsend- um, að menn í hinum vinnandi stéttum væru einnig of margir. Hér var almennt atvinnuleysi. En kjörum félítilla íslenzkra stúdenta þarf ekki að lýsa. En skáldið segir: Einungis með völdum vopnum — verður sundum haldið opnum og á lífs ins böl og blekking — bítur að- eins þekking“ — og skáldin eru spámenn bjóðanna, ef þau eru skáld. Stéttir þinga um dýrtíð- armál og hrun, sem sé í vænd um. Eitthvað verða menn að hafa sér til dægrastyttingar. Eins og að mennt er máttur, þá er auður vald, og sennilegast er réttást, að ríkið eigi það vald. En hvað á fólk að gera við þá peninga, sem það kann ekki að fara með. Þess eru mörg dæmi hér að auður safnast að fólki, sem kann ekki að fara með tsem og sóar honium í ónauð- syn, meðan aðkallandi fram- kvæmdir bíða úrlausnar. Sum- ir álíta, að stríð það, sem fer um löndin, sé bylting vegna verklegs og fjárhagslegs ójafn- aðar, og við viljum trúa því, að þjóðfélagslegi jöfnuðurinn, sem ailir þrá, komizt á. íslendingar geta þingað um þessi mál og lát- ið fara vel um sig — og það er vel. Ein lang-menntaðasta stétt landsins er þar enginn eftirbát- ur. Þar er rætt um fjármál. En hvað viðvíkur fjárhagslega og verklega ójafnvæginu, þá er minna um slíkt fengist. Eitt er lærdómur. Annað vizka. En maður býst kannske við of miklu-af lang-menntuðu mönn- unum svokölluðu. Mundi ekki hvort heldur er fjárhagslegt eða verklegt ájafnvægi vera óheil- brigt? En af þessu ójafnvægi þjáist' þessi stétt og það er því verra, sem hhún ætti að fara með heilbrigðismál og ekki ann- að. Nýlega hefur verið sýnt fram á með ‘tölum, að Reykja- víkurlæknarnir væru of fáir. 1200 númer á hvern lækni. En muoadu ekki isumiir hafa minna og tekjur eftir því og sumir ýmiss aukastörf o. s. frv. Tölur blekkja stundum og þessar töl- ur minna óþægilega á útreikn- ing sjúkrarúma á íslandi. Hann sýndi að þar ekki sjúkrahúss- skortur. En í strjálbýlinu eru til sjúkrarúm, sem aðeins notast í heilbrigðisskýrslum. Sjúklingar þaðan leita til Reykjavíkur, sem á hvorki farsóttarhús né bæjar sjúkrahús og er höfuðstaður landsins í hröðum vexti. Sjúkra húss-skortiurimn er maxigumræitt mál. En ekkert sjúkrahús er til fyrir langþjáða sjúklinga. Flest lönd eiga þó slíkar stofnanir. Hér eru slíkir sjúklingar sendir heim á smáheimilin. Heimilið verður sjúkrastofa, leysist upp í bili, borgar helming tekna í hjúkrunarkostnað, fyrir utan sjúkrasamlag. Hver áhrif þetta hefur á börn og aðra heimilis- meðlimi, hirðir enginn um að hugsa. Framkvæmdavaldinu ís- lenzka var fyrir nokkru illa við útlendinga-daður — og opið hús, ef konur áttu í hlut, en í framkvæmdinni — hvað gera mannvinirnir íslenzku fyrir þétta fólk? Leita þeir það uppi með samiskotum', bjóða því ríkis styrk, — sé slíkt ekki þegið af stolti og viðkvæmni, -— búa þei rtil sérstök Iög á þingi, til þess að hjálpa þeim, beinlínis elta það uppi í hjálpar skyni? Eða þarf maður að vera útlend- ingur og geta ekki talað málið, til þess að njóta slíkrar mann- úðar? Manni verður stundum á að óska þess, að framkvæmda- valdið vilji sýna — að í húsi mínu rúmast allir, allir, — einn ig börn þjóðarinnar. Skiljan- lega verður hin unga sjálfstæða þjóð nú að sýna glæsimennsku sína, yfirburði og gáfur! Manni verður á að spyrja sjálfan sig: Er sjúkrasamlagið fyrir þá heil- brigðu? Beri y maður saman skrifstofuhald þess, vinnuskil- yrðin og undangengið nám, saman við vinnuskilyrði nætur- læknis, sem er gestur í síma- lausu herbergi, þá finnum við, að jafnréttið íslenzka er yfir- náttúrlegt. Aðbúnaður nætur- læknis er raunar eftirtektarverð ur. Til hvers lærðu læknar heilsufræði og tóku próf í því, hvernig salerni ættu að vera? Slíkt er máske í dag úr sögunni. Þjóðin komin úr fjörufrelsinu í klefahelsið. Það er stökkþró- un í salernismiálum eftir sal- erni opinberrar stofnunar að dæma, sem er loftbéttur kle'fi, jafnvel skráargatslaus! Það er úrelt að skrifa recept, í nafni guðs, upp á paraffínolíu. Hún ber vitamín burtu með sér úr þörmunum. Nútíma læknar vilja að allir séu frískir og líði vel — og þeir vilja vinna að slíku, ef þeir fá það. Embættis- lausir læknar bessa bæjar mæta góðfúsu lítillæti collega, sem kominn er í embætti, sbr. — að hendast með tösku er allt hans líf, — en stundum er það á vaídi iþessa „iþainf.aisita þjóns“, og vita, hvenær lífsn'auðsyn er að hafast eitthvað að — og hvenær bezt er að gera ekki neitt. Hánn skortir ekki þekking. Og ís- lenzka þjóð vantar ekki lækna, heldur vænlegt skipulag heil- brigðismála. Fáar stéttir hafa sennilega misst eins marga unga menn eins og læknastéttin síð- ustu árin. Smitunarhætta, marg víslegar áhyggjur, niðurlæging óviðunandi starfsskilyrða eiga kannske einhvern þátt í þessu. Embættislausir læknar hér í Reykjavík eru engin undantekn ing. Svo er þingað um það, hvort ekkjurnar eigi rétt til líf- eyris — og hvaðan? Sé það ekki smán fyrir stétt, að selja spil, til framdráttar ekkjum og munaðarlausum börnum félaga sinna, þá er það ein sönnunin enn fyrir þeirri vansæmd, sem þær íslenzkar konur búa við, sem fást til þess að bera lífið áfram. Ungir, vaskir menn eru Auglýsingar, sem birtast ©igæ t Alþýðublaðina, verða að v«r» komrar til Auglý» iuflaskrifstofunuar f Albýðuhúsinu, (gengið ii__ frá Hverfisgötu) fyrir kL 7 aS kvöldL sendir á fúadöllum út á hafið £ íslenzkri vetrarveðráttu. Kaup- sýslumenninn ir symgja hósíann* *. — dauðans vaíd drotni — og fé er safnað til styrktar ekkjum og yfirlætismiklar skrautbygging- ar eru reisitar sivo múguirinin geti. minnst hinna látnu. Við viður- kennum, að hjálpfýsin er hér k húu stigi, þegar búið er aS- drýgja "glæpinn. En til hvers lögðu foreldrar þeirra líf sitt. að veði, til þess, að gera þá sem, bezt úr garði, sem góðan og nýt- Frh. á 6. síðu ■O LAÐIÐ INGÓLFUR birtiir síðastliðánn mánudag at- hyglisverða grein eftir Jónas Guðmundsson um hina nviu ríkisstjóm. Þar segir meðal annars: „Það sem að vonum er mest ,rætt um í sambandi við hina nýju stjórn er málefnasamningur flokk anna, sem að henni standa, eða stefnuskrá stjórnarinnar einis og réttast er að nefna það plagg. . . . Þegar undan er skilinn fyrsti liðurinn í þessari stefnuskrá — launalögin — er hverjum níanni sýnilegt að stefnuskráin er hrein ,,sósíal-demókratísk“ svo sem bezt verður á kosið enda ekki undarlegt þar sem Alþýðuflokkurinn einn mun hafa sett allt þetta sem skil- yrði fyrir þátttöku sinni í stjórn- inni. Með því að ganga inn á þessa stefnuskrá hafa bæði sjálfstæðis- menn og kommúnistar skuldbund ið sig til þess að framkvæma stjórn málastefnu sem þeir undanfarin ár hafa talið bæði óalandi Og ó- ferjandi, og sem þeir hafa barizt gegn af öllum mætti. Almannatryggingar, nýskipun atvinnulífsins, skattlagning stríðs- gróðans og endurskoðun stjórnar- skrárimnar á þeim grundvelli, sem samkomulagið nánar greinir og að verður vikið síðar, eru allt sósíal- demókratískar kröfur, sem lengi hafa verið á döfinni og sífellt hef- ur verið barizt gegn, einkum af þesisum tveim flokkum. Hér virðist því alger hugarfars 'breyting hafa átt sér stað, bæði hjá sjálfstæðismjönnum og komm- únistum, og er það vel farið, ef hún verður til frambúðar og að óreyndu skal þar engar getsakir gera. Vel má vera að nú loks sjái forráðamenn þessara flokka það, sem aðrir sáu langt á undan þeim, að nýr tími er að renna upp í lífi þjóðanna, tími, sem krefst allt ann arra starfshátta og alls annars hugarfars en sá, sem liðinn er. Liggi sá hugsunarháttur eða sú s^coðun til grundvallar fyrir stefnu breytingu Sjálfstæðisflokksins bei?- að fagna því af alhug, því hva® sem annars má um þann flokk. segja fyrr og síðar hefur hann á a® skipa hinum mikilhæfustu mönn- um í mörgum greinum, og mætii að þeim verða mikið gagn fyrir nútíð og framtíð, ef þéir losnuðu. til fulls af þeim klafa, sem Mist- afturhaldssömu sjónarmið flokks þeirra hafa bundið þá á allt táS þessa. Að vonum hafa menm ennþá ekki áttað sig á því, að verði Sjálf stæðisflokkurinn trúr þeirri stefnu, sem hann nú hefir tekizt á hendur að framkvæma, hlýtur það að leiða til þess, að fleiri viðfan'gsefni beri honum að höndum, sem leysa ver® ur eftir svipuðum leiðum — þ. e. er með sósíal-demókratískum að- ferðum. Að óreyndu er því eldd ástæða . til annars en að fagna hinni breyttu: stefnu Sjálfstæðisflokksins, reynsl an sker úr því von bráðar hvort hugur fylgir máli og hvernig fram kvæmd öll tekst.“ Þessi ummæli í grein Jónas- ar Guðmundssonar unj nýju stjórnina munu láta í ljós aí- stöðu ákaflega margra til henn ar. Stefnuskrá stjórnarinnar — málefnasamningúrinn — líkar vel og fær góðar undirtektir. En það er framkvæmd hpnnar. sem stjórnin á sínum tíma verð ur dæmd eftir. * Tíminn minnist í gær nokkr um orðum á Svíþjóðarbátana í tilefni af orðaskiptum Alþýðu- blaðsins og Þjóðviljans út af frumkvæðinu að því, að þeir voru keyptir. Tíminn segir ira það efni: ,,‘Það mun rétt vera, að Finnur Jónsson hafi fyrstur vakið' athygli á því opinberlega, að íslendingar ættu að reyna að fá báta keypta í Svíþjóð. Hitt er líka jafnvíst, a® framkvæmd málsins var aðallega Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.