Alþýðublaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 6
ALÞVDUBLADIÐ
Laugardagtir 18. nóv. 1844
Fræg söngkona
Hin fræga isömgkiona Lály Pons er nú i ,þjónustu Banda-
lúkjahersiras ,eiins ag svo matqgiiír listaxnerm Aimeríku, oig ferð-
ast milili ibækisttöva (hersiinis úiti um Iheiim -tiil þasis að syngja
fyrir henmeínni'rLa. Þessi mynd v-ar nýlega -tekin af bemni
í einni af istöðrvum ameriska rauða krossins, þar sem hún
er að hvíla sig frá startfi sdinu.
HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN?
Frh. af 4. síðu.
Vilhjálmi Þór að þakka. Hann út
vegaði lilboðin og leyfin fyrir smíði
bátanna og beitti sér fyrir því við
þingflokkanna, að ríkið tæki þá
ábyrgð á bátakaupunum, að hægt
væri að ganga frá samningunum
í tæka tíð. Kommúnistar sýndu
við það tækifæri, að kaupin voru
þeim harla lítið óhugamál, þvi þeir
svörðu fyrirspurn ráðherrans um
ríkisábyrgðina lengi vel út í hött,
og sá flokkur, sem þeir styðja nú
til stjómarforustu, Sjálfstæðis-
flokkurinn, svaraði henni aldrei,
þrátt fyrir margar ítrekanir.
Sænsku bátakaupin voru því af-
ráðin án samiþykkis Sjálfstæðis-
flokksins og með mjög tregu sam-
þykki Sósíalistaflokksins. Það voru
aðeins Framsóknarflokkurinn og
Alþýðuflokkurinn, er jafnan veittu
bátakaupunum jákvæðan stuðn-
ihg.“
Ekki batnar hlutur kommún
ista í deilunni um Svíþjóðarbát
ana við þessar upplýsingar.
Hver valdi skóna!
P'rh. af 4. ftiöu
an þegn? Með lögum skal land
byggja og með ólögum eyða, en
öilum lögum æðri eru lögmál
lífsins. Við verðum að þekkja
þau og fara eftir þeim, og að
lokum verðum við að beygja
okkur fyrir þeim — og duga
engin svik. Misvitrir menn,
stundum vanþroska af æsku,
stundum þekkingarsnauðir og
skammsýnir hafa sett lög og
reglur, sem brjóta í bág við allt,
sem er eðlilegt. Er það eðlilegt,
svo aðeins dæmi sé nefnt, að
Reykjavíkurbær skuli ekki eiga
kúabú eða hænsnabú, heldur
sækja mjólk austur í sveitir.
Halda drykkju- og átveizlur, til
þess að finna nýjar krókaleiðir
eftir nauðsynjafæðu og menn
læri sérgrein eins og t. d. he-
bresku og trúmál, sem þeir svo
fá ekki að starfrækja, þeir
stjórni ef til vill mjólkurmálum
og mundi svo einhver mjólkur-
sérfræðingur settur til að kenna
trúfræði við háskólann eða eitt-
hvað þvílíkt, hið ólíklegasta
skeður á íslandi. Konum er sagt,
að stjórnmál komi þeim ekki
við, — þær hafi ekki vit á þeim,
— Þeirra verksvið er að standa
við sextugasta mann í ,,ku“ í
íslenákri veðráttu, til þess að
tfá hálfipott atf súrri mjólk eða
þrátt .erliant sanjör. Menming-
okkar er mikil. Og múgmennin
senda yfirlýsingar gegnum ljós-
vakana: Sjá allit er hamLa gotit!,
og ,,ný æska gengur siffurviss
og hreykin af sömu blekking,
blind í okkar spor“. En mundi
sú æska. sem er sér vitandi vits
og er óháð árunum, ekki taka
undir með öðru skáldi, sem
sagði: ,,Um frelsis vínber, seydd
við sólar kyngi — mín sálin
unga bað,“ — og bera bað sam-
an við ómenningararf bann,
sem okkur er réttur kynslóð eft-
ir kynslóð, ekki af fátækt. h«=ld-
ur af framtaksleysi, fávisku,
hugleysi. Hin íslenzka þjóð get-
ur þannig haldið áfram að vera
eins konar safn ómenninsrar-
sjúkdóma og vaneldiseinkenná,
sem annans staðar fimmst ekki.
Því hvað gagnar það, bótt fá-
einir hugsiónamenn viti, ,,að
heilsuverndin broskast. Bráðom
læra menn bá list, að leggjast
aldrei veikir. Dauðinn brodd
sinn hefir misst“ — þegar meiri
hlutinn vill halda áfram að
vera: „Meistari plástra og oísl-
artól, — beirra píndu og kvöldu,
s?m liandið ól“. En hvier má sín
við margnum, þar sem flónin
eru fleiri.
María Hallgrímsdóttir.
Pefer Fraser
Frh. af 5 siihi
til þess að leita sér atvinnu, og
honum gazt hið bezta að aldar-
andanum þar í landi og ák^að
að taka sór þar bólfestu. Stjórn
Frasers tilnefndi hann einum
rómi til bess að takast hið mik-
ilvæga embætti sitt á hendur, og
áðiur hafði hamn. gegnt rnörg-
Nýir sagnaþættir
SNÆBJÖRN JÓNSSON bók-
sali er atorkusamur að
hlynna að innlendum fræði-
greinum. Lætur hann sér mjög
annt um skáld vor og braglist
alla. Eigi aðeins stóru spá-
mennina í skáldamálum, held-
ur líka hina minni spámenn-
ina.
Meðal margra annarra bóka
hefur Snæbjörn Jónsson gefið
út Ævi Hallgríms Péturssonar,
og sama árið (1934) Ljóðmæli
Gríms Thomsens, í tveimur
litlum og prýðilegum bindum.
Og er í fyrra bindinu ævisaga
höfundarins eftir dr. Jón Þor-
kelsson, en í síðara bindinu
bókmenntafyrirlestur Sigurð-
ar próf. Nordals, um skáldið á
100 ára afmæli þess. Skömmu
síðar (1937) kemur mikil og
vönduð útgáfa af Númarímum,
beztu rímum Sigurðar Breið-
fjörðs, með „Inngangi“ og ævi-
atriðum Sigurðar, eftir Svein-
björn Sigurðjónsson kennara.
Þá komu Ljóðabækur, með á-
gripum, tvær á sama árinu
(1941), þeirra Brynjólfs Odds-
sonar og Sigurðar Bjarnason-
ar. Og nú komu á þessu ári
Sagnaþættir, sem að mestu
leyti lúta skáldskaparmálum.
Þó kennir þar svo margra
grasa, að Fjölnir mætti nefna.
Höfuðefn-ið er þó ævisaga
Símonar Dalaskálds, með ágæt-
um mannlýsingum eftir þrjá
valinkunna menn, þá Guð-
mund Jósafatsson frá Brands-
stöðum, Pál Guðmundsson á
Hjálmsstöðum og Jón Péturs-
son í Valadal, sem allir höfðu
kynnst Símoni. Þar með til-
færir Jón vísur margar og
kvæði eftir Símon, er án þess
kynnu að hafa glatast eða af-
bakast, eins og oft vill verða,
þegar langt um líður. Var nú
vel til fundið að halda þessu
öllu til haga á 100 ára afmæli
Símonar, og mátti varla síðar
finna ófennt yfir spor hans.
Þótt Símon Dalaskáld, norð-
lenzki, verði aldrei talinn með
stóru þjóðskáldum vorum, þá
var hann samt svo ört hag-
mæltur, . svo bráðnæmur og
stálminnugur, að vel má halda
minning hans á lofti. Fór hann
víðs vegar um landið, seldi
ljóðbæklinga sína, kynntist
mörgu og misjöfnu, var síyrkj-
andi og skemmti mörgum. —
Kvennhollur var hann í meira
lagi, og segir Ihispurslaust
hneykslissögur af sjálfum sér.
Léku þá og liðugast vísurnar á
vörum þessa talandi skálds, —
þegar hann orti til ungra
stúlkna. Af þess háttar vísum
um og merkium -trúnarstörfum.
Peter Fraser hefur ferðazt
flugleiðis leið, sem nemur átta-
-tíu þúsund enskum mílum.
Hann hefur heimsótt allar þær
vígstöðvar, þar sem nýsjálenzk
-ir hermenn berjast. Hann er
stoltur af því, að Maóríar gáfu
sig fjölmargir fram sem sjálf-
boðaliðar til þess að berjast á
Evrópuvígstöðvunum, og hann
er hinn hreyknasti yfir þætti
þeirra í sigrinum í orrustunni
um Cassino, en þar börðust þeir
við hlið pólskra og franskra her-
sveita og gátu sér mikið frægð-
arorð.
Peter Fraser kann Skotum
rniklar þakkir fyrir gestrisni þá,
sem þeir hafa auðsýnt nýsjá-
lenzkúm hermönnum og sjó-
mönnum. En Skotar minnast
þess hlýjum huga, að Nýsjá-
lendingar veittu móttöku hundr
uðum skozkra barna, sem send
voru af landi burt 1939—1940,
þegar loftárásarhættan var
mest. Margt þetta skozka æsku-
fólk mun, ef að líkum lætur,
staðfestast á Nýja-Sj,álandi.
Símonar, telur útgefandinn
einhverjar hinar beztu þessar
tvær:
Af því nú er komið kvöld
og kærstur liðinn dagur,
rennur undir rekkjutjöld
röðull klæðafagur.
Sál mín brynni af Sjafnar eld
sæl um njólustundir,
ef hjá mér rynni hýr í kvöld
hringasólin undir.
Vegna misheppnaðs uppeld-
is, lítillar uppfræðslu, laus-
lyndis og auðnuleysis, hefur
Símon' aldrei ort svo vel sem
hann hefði bezt getað gert.
Hann var sveimhugi og eirðar-
lítil dægurfluga, sem vantaði
biðlyndi og staðfestu til íhygli
og endurbóta á vélhraðri fram-
leiðslu sinni. Þó mest sé um
Símon í þessari litlu og snotru
bók, og góð andlitsmynd af
honum á kápunni (mjög lík
því, sem hann var á fyrsta tugi
þessarar aldar — dó 1916, 71
árs), þá er þar margt fleira
fróðlegt og markvert. Útgef-
andi hefur þar sjálfur bjargað
mörgum vísum frá gleymsku
og missögnum, ásamt dulræn-
um sögum, draumum og sönn-
um atburðum, bæði um og
eftir nafnkennda menn og
fyrirmyndar atburði. Sérstak-
lega kennarans og vinnumanns-
ins, sem menn skyldu lesa með
athygli.
Að lokum skal þess getið, að
í kveri þessu hef ég fundið
einna nákvæmasta og bezta
lýsingu af býsnum þeim og um-
svifum, sem orðið gátu út af
Katanesdýrinu svokallaða.
V. G.
Glímunáimkeið lyrir
byrjendur
AUNDANFÖRNUM árum
hefir Glímufélagið Ár-
mann efnt til glímunámskeiða
fyrir byrjendur, sem hafa ver-
ið mjög vel sótt og borið ágæt
an árangur. Ungum og áhuga
sömum mömnum er þar með
gefin kostur á að læra glímuna
frá byrjun án þess að koma
strax inn í flokk fullæfðra
glímumanna. En, áður var það
svo að ef mann langaði til að
læra að glíma, þurfti hann
strax að ganga í flokk með þeim
sem lengra voru komnir, og
kom þá allt of oft fyrir að menn
gáfust upp, þegar þeir fundu
til minni máttar síns.
NámSkeiðið hefst á miðviku
daginn kemur í húsi Jóns Þor-
steinssonar við Lindargötu ,og
veriða læfinigar eftirleiðiis á mið
vikudögum og laugardögum kl.
8 til 9. Kennari verður Jón Þor
steinsson, íþróttakennari, en
honum til aðstoðar kenna ýms-
ir beztu glímumenn Ármanns.
Þá befir félagið nýlega hafið
kennslu í -glímu fyrir unglinga
14 til 16 ára og er kennari
þeirra hr. Ingólfur Jónsson.
í álögum,
íslenzka óperettan, hefir nú ver-
ið tekin til sýninga að nýju og
verður sýnd í fáein skipti. Er bú-
ið að sýna hana einu sinni og næsta
sýning. verður annað kvöld. Sýn-
ingar fara fram fyrir fullu húsi
áihorfenda og við mjög góðar und-
irtektir. Þetta eru síðustu forvöð
til að sjá óperettuna og ættu menn
að nota tækifærið.
Dýraverndarinn
5. og 6. hefti þessa árgangs er
nýkomin út. í heftunum er
fjöldi greina, ýmsar dýrasögur,
kvæði o. fl.
Hvað bar á
Joseph Stillweill hershöfðingi,
sem áxum sarnan hefir stjórnað
her í Kína og barizt þar við
hlið Chiang-Kai-Sheks í um-
boði Bandaríkjastjórnar, hefir
nýlega verið kallaður heim það
an samkvæmt kröfu hins kín-
verska vopnábróður síns vegna
leimhver misætitis, steim koimið
var upp á milli þeirra. Hvað
það var hetfir ekki verið látið
uppi. En fullyrt var, að Still-
weH væri ætlað annað þýðing-
armikið starf á stríðinu eftir
sem áðtir.
Dr. Richard Beck flytur
erindi veslan hafs
um heimför sína í
sumar
Tilkynning frá ríkisstjórn-
inmi. '
■D RÓFESSOR Richard Beck,
* forseti Þjóðræknisfélags-
ins hefur flutt mörg erindi
bæði á íslenzku og ensku um
ferð 'SÍnai tH íslands og lýð-
veldishátíðina, sem hann sat
sem fu'lltrúi Vestur-íslendina í
’boði íslenzka ríkisins.
Auk þess sem hann var að-
alræðumaður á íslendagadegin
um að Gimli í Manitoba, og
flutti þar kveðjur heiman um
haf og sagði frá ferð sinni og
hátíðahöldunum í sambandi
við lýðveldisstofnunina, hefur
hann flutt erindi um ferðina í
samsæti, er honum var haldið
í Winnipeg, og á samkomu bióð
ræknisdeildarinnar í Selkirk,
Manitoba.
Þá hefur Richard Beck flutt
ræður um ferðina cg lýðveldis-
hátíðina á fundum Kiwanis-
klúbbsins og Rotary-klúbbsins
í Grand Forks, og á fjölmennri
samkomu norskra þjóðræknis-
félaga þar í borg. ítarlegu við-
tali við hann um íslandsferð-
ina var einnig útvam.? ð stut.tu
eftir að hann ko»m vestur, frá
útvarpsstöðinni í Fargo í Norð-
ur-Dakota, sem er stærsta út-
varpsstöð þar í ríkinu.
Mörg blöð hafa einnig flutt
vi'ðtöl við hann um ferðina og
lýðveldisstofnunina, svo sem
„Winnipeg Free Press“, „Grand
Herald“, og „Nordisk Tidende“
í Brooklyn, New York, sem er
annað helzta hlað Norðmanna