Alþýðublaðið - 18.11.1944, Síða 7

Alþýðublaðið - 18.11.1944, Síða 7
Laugardagur 18. . nóy. 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Nætirrvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. • * ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. ( 20.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.40 Einsöngur, íslenzk og skosk lög (frú Davina Sigurðsson) 21.00 Upplesitur (Lárus Pálsson leikari). 21.25 Hijóm'plötur: Karlakórinn Vísir syng'ur. 21.50 Gömul danslög (plötur). Fríkirkjan í Reykjavík. Messað á morgun kl. 2, (45 ára minning) sr. Árni Sigurðsson. Laugarnesnrestakall. Messað á sunnudag í samkomu sal Laugarneskirkju kl. 2 . h. Sr. Þorsteinn L. Jónsson prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Hallgrímssókn. Á morgun: Kl. 11 f. h. barna- guðsþjónusta í Austurbæjarskól- anum, séra Jakob Jónsson og kl. 2 e. h. messa á sama stað, séra Jón Þorvarðarson prófastur í Vík. Noregssöfnunin Frh. af 2. síðu. af lýsi, sem einnig á að senda til Noregs, en það mun láta nærri að það sé Yi líter á 200 þúsund börii. Er nú allt haft tilbúið svo að hægt verði að senda það af stað svo fljótt sem auðið er. Nefnd in hefir reynt allar hugsanlegar leiðir til að geta látið það sem safnast hefir koma Norðmönn um heima fyrir að haldi nú, en þær tilraunir hafa reynst ár- angurslausar. í yáði miutn nú vera, að inorski Rauðakrossinn í London taki við gjöfunum og í samráði við Norrænafélagið í Noregi út- býti þeim síðan meðal bág stadds fólks þegar þar að kem- ur. Nefndarmennirnir tóku það fram við blaðamennina, að, þó að segja megi að söfnuninni sé raunverulega lokið, þá verði enn tekið á móti gjöfum, sér- staklega fatnaðargjöfum og tek ur Harald Faaberg við þeim. og ;©( ...JFUNDÍK' mm 'TÍIKMNÍM Barnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í Templarahöllinni við Fríkirkju veg. Fjölsækið. Gæslumenn. HAUSTÞING Umdæmisstúkunnar nr. 1, verður haldið hér í bænurn dag ana 18. og 19. nóvember, hefst í dag kl. 8.30 í Templ- arahöllinni við Fríkirkjuveg. Fulltrúar og stigbeiðendur eru beðnir að mæta þá stundvís- lega. Á morgun verður þing- ið í G.T.-húsinu og hefst þing- fundur þá kl. 1.30. TCl. 2 flytur séra Árelíus Nielsson erindi, og er öllum Templur- um þá heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Frh. af 2. siöu. inum og yfirboðari hans í hérn um spyr hann hvort hann kann ist við barnið og vilji greiða meðlag með því. Ef um amer- ískan mann er að ræða greiðir ríkið um helming af lágmarks- meðlagi, sem mun vera 'alls um 44 dollarar á mánuði, en tekur engan þátt í barnsfararkostn- aði ógiftra kvenna. Greiðslan kemur beint frá Dependercy Office í Bandaríkjunum og er send eingöngu á nafn stúlkunm ar, en það tekur langan tíma að koma þessu í kring og virð- ist svo sem greiðsla falli niður fyrir þann tíma, þó foringi sá, sem með mál þessi fer hér, segi að hún eigi að geta komið frá fæðingu barnsins þegar faðern isrviðurkenninig er fyrir hendi. Ef maðurinn neitar fellur málið niðuT án frekari rannsoknar. Þess eru meira að segja dæmi að slíkum málum er vísað frá þó maðurinn hafi ekki neitað faðerninu, það nægir að hann neiti að borga. Þegar um Eng- lending er að ræða fæst ekki annað meðlag en það sem dreg- iþ er af kaupi mannsins, án þess aðríkið bæti þar við, og þar sem kaup manna í enska hernum er mjög lágt verða meðlögin eftir því, venjulega langt fyrir neðan íslenzk með- al meðlög. TJm báða gild- ir það sama, ameríska hermenn og enska, að ekki er hægt að borga barnsmeðlag nema sam- kvæmt úrskurði dómsstóla. —— Er þetta tekið fram í herlögun- um og í bréfum frá Dependency Office. Sést þetta m. a. af út- drætti þeim úr hinum enska „Air Force Act“. Reykjavíkurbær hefir sam- kvæmt beiðni Mæðrastyktar- nefndar gengið inn á það, að veita stúlkum þeim, sem börn eiga með þessu mútlendingum, meðlög og stundum barnsfar- arkostnað, sem lán er ekki telj ist fátækrastyrkur, ef þær gefa skýrslu um málið hjá' sakadóm ara. Mun þá bærinn gera ráð fyriy því að ríkissjóðúr endur- greiði Reykjavik slík lán, þó ekki muni enn hafa komið nein skrifleg og formleg skuldbind- ing um að frá stjórmarráðinu. Margar stúlkur hafa gefið slíkar skýrslur og hefir saka- dómari sent til dómsmálaráðu- neytisins, sem mun hafa falið utan'ríkis mála r áðuney tá n u að koma þeim á framfæri og mun hafa haft sambönd. við hlutað- eigandi sendiráð um þetta. Það er vitað að í mörgum þessum málum hefir virst fullsannað að stúlkan hefði á réttu að standa þó barnsfaðárinn neitaði. Oft hefir verið um trúlofun að ræða og bréf, sem virst hafa haft mikið sönnunargildi, t. d. þegar barnsfaðirinn hefir tal- að þar um sameigánlegt barn sitt og stúlkunnar, en hefir þó neitað þegar hann hefir átt að taka á sig ábyrgðina á þvi. Margar stúlkur hafa snuið sér beint til hersins með þessi mál, gefið þar skýrslur og lagt fram plögg þau er þær höfðu ti'l söonunar máli sínu. Er það auðsjáanlega óheppilegt frá ís- lenzku sjónarmiði, lítil trygg- ing því að málin séu frá upp- hafi rannsökuð svo vel sem hægt er og að ekki glatist plögg, sem geta haft þýðingu. Þá mun það nokkrum sinnum hafa kom ið fyrir að stúlkur sem snúið hafa sér til hersins, hafa samið við barnisíöðurinn um greiðslu á fúlgu með barninu, einu sinni fyrir allt, gegn því að skuld- binda sig til þess að gera ekki frekari kröfur til föðursins, og hlýtur það að vera ólöglegt að móðir semji fyrir hönd barns áíns um afsal nokkurra réttinda þess gagnvart föður þess. Einhverjar' tilraunir munu hafa verið gerðar af yfirvöld- um hér til þess að komast að raun um tölu þeirra barna, sem hér er um að ræða — samkv. skýrslum presta og yfirsetu- kvenna — í því skyni að gerð ar yrðu síðar 'kröfur til hlutað- eigandi ríkja um þátttöku í framfærslu þessara barna. Marg ar yfirsetukonur munu hliðra . sér hjá að spvrja barnsmæður um faðerni barns þeirra og munu telja að það komi í bága við almennar kröfur velsæmis og skyldur þeirra í starfinu. Það er líka tvísýnt að hægt verði að fá erlend ríki til þess að viðurkenna siíkar kröfur, nema sannanir séu fyrir hendi um faðerni, sem ekki fást nema hægt sé að reka málið fvrir ís- lenzkum dómstólum. Hitt er þó þýðingarmest að okkar áliti, að hverri einstakri stúlku gef- ist kostur á að sanna mál sitt j og reka réttar síns og barns : síns, en þessir rnenn geti ekki ; komizlt. upp með að virða einsk j is íslenzk lög og úlenzkar kon ; ur. Hefir, okkur fundist þetta ó-bærileg smán bæði fvrir ís- land og íslenzkar konur. Það hefir nú lengi verið tal- að urn að ísland væri í tölu hinna frjálsu þjóða, sem standa við hlið bandamanna,- og þess- j ar þjóðir — Englendingar, Am- eríkumenn, Norðmenn — hafa formlega viðurkennt sjálfstæði íslands. Olíkur finnst því tími kominn til þess að semja um þetta mál, svo að með þessi vandamál verði farið eins og viðskipti frjálsra manna. Treystum við því að hin nýja stjórn • og háttvirtur utanríkis- málaráðherra geri nú þegar ráðstafanir til þess að leitað verði samninga um það, að hlut aðeigandli riki viðurkenni úr- skurði íslenzkra dómstóla í þessum efnum og rétt kvenna þeirra og bama, sem hluit eiga að máli, samkvæmt -íslenzkum lögum.“ Innilegt þakklæti, fyrir auðsýnda hlutteknimgu, við andlát og jarðarför móður minnar, ■ Slgaiýjar BárSardéttur, frá Skálmarbæjarhraynum - ’ ■ ' s ■ ' Fyrir mína hönd. og annarra aðstandenda, l¥iIiiningar©r® tsms Hjúkrunarkvenna- skólinn Frh. af 2. síðu. frítimum sínum. Sömuleiðis er vinnutími , þeirra óhæfilega langur enn þá, þótt félagið hafi þarist fyrir og fengið viður- kennda 8 stunda vinnudag, hef ur ekki verið hægt að fram- fylgja þeim ákvæðum sökum 1 þess að hjúkr^narkvennalic|ið, er ekki nóg í sjúkrahúsunum, og hafa þær því orðið að taka á sig aukavinnu í stað hvildar innnar, sem þeim er þó nauð- synleg i þessu lýjandi starfi. En hvað launakjör hjúkrun- arkvennamna smertir binda þær góðar vonir við hin vænt anlegu launakjör, sem tryggir þeim laun á borð við kennar- ana'. Sumarfrí hjúkrunarkvenna hefir um langt skeið verið 1 mánuður og 14 daga vetrarfrí hjá þeim, sem vinna við geð- veikrahj úkrun og 10 daga fyr- ir röntgenlhjúkrunarkonur. Þá hefir félagið stofnað líf- eyrissjóð til hjálpar fyrir með- limi sina. Sjóðurinn tók til starfa 1. júlí s. 1., en 'lagafrum- varp um sjóð þennan var lagt fyrir alþingi á fyrra ári og var afgreitt þaðan sem lög 15. des. 1943, og ber fyrst og fremst sð þakka Vilmundi Jónssyni, landlækni, hversu fljóta og góða afereiðslu þetta mikla ör- yggismál hjúkrunarkvenna- stéttarinnar fékk. Stjórn Félags ísl. hjúkrun- arkvenna, taldi að hjúkrunar- konur ættu að hafa ennþá meiri afskipti af heilsuverndarmál- ÓN VAR fæddur að Brekk um í Holtum í Rangárvalla sýslu 118. ágúst 1861 og ólst þar upp hjá foreldrum síum, Sól- veiigu Gunnarsdóttur og Sig- urði Runóilfssyni. Tuttuigu og tveggja ára gam- a'll fór hann fyrst til sjóróðra til Eyranbakka og kynntist þar Gyðríði dóttur Steins skipa- smiðs í Steinbæ. Giftust þau um vorið 1877 og byrjuðu bú- skap að Svanfhóli í Hraungerð- ■ishreppi og' bjuggu þar í 18 ár Árið 1901 flutiu þau til Reykja- víkur. Eftir 14 erffið. ár fluttu þau með allan barnahópinn sinn inn í sitt eigið hús á Rauðarár- stig 1. Jón Sigurðsson var söng- og gleðimaður mikRl, igreindur vel og orðhepinn svo að orð var á igert. Laghentur var hann líka á jám og tré. Hann var maður framúrskarandi vel liðinn, enda ófrávíkjanlega Ijúffmenni bæði heima og heiman. Sveitungar hans fólu honum því mörg þau störf, sem vel þurfa þótti af hendi að leysa fyrir e-veitina. T. d. var hann forisöngvari í Laugadælakirkju í 15 ár. Þé voru ekki kirkju- orgielin komin til landisins. I 13 ár var hann heyskoðun- armaður, sem átti að sjá um að bændur . settu ekki á fleira um bæði í bæjum cg sveitum en verið hefir, og gat þess með- al annars, að nauðsynlega væri að hjúknunarkonuæ ferðuðust um landið og litu eftir heil- brigð'ismálum og leiðbeindu í þeim eftir fremstu getu. í tilefni 25 ára afmælis Fé- lags ísl. hjúkrunarkvenna, gef- ur félagið út vandað afmælisrit þar sem rakin er þróun félags- skaparins og hjúkrunarmálanna hér á 'landi. Þá hefir félágið lát ið gera minjagrip. Er það hjúkr unarkona, mótuð i leir, af Guð- mundi Einarssyni frá Miðdal. Er ætlunin að allar hjúkrunar- konur, sem eru í félaginu á 25 ára afmæli þess eignist þennan grip. Sitjórn félaigsins skipa nú: Sigríður Eiríksdóttir, formaður, Elísabet Guðjohnsen, varafor- maður, Sigrún Straumland, Sig ríður Bachmann, ritari og Guð- rún Árnadóttir, gjaldkeri. Arinbjörn Þorkellsson fé en heyforði þeirra leyfði. Það hefir legið 1 föðurætt Jóns að einn sonurinn í hverj* uœ ættliði eignaðist tólf börn til dæmi's átti faðir hans 12 börn, afi harus 12, og langafi hans 12, o. s. frv. og féU það í Jóns. hluta að eignast 12 erf- ingja. Það má þvi geta nærri að oft haffi verið þungur róðurinn með svona stóran barnahóp, þar sem Jcm var líka heldur óhneigðux fyrir búskap og allar atvinnu- greinar skasmmt á’ veg komnar um og1 efftir alidaimót, en alltaff tókst þeim hjónum að stýra bát sínum fyrir boða og biindsker og lenda honuim heilum í höfa, án mannahjiálpar. Gyríður Steinsdóttir var líka hinn mesti búfforkur, þrekmákil með atfbrigðum og félO. aldrei verk úr faendi, var hún jafn víg á erfiðuistu karlmannsverk dig fínustu hand'avinnu. Gyðriður lá aldrei særugur- legu, nema þegar hún átti síð- asta barnið, þá mun heiiLsan hafa vera farin að gefa sig. Efftir að elistiu dætumar fóoni að létta undir við hússtöirfm með henni itók hún vinnu heim. Gyðríður amdaðist árið 1929. Reykjavíkurbær nýtur nú ríkulaga ávaxtanna af hinu mik ilúðga dagsverki þeirra hjóna, því sex börn þeirra búa hór, allt myndar fólk og veitandi horgarar. Tvö barnanna búa annars staðar, Sólveig í Kefla- vík og Sigurður í Steinsbæ á Eyrarbakka'. E^nn fe'4n þe\irra tók út atf Snorra Goða áirið 1937, þrjú dóu á unga aldri, eitt í tveggja ára en hin fjórtán og I seytján ára. Síðustu lárin dva'ldi Jón til skiptis hjá bömum sínum og andaðist á Eyrarbakka, 2. sept. 1944, þar sem hann hafði dval- ið síðaista árið og notið framúr- skarandi ástar og umhyggj u hjá syninum og tengdadótturinni í Steinisbæ. Alltaf tilbúinn með gamanyrði, og vð sæmilega beilsu þar til ihann féll veikur niðúr tíu dögum áður en hann andaðist. Jón var lagður til hinztu hivíldar hér í Reykjavík 11.. þ. m., en til að komast þangað varð hann að fá ferju yfir Ölvusá því að brúin, sem eitt sinn leysti hann af þrettáin ára flutn ingBstarfi yfir ána brotnaði niður um sama leyti og hann sjáffur. Nú h'vila þau hlið við hlið sonurinin frá Brekkum og dótt irin frá Steinsbæ, sem í blóma lifisins feldu hugi saman og voru gædd ótæmandi auðlindum tryggðar og trúlyndis, sem megnar að gera ástina ódauð- 1-ega jafnvel í gegnumi lainiga og harða líifsibaráttu. Það eru ekki aðeins böm þeirra oig ættingjar, sem rénna auigum til þeirra í aðdáun og þakklæti, heldur allir hugsandi meinn, ’sem til þekktu. Það má með sanni segja að þau voru ,,eins og björkin, sem bognar ei en brotnar í bylnum stóra seinasit." R. Fi-jálslyndi söfnuðurinn. Messað á morgun kl. 5. Séra Jón Auðuns.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.