Alþýðublaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 1
 CtvarpiS 21.00 Hljómplötur: Norð urlandasöngvar. 21.15 Upplestur: Úr ljóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirs- sonar (Andrés Björnss. cand. mag) XXV. árgangur. Sunnudagur 19.. nóv. 1944. Fjalakötturinn sýnir revýuna iri „Allt í lagir lagsi' annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó og eftir kl. 2 sýningardaginn. Veslmannaeyingar! Vestmannaeyingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarcaffé (niðri) þriðjudaginn 21. þ. m. kl.8,30 e. h. Stjómin Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Fundui1 verður í Alþýðuflokksfélagi Reykjavík- ur í dag sunnudaginn 18. nóv. kl. 2 e. h. í Al- þýðuhúsinu. (Gengið inn frá Hverfisgötu). Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 19. þing Alþýðuflokksins. 2. Haraldur Guðmundsson, alþingismaður: Nýsköpun atvinnutækja (Innkaupaáætlunin) 3. Önnur mál. Stjórnin. Sýning málverkum og höggmyndum í Sýningarskála listamanna, Kirkjustræti 12 Opin daglega kl. 10—10 Sýningunni er lokið annað kvöld (mánudagskvöld). Seldar myndir óskast sóttar í Sýningarskála listamanna, Kirkjustræti 12, þriðjudaginn 21. nóv. kl. 1—6 e. h. \ ' ’■ Gunnfriður Jónsdóttir Gréta Björnsson Húseignin Framnesveg 38 i er til sölu. Húsið allt laust til íbúðar. Tilboð óskast send til Snorra Jónssonar, Nönnu- götu 8, fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld. Áskii mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsið verður til sýnis í dag (sunnudag) kl. 2—3 e. h. sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska skáldið Alfred Savoir. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR BÖRN SHIPAUTCERÐ EffiípEO® Matsvein vantar á varðbátinn Óðinn um næstu mánaðamót. Upplýsingar í skrifstofunni. Sníöakennsla Kenni að taka mál og sníða Bergljót Ólafsdóttir, Sundlaugaveg 8 Uppl., síma 2569. Félagslíf. V estf irðingaf élagið heldur skemmtifund fyrir fé lagsmenn og gesti í Tjarnar- kaffi, næstkomandi fimmtudag 23. nóv. Skemmtiatriði — ræða, upp lestur, söngur og DANS. Félagsmenn eru beðnir að vitja aðgöngumiða á þriðjudag og miðvikudag í verzlunina Höfn' Vesturgötu 12, Bókav. Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Skemmtinefndin Handknattleiksæfing karla í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í dag kl. 3. --------------í----------- BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8.30 Jó- hannes Sigurðsson talar. AHir velkomnir. tbl. 235 5. siðan flytur í dag athyglisverða grein um hreystyrði Hitl- ers og samherja hans, með an allt lék enn í lyndi fyrir herjum Þjóðverja og þeir voru sannfærðir um, að sigurinn í styrjöldinni félli þeim í skaut. Tónlistarf élagið: r- ■ ■ „I álðgum rr Operetta í 4 þáttum sýning í dag kL 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Næsta sýning á þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á máudag frá kl. 4—7. SÍÐASTA SINN Mæðrafélagið Byggingamálasýninguna er I dag. Opiö kB. 1-10 e. h. „Góða frú Sigríður, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Ég skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu aðeins Lillu og Pyrolyftiduft og Lillu eggjagult frá Efnagerð Reykjavíkur. — Þessar ágætu vörur fást hjá flestum kaupmönnum og kaupfé- lögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur.“ „Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ ■ i <iavil(i syKjavikur heldur fund í Aðalstræti 12, þriðjudaginn 21. nóv. kl. 8.30 e. h. Fundarefní: Bazarnefndin gefur skýrslu. Sagt frá Landsfundi kvenna s. 1. vor. Kaffidrykkja. Félagskonur gjörið svo vel að mæta vel. Stjómin. Síöasta tækifærið til að sjá i Áskriffarsími Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.