Alþýðublaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 19.. nóv. félags Reykjavík- ur kl. 2 í dag IDAG kl. 2 e. h. verður ^jwlur haldinn í Alþýðu flokKSSfelagi .. Reykjavíkur fundurinn verður haldinn í Aiþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu. Á fundinum verða -kosn- ir fulltrúar á þing Áifeýðu- flokksins. Þá flytur Harald- ur Guðmundsson, alþingis- maður ræðu um nýsköpun atvismutækjanna (innkaups- áætltmina) Ennfremur verða ýmis flokksmál til umræðu Happdrætti kvenfélags frjálslynda safnaðarins. Dregið var í því 14. þ. m. Upp komu þessi númer: 4862 rafmagnselda- vél, 1449 rafmagnsstraubolti, 4346 rafmagnsborðlampi. Mumanna sé vitjað til Maríu Maack, Þingholts- stræti 25. r ■ , Is- Þingið sækja yfir 200 falltrúar. í sambandinu eru nú 117 félög með um 20 þúsund meðlimum ViStal vl® Jón .SigiarSsss® fraBTikvæmda- stjéra samiiandsies FULLTRÚAR um 20 þúsund verkamanna, sjómanna, verkakvenna og iðnaðarmanna mæía á 18. þingi Al- þýðusambands íslands, sem setí verður hér í bænum næst komandi þriðjudag kl. 2 og Verða fundir þess haldnir í Alþýðuhúsinu Iðnó. Samkvæmt viðtali, sem Alþýðublaðið átti í gær við Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins eru nú í sambandinu 117. stéttarfélög með um 20 þúsund fdlkgsmönnum og hefur Alþýðusambandið aldrei verið svo fjölknennt. Sjálfsæfisaga Emars Jénssonar myndhöggvara kemur fyrir jélii f tveimur bindusn, yffir 700 blaósíóur eg sneð á annað hundraó myndum Einar Jónsson. SJÁLFSÆVISAGA Einars Jónssonar myndhöggvara, frægasta og vinsælasta listamann. sem ísland hefir átt, kemur út núna fyrir jólin hjá „Bókfellsútgáfunni“ og má gera ráð fyrir að þessi bók vekji meiri forvitni en nokk- ur önnur, sem kqmið hefir á bókamarkaðinná þessu ári. Hér er um stórmikið ritverk að ræða, sem gefið verður út í tveim, bindum og eru þau bæði yfir 700 blaðsíður að stærð í stóru broti, og verða í báðum bindunum á annað hundrað myndir úr einkaldfi listamanns ins og listaverkum hans. Eru meðal þeirra myndir af göml- um og nýjum listaverkum, sem aldred hafa verið birtar áður. Fyrra bindið, sem heitir „Minningax“, segir frá uppvaxt arárum listamannsins, náms- ferli hans, (Listamannsbaráttu, viðkynningu hans við fjölda marga samtíðarmenn og fleira. Annað bindi heitir „Skoðan- ir“. Lýsir Einar Jónsson þar viðhorfi sínu til lífs og lista og afstöðu sinni til trúmála, lista- stefna og stjórnmála. Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins hefur fengið tækifæri til að skoða aLmikinn hluta bökar- innar og er hún mjög fjölbreytt og þar er svarað mörgu um þennan sérkennilega og ágæta iistamann. Einar Jónsson mun hafa unn Sl. sunnudag satfnað ið ali!“^ að samningu þessar- • ist í bæríum kr. 17.521.60 f s.falfsævieogu srnnar. Ernar fyrir merkjasölu Blindravina- Jonsson varð eins og kunnugt félags > íslands til ágóða fyrir er SJotugur 11. mai siðastlið- Blindraheimilissjóð félagsins. mn’ Einnig gaf Jóhannes Reykdal, Þórsbergi í Hafnarfirði kr. 500. 00 í efnivið till væntanlegrar byggingar. Ennfremur bárust kr. 100.00 frá Ó. E. Söfnunin nam því alls kr. 18.121.60. Blindravinafélags íslands flyt ur unnendum sínum hinar innileigustu þakkir fyrir þeirra örlátu gjafir til Blindraheim.il- isins og sérstaklega vill stjórn- in þakka hinum dúglegu sölu börnum, sem mörg ekki tóku þóknun fyrir starf sitt Rúmar 1800 krónur söfnuðusf íil blindra Öll félogin hafa kosdð full- trúa og hafa þaiu íkiosdið 220 fuMitrúa. Etr gert ráð fyrdir að ■nær aillir fuilltrúar mæiti og veirður þettta því lang f j'ödmemin asta þingið, sieim Alþýðusamiband ið hefiur haldið. . Alþýðulblaðið spurði Jón Sig- ■urðsson að því hver yrði helztu múHn, siem þingið tæki fyrir oig sivaraði hann á þeissa leið: „Að sjiádfsiöigðu1 mun þingið taka tíii umræðu 511 þau mál er sneirta haig og afkomiu aliþýðiu landsinis. Em verkailýðs'- og skipulagsmád.' miunu viitanlega koma í fysitu röð. Þá mun og vera rætt ’ um alhliða atvin/niumál, um samiræmin gu kaupgjalds, um möguleika á því að icoma ó heiildarsamning- um, en stjóam Alþýðuisamibajndis1- inis hefur iýst sig ffylgjandi því að slíkir samnimgar kæmust á, ef möigUiletgt væri.“ Talið er að þin.gið muni sitanda í tæpa viku. Eru all- mairigir fulditrúaæ komnir til þingsins, 'ein aðrir miumu koma í dag og á morgun. Friðrik Halldórsson Friðrik Halldórsson of Iskeyf amaður lálinn Friðrik halldórsson loftskeytamaður lézt í Landakotsspítala í fyi’rinótt eft- ir uppskurð. Friðrik Halldórsson var löngu orðinn kunnur maður fyrir störf sín að félagsmálum sjómanna, en aðallega starfaði hann í fé- lagi íslenzkra loftskeytamanna. Hann fékkst allmikið við rit- störf. Sá oft um ritstjórn Sjó- mannadagsblaðsins og var rit- stjóri „Vinnunnar“ tímarits Alþýðusambandsins, þar til hann varð að láta af því starfi sökum heilsubrests. Friðrik var loftskeytamaður á Esju gömlu og einnig nýju Esju. Síðan gerðist hann starfs- maður Loftskeytastöðvarinnar og nú síðast vann hann á verk- stæði landssímans. Friðrik Halldórsson var hinn ágætasti drengur og er að hon- um mikil eftirsjá. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. Hefir hún þegar flsgii 20--30 ferðir Aðaliega ætSsiS tSS ffiygs tSI ¥@$tffarða : Hjónaband. 17. þ.m. voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðrún Stefanía Áskels- dóttir og Óskar Eyjólfsson hús- gagnasmíðameistari. Heimili brúð- hjónanna er á Ávallagötu 18. Byggingámálasýningin í Hótel Héklu verður aðeins op- in í dag. P INS og kunnugt er keypti Loftleiðir h. f. nýja tveggjahreyfla flugvél fyrir skömmu frá Ameríku. Hefur flugvél þessi nú farið milli 20 og 30 flugferðir og reyndist 1 alla staði hin traustasta. Er þetta átta sæta farþega- fluigvél, sem geitur setzt bæði á sjó og landi og er aðallega ætl- tið til fólks- og póstflutninga til og frá Vestfjörðum. í gær bauð stjórn Loftleiða blaðamönnum í flugferð, og voru flognir nokkrir hringir yfir Reykjavík og næsta ná- grenni hennax. Vél þessi er smíðuð hjá Gruinnan Aircirafit Éragimeeing Corp, Long Island, New York. Vélin er alveg ný frá verksmiðj unni, af nýjustu gerð og hefir öll nýtízku tæki af allra full- komnustu gerð, svo sem miðun arstöð, 2 móttökutæki og 1 senditæki, einnig hefir hún full komnuEtu sjólfBtýritæki (auit omatásk pilot), sem flugmaður- inn getur stillt í þá flugstöðu sem óskað er að vélin fari, bæði hvað hæð og stefnu snertir og getur vélin þánnig stjórnað sér sjálf eftir því sem flugmaður- inn óskar. Einnig er vélin búin tækjum sem varna því að ís1- ing 'hlaðist á hana. Vélin er átta sæta farþega- flugvél, öll innrétting og þæg- indi er af allra fulikomnustu (de-lux) gerð farþegaflugvéla. Aftán við farþegaklefann er klefi með 'hreinlætistækjum, einnig er gött geymslurúm fyrir póst og fl. Þessi flugvélategund er mjög Frh. á 7. síðu Orðsending til fuli- frúa á Alþýðusan U ULLTRÚAE á 18. þing Alþýðusambands Island* eru beðnir að skila kjörbréf- um sínum í skrifstofu Al- þýðusambandsins á morgim (mánudag) kl. 1 — 3 eftnr hádegi. I á 71 nýjum íbúðum Teikningarnar itafa nú verið samþykkt- ar af bæjarráSi A FUNDI bæjarráðs í fyrra~ kvöld lagði húsameístari bæjarins fram teikningar sín- ar af 71 eins og tveggja hesr>- bergja íbúðum, sem Reykjavík: urbær ætlar að byggja vi® Skúlagötu. Upphaflega var áætlað a® byggja 100 sMkar fbúðir, éœ Reykj avíkurbær hefur ekki rá@ á lóðum nema fyirir 71 íbúð. Verður að semja við eigendur lóða á þessu svæði eða tak® þær eignamámi áður en hægt er að byrja á þeim 29, sem á vantar. Á' fundi bæjarráðs var húsa- meistara falið að gera útboð! á. þessari 71 íbúð. III og baupa á minn- ingartöflum . , ... - f ,■ r EETIRTALDAR gjafir hafa nýega borizt til Neskirkjwr. Fra N. N . á' Mefliunium . kr.. 7500. 00, gamalt áheit á Nes- kirkju kr. 500. Frá G. J. k Reynimel 100 kr. Frá frú i. VesturbæiTum kr. 100. Frá frú. við Hriingbrauit áheit kr. 30, Þó hafa eftirtaldir men.TR. beypt miininingartöflur: Alexander Jóha'naiiesBion kr„. 1000,00, Ghiðmundiur Jóhannes- soxl fraímkv.st. kr. 1000,00, N, N. kr. 3000,00 (nr. 3 — 5, IngÞ tojörg1 Björrasdóttir, 2 ána, Vatns stíg. 11 til minningar u.m séra. Bjarna Þórarinissan og konu hanis Inigibjörigu EinarsdóttLr kr. 1000.00 frú IlaLldúra Eyjólfs dóibtir Bollagörðum kr. 1000,00 fé- lagsins f fyrrakvöld M ORRÆNAFÉLAGIÐ héli fjölmennan skemmtifund að Hótel Borg í fyrrakvöld. Særíski sendikennarinn flúttl á fundinum mjög fróðl,egt og athyglisvert erindi um Svíþjóð, hlutleysið og Norðurlönd. Úng- frú Guðrún Þorsteinsdóttir söng einsöng, en síðan var dans stig inn. Eru fundir Norræna félagsins allt af mjög fróðlegh' og skemmtile^ir. ; ... Hafnarfjárðarkirkja. Méssað í dag kl. 2. Séra Garða Þörsteinsson prédikar. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.