Alþýðublaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.11.1944, Blaðsíða 6
ALÞVPUBLAÐIÐ_________________ Sunnndagxtr 19.. nóv. 1944. EL^Niffiss A HORjrrmj Frh af ð. alðu. jafnvel ágæt lönd til grasfram- leiðslu, en sem teljast mega óhæf til bygginga margra hluta vegna. VFtRLEITT má segja að nú á siðuBtu tímum sé stefnan sú að taka lönd sem eru græn og gróin í stór- rnn stíl til annarra framkvæmda esn mjólkruframleiðslu. Það virðist svo að hún sé algert og óþarft aukaatriði í augum ráðamanna bæjarins eða Kiljanskt „sporit“. Auk þess má geta þess að fram- teiðslukostnaður mjólkurinnar hér hefur aukisit svo að „okurverðið“ sem er á mjölkinni nægir hvergi nærri, sumir kostnaðarliðir hafa atlt að tífaldast." .JWJÓLKURMÁLIÐ var fyrir mokkrum árum gert að flokkspóli- tásku þrætuepli hér í bænum, og ©r það ennþá, þó afstaða „flokk- amia“ til þess hafi kannske tekið nokkrum breytingum eftir atvik- um. Ég held nú, Hannes minn, að þú gætir gert máli þessu mikið gagn með pistlum þínum, ef þú athugaðir það eingöngu frá hag- rænni hlið, en létir allar gartj^ar og nýjar flokkastefnur eiga sig.“ 9 ÞEGAR ÉG skrifaði mjólkurpist ilinn hafði ég ekki neinar pólitísk- ar flokkalínur í huga, enda er ég yíirleitt gleyminn á slíka sérvizku •g starblindir línumenn, í hvaða flokki sem þeir eru, þykja mér ákaflega hvimleiðir. Ég og allar mínar mörgu konur og böm to mín og þeirra, og þau eru ákaf- Skákkeppni í dag milli Ausfurbæjar og Vesl urbæjar IDAG er iháð skákkeppni iníUái skáikmamia, sem heáma eiga í Austurbæindim og Vesturbæmun. Fyrir Vestur- ibæinga keppa im. a. BaiLdur MöHler, Einar Þorvaldsson, Brynjólf:ur Stefánissai, Sturla Péitursson, Áki Pétursson, Haf steinaa Gíslasoai, Guðmundur Ólafssoai, Lárus Jóhannsson, Miagruús Jónasson og Pétur Guð miunds'söai. Fyirir. Aiusturbæiniga: Ás- miuindur Ásigedrsson, Ámi Snæ- vair, Magnús G. Jónsson, Óli Valdimarsioin, Jón Giuðmuinds- isön, Eggert GiMer, Sigurður Gissurarson:, Steinigrímur Guð- mundsoin, Ksristjón Syiveríus- son og Konráð Árnason. Kíeppnin fer fram í Hótel Hiekiiu og Ihefst kl'. 2. Er bú- dsit við að keppmin verði mjög hörð. Hingað til hafa Vestur- bæingar æfinlega sigrað — En Aius.tunbæingar ætla mú ekki að láta íhlut sinn fyrr en í fulla hmefama. lega mörg, heimtum bara nægi- lega mjólk, og þar með basta! Hannes á horninu. „Fram" stofnar hand- knatileiksflokk kvenna NÝLEGA var aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram hialdinn. Mikill fþróttaáhugi er rikj- andi í félaginu og æfa félagar nú kappsamlega. Á aðalfundinum var stofnaður handknattleiksflokkur kvenna og er þetta í fyrsta skipti sem stúlkum er leyfð innganga í fé- llagið. Eru æfingar nú byrjaðar (hjá þessum flokki og munu stúlkurnar ' æfa handknattleák tvisvar i viku í vetur. Stjórn Fram er nú þannig skipuð: Þráinn Sigurðsson, foæ maður, Sigurbergur Elísson, varaformaður, Jón Jónsson, gjaldkeri, Sæmundur Gíslason, ritari og Guðmundur Magnús- son meðstjómandi. 1 f frásögniimi- um umsækjendur forstjórastöðu Sundhallarinnar, í blaðinu í gær hafði orðið nafnabreytingar. Þar stóð Ástmar Jónsson, Barónsstíg 30, e'n átti að vera Bergsveinn Jóns son Barónsstíg. Nafn Þorsteiris Austmars Akureyri hafði hins veg ar fallið niður. fsisyiiiii ii. •■Sv Hofðatán 2. Símí 5652 Tökum að oss alls konar jarðvinnu. Til alls konar mánnvirkja- Iramkvœmda leigjnm vér vélar, svo sem: Vélskóflar, Loitbora, Steypublondimarvélar, Vatnsdæltir o. fL Ollum fyrírspurnui svarad um hæl. Sdck Filler Hffler élur Prh. «2 5. ei&a. „Fyrir nokkrum mánuðum komst ég að raun um það, að ég nýt guðlegrar verndar forsjón- airkiiniar. ForsjÖmirt hefur bless að baráttu okkar og mun aldrei láta til þess koma, að þjóð vorri verði steypt í glötun.“ Síðar, þegar syrta tók í álinn, talaði hann utan að því, að ef Þjóðverjar biðu ósigur í styrj- öidinni, væri það ekki sín sök: „Ég er mikill trúmaður. Ég trúi því, að þegar forsjónin hef- ur kjörið einhvern til mikils ætl unarverks, muni hún ekki láta hann bugast fyrr en hann hefur iSfldð því ætlunarverki sínu. Ef þýzka þjóðin lætur nú bugast, kæmi mér ekki til hugar að fella tár vegna þess, því að þá hefði hún unnið til þess hlutskiptis.“ Aðrir voru enn skáldlegri. Göbbels lét til dæmis þessi orð falla lá afmælisdegi Hiitilers að 1941: „Vér anum sj ónarvottair að mesta kraftaveriu veraldarsög- unmar. Smáiiinigiur vinmair að sköpun nýs heims.“ Það er fróðlegt að kynna sér samanburðinn á „snillingnum“ Hitler og andstæðingum hans. Hitler kvað að orði á þessa lund 24. febrúar 1940: „Þegar ég virði fyrir mér ist j ómmálaimienm lýðræðásrí k j - anna og kynni mér lífsstarf þeirra, hlýt ég að láta þess get- ið, að ég hef verið svö óham- ingjusamur að eiga í höggi við smámennr. Þessir vesalingar leyfa sér að f jölyrða um emdur- reisn Evrópu. Endurreisn Þýzka lands var á komið án fulltingis þeiirra, og endurreisn Evrópu mun verða á komið án fullting- is þeirra.“ Á tímabilinu milli orrustunn- ar við Dunkirk og innrásaránn- ar, fullyrtu Þjóðverjar, að Bret- ar myndu aldrei stíga fæti sín- um framar á meginland álfunn- ar. Hitler sagði 10. desember 1940: „Enginn hermaður annarra þjóða mun stíga fæti sínurn á nokkurn þann stað, þar sem þýzkur hermaður er fyrár. Ekk- ert mannlegt vald getur hrakið okkur gegn vilja okkar brott af landsvæðum þeim, sem við höf- um náð á vald okkar.“ Hinn 30. janúar 1941 bætti hann þessum vizkuorðum við: „Bretar hafa verið hraktir 'brott af meginlandinu í eitt skipti fyrir öll. Geri þeir til- raun til þess að hefja sókn gegn meginlandi Evrópu, skai tekið hraustlega á mótd þeim og þeir ávarpaðir á því máli, sem þeir skilja bezt.“ Hinn 3. öktóbar 1941, til- kynnti hann eftirfarandá: „Við höfum getað leyft okk- ur að, hætta 'hergagnafram- leiðslu í mörgum þeim löndum, sem við höfum á valdi okkar. Ástæðan fyrir því er einfald- lega sú, að það eru engir óvinir ofan í sig eftir, sem við ekki getum sigr- að með vopnum þeim, sem við thöfum þégar fyrir hendi ... Gervallt meginlandið er í þjón- ustu þriðjá ríkisins.“ Hinn 26. apríl árið 1942 lýsti hann því yfir, að „sér stæði hvorki ógn né ótti af herforingj um Breta né Bandaríkjanna.“ Hinn 30. september bætti hann við: „Ætti ég í höggi við hættu- lega andstæðinga, myndi ég geta sagt fyrir um það, hvar aðrar vígstöðvarnar myndu verða. En þegar urii slíka hern aðarbjálfa er að ræða og hér er að mæta, veit maður aldrei hvaðan árásar muni von . . .“ Göbbels kvað þannig að orði 'hinn 1. apríl þessa árs, „að hann væri þess fullviss, að Þjóðverjar myndu sigra glæsi- Iga í styrjöldinni.“ Það leikur ekki á tveim íungum, að glæsi- leg úrslit verða ráðin í hildar- leik þeim, sem nú er háður, en glæsisigur sá mun eigi falla Þjóðverjum í skaut. „Snilling- urinn“ Hitler mun eigi bjarga Þýzkalandi frá glötuninni né sjálfum sér frá þeim örlögum að verða steypt af stóli. En þegar dómurinn verður honum kveðinn, færi vel á því, að hann mymmtiisit ofða Göbbels: „Vopn- in eru beztu rökin. Við trúum á mátt og megin.“ Líkin, sem rak á Snæfellsnesi reynd usl vera af bræðr- unum, ðla og Sverri •> IFYRRADAG var komið moieð itil Rykj avíkur, bams- líkin tvö, sem fundist höfðu rekin vestur á SnæfeiHsnesi um sdðiustu helgi. Reyiniduist líkim vera eins og toúist var við í fyrstu, af bræð- uruum Óla og Sverri sonum læknishjónarma, Sigrúmar og Friðgeirs Óiasonar. Ekkert hefir fiumdiist fleira rekið, úr Goðafossi pn það, sem áður hefir verið getið um hér í ibláðimu, em hinsveigar miun verið igemgið imieð sjó fram þar sem reka er Iheizt vom, í rnokk- ra daga emnjþá. Launamál bæjarins. Á bæjarráðsfundi í fyrrakvöld var skipuð þriggja manna nefnd til þess að endurskoða launaregl- úr bæjarins. í nefndinni eiga sæti: Helgi Hermann Eiríksson, Jón Axel Pétursson og Petrína Jak- obsson. ilkynni Hér með tilkynnist að við undirritaðir höfum opnað rafvirkjavinnustofu á Bókhlöðustíg 9, umdir nafninu NORÐURLJÓS S. F. Tökum við að okkur hvers konar rafvirkjavinnu, svo sem nýlagnir í hús, skip og báta. Ennfremur við- gerðir alls konar. Virðingarfyllst Hjörtur Sigurðsson, Valtýr Lúdvigsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.