Alþýðublaðið - 25.11.1944, Page 6

Alþýðublaðið - 25.11.1944, Page 6
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 25 nóv. 1944. í Einhver víðkunnasta ástarsaga í víðri veröld: Ramóna Eftir Helcn Hunt Jackson Sagan af Ramónu er einhver allra víðkunnasta ástar- saga heimsbókmenntanna. Hún er hugþekk og ákaflega spennandi, rituð .af slíkri samúð og nærfærni, að ávalt mun talið frábært. Þessi afburða góða skáldsaga hefur farið sigurför um heim allan. Hún hefur verið þýdd á mál flestra menn’ingar- þjóða og kvikmyndin, sem eftir sögunni var gerð, er sýnd aftur og aftur við frábæra hylli. Amerískt stórblað hefur komizt svo að orði, að Bamóna sé bók, sem maður vaki yfir heila nótt. Það er vissulega ekki ofmælt. Flestum mun reynast örð- ugt að leggja þessa óvenjulega hugþekku foók frá sér, KetiEI Guðmundsson fimmfugur AUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA, það er nú starfar, var stofn að vorið 1920. Það er því 25 ára á komandi vori, en árið eft- ir eru liðin 25 ár sáðan Ketill Guðmundsson, sem ennþá veit ir félaginu forstöðu, tók við stjórn þess. Stofnendur félags- ins voru 14, og var það fyrst smáverzlun með ýmsar helztu daglegar nauðsynjar manna. Nú eru félagsmenn 745 — og eru þeir ekíki aðeins frá ísa- firði, heldur einnig úr öllum hreppum Norður-ísafjarðar- sýslu, enda starfar félagið nú í sjö deildum, og eru í því jafnt bændur sem íbúar þeirra byggða, þar sem sjávarútvegur er höfuðatvinnan. Vezlunarhús félagsins er stærsta verzlunar- fyrr en lestri hennar er lokið. Þetta er hék, sem hver einasta ung stúEka þráir aS eignast ©g iesa Sagan af Tuma Biffa, hið óviðjafnanlega snilldarverk stórskáldsins Mark Twain, kemur í bókabúðir um helgina. Það mun erfitt að benda á drengjasögu, sem nýtur jafn frábærra og óskiptra vinsælda og þessi bók, enda er þetta afburða listaverk, sem lesið er og dáð á flestum tungumálum heims. Og sagan af Tuma litla á óskipt mál með öðrum snilld- arverkum um það, að hennar njóta jafn ungir sem gamlir. En drengirnir láta ekki taka þessa bók af sér. Þeir eigna sér hana fyrst og fremst, enda skrifaði föfundurinn hana handa keim- * jflK Þetta er bók, sem drengurinn yðar les aftur og aftur. Enginn hók veitir hon- um gafn varanlega ánægfu og þessi Bókaútgáfan Ylfingur Amerískir Velrarfrakkar 1 Módelleir í kössum í öllum litiun og stærðum nýkomnir JÁmlmwi G Bjamason Sími 5781 & Fjeldsfed e. m. Aðalstræti 6 Slrifslofuslúlka óskast Tilfooð merkt: „700“ Drengja- leggist inn í afgreiðslu blaðsins kuldajakkar tvöfaldir, með hettu, nýkomnir 1 Fjölforeytt úrval af: GEYSIR H.F. FATADEILDIN j Glervörum Búsáhöldum Hinningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Matvörum VERZL. NOVA \ Barónsstíg 27 Sími 4519 hús á Vesturlandi, og 1 tvedm aðalbúðum Kaupfélags Isf. á ísafirði er verzlað með flestar nauðsýnjar manna, svo sem matvörur, búsáhöld, hreinlætis vörur, vefnaðarvörur og skó- fatnað, en auk þessara búða er svo mjólkur- og . brauðabúð. Þá hefur félagið og á ísafirði kolaverzlun og verzlun méð byggingarefni, rekur mjólkur- stöð og pylsugerð, beitu- og kjötfrystihús, sláturhús og út- gerðar- og fiskverkunárstöð. í Súðavík og Bolungavík hefur það útibú, og hraðfrystihús á Langieyri, innan við Súðavík. Fisktökuhús hefur það í Aðal- vík, en sláturhús i Vatnsfirði og á Arngerðareyri. Þá rekur það og ræktun á matjurtum í gróðurhúsum í Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Þá er svo þess að geta, að kaupfélagsstjórinn er framkvæmdastjóri fiskveiða hlutafélagsins Njarðar, en í því á kaupfélagið 30% af hlutaí- fénu. Njörður á nú sex 15 smá lesta vélbáta og hefur ákveðið að kaupa tvo af hinum áttatíu smálesta bátum, sem samið er um smíði á í Svíþjóð. Þá á félagið einnig hluti í útgerðar- félaginu Andvara í Súðavik, en það félag á tvo báta. Sjóðir Kaupfélags ísfirðinga nema nú 900 þúsund krómnn. Sá maður, sem stjómað hef- ur félaginu svo áð segja allan þess alckar, Ketill Guðmunds- son, er fimmtugur í dag. Hann er fæddur 25. nóv. 1894 í Gufu dal í Austur-Barðastrandarsýslu og er sonur þeirra séra Guð- mundar Guðmmndssonar og Re bekku Jónsdóttur frá Gaut- löndum. Þarf þar ekki lengra að rekja. Ketill fluttist í bemsku með foreldrum sinum til ísafjarðar og hefur alltaf verið þar búsettur síðan. Hann varð sem unglingur verzlunar- maður við veæzlun Bjöms Guð mundssonar, og þar var hann starfandd, unz hann gerðist kaupfélagsstjóri. KetiÚ er kvæntur ísfirzkri konu, Maríu Jónsdóttur. Þau eiga fjögur böm á lifi, þrjár dætur og einn son, og er heSimiIi þeirra að öllu hið ánægjulegasta. Ketáll Guðmundsson er mað ur gætinn, fátalaður hversdags lega og hlédrægur, og hann hef ur andúð á öllu Skrumi. Það er og svo, að Kaupfélag ísfirð- inga hefur vaxið og fært út kvíamar, án þess að þar hafi nokkur áróður eða auglýsinga starfsemi komið til. Fram að kreppuárunum milli 1930 og 1940 hafði það engin afskipti af atvánnumálum, en verzlun þess hafði blómgast mæta vel. Séra Guðmundur Guðmundis- son, faðlr Ketils, mun hafa veríð aðaldriffjöðrin í stofnun félagsins, qg var hann formað- ur þess frá því fyrsta og þar til hann lézt, eða til ársins 1935, og kom gætni hans og glöggskvgni félaginu að góðum notum. Þá hafði og Vilmundur Jónsson, nú landlæknir, rnikinn áhuga á starfsemi félagsins og var mik- ið vfð riðiinn hina miklu hús- byggingu þess um 1930. Þeir liiiiiur Jónsson, nú félags- og dómsmálaráð'herra, og Jón H. Sigmundsson byggingameistari voru lengi í stjórn félagsins og þvi með í ráðum. Þegar svo kreppan tók að þrengja að fólki í sveitum og þorpurn, var kaup féla.gið 4 rauninni hinn eini að ili, annar en hið opinbera, sem hafði þó nokkra aðstöðu til fyr irgreiðslu og úrlausnar. Bænd- ur komu til þess og óskuðu eft ir því, að það kæmi afurðum þeirra í verð, og á ísafirði var svo komáð, að enginn fékkst til að kaupa fisk eða verka í svo stórum stíl, sem þurfti, og at- vinnutæki voru af mjög skorn um skammti. Kaupfélagið tók að sér að ileysa úr eftir beztu getu vanda bændanna og fólks ins, sem lifði á sjávarútvegi, og úftkamam 'varð sú, að félagið kom út úr kreppunni fj'árhags lega sterkara en áður og betur búið undir framtíðina — var orðið fjölþætt og fjölmenn stofnun og hafði afíað sér trausts meðal fjölmargra manna af öllum stéttum og flokkum. Ketill Guðmundsson er starfs og eljumaður meóri en flestir aðrir. Hann er gætinn, ber mjög glöggt skyn. á fjármál og framkvæmdir, og er raúnsær og staðfastur. ÞÍá er hann og samvizíkusamur með afbrigðum og óeigingjarn og skilur það manna bezt, að hinar vinnandi stéttir eru hver annarri nauð- syniegar. Svo sem hann hefur enga tiihneigingu til að halla rétti eða draga taum einstakra manna innan félagsheildarinn- ar, freistast hann heldur ékki til þess að halla á eina stétt eða d'raga taum nokkurrar einnar stéttar. Allir þessir eiginleiker hans hafa verið félaginu mikils virði, gert starfsemi þess stór- um öruggari en hún hefði get- að orðið, ef framkvæmdastjór- inn hefði ekki átt þá í jafn ríku legum mæli, eða hann hefði skort einhverja þeirra. Það' liggur því í augum uppi, að þeir hafa eytt innbyrðis tortryggni og veráð traust vörn gegn ut- anaðkomandi árásum og óvild. Samkomulag Ketils og stjórnar félagsins hefur ávaHt verið hið bezta, og þeir treysta honum því betur, sem þeir starfa leng ur með honuna. Þeir vita það mœta vel, að fyrir honum vak ir fjölmargt það, sem verða mun Kaupfélagi ísfirðinga til vaxtar pg viðgamgs og félags- mönnum til mikils hagræðis og ha.gsbóta, en lítt lætur hann jafnan uppi hugsanir sínar um framtíð félagsins við þorra manma, þvá áð það á mjög illa við hann — eins og áður er að vikið, að geipa af félaginu eða störfum sínum pg þess, og þá þætti honum álla, ef reist-. ir væru háir loftkastalar ó þess vegum — og svo fkæmust þeir aldred á traulstan grundvöll veruleakans. í dag mun margur hugsa hlýtt th Ketils Guðmundsson- ar, og honum mun berast fjöldi af skeytum og heillaóskum. En það hygg ég þó, að fæstir geri sér fýllilega Ijóst, hvert afrek Kaupfélag ísfirðinga vann und ir stjórn hans á hinum erfið- ustu árurn vestra. Ég veit, að KetiU sjálfur óskar einskis frekar en félagið megi hlómg- ast sem bezt í framtíðinni og með því atvinnuvegir og menn ingarlíf allt á félagssvæðinu, en hverju, siem fram vindur, þá er það sannfæring mdn, að ein mitt starfsemi f élagsins á kreppuárunum muni síðar verða athuguð gaumgæfilega og þykja hin athyglisverðasta — og þá ekki siízt þessá atriði: Samstarf þess við Samvinnufé lag ísfirðinga um fiskverkun — báðum í beinan hag — sam vinnan við bæjarfélagið um að ' gera hvort tveggja í senn, bæta j úr brýnni naúðsyn líðandí ! stundar og búa undir framtíð- j ina,, — og fyrirgreiðsla þessa * hæjarkaupfélags um afurðasölu hæn.danna — með því gagnf- kvæma traueti, þeárri vinsemd og þeim slkHningi, sem hún vakti. Allt þetta hygg ég muni verða talið mjög til fyrármynd ar —■ og Vænti ég þess, að svo mjög hafi ísfirðingar, hvað sem öðru líður, veitt því eftirtekt, að það verði þeim minnisstætt og lærdómsríkt: Ég leyfi mér svo að þakka Katli Guðmundssyni starf hans i þágu bæjarbúa á ísafirði og fólksins í sveitum og þorpum við ísafjarðardjúp og áma honum og konu hans gæfu og gengis. Hins vegar læt ég persónu- leg kynni liggja milli hluta að þessu sinni og á þessum stað, þó að þau hafi sízt verið mér minna virði en það, sem við Ketill Guðmundsson höfum átt saman að sælda sem trúnaðar- míenn annarira. Guðmundur G. Hagalín. Hfð kyrrlála Holland.. Framh. af 5. síðu. stofn Norðurálfunnar. Mér er fjærst skapi af öllu að láta ó- vinsamleg orð falla á garð þessa fólks. Ég igliisti horgina Debreczen, og sex mánuðum eftir að ég sigldi upp eftir Lek, dvaldist ég um Skeið meðaí fólksinis á sléttu Ungverja'lands. Og ég átti mikilli gestrisni að fagna meðal þessa fólks, sem er söngvið og ræðið flestmn þjóðflokkum framar. En Rússar eiga og reiðgarpa, Sem nefnast kósafckar. Kósakk arnár eru mjög blandaðir Mon- gólablóði, sér í lagi kósakkam- ir frá Terek í Kákasus. Og ég er þess fullviss, að þegar Rauði herinn sækir fram eftir slétt- um' Ungverjalands,. geysast kó sakkarnijr á fákum slínum með brugðna branda á undan skridfekum 'Rússa. Mér finnst sem ég heyri gjallandi heróp þeirra og sjái blikið í ausum þeirra, er þeir leggja til atlögu. Ég veit, að stórskotaliðið er talið hafa á hendi veigamesta hiutveikið innan Rauða hers- ins. En næst stórskotaliðinu kemur friddaraliðið. Margur liðsmaður Rauða hersins er borinn til Mutverks riddaram. Það má jafnvel segja, ’að víða á Rússiandi sé hesturinn oog maðurinn eitt í diaglegu lífji. Þegar maður sér manninn og hestinn á þeim lendum, hvort heldur er í striði eða friði, finnst manni sem hugsun þeirra og ætlun sé ein og hin sama hjá báðum. Og í orrahráð beirri sem nú er háð á hillingaslóðum ungversku sléttunnar, mun ridd armn og fákurinn mjög koma við sögu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.