Alþýðublaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarpfö ».30 Útvarp frá alþkigi: Framh. 1. umr. í sameinuðu þingi um frumvarp til fjórlaga fyrir 1945 (Eldihii^dagsumíœð ur) XXV. árgangor. Þriðjudagur 5 desember 1944 tbl. 247. 5.sl8an flytur í dag grein eftir William Shirer, sem fjall ar um viðhorfin í Aachen eftir hinar hörðu orrust- ur, sem þar hafa verið hóðar. Fjalakötturinn sýnir revýuna ■rr „Alll í lagi, lagsi' í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. sýnir franska gamanleikinn „HANN" annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag Venjulegt leikhúsverð TrésmíÖafélag Reykjavíkur 45 ára afmæli félagsins verður minnst með sameiginlegu borðhaldi og dansi á eftir að Hótel Borg, laugardaginn 9. desember kl. 7„30 e. b. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli og í verzluninni Brynja. Skemmtinefndin Sfyrkveif ingar Þeár, sem sækja ætla um styrk úr Styrktarsjóði Skipstjóra- og stýrimannafélagsins KÁRI, Hafnarfirði, sendi skriflegar umsóknir til for- manns félagsins Jóns Halidérssonar, Linnetástíg 7, Hafnarfirði, fyrir 18. des. næstkomandi. imaa vantar til þess að bera blaðið til kaupenda við Hverfisgötu BræöraBsergarstíg og , Höföahvefi Alþýðublaðið. — Sími 4900. Merkasla bókin um heimsviðburðina: ALÚGUM eftir flóttamanninn Richard Krebs í þýð- ingu Emils Thoroddsen. Ailir, sem lesa þessa bók, geta séð fyrir úrslit ýmissra þeirra atburða, sem nú eru að gerast f þeim löndum, sem frelsuð hafa verið undan oki hins þýzka nazisma. -- Flest íslenzk blöð hafa ritað um þessa bók og telja hana stór-merka. — Kaupið hana slrax í dag, því að upplagið er mjög iakmarkað. 5"9 Ráðskooa Bakkabræðra verður leikin miðvikudaginn 6. september kl. 9 Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9273 Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Tvöfaldar t Telpukápur á 8—12 ára H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í KR-húsinu við Vonar- stræti, á morgun 6. þ. m. kl. 10 f. h. Verða þar seld alls konar húsgÖgn þ. á. m. Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, stálhúsgögn, útvarpstæki, úr og klukknr, skápar alls konar, speglar, hillur, ljósakrónur, skrifborð, horð og stólar, saumavélar, skinnsaumavél, trésmiðatæki, hefil- bekkur ,rennibekkur, fatnaður, niðursuðuvörur (Kjöt og fisk- ur), — Ennfremur 20 dús. þvottaföt og 5 dús. skaftpottar (emailerað). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn i Reykjavfk. Borðbúnaður (silfurplett) fyrirliggjandi Heildverslun m Árnason H Laugavegi 29 — Sími 4128 Herraveski tapaðist fyrir helgina frá Hafnarstræti að Ver- búðabryggju. Finnandi er beðinn að hringja í síma 5049. Tóbaksverzlun óskast til kaups nú þegar eða um áramót. Tilboð leggist inn í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Tóbaksverzlun".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.