Alþýðublaðið - 05.12.1944, Page 5

Alþýðublaðið - 05.12.1944, Page 5
Þriðjudagur 5 desember 1944. AL^YÐUBLAÐtÐ Lokaðar iðngreinar oe ekkert hægt að fá gert nema á löngum tíma —- Kröfur imga fólksins — Bifreiðarnar og keðjurnar — Kjöt af sjláfdauðu — Hitaveitan MARGEB héldíu að það væri aðeins stundarfyrirbrigði, að menn þyrftu að bíða vikum og jafnvei mánuðum saman eftir því að fá gcrt ýmislegt sem þeir þurftu áð fá unnið hjá iðnlærð- um mönnum. En þetta virðist ekki vera þannig. Það virðist beinlín- is vera orðið stöðugt ástand. ÞAÐ ER EKKI hægt að fá gert við skó nema með löngum fyrir- vara, ekki við úr eða klukkur, ekki við rafmagnsáhöld, yfirleitt ekki við nokkur verkfæri og svona mætti lengi telja um smáa hluti sem notaðir eru til heimil- anna og til heimilisþarfa. En hvemig er það með hið stærra? Þar er ástandið efeki betra. Það er ekki hægt að fá neitt unnið nema með óralöngum fynirvara. Allar smiðjur og allir iðnaðarmenn hafa miklu meira en nóg að gera. Þeir eiga að hafa nóg að gera, en ekki miklu meira en nóg. ÞETTA er óþolandi ástand til langframa og menn verða að sjá svo um, að þetta lagist, án þess þó að stíflan sé alveg tekin úr og atvinnuleysi flæcji yfir iðnaðar- stéttimar. Það má ekki loka inð- greinunum, eins og gert hefir ver- ið. Það verður að gefa u.nguim mönnum, sem vilja læra iðnir kost á því að komast inn í þær. Með því getur íslenzkur iðinaður full- nægt eítirspurn og með því er fullnægt þörfum þeirra ungmenna sem nú eru að koma út í lífið og þurfa að læra eitthvað. STÉTTIRNAR hafa gengið of langt, að því er virðist, í lokun iðngreinanna. Það munu þær vera famar að sjá og þykja sem nú þurfi að snúa við. Enda á unga kynslóðin kröfu á því. Hún krefst þess, að svo sé rýmt til að hún geti fengið rúm fyrir vélina og verkfærið svo að hún geti kom- izt að framleiðslustarfinu og unn- ið sjálfri sér brauð. Það er mikil nauðsyn að allir góðir menn sam- einist um að leysa þetta vandamál og það nú þegar. FÖRMAÐUR Öifreiðastjóráfé- lagsins Hreyfils, Bergsteinn Guð- jónson, sagði við mig i gær: „Það er ekki rótt, að það sé eingöngu að kenna hirðuleysi bifreiðastjóra að bifreiðar þeirra fara nú mjög keðjulausar um hálar götur Reykjavíkur. Margar bifreiðar hafa keðjur, en þær, sem ekki hafa þær, geta ekki fengið þær. Keðjur á algengusíu hjólastærð- irnar fást alls ekki og það er ekki, von að bifreiðastjórarnir hafi keðjur á bifreiðum sínum.“ urðu sjálfdauðar á básunum og þá eðlilega hvorki skyr eða mjólk um að ræða hvað þær snerti, en matur handa Reykvíkingum var það samt, því allar voru þessar sjálfdauðu beljur sendar til Reykjavíkur.“ KONAN, sem ég var hjá sagði mér að 9 sjálfdauðar beljur hefðu verið sendar hingað í sumar og allar drápust þær þarna í nágrenni við þetta heimili sem ég var á og ein lá dauð á básnum í fjósinu á þessu heimili., Hún var svo dreg- in út og blóð, haus og allur inn- matur grafið í fjóshauginn, en skrokkurinn sendur í kjötverzlan irnar hér. Huggulegur matur handa Reykjavíkurbúum! En hvað finnst ykkur góðu samborgarar? Ekki er selt eitt lóð af þessu kjöti í Borgamesi og ekki leggja þeir það sér til mmms, er skepnunar eiga. Það var ekki svo mikið sem hundum væri gefið liaus eða löpp! Allt grafið. Mér finnst við hérna £ Reykjavík megum vera þakklát fyrir þessa fórn, sem færð er til þess að halda lífinu í fólki hér á sumrin með svona vöru. En lík- legast er einhver rannsókn framkvæmd á þessu kjöti sem úr- skurðar það ætt, hversu élholt, . sem það kann að vera.“ NÚ ER það hltaveitan, sem mig langar til að tala um, eða réttara sagt þé, sem nota hana. segi bara fyrir mig að ég er svo hrif- in af hemni og ég skildi glöð gefa öll þægndi fyrir heita vatnið eitt, að undanslcildu kalda vatninu sem er lifsnauðsyn, en tilfellið er, að fólk virðist ekki skilja hversu dá- samlegt það er að hafa þessa lífs- nauðsyn, vatnið, heitt og kalt. Ég hefi séð það í dagblöðimum und-- anfarið að heita vatninu sé eytt mjög um nætur og þess vegna verður að loka fyrir það í götun- um á nætumar." „SKYLDI ÞETTA FÓLK, sem ekkert hóf katin, vita hvað það er að gera? Mér er nær að halda ekki, það getur komið sér mjög illa að geta ekki hitað upp her- bergi að næturlagi. Setjum svo að barnsfæðing eigi sér stað að næturlagi í heimahúsum í frosti og kulda.. Það er ekki þægilegt að ge\a ekki hitað upp í jvoleið- is tilfelli. Mér er næst að halda, að það sé ábyrgðarleysi að stuðla aÖ slíku með óþarfa bruðli, það eru hreint ekki allir sem eiga rafmagnsofn eða önnur hitunar- tæki það er undi öllum tilfellum I óforsvaranlegt að sulla með bæði heitt og kalt vatn svo bæði veikir og heilbrigðir líði fyrir.“ KLÓTHILDUR skrifar: „Ég fór upp í Borgarfjörð í sumar eins og í fýrra, en nú brá svo undarlega við að bændur þar um slóðir gátu hvorki fengið keypt skyr eða ost hvað sem í boði var, en þegar betur er að gáð er það nú víst ekki svo undarlegt því beljurnar „ÞAÐ ERU MARGIR sjúkling- ar í heimahúsum og margur sem þarf að sinna veikum að nætur- lagi og þesá vegna mjög óþægilegt að það skuli vera lokað yfir næt- urna að vetrarlagi, þeim, sem frísk ir eru, er ekki vorkun að hafa kalda ofna' á nóttunni.“ Borgf irðingar Fólk af Borgarfirði eystra, sem vildi taka þátt í sameiginlegri kaffidrykkju, laugardaginn 9. desember, tilkynni það í síma 2537 eða 4345 fyrir fimmtudagskvöld sýnir franska gamanleikinn Á mynd iþessan sést Hermann Görmg (til hægri) og var hún. tekim í telieími útfarar hins fræga Þýzka flugirnainns. Helmuit Lent ihöfuðsmantns. Þjóðverj^p .tilkyninitiu faM Helmuts Leut hinn 11 okitóber síðastliðinn ag krviáðu hanin hafa borið sfgur af hólmi í hiundrað og tveion loftáráaum. Útför Lents fór fram á 'kosifcnað iþýzka ríkisins. M mdin var send frá Stokklióimi vesitoir um haf. 1 V \ ..............- - - I ,. I. ......... ................................................................................. Hermann Göring við jarðarför. Nú formæla þeir „brúnu plágunni" HÉR í BORG Karlamagnús ar, þar sem Adolf Hitler kvað þannig að orði, að þriðja ríkið myndi verða við lýði næstu þúsund ár að minnsta kosti, sér maður fallna nazista í rústum hruninna húsa. Hér getur að líta lík Þjóð- verja á öllum aldursskeiðum en þó fyrst og fremst manna á efiri árum. Þau eru fyrst og fremst það, sem eftir er af borginm, sem áðm- taldi 'hundrað og sex- tíu þúsundir íbúa. Stórskotalið Bandaríkja- hersins hefir komið sér fyrir örskammt frá borginni og læt- ur skothríðina dynja á þýzku hersveitunum. Öðru hverju hleypa Þjóðverj ar skoti af fallbyssu og gera þannig sitt til þess að auka á auðn og hrun borgarinnar. íbúiar borgarinnar hafa nú gert sór þess grein, hvaða á- hrif nazisminn hefir haft á líf þeirra og hverjar eru afleiðing arnar af sigrum þeim, sem Þjóðverjar hafa unnið í fjarlæg um löndum á saíklausum og ó- viðbúnum þjóðum. Þeir fara huldu höfði og for- mæla hinum fyrri drottnurum sinum. Þegar dimma tekur, skreiðast þeir niður ,í niðdimma kjallara sína og neyta fátæk- legs kvöldverðar. Mönnum mun finnast þessi lýsing átakanleg. En þó myndi hún orka mun meira á lesend- ur mína, ef þeir hefðu gist borg þessa eins og ég gerði fyrir fjórum árum. Þá var vissulega öðru vísi uin að litast í Aachen og aðra sögu að segja af ibúum hennar en nú er. y Þá formæltu Aachenbúar ekki „brúnu plágunni“ eins og þeir gera nú. Þá lofsungu þeir hana. Aaohenbúar gerðu sér sem sé von um það, að nazism- inn hefði fært þeim mikla giftu að höndum. Þá gat að líta hakakrossfána í flestum gluggum og Aachen- búar ’beilsuðu hver öðrum með Hitlerskveðj unni. En ef þeir minnast á Hitler í dag, er það til þess eins að GREIN ÞESSI, sem þýdd er úr brezka stórblaðinu Daily Herald og er eftir hinn . fræga blaðamann, William Shirer, fjallar um viðhorfin í Aachen, þegar mest var har izt um þá borg, en viðhorf- in þar kunna að eiga við um viðhorfin í Þýzkalandi yfir- leitt. formæla honum. Og það er auðskilið hvers vegna Aachenbúar formæla Ad olf Hitler. Hann hefur kallað bölvun yfir þýzku þjóðina — bölvun, sem engan grunaði fyr iir fjórum árum. Hvenær breyttu þeir um skoðun á Hitler, nazismanum og styrjöldinni? * EG LAGÐI leið mína til Þýzkalands í dag, eftir að hafa verið því fjarri um fjög- urra ára skeið. Erindi mitt þangað var fyrst og fremst það að. fá svör við þessum spurn- ingum. Mynd sú, sem ég hefi brugð ið upp hér að framan, er fjarri því að vera fullkomin. Þessar fáu þúsundir, sem eftir voru í Aachen, voru fólk, sem neitaði að hlýðnast fyrirmælum naz- ista og láta Gestapo hrekja sig lengra inn í Þýzkaland, þar sem ógnir loftárásanna og stórskota > hríðarinnar biðu þeúra. Fólk þetta er auðsýnilega ékki öfgafullir nazistar nema njósnararnir, sem látnir voru verða eftir í Aachen í sérstök- um tilgangi. Og fólk þetta sagði mér, að milljónir manna á svæðinu milli Aachen og Rínar væru á sömu skoðun og það svo og enn aðrar milljónir handan Rínar allt til Austur- Prússlands. Það kveður þessa Þjóðverja þrá mest af öllu, að styrjöld- inni ljúki sem fyrst og þeir komist hjá því að verða að unia sörnu ragnarökum og nazista- leiðtogarnir. En nú munu lesendumir spyrja sem svo, hvers vegna þeir segi þá ekki skilið við naz- istaleiðtogana. Svairið er það, að þeir eiga þess engan kost. Tök Himmlers á þjóðinni og I hernum eru of sterk til þess. ' Hverjum þeim, sem rís gegn kúguninni, er bráður bani bú- inn, hvort hann er verkamaður, kona, bóndi, iðjuhöldur eða hershöfðingi. Öllum þeim Þjóðverjum, er ég ræddi við, bar saman um það, að hin éllefu stjórnarár nazista og fimm styrjaldarár hefðu lamað sigferðisþrek þýzku þjóðarinnar og umfram allt baráttuþrek hennar og upp reistarhug. Þýzka þjóðin hugs ar nú um það eitt að þrauka til þrautar. En gervallri þýzku þjóðinni er það ljóst nú orðið, að Þjóð verjar hafa tapað styrjöldinni. Og i leynum óskar hún þess, að bandamenn bindi enda á stríðið fyrir veturinn, sem virð ist munu verða hinn ógnlegasti vetur, ep yfir Þýzkaland hafi komið langa hríð. Mér lék mjög hugur á því að komast að raun um það, hve- nær Þjóðverjar sannfærðust um það, að nazistarnir hefðu leitt þá úti í glötun nýrrar styrj aldar eins og Vilhjálmur keis- ari fyrir aldarfjórðungi. Mörg- um hefir leikið. hugur á því að komast að raun um þetta, þar- eð Þýzkaland hefir verið lok- uð bók í fjögur ár. Ég spurði marga Þjóðverja úr flestum stéttum um þetta. Nokkrir, sem voru vel mennt- aðir, kváðust hafa sannfærzt; um það, að Þjóðverjar myndir. tapa styrjöldinni þegar þeir réð ust á Rússa 22, júní 1941. Hvers vegna? Vegna þess, sögðu þeir, að hver maður gat sagt sér það sjálfur, að Þjóð- verjar gætu ekki sigrað í styrj öld, sem háð væri á tveim víg- Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.