Alþýðublaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 6
8- Burmabraufin l&ðan Japanir lögðu undir sig Burma, er hin hernaðarlega þýð- Éngsammikili 'bílvBgiur, ssm iliggiuir frá Ramigöotni í Burttna iirun í Suð- ve&tur-Kína lökaður fyrir öMium vopn>alíniujtnáinigum toasndiaimianina, og Kínverjar þar af leiðandi í hinni alvarlegustu klýpu. Inni í lCfnq og í þeim héruðum Norður-Burma, sem bandamenn hafa uú aftur unnið af Japönum, er Burmabrauin þó notuð fyrir alls konár flutninga. Á myndinni sést t. d. amerískur jeepbíll bruna «ftir veginum, þar sem hann Mggur í gegnum hrikalegt f jalllendi, en þannig er landslagið víðast, þar sem brautin Mggur. Nú formæla þeir (brúnu plágunni' Frh. af 5. síðu artöðvum. Það höfðu hershöfð- áigjax Þjóðverja kennt þeim wm tveggja alda skeið. Aðrir kváðust hafa sann- lærzt um það, að styrjöldin vaetri Þjóðverjum töpuð, þegar þýzka heamum auðnaðist ekki að taka Moskva herskildi í des Bmbermánuði árið 1941 og Bandaríkin fóru i stríðið. Nokkrir kváðust hafa sann- fasrzt um ósigur Þjóðverja eft- ir orrustuna um Stalingrad. Margir vonuðui, að herjnn myndi gefast upp og semja írið. En allir þeir, sem ég hefi átt ta)l við, voru vonlitlir um það, að yfirmenn hersins myndu «fna til uppreisnar. Hitler og Himmler hafa konaið ■ veg fyrir það. Á sömu stundu og einhver hershöfðingi freist- ar þess að hrjótast undan ok- inu, er honum dauðinn vís. * MÉR virðist, að skoðun þeirra, sem halda því fram, að krafan um skilyrðis- lausa’uppgjöf knýi Þjóðverja til þess að berjast til þrautar, hafi við næsta lítil rök að styðjast. Almenningsálitið í Þýzka- landi virðist vera það, að allir friðarkostir muni reynast skárri ©n það að halda styrjöldinni á- fram. AMir játa það, að áróður Göbbels hafi haft mikil áhrif fyrstu þrjú stríðsárin. En j afn- iram virðast allir vera á sömu ákoðun um það, að áróður hans sé gersamlega áhrifalaus nú orðið. Þegar minnzt er á Göbb •ls nú orðið, gera Þjóðverjar annað hvort að bölva eða hlæja. En Þjóðverjum stendur ótti af Himmler og skyttum hans. Og Aachenbúar óska þess eins, að þýzka hernum takist ekki að ná borginni aftur á vald sitt, því að þá vita þeir, hvað þeirra joyndi báða. Mér virðist stjórn banda- manna í hinum hernumdu hér uðum vera með miklum ágæt- um. Flestir Þjóðverjar, sem ég átti tal við, létu í ljós undrun sina yfir því, hversu vel væri með þá farið. Þeir sögðust hafa átt von á því versta. * ÞEGAR ég var með þýzka hernum í Belgíu og Frakk landi árið 1940,“ sagði Aachen búi nokkur við mig, „voru all- ir þeir hermenn bandamanna, sem freistuðu flótta í borgara- legum klæðum, skotnir um- svifalaust. En bandamenn hafa þyrmt öllum þeim þýzku her- mönnum, sem fallið hafa í hendur þeirra, hvort þeir hafa verið í einkennisibúningum eða borgaralegum klæðum. Þeir hafa í hvívetna fylgt fyrirmæl- um Gefnarsamþykktarinnar.“ Það er athyglisvert að bera saman tilkynningar banda- manna og nazista. Bandamenn hafa gefið út tilkynningu um það, að engum þeim, sem hlíti fyrirmælum herstjómar þeirra, verði minnsta grand búið. Naz istum hefir aldrei til hugar komið að gefa út slíka tilkynn ingu og því síður að breyta samkvæmt henni. Bandamenn leyfa Þjóðverj- um, sem þeir hafa yfir að segja, að hafa viðtæki undir höndum og hlusta á áróður nazista, ef þeim bíður þannig við að horfa. En bandamenn munu leggja mikla áherzlu á það að fá Þjóð verjum verk að vinna. í dag var gefin út tilkynning þar sem ■ öllu’m Aachen.búum á alidrin- um frá fjórtán til sextíu ára var gert að skyldu að láta skrá sig til þess að vinna á þágu bandamanna og þung viður- lög lögð við því að óhlýðnast þeim fyrirmælum. Enginn getur sagt fyrir um það, hvar verða muni framtíð þessa fólks, en það dylst engum að þess bíða mörg og mikil verk ALÞYÐUBtAÐIÐ Frh. af 4. síöu. sónulegt séreðli þjóðvóss ein- stakMngs til þess að búa þeim líf, því að það hrærist af sama æðaSlætti í Kaupmannahöfn, London, Shanghaii og Buenos Ayres. Áður fyrr hafði hvert land sína þjóðdansa, sem voru einkennandi fyrir Mfnaðarhætrti viðkomandi þjóðhópa og báru oft nafn þjóðarirmar sjálfrar eða einstakra landshluta. Nú er þetta þvi nær alveg horfið. AMir þjóðflokkar dansa nú nær eingöngu eftir einni og sömu hljóðpípu, í sama taikti og á sama hátt, svo að það næstum því mætti nefnast múgdans. Og til þeirrar iðkunar eru slag- arar nútímans nauðsynlegir. Þeir eru tákn augnabliksins, notaðlir jaðleins fyriir MðandS stund, án þess að gera kröfu til frekara gildis. Þann s.kiln- ing verður einnig að leggja í þessa músiktegund, nefnilega sem einskorðaða „brúksmúsik" við skemmtandi dans. Jafn- skjótt og hún fer út fyrir þann ramma, missir hún marks og viMir á sér 'heimildir jafnframt. Það er því auðsætt, að sjálf- sögðum undirtitli á lagi til dansiðkunar ber ekki að sleppa; þar í felst ytri tilgangur tón- smíðarirmar. Um þessa einstöku lagsmið sfcal arniars ekki fjöl- yrt; hún er 1 venjulegum dæg- urlagastíl með stökkvandi „barkarólu“ — bassa og sMtn- um synkópum í moMráki tangós ins, eingöngu löguð fyrir píanó (á orgeM nýtur þessi ósamfellda hljómsetning sín alls ekki). Rithátturinn er aUvíða vafa- samur; einföldustu frumreglur allrar nótnaskriftar eru þver- brotnar, svo sem staða hálsins eða leggsins og lega halans eða fánans og röðun nótna 1 hljóm- klasa. Punktar til táknunar fyrir merkingasæti nótnalykils fylgja aðeins f-lykli, og þó á sá lykill ekki að vera bariton-lyk i!ll, eins og hér kemur fyrir, og aldrei tíðkast að aðgreina lykla ásamt formerkjum frá eftirfar- ahdi nótnalínu með þverstriki. Sæti þagnarmerkja er heldur ekki háð tilviljun einni. Marg- sinnis tvöfaldaður leiðsögutórm prýðir hreint ekki hljóman lagsins, og þrálát krómatík skerðir sönghæfni Mhunnar. Díatónisk sönglína er óMkt sterkari og; varanlegri, siétt og snuðrulaus vindur hún sig um sínýjar brautir án þess að valda votti af væmni eða óréttmæt- um og leiðdgjömum k'lökíkva. Þannig var allur íslenzkur söng ur til forna. Hann þekkti 'hvorki krómatík né kröpp og bundin leiðsögutónskref; hreyfing hans minnti á hvassar helluristur gamaMa rúna og svipur hans var festumikill og harður, Mkt og hálendisgróður dslenzkra ör- æfa. Og þannig' á íslenzkur söngur framtíðairinnar aftur að verða, aukinn að nýjum mögu- eikum og vaxinni kunnáttu á gamalli arfleifð. Hann verður að herða og stæla í stað þess að veikja og mýkja landsinis syni og dætur. Iíallgrímur Helgason. Um síðustu helgi var slökkviliðið tvisvar gabbað irrnst, inn á Laugaveg. Var brotinn brunaboði á gatnamótum Lauga- vegs og 'Þverholts, og var talið að sami maðurinn hafi verið þar að verki í bæði skiptin. eifn.i. En sem stendur fagnar1 það því að vera Mfs og þurfa ekki að gjalda hryðjuverka þeirra, sem kúgarar þess hafa unnið í nafni þýzktf þjóðarinn- ar. Karlmannaskór Verð frá kr. 28.75 r Bankastræti 14 Tvöfal! aldarijórðongs afmæli Sigurður Guðmundsson. ÞESSA DAGANA eru 25 ár liðin síðan Siguxður Guð- mundsson, hinn góðkunni Reyk vikingur, kom heim frá kongs ins Kaupinhöfn, fullnuma til handa og fóta í 'beztu merk- ingu. — Hafði hann þá um nokburra ára skeið lagt stund á iðngrein þá, er hann síðan hefur aðaMega gjört að æfi- starfi sínu, kvenfatasaum. En honum nægði efcki að þroska hendurnar einar þar ytra, heldur fannst honum, að fætuxnir þyrftu líka hreyfing- ar við. Hafði hann því jafn- framt lagt stund á dansnám og hóf hann kennslu í dansi um sama ’leyti og hann opnaði verzl un þá og saumastofu „Kápu- búðina“, er hann rekur enn þann dag í dag með vaxandi vinsældum og viðskiptum. Sigurður Guðmundsson er svo kunnur Reykvíkingum, að óþarft er að fjölyrða um starf hans eða eyða mörgum orðum um þann þátt, sem hann hefir átt í au-kinni smekkvísi á sviði tízkunnar hér í bæ svo og í bættu samkvæmislífi, með dans kennslu sinni. Aðeins skulu hérmeð fram bornax innileg- ustu hamingjuóskir til fyrir- tækis hans „Kápubúðarinnar“, svo og til danskennarans Sig- urðar Guðmundssonar, í til- efni af þessum merku tímamót um. Ég get ekki varizt þeirri1 freistingu, að virða um stund fýrir mér þá baráttu yið skiln ingsleysi og afturhaldssemi, sem Sigurður Guðmundsson hefur efalaust þurft að eiga í fyrir 25 árum síðan, þegar. harui, einn fyrstur manna hér, ætlar að kenna Reykvíkingum „að DoMa í tízkunná“ og „að sparka út í loftið“. Að vísu hafði fyrsti kennari Sigurðar á sviði dansmenntarinnar, frú Stefama Guðmundsdóttir, leik- kona, þá um nokkurra ára skeið 'haldið uppi danskennslu hér í bænum, en aðaUega hafði frúin kennt ballet og sýningar dansa, eins og við mátti búast, þax sem hún hefur skoðað dans inn sem hlutgengan aðila í þágu leikhússins. „Já, en nú hafði ég í hyggju að kenna samborgurum mínuni hvorttveggja, að ganga til fara eins og sómdi sér samikvæmt nýjustu tízku, svo og að dansa samkvæmisdansa þá, er á þeim tíma voru nofest dansaðir í öðr- um borguni álfunnar“, sagði urður, er undirritaður hitti hann á götu nýlega. „En þar var við ramman reip að draga“, bætti hann við. „Að vísu voru flóðbylgjur nýrrar menningar, nýs Mfs, þá að skella yfir þjóð ina. Við höfðum fengið full- veldið og allt virtist. leika í lyndi, svona á yfirborðinu að minnsta kosti. En mörgum af eldri kynslóðinni sveið sárán þetta virðingarleysi og skepnu gangur, að klæða sig eftir ein- hverri tízku og hoppa og hía út um borg og bí og kalla þetta dans. En unga kynslóðin var þá, eins og hún er nú og í raun og veru alltaf, djörf og framsæk- in. Hún tók nýmaélunum tveim höndum.“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN' Frh. á 4. síðu. öðruvísi en sem hluta úr -Komm- únistaflokknum- og sem algert handbendi hans. Afleiðingar þess munu fljótlega koma í ljós. Sjálf- stæðisflokkurinn barðist réttilega skeleggri baráttu fyrir því að losa Alþýðusambandið úr pólitískri á- nauð. Sambandið er niú aftur kom ið í ánauð, hálfu verri en hina fyrri. En nú ríkir þögn á sumum stöðum. Kommúnistar eiga nú marga vini, enda skortir eigi á blíðmælin og ,tal um frið og ein- ingu.“ Já, nú ríkir þögn á „sumum stöðum“, eða hverjum skyldu Sjálfstæðiismenn hafa veitt í á- tökunum á Alþýðusambands- þinginu? Áttræðnr er í dag Guðjón Sigmundsson, Fjölnisvegi 14 hér í bæ. Útbreffið AMfublaðiS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.