Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarplð 20.3Ö Kvöldvafea: a) Er- indi: Úr ritusm Einars H. Kvaran. b) Kvæði kvöld- vöfeunnar. c) ,Pabbi og mamma“, bók- arkafli. d) Erindi: Þorsteinn á Skipa lóni. XXV. árgangur. Miðvikudagur 6. desembcr 1944 tbi 248 5.slSan flytur í dag athyglisverða grein um Andreaa Hofer, manninn, sem Hitler hyggst stæla í ragnarök- um Evrópu, enda þótt 6- líkari menn geti vart, þeg ar alls er gætt. Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi" á morgun fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó Aðeins tvær sýningar það sem eftir er til jóla Uppboð. á ýmsum húsmunum fer fram í dag og hefst kl. 10 f. h. í KR-húsinu við Vonarstræti. M. a. verða seldar þar hraðsaumavélar til notkunar í sauma stofum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavfik. Púðar Sængur Svæflar aílar stærðir fyrirliggjandi Fanný Benónýs, BALDURSGÖTU 12 Félagslíf. Ármenningar! SKEMMTIFUNDUR verður í kvöld í Tjamarcafé kl. 9. Til skemmtunar: 2 stúlkur syngja og spila á gítar. „Abrokratik“ Mætum Öll. HAFNARFJÖRÐUR o Félag Þingeyinga í Reykjavík Skemmfifundur verður haldinn í Listamannaskálanum fimmtu- daginn 7. des. kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Ræða Upplestur Söngur Dans Aðgöngumiðar við innganginn Stjómin. Sundknaltleiksmóf Reykjavíkur Úrslitaieikir fara fram í kvöld í Sundhöllinni kl. 8, 30 — Fyrst keppa: Ægir og B-sveit Ármanns og síðan KR og A-sveit Ármanns Aðgöngumiðar seldir í SundhöUinni Kominn heim Kristileg samkama í Zíon í kvöld kl. 8. Allir velkomnir Sveinn Péfursson læknir Sérsfakf fækifæri I dag og næstu daga seljum við ca. 80 amerískar kvenkápur og frakka með sérstaklega lágu verði Þetta eru allt mjög vandaðax kápur, í ljósum litum, mjög smekklegar, en aðeins stórar stærðir Verðir er sem hér segir, kápur, sem kostuðu áður: Kr. 495,50 kosta nú 331,00 — 399,50 — — 266,50 — 388,50 — — 254,00 Notið þetta sérstaka tækifæri, sem ekki jtemur aftur ATHUGIÐ: Það er mjög auðvelt, með lítilli fyrirhöfn, að minnka þessar kápur, eða breyta ef þörf þykir G E Y S I R H. F. FATADEILDIN áskriflarsími Alþýðublaðsins er 4900. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú t Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Tvöfaldar Telpukápur ‘ á 8—12 ára H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 SAcb^stc^a Swí'utyCicdstí.LSyáCs ec a a/xiLLCfxwcyi 3. Opán Aí. /O- /2 ay 2- / ctayéeya-slrn'3/22 Kvenfélag Neskirkju Afmælisfagnaður fyrir félagskonur og gesti verður að Hótel Borg föstudaginn 8. des., kl. 9 síðdegis Til skemmtxmar: Ræður, einsöngur, gamanvísur, dans. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg mið- vikudag og fimmtudag kl. 4 til 7e. h. Inngangur um austurdyr. Stjómin. Jólasalan hafin Gott úrval af leikföngum fyrirliggjandi Tökum daglega upp nýjar tegundir Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á ensku pappírsskrauti mjög hentugu tdl jóla- skreytinga fyrir heimahús og verzlanir Gleymið ekki að kaupa hin vinsælu jólakort okkar, áður en birgðir þrjóta. Amatörverzlunin Austustræti 6. — Sími 4683. Ný borðsfofuhúsgögn úr eik til sölu og sýnis. Allar frekari upplýsingar gefur deildarstjóri K. R. O. N. Vesturgötu 15, kl. 2—5 næstu daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.