Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. desember 1944 AHÞYOUBUOIP M Barátta Kína ¥ T NDANFARNA DAGA'hafa borizt ýmsar fnegnir frá vígstöðvimuxn. í Kina, sem eru ekki til þes fallnar að v«ra of bjartsýnn um hag band.amanna þar eystra. Raunar hefir minna verið 5rastt um það, sem gerist í Klna. það er eins og fréttir þaðan drukni í frásögnum af því, a.ð bandasnenn séu komn ir að eirihver jum skipaskurðí í Hollandi eða læk í Þýzka- landi, sem enginn hefir heyrt nefndan á nafn áður. En þeix eru margix, sem telja, að það sem nú sé að gerasf í Kína sé mjög alvarlegt. RATJNAK eru fréttir þaðan næsta óljósar, enda erfitt að íylgjast með vígstöðunni þar frá degi til dags, en það virð- ist samt bersýnilegt, að Jap- anar hafa Unnið mikið á und- angengnar vikur, en Kínverj ar goldið mikið afhroð. Jap- anar hafa nú mikinn hluta Kína á valdi sínu, einkum austurhéruð landsins, svo og landsvæði með suðurströnd- inni og flestar stærstu borgir laridsins og hráefnaauðug- ustu landshlutana. ÁSTÆÐAN til þess, að Kínverj ar, sem munu vera um 450 milljónir manns, verða að láta í minnipokann, er ofur- einföld. Það er ekki af því, að þeir séu duglitlir hermetnn, heldur vegna þess að þeir feafa álls endis ónóg hergöng. Bandamenn hafa engin tök á því að senda Kínverjum nema lítið brot þess, er þeir þyrftu af flugvélum, fallbyss um og skriðdrekum. Þá hafa Kínverjar ófullkomin tæki til flugvallagerðar og yfir- leitt er iðnaður þeirra mjög skammt á veg kominn og því erfitt um allar framkvæmdir. Á fréttakvikmyndum, sem hingað berast um' Ameríku, má stundum sjá aragrúa Kín verja starfa að flugvalla- og virkjagerð. Þeir beita sjálf- um sér fyrir þjappara og önn ur þung áhöld, sem nauðsyn leg eru til slíks verks. Það eru sömu vinnubrögðin og tíðk- azt hafa um margar aldir. ÞAD ERU nú 33 ár síðan Kín- verjar losuðu sig undan keis- arastjóm Manchuættarinnar. Foringi þeirra var ágætismað urinn Sun Yat-sen og undir forystu hans tóku Kínverjar fyrstu feikulu sporin á leið til lýðræðis og frelsis, en draum ur þeirra hefir enn ekki rætzt. Um 7 ára skeið hafa Kínverj- ar átt í harðri baráttu upp á lif og dauða við grimmasta herveldi heimsins. AUK ÞESS hafa byltingar og borgarastyrjaldir geisað í landinu og stjóram tafið all- ara framfarir. Hafa truflamr þessar bæði verið runnar und an rifjum kommúnista, sem mjög hafa blásið að kolun- um og eins frá auðvaldsklík- unni, sem nefnd er Kuomin- tang. HINS VEGAR á landið ótak- Rústir í Aachen m samvinna Rússa og íbúa N.-Noregs Mynd þessi gefur nokkra hugmynd um, hvemig umhorfs var í Aachen eftir að Þjóðverjar höfðu verið hraaktir þaðan, en þeir frömdu eins mikil skemmdarvérk og tími vannst til, til þess, að bandamönnum yrði sem minnst not að íbúðarhúsum og mannvirkjum borgarinnar. Flestir íbú- anna höfðu flúið þaðan, áður en aðalátökin hófust. mmm a nú Bandaríkjamenn réðust áBerlín í björtu í gær og skutu niður 91 þýzka flugvél Árásir einnig geröar á Hamm og Rftiinsier ÞRIÐJI HER PATTONS hefir nú lokið við að ná allri Saarlautemborg á sitt vald og var í gær kominn um 2 km. fram hjá henni. Þá er tilkynnt af hálfu bandamanna, að beir hafi í gær verið tæpa 10 km. frá Saarbrucken, höf- uðborg Saarhéraðs. Annars hafa ekki orðið vemlegar breyt- ingar á vígstöðvunum undanfarinn sólarhring. í gær fóru um 500 flugvirki og Liberatorflugvélar til árása á Berlín í björtu. Um það bil 800 Mustangorrustuflugvélar vora sþrengjuflugvélunum til verndar. Kom til heiftarlegra loftbardaga og var 91 þýzk orr ustuflugvél skotin niður. Brezk ar Lancastervélar fóru hins vegax til árása á járnbrautar- mannvirki í Hamm. Enn ‘höfðust nokkrar leyni- skyttur við í Saarlautern í gær, en um neina veralega mót spyrnu var ekki að ræða og halda Bandaríkjamenn áfram sókninni. í London er bent á, að eíkki sé hægt að búast við hraðri sókn Pattons næstu daga þar sem hann verði að sigrast á rammgerum virkjum Sigfried línunnar. Norðar á vesturvíg- stöðvunum er sagt, að Þjóð- verjar hafi rofið flóðgarða á Almhem-Nijmegensvæðmu og hafi þetta torveldað hernaðar- aðgerðir. Loftsóknin var með mesta mótá á hendur Þjóðverjum í gær og tóku mörg hundruð amerískra og brezkra flugvéla þátt á þessum árásum og var aðalárásinni beint gegn Berlín, einkum skriðdrekasmiðjum í úthverfi borgarinnar. Yoru það um 1300 flugvélar, sem "árás- irnar gerðu. Þjóðverjar sendu fram fleiri orrustuflugvélar til bardaga en þeir hafa gert um langt skeið. RÚSSAR sækja norðux með vestri bakka Dónár í áttina til Budapest og voru í gær aðeins 60 km. frá borginni. Á einum stað voru þeir sagðir 80 km. frá Austurrísku landamærun- um. M EÐAN stóð á heimsókn Terje Wolds, dómsmálar ráðherra Norðmanna í Norður- Noregi, átti blaðamaður einn tal við þann sýslumann Norð- manna, sem fyrstur tekur við embætti á ný. Er það Peder Holt, fyrrum ritstjóri. ' Sýslumaðurinn ræddi einnig um ósannindaáróður nazista um hegðun rússnesku hersveit- anna í Norður-Noregi. Sagði hann, að vél hefði farið á með þeim og Norðmönnum. Rússar hafa hvað eftir annað lýst yfir því, að þeir muni ekki skipta sér af innanlandsmálefnum Norðmanna. Þeir hafa ekki einu sinni skipt sér af quislingunum en láta Norðmenn sjálía um það, enda hafa þeir gert það, eftir því, sem við verður kom- ið. (Frá norska blaðafulltrúanum) Ravenna á valdi bandamanna REZKAR HERSVEITIR úr 8. hernum hafa tekið borgina Ravenna, skammt frá Adríahafi. Borg þessi, sem þykir ganga næst Róní að fornri frægð, var um aldir höfuðtíorg Ítalíu og þar er fjöldi merkra bygginga og skrauthýsa, sem flest munu óskemmd. Sonur próf. Sheleligs myrlur skammt frá Oslo L1 iNN af hinum kunnustu yngri lögfræðingum Norð manna, Kaare Shetelig, hæsta- réttarlögmaður, var myrtur skammt utan váð Oslo 29. nóvember s. 1. Ókunnur maður kom á heimili hans og sótti hann í bifreið. Síðar um dag- inn fannst hann við þjóðveginn látinn, og hafði hann verið skotinn mörgum skotum. Kaaxe' Shetelig var sonur Haafcon Sheteligs, prófessors i Bergen, sem mörgum var kunn ur hér á landi. Hann varð 37 ára gamall. 'JI (Frá norska blaðafulltrúaraum). markaða möguleika. Þar era análmar og kol í jörðu og flest arinað, sem þarf til þess að byggja upp iðnað á nú- tímavísu. Nú stendur til, að Kína verði eitt af fjórum stórveldum. sem ætlunin er C aö þyggja á frið og öryggi í heimmum. Það er ekki illa til fallið ,að svo verði, en þá verður stríðsgæfan vonandi hliðhollari Kínverjum en til þessa. Skæruliðar berjasf við Brefa á göfum Aþenu og Piræus X-JIÐ MESTA ÖNGÞVEITI ríkir nú í Aþenu og hafnar' * boginni Piræus og er ástndið talið hafa versnað undai farinn sólarhring. Allsherjarverkfallið stendur enn yfir o) skip, sem eru hlaðin matvælum, fást ekki affermd. Skæruliðar höfðu í gær náð á sitt vald allmörgum lögreglu stöðviun bæði í Aþenu og Piræus og áttu í bardögum, ýmist síi í milli eða við brezkt herlið, sem þegar hafði orðið fyrir nokkn manntjóni. — Papandreou forsætisráðherra er sagður hafa boðis til að leggja niður völd, en er síðast fréttist í gær, var ekki vitað hvort tilboði hans hefði verð tekið eða ný stjórn mynduð. meðal annars, að það væri ó hjákvæmilegt að beita brezk; setuliðinu til þess að halda upp lögum og reglu í landinu. Churi hill sagði, að það væri einka mál Grikkja sjálfra, hver stjórnarfyrirkomulag þeir vildi 'hafa. En þar til almennar kosi ingar geta farið fram í land inu, verður að halda uppi lög um og reglu, sagði Churchill. Churchill sagði einnig, ai það væri vafasamt, hvort band. mnn gætu, á þessum tímuir látið ákip, hlaðin matvælum liggja aðgerðarlaus í grískur höfnum, nóg væri þörfin fyri matvæln í öðrum löndum.. Tiðindin frá Grikklandi vekja hinn mest ugg í löndum bandamanna. Sagt er, að hinar svokölluðu E.A.M.-sveitir, sem munu skipaðar vinstri mönn- um, edgi í bardögum við E.D. S.-menn, sem munu vera hægri menn, en auk þess eiga skæra flokkamir í snörpum bardögum við Breta í Aþenu og Piræus. Brezkir hermenn með brugðna byssustingi eru víða á verði við opinberar byggingar og sums staðar hafa Bretar beitt skrið- drekum og skotið inn i hús, þar sem skæruliðar hafast við. Churchill skýrði frá atburð- unum í Grikklandi í neðri mál- stofuasi í gæ?. Hann sagði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.