Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 2
£ ALÞYÐUBLAPIÐ Miðvikudagur 6. desembec 1944 Stefán Þorvarðarson sendiherra kominn heim til að ræða við ríkisstjórnina STEFÁN ÞORVAEÐSSON sendiherra íslands í Lond on er staddur hér í bænum. Er hann kominn hingað til viðræðna við rókisstjórnina um fisbsölumál og fleira. Mun sendiherrann dvelja hér nokkurn tama. Reykjavíkur Úrslitakappleikirnir verða foáliir í kvöld IKVÖLD fara fram í Sund- höllinni úrslitaLeikir í Sund knattleiksmóti Reykjavíkur. Keppa þar til úrslita um fyrsta og annað sæti a-sveit Ár manns og a-sveát K. R., og auk þess fara fram úrslit um þriðja og fjórða sætið milli Ægis og hsveitar Ármanns. Búizt er við harðri og skemmtilegri keppni. Stefán Jóhann Sfefánsson um flokksþingið: Alger eining rfkti á binnim slefnumál Alþýi Allar stjórmálaálykianir voru samþykktar í einu Örfandi flokksþing öruggnr starfsgrund- vöSlur í nánustu frasntiö NÍTJÁJNDA ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS, sem lauk störfum um síðustu helgi, sýndi vaxandi styrk sam- takanna og aukinn áhuga fyrir málefnum og baráttu flokks- ins. Ríkti alger eining um öll stefnumál þingsins, enda voru allar stjórnmálaályktanir þess sarrtþykktar í einu hljóði, með atkvæðum allra fulltrúanna. Alþýðuhlaðið sneri sér í gær til Stefáns Jóh. Stefánssonar, sem var endurkosinn formað- ur flokksins, og spurði hann, hvað hann vildi segja við les- endur blaðsins um flokksþing- ið. Hann sagði meðal annars: „Það fór ekki hjá því, að það Æskulýðshús á Grímssfaðaholti vigt síðasl liðinn laugardag ■—...-♦---- Nýstofnað ungmennafélag þar á staðnum hefir byggt húsið SÍÐAST LIÐINN LAUGARDAG, 2. desember, var vígt samkomuhús Ungmennafélags Grímsstaðáholts, en fé- lagið var stofnað síðatliðið haust, og hefir því komið sér upp þessu samkomuhúsi strax í byrjun starfs síns, og sýn- ir það ljóslega öttulleik’ félagsmanna og áhuga. Húsið stend- ur við Grímstaði í gær hitti tíðíndamaður blaðsins Gísla Sigurðsson póst mann að mláli, en haim er með limur ungmennafélagsins, og spurði hann nánar um þennan félagsskap og hið nývígða sam komuhús. „Samkomuhúsið er byggt upp úr hefrmaimaskála“, segir Gísli, „stærð þess er 16x6 m., og gólfflöturinn 72 fermetrar. Á vígsluhátíðinni á laugar- dagskvöldið vomx þama saman komir um 150 manns úr hverf inu. Vígsluhátíðin hófst kl. 9 um kvöldið með sameiginlegri kaffidiykkju og önnuðust stúlk ur úr félaginu allar veitingar af mestu prýði. Formaður félagsins, Gunnar Jónsson verzlunarmaður, flutti vígsluræðuna, og Þorsteinn Halldórsson las frumort kvæði til félagsins og var það síðan sungið í hófinu. Og mun kvæði þetta framvegis veæða söngur félagsins. Ennfremur voru ýms skemmti atriði, svo sem söngur, upp- lestur, gamanþáttur o. fl., en á eftir var stiginn dans til kl. 5 um morguninn og mér er óhætt að fullyrða, að allir hafa farið glaðir og ánægðir úr þessu samkvæmi, þótt ölguðinn hafi ekki fengið þar aðgang.“ — Hvenær byrjuðuð þíð á byggingu hússins? „Skálinn var keyptur hjá sölunefnd setuliðseigna í sum ar áður en félagið var stofnað og þá strax var byrjað að reisa hann og innrétta að nýju/ og hafa félagsmenn byggt húsið i sjálfboðavinnu og sýnt mikinn áhuga og fómarvilja, sem ber að virða. Ennfremur er félagið þakklátt ráðamönnum bæjar- ins fyrir skilning þeirra og vel vilja í þess garð með því að leyfa byggingu skálans á þess- um stað, svo og fyrir aðra fyr- irgreiðslu í því máli, en því miður er leyfið fyrir bygging- unni ekki veitt nema fyrir eitt ár í seim. Smáði hússins var loikið síð- ast í nóvember. í því eru auk aðalsamkomusalarinis, eldhús, snyriherbergi og fataherbergi. Ég vil taka það fram að fé- lagið á miklum vinsældum að fagna, jafnt meðal eldra fólks í hverfinu, og hefur það sýnt því margháttaðan stuðning og velvilja, sem aldrei vérður nóg samlega lofaður.“ — Hvenær var félagið stofn að? „Það var stofnað snemma í haust.? Það voru um 50 ungir menn og konur af Grímsstaða- holtinu, sem beittu sér fyrir stofnun þess. Stefnuskrá félagsins er í grundvállaratriðum eins og stefnuskrá U. M. F. í., en auk þess hefur það ýms áhugamál, sem það vill beita sér fyrir, meðlimum sínum til handa“ — Hvenær kom fyrst fram hugmyndin að stofnun ung- Frh. á 7. síðu vekti athygli, hversu almenn þátttaka var fí þessu niítj'ánda þingi Alþýðuiflokksins. Flokks félö'gin víðs vegar á landinu seiidu fulltrúa á þingið, þrátt fyrir margskonar samgöngu- erfiðleika. Það létti að vísu fyr ir mörgum þeirra, að hægt var að sameina þátttöku í Alþýðu- sambandSþinginu og Alþýðu- flokksþinginu, enda eru marg- ir beztu flokksfélagarnir starf- andi í verkalýðsfélögunum víða um land og mjög viða helstu brautryðjendur þeirra og for- ystumenn. Ég vil þó sérstak- lega taka þa_ð fram, að eins og oft áður voru Vestfirðingar fjölmennix á flokksþinginu, en Vestfirðingár hafa lengi verið áhugasamir flokksfélagar og alit af ráðið miMu um stefnu flökksins og starf hans. Þetta þing varð okkur Alþýðuflokks mönnuim hvatning til álnam- haldandi baráttu, sönnun þess, að starf og stefna flokksins á undanförnum árum hefir ver- ið í samræmi við skoðanir og vilja alþýðunnar og staðfesting á því, að á sömu lund skyldi starfá í nánustu framtóð. Ég vil líka vékja athygli á því, að allar tiUögur, sem snerta pólitíska stefnu flokksins . í nánustu framtíð, voru sam- þykktar i einu hljóði á flokks- þinginu. Einnig var einróma samþykkt, að stefna og starf floklksins síðan á síðasta flokks þingi, en það var háð/ í fyrra, hefði verið I öllum höfuðatrð- úm rétlt, Þetita er því þýðingar- meira fyrir s'tjórn' flokksins, þietgaæ það er athugað, að nú eru oig haifa vieráð (mikMr um- broitaitíimar og það er oít erfitt á islókium itímum að taka ákvarð- amdr, því viðhorf breytast á skömimium itíma og ný viðtfain,gs- eÆnii skiapasit skyndilega. Þing- ið féllsit á |>ær ákvarðanir, sem itekinar höifðiu verið, þar á með- al uim stjiómansamstarf'ið. En þingíð tók það jafnframt skýrt fraan, að fyilgi Afliþýð'uflokksinis við rfkffissjórm'nia og sit'arf hen.n- iar værf bumidið við þann mál- eÆniais'amndnig, isetm gerður var um leið oig stjórmin var mynd- uð, oig ALþýðiuiflokkurinjn ’átti mesitam þáitit í að skana. Þetta sýndr, að það voru málefnin og ekbent amnað em máLefnim, sem réðu á þingi Alþýðuflokksins. Þar feom ekfeent ammað tii . * gramia. Þiá sfeaL ég nefna anmað að- alaitrfði þingjsimis, sem ekki er mánima um vert, en það sem niú hefir verfð taiið. Allar á- kvarðanir um stefnu og starf floíkksánis á komandi tímum voru einnig teknar í éinu hijóði. Þessar álykrtarir eni imiðaðar vilð þá bneyttu tíma Velrarhjálpin tekur til sfarfa í dag IDAG tekur vetrarhjálpin til starfa og fer starfsemi henn ar fram með svipuðum hætti og, undanfarin ár. Skrifstofa vetrarfijálpairinnar verður í Bankastræti 7 og verð ur gjöfum veitt þar móttakH og allar nánari upplýsingar gefn- ar varðandi stofnunina. Stefán Jóhann Stefánsson. ingar, sem fara um Löndin eftir ötyrjöldina, mumiu hafa mjög mikil áhrif, einnig 'hér á landL Œiim alþjóðleiga afstaða Aiþýðu- flökksdms var og skýrf mörkuð á fLokksþinigiinu. Alþýðufioikkur inn váffl. vena Mekfeur í þeirri 'keðju, er alþjóðasamband jafn aðarmainfna myndiar, og hann viil vimna í ibróðurfegu sam- atarfii við ALþýðúflokka annarra Norðurfanda. Á Iþámgimi kom mjög ber- Leiga í ljióts áhuigi fuiltrúanna fyrfr auMnni og ibæititri bliaða- útigáfu fLokksins, srvo og aufenu útbredöaiuistarfi hans fyrirleitt. Mun. stjóm fik>kfesán sanriarlaga Sem koma, iþegar sityrjöldinni lýkur og hiin nýju viðfamgsefni skapast við endurreiisnarsítaifið eftir báilidarieikámin, En það mun Frh. á 7. síðu Tvær skóverdaifr dæisrdar fyrir verS- iagsbrol NÝLEGA hafa eftirgreindar verzlanir hér í bæ verið sektaðar sem hér segir, fyrir brot á verðlagsákvæðum. Skóverzlunin Hektor. Sekt og ólöglgur hagnaður kr. 528.33. Skóverzlun B. Stefánssonar. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 1055.96. Báðar verzlánimar höfðu lagt of mdkið á skófatnað ———■ ia Ný skáidsaga eflir Halldér K. Laxness kemur í þessari vlku HIÐ LJÓSA MAN nefnist hin nýja skáldsaga Hall- dórs Kiljan Laxness, sem kem ur út hjá Helgafellsútgáfunni í þessari viku. Þessi nýja skáldsaga H. K. Laxness er I8Y2 örk að stærð í sama broti og íslandsklukk- an, en þetta er annað bindJL sagna hans af Jóni Hreggviðs- syni, en þau mimu alls eiga að vera þrjú. Hifaveifan hefur valdið von- hrigðum í Reykjavík Heil bæjarhverfi fá ekkert heiff vafn og verða nú að búa við kuida HITAVEITAN hefir valdið mjög mörgum bæjarbúum stórkostlegum vonbrigðum. Kvartanir um únógt vatn berast hvaðanæfa úr bænum, og stendur fólk nú. í kuldan- xxm uppi gérsamlega ráðalaust. Allvíða í bænum hitna ofnamir aldrei, og virðist ástandið vera langsamlegia verst í uppbænum og þar á meðal við Lauga- vegian, og einnig vestast í bænum. í uppbænum situr fóik í sí- felldum kúlda, því að vatn kemur ekki i ofnana. Sömu sögu er einnig að segja úr f jölda mörguna húsum í Vesturbæn- úm. Engar áætlanir verkfræðing- anna standast og er það furðu- legt, jafnvel þó að tekið sé tillit til þess að hér er um nýtt fyr- irtæki að ræða svo að ekki var hægt að byggja á neinni reynslu með það. Það má því líka fyrr rota en dauðrota, að áætlanirnar skuli vera svo langt frá raunveru- leikanuan, að heitt vatn skuli alls ekki ná til mikils fjölda húsa í bænum. Sumsstaðar í Vesturbænum, og raunar í Austubænum Hka, er það svo, að enginn ylur kem ur í ofnana frá kL 10 á morgn ana og til kl. 11 á kvöldin. Það er því ekki hægt að áfel ast það fólk, sem í þessum hú: um býr, þó að það reyni ac blýja upp íbúðir sánar á næt urnar, en mjög hefixr verið tal að um vatnseyðsluna á næturnx og föLk áfelLst Æyrix að hafs innstreymi í hús sín á þein tíma sólarhringsins. Eyðslan á næturnár virðis' því stafa, að miimsta kosti a? miiklu leyti, af því að hitaveit an er alls eklci fullnægjand fyrir þann íbúðafjölda, seir henni er ætlaður samkvæmt á ætlun verkfræðinganna. Það ber Mka að víta það íyr irhyggjuleysi, sem fram kom : því, er húseigendum var sag að óhætt væri að taka miðstöði arkatlana úr húsum sánum. Ní hanna þeir það, að þeir skyldi hafa farið eftir ráðlegginguir Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.