Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 6
i Svona verðux hún klædd í næstu kvikmynd sinni. Gróðrarsföð fi! sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu rétt við bæjar- landið gróðrarstöð í fullum gangi. Stöðin stend- á erfðafestulandi (nýbýli), sem er um 10 hektarar að stærð, þar af í fullri tún og garð- rækt ca. 4 hektaarar. Á landinu er íbúðarhús 7x8 ferm., einlyft með kjallara, gróðurhús, sam tals 30Q ferm. að stærð, vermireitar með tilheyr andi gluggum ca. 100 ferm. kartöflugeymsla o. fl. Blómlaukar, plöntur, plöntukassar, blómst- urpottar og allskonar verkfæri fylgja. Kúabú, hænsnaraakt og þessháttar mætti reka á landinu. í>eir, sem vildu kynnast þessu nánar með kaup fyrir augum, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt:: „Framtíð“ í afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. ALÞYPUBLAÐIÐ Markmið sfjórnarinnar ■ a ■ að undirbúa hana og þeir geng- Frh. á 4. síðu. bezt er vitað, hvergi komið að sök ennþá. Höfuð atvinnuveg- imir, sj ávar útvegurinn og ýms- ar starfsgreinar, sem standa í sambandi við hann, hafa enn sem^ komið er getað selt afurð- ir sínar með sæmilegum hagn- aði, þrátt fyrir þetta kaupgjald og þrátt fyrir að tækin og skip in, sem notuð eru, eru meira og minna gömul og úrelt. Hversu miklu auðveldari fjár- hagslega getur þá ekki rekstur inn orðið þegar hin nýju og full komnari tæki koma til sögunn ar og afköstin aukast? Hin nýju tæki eiga að gera kleift að halda uppi kaup- inu. Og hátt kaup, að svo mildu leyti sem útflutnings framleiðslan þolir það,' skap ar aukria kaupgetu og þar af leiðandi fjörugri viðskipti og síarfsemi innanlands. I iðnaðirium, sem oft er vitn- að til að búið sé að géra aló- samkeppnisfæran við erlenda keppinauta, er það að segja, að mér virðist að verðið á sænsku vélbáturium, sem ákveðið hefir verið að kaupa, sé ekki ósvipað því, sem líklegt mundi vera hér, eða svo 'lítill mismunur, að þá erfiðleika, sem hann skapaði, ætti að mega yfirstíga, t. d. með bættum tækjum og útbúnaði skipasmíðastöðvanna og skipu- legri vinnu, t. d. á þann hátt að byggðir yrðu margir bátar ems á sama stað. Allt þetta bendir til þess að hægt sé á þennan hátt, m^ð bættum vinnu skilyrðum og nýjum tækjum að auka framleiðslustarfsemina í landinu, og skapa þannig öll um vinnu við arðbær fram- leiðslustörf, en það er fyrsta og aðalkrafa þjóðarinnar, og meginstefna stjórnarinnar, að leitast við að útvega Staffsemi allri þau skilyrði, að það geti orðið. — Altnasnsiatryggieigar Auk sjálfrar atvinnunnar, sem ég vil setja nr. 1 í stjórn- arsamningnum, er það eitt aðalskilyrði af hálfu Al- þýðuflokksins fyrir þátttöku í stjómarsamvinnunni, að komið verði á fullkomnu kerfi almannatrygginga, sem nái til allrar þjóðarinnar án tillits til stétta eða efnahags, í meginatriðum í samræmi við samþykkt síðasta þings alþjóða vinnumálasambandsins, én þar komu saman nú fyrir skömmu fulltrúar frá flestum hinum frjálsu sameinuðu þjóðum, og gerðu um málið mjög víðtæka ályktun, en þetta mál er eins og kunnugt er einna efst á baugi, allra mála, hjá þeim ó- friðarþjóðum, sem farnar eru að gera ráðstafanir um ýmisleg svo kölluð „eftirstríðsvanda- mál“. Samþykktir þessa þings al- þjóða vinnumálasambandsins miðuðu í höfuðatriðum að þvj að öllum, sem missa tekjur sín ar af einhverjum óviðráðanleg- um orsökum, svo sem vegna slysa, sjúkdóma, atvinnuleysis, elli eða örorku, sé tryggður líf eyrir eða dagpeningar, er nægi til sómasamlegs lífsviðurværis. Tryggð sé nauðsynleg læknis- hjálp, sjúkrahúsvist, fæðingar- hjálp í sjúkrahúsum og fæðing arstyrkir og ennfremur föst framlög til bamafjölskyldna. Kostnaðurinn. við þessar trygg ingar skiptist niður á hina ^ygfíðu, atvinnurekendur og hið opinbera, þannig, að hinir tryggðu greiði eigi meira en ká af heildarkostriaði. — Um þetta varð einnig saín- samkomulag og þannig að þessi löggjöf skyldi sett á næsta ári. Hafa þegar verið settir menn til rð mn a að hafa lokið undir- búningi svo tímanlega, að'unnt verði að leggja fyrir næsta þing frumvarp að lögum um þetta efni. Er með þessu stigið eitt hið þýðingarmesta og örlagarík asta spor, sem stigið hefir ver ið í félagsmálalöggjöf okkar ís lendinga á síðari árum. Að koma þessu eina atriði í fram- kvæmd teljum við Alþýðu- flokksmenn ákaflega mikils virði og mikið fyrir gefandi. Vineiufriður og siý laynalög Loks má nefna í sambandi við þessi mál, eða þennan mála flokk. Trygging vinnufriðarins í landinu, þannig að gerðir verði heildarsamningar milli Alþýðusambands íslands um kaup og kjör í meginatrið- um á grundvelli núgildandi kaups- og kjarasamninga, með einstaka breytingum til lagfæringar og samræmis. Trygging fyrir samþykkt nýrra launalaga á þessu þingi í meginatriðum á þeim grundvelli, sem B.S.R.B. hef ir lagt fram, sem bætir úr gömlum misfellum á launa- málum opinberra starfs- manna á þann hátt, að líkur eru til að vel verði við un- að. — Að síðustu á hér einnig heima yfirlýsing, sem samkomulag varð um að ríkisstjómin gæfi um að- stoð til hlutarsjómanna, eftir því sem frekast væri unnt og með þyrfti. Með þessum aðgerðum öllum tel ég að eins vel sé séð fyrir atvinnu og öryggi fyrir alla og kringumstæðurnar leyfa, og það er Alþýðuflokknum mikið gleðiefni að hafa átt þátt í að þessi mál hafa verið tekin upp í stefnuskrá stjórnarinnar, og eiga kost á að vinna að því að koma þeim í framkvæmd. Ný sijérnarskrá Enn má geta þess samkomu- lags, sem orðið hefir um afgreiðslu framtíðarstjómar- skrár fyrir fsland, þar sem íryggður er ótvíræður réttur allra þegna þjóðfélagsins til atvinnu, félagslegs .öryggis, menntunar og jafns kosninga réttar. Ennfremur að tryggt hefir verið að fleiri aðilum en nú eiga sæti í stjórnarskrárnefnd skuli gefinn kostur á að láta sín sjónarmið koma fraih við undir búning málsins. Mál Alþýöuflokksins Ég sé nú ekíri ástæðu til að taka upp úr málefnasamningi stjórnarinnar fleiri mál, enda er hann nú orðinn alþjóð kunn ur. En ég hefi getið þessara sér $taklega vegna þess að þau eru öll mál, sem Alþýðuflokkurinn hefir látið sig miklu skipta, og reynt að eiga hlut að, að kæm- ust í framkvæmd einmitt á þann hátt, sem hér er gert ráð fyrir. Alþýðuflokkurinn télur því að hér sé um að ræða stór- fellda tilraun til að bæta af- komu þjóðfélagsþegnanna, til- raun, .sem líkleg er til að valda stórfelldum úrbótum á högum fjölda fólks í landinu, ef unnið er að henni með heilum hug, eins og flókkurinn vill gera fyr ir sitt leyti. — Ég skal aðeins bæta við hér því að 19. flokksþing Alþýðu- flokksins sem nú nýlega hef ir lokið störfum lýsti yfir full Miðvikudagui- 6. deseraber 1944 Augiýsingaf, sem birtast eigi i Alþýðnblaðmu, verða að v®m komnar til Anglýs- ; inííaslcrifstofunnar í Alþýðuhúsinv, (gengið ii-, frfi Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvðML Síffli 490$ um stuðningi við frans kvæmd þessarar stefnuskrár, og alveg einhuga, en ekki lít- ill meirihluti, eins og hald- ið hefir verið fram. — Jafnframt hét það á alla stuðningsmenn flokksins, fjær og nær að beita sér, hver á sítt um stað, fyrir því að styðja stjórnina í þessari viðleitní' h-ennar. — (Niðurlag á morgun). Hitler og Hoier Frih. af 5. siðu. á kristinni trú, en það gerðl Hofer aldrei.“ Hitler mun ekkS bæta mörgu við, sem gerir hann gersamlega frábrugðinn Hofer og öllu því,| sem han* barðist fyrir. Hifaveiian Frh. af 2. siðu. verkfræðinganna, því að ná: standa þeir uppi í algerum van«3 ræðum í ísköldum íbúðum súa um, og jafnvel með margt starfsmanna í ísköldum vinnur stofum, þar sem ekkert er hægí að vinna fyrir kulda, Þó að menn séu allir af vilja gerðir ti lað taka tillit til allxa aðstæðna og fyrirgefa margt I þessu máli, þá fer ekki hjá þvJ að þeir, sem stóðu að hinum fáranlegu áætlxmum hljótS þungan áfellisdóm. Það virðist að minnsta kosti vera að koma í ljós nú, að það hafi ekki verið að ófyrirsynju,, er hvatt var til þess að virkj- unarskilyrði í Hengli væn» rannsökuð, svo að ekki þyrftS eingöngu að byggja á vatninu frá Reykjum. Happdræítisviiuiingar, sem upp komu á hlutavelta Kvemiadeildar Slysavamafélags- ins, sunnudaginn 3. desember. — 19781 Flugferð til Akureyrar. 21878 Flugferð til ísafjarðar. 28022 Ferð með Esju til Akur- eyrar á 1. farrými. 29687 Toius af koluih. 1404 Tonn af kolum. 4855 Tonn af kolum. 16666 Tonu af kolum. 24098 Hálft tonn af kol um. 1016 Herra frakkaefni. 25233 Karlmanna fataefni. 18379 Perm- anent. 24846 Permanent. 1087S Hveitipoki, 50 kg. 10544 Dömia kápa. 4269 Dömu kápa. 122ffi Dömu gullúr. 13322 Herra stálúr,. 4256 Dömudrakt. 24011 Dömu- veski. 12461 Dömuveski. 24628 Dömuve&ki. 10461 Teborð. 7608 Sólgler. 11312 Rafmagnsmótor, 6120 Standgrammófónn með blöt- um. 20614 100 lítrar af benzíni, Dregið á skrifstofu Borgarfógeta, mánridaginn 4. des. 1944,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.