Alþýðublaðið - 17.12.1944, Side 8

Alþýðublaðið - 17.12.1944, Side 8
f V ■ 1 ' - ALÞYeUBLAÐJP Sunnudagur 17. desember. 1944 UNDffi 3ÍJNINGUR LOFTÁ- RÁSAR Næst þegar þú lest í blöðun- um um stórkostlegar loftárásir á borgir á meginlandinu, þá hafðu þetta hugfast: Til þess að koma í kring loft árás, þar sem látnar eru falla niður sprengjur, sem vega eitt þúsund smálestir, þá hefir ver- ið reiknað út, að 125 þúsund- ir manna hafi, beint eða óbeint, undirbúið eða unnið við fram ' kvæmdir verksins'. * * •> VANRÆKSLA Systir Cleopatra kom þjót- andi inn í sjúkrastofuna og leit hvatskeytslega á sofandi sjúkl- inginn í rúminu. Síðan leit hún á litla borðið við rúmið, þar sem á stóð fjöldinn allur af flöskum, pilludósum og meðala glösum. Allt í einu dró skugga yfir andlit hennar. Hún hristi höfuðið og sagði gremjulega: Herra Johnsen, þér hafið gleymt að taka inn svenfmeðal ið yðar.“ Þögn. „Herra Johns*en“, kall aði hún aftur, en fékk ekkert svar. „Herra Johns*en“ kallaði hún nú mjög hátt, en sjúkling urinn svaraði heldur ekki nú. „Herra Johnsen. Herra John sen“, nú var hún farin að hrópa eins hátt og hún frekast ork- aði. Ekkert svar. Sjúklingurinn aðeihs tautaði eithvað upp, úr svefninum og snéri sér á hina* hliðina. „Þér hafið gleymt að taka inn svefnmeðalið yðar“, taut- aði hún um leið og hún gekk út og hristi höfuðið í ákafa. ^■TJARNARBiÖo Henry eltir drauga (Henry Aldrich Haunts a House) Bráðfjörug og gamansöm reimleikasaga JIMMY LYDON sem HENRY ALDRICH og fleiri unglingar. Sýning ki. 3, 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sala hefst kl. 11 f. h. „Þeita var vitleysit hjá mér um daginn“, hugsaði hann og átti við það, þegar hann tapaði sextíu dollurunum. „Ég hefði ekki átt að gefast upp. Ég hefði igetað blekkt strákan'gann. Ég var illa fyrirkallaður, og það var allt og sumtA Svo fór hann að velta spilinu fyrir sér, eins og það hefði ver- ið spilað, og hann fór að hugsa um, að hann hefði getað unn- íið í fleiri skdpti, ef hann hefði um náunga, þangað til hann gefst upp.“ Af þessum ástæðum fóru þeir að leg-gja undir. „Ég legg tíu undir.“ „Ég líka:“ „Tíu í viðbót.“ „Tíu í viðbót,“ „Ágætt.“ „Eg líka.“ Loks átti Hurstwood sjötíu og fimm dollara í borði. Hinn maðurinn var orðinn alvarleg- staðið fastar á sínu. „Eg er nógu gamall til þess að spila póker og græða. Ég ætti að reyna í kvöld.“ Hann sá í anda hlaða af pen- ingum. Ef hann ynnd nú nokk- ur hundruð, þá væri honum borgið. Hann vássi um marga, sem lifðu á þessu* og létu sér líða vel. „Þeir áttu al’ltaf eins mikla peninga og ég“, hugsaði hann. Hann fór því í eina spilastof- una í nágrenninu og fannst hann yera eins og í gamla daga. í þeirri vímu sem hafði komið eftir rifrildið heima og hafði náð hámarki sínu með matnum á veitingahúsinu með víni og vindlum, var hann eins líkur hiinum gamla Hurstwoo'd' og ‘hann gat nokkru sinni orðið. En þetta var samt ekki hinn gamli Hurstwood — þetta var aðeins maður, sem átti í bar- áttu við samvizku sína og var eltur af ófreskju. Þessi spilastofa var mjög lík hinni, nema þessi var bakher- bergi að góðri drykkjustofu. Hurstwood horfði á um stund og fór svo að spila með. Eins og fyrst gekk það hvorki til né frá. Hann vann lítið eitt og gladdist yfir því, síðan tapaði hann dálitlu og varð ákafari og djarfari. Loks hafði hið æsandi spil gripið hann föstum tökum. Hann hafði ánægju af því að tefla á tvær hættur og vogaði sér að blekkja félaga sína með lélegum s’pilum og fá nokkurn ágóða. Honum til mikillar á- nægju,.fann hann að hann var vel fyrir kallaður og græddi. Eftir því sem þessi tilfinning óx, fór hann að halda, að hann hefði heppnina með sér. Engum öðrum hefði gengið svona vel. Nú fékk hann aftur spil og ætlaði að reyna að freista gæf- unnar með þeim. En meðspil- ararnir lásu næstum hugsanir hans með hinu rannsakandi augnaráði sínu. „Ég hef þrjár samstæður,“ sagðd, einn þeirra við sjálfan sig. „Ég skal standa á móti þess ur. Ef til vill átti þessi náungi (Hurstwood) góð spil. j „Mó ég sjá,“ sagði hann. j Hurstwood sýndi spilin sín. I Hianin var búinn. að vera. Hann fyfljltisft örvæntimgu, þegar hann huigsaðj um það, að h'atnn hefði ; íbapað sjöitíu og fimm dio'lluruim,. I „Við skulum taka annan . hring,“ saigði hann hörkulega. ) „Gotit og vei,“ sa,gði miaður- t imn. j Nokktir af spilamöinnunuim dróigu sig í hlé ,og nokkrir á~ horfendur komu í istaðinn. Tímr inin leið oig klukkan varð tíu. Ilurstwood hélt áfram, en hann hvorki að tapa né græðia. Síð- an viarð hann þreyttur, og í sdðiasta spilinu tapaði hann tutt- uigiu dollunum í viðbót. Hann tfékk ólbéit á sjálfum sér. i iHahn kom þaiðani -út klukkan kOTitér yfir eitt. Hinaf köldu og auðu götur virtuist sspott'a. hann. Hann ,gekk hæigt tifl. vesturs og j mundi várla eftir rifrildi símu I við Carrde. Hianm gekk upp stig- an*a einis og engin deila hafði j átt sér stiað. Hainm hugsaði að- ! eins uim peningatap siitt. Hann setti'st á rúmið og táldi penimg- ana seim eftir voru. Það voru aðelms hundrað oig raíutíu doll- arar oig eitthvað atf smiápening- uan. „Guð miá vita, hivað gengur að mér,“ saigði hann. 'Morguninn eftir tailaði Carrie varla við hann, og honum fanimst fliafrn verða að fara úit aifltur. Hann baifði koimið illa fram við bana, en hann gat ekiki bætt fþað upp. Nú fyilltist barnn ör- væintinigu,, og í nokkra daga fór hann út og litfðd eins oig 'heldri imaður — eðia eims og hann hélt, að beildri maður æitti að lifa — og það kioistaði pen.in,ga. Þessir 'leiðanigriar bans gierðiu hamn að- leinis flátækari andlega oig líkam- leiga, að maður tali ekki um pyngjiu hians, isem hiafði léitzt um þrjátiíiu d'ollará. Lofcs fékfc hann ■aiftiur skynsemi sína. I „Miaðiurinn kemiur etfitir léiig- unni d dag,“ sagði Carrie þriðja moriguini'nn eins oig í kveðjtu- skyimi. Fær í flestan sjó („Life Beigins at 8, 30“) Monty Woolley. Ida Lupino.j Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. með Bud Abbott og Lou Costello. Sala hefst kl. 11, f. h. m-6AMLA SÍÖ „ Læknir ákærður (The People vs. Dr. Kildare) Lew Ayres Laraine Day Lionel Barrymore Sýnd kl. 7 og 9, Henry heillar siú urnar (Henry Aldrich Gets Glam- our) Jimmy Lydon — Diana Lynn Frances Gifford Sýnd kl. 3, 5, Sala hefst kl. 11 „Jæja?“ „Jiá, það er annar í daig,“ •svaraði Carrie. , Hurstwo'od varð þunighúm'n. Svo 'tóik hanm örvíHnaðuir frami ibuddu siína. „Þietita er skriambi há hiúisa- leijga“, siaigði hanm. :Hanm fór að náligaist síðulstu hundrað dio'llarama sína. ÞRÍTUGASTI OG SJÖUNDI KAFLI. Á þenman hátt emtuist þes'sir fram í júní. Áður en hann kom að síðiaista' faundraðinu, flóir hann að gefa í skym að ógæfam vpfði. yfir. „Ég veit sivei miiér eikiki,“ „en ég held, að við eyðum ó- aði um s.'miáútgjþld fyrir kjöt, sjö humdruð dollarar aðeins isagði bainm dag nokkurm og tiaÞ héifilegia miklu.“ „iÞað finmist mér eldk;i,“ sagði iCarrie. „Ég hedd að við lifium. isparilega." ,,Ég er næstum búinn' með Fyrsta ævintýrið. þinn tilkynnt lögreglunni þetta, er fátt líkiegna en hún hafi gert boð hingað og að sporhundar séu á hnotskóg eftir þér. Ég hygg að það sé ráðlegast fyrir okkur að fara ekki al- manna leið heim til býlis skipstjórans. Það verður auðvitað til þess að mér seinkar og dóttir mín og börn hennar undr- aist um mig, en það verður nú að hafa það, þar sem ég hef tekið að mér að vera leiðsögumaður ykkar.“ Við þökkuðum honum góðvild hans mörgum fögrum orðum, en urðum fyrir vonbrigðum, þegar hann tjáði okkur að við myndum ná til býlis frænku minnar daginn eftir í fyrsta lagi. En slíkt verður þó ekki til þess að röskir dreng- ir láti hugfallast, og ég huggaði mig við það, að þessi dag- ur og næsta nótt myndi einhvem tíma líða. Þegar Eiríkur heyrði, að ég tók þessum tíðindum með jafnaðargeði, missti hann ekki móðinn heldur. Þetta hefði verið okkur langur dagur og þreytandi, ef föruriautur okkar hefði ekki lagt sig allan fram um að vera sem skemmtilegastur, svo að við gleymdum öllu öðru en hlusta á hann. Margt bar fyrir augu okkar, sem var okk- ur borgarbörnunum framandi með öllu, en hann beindi at- hygli okkar að. Hann hafði líka ótal sögur að segja af álf- um og tröllum og varúlfum, og að lokum íannst okkur við WE'EE LOAPlMö OUR EMERGEMcy CAGBf A5 OUiCkLV AP P056iffLB-- THEM IT’5 UP TO YOU LT, 5MITM/ TO örET THEM TO MEDICAL CA,?E í XOU.DONT MMOW HOW GLAD WB AKE TO 6EE YOU ...ALM05T (SAVe UP HOPE THAT Wg’P &ST HELP/ . FORINGI VARÐLIÐSINiS£ „Þú igeltur varla fafugsað tbér, hvað það igleðiur tíkkur að þú skuflir vera feoiminn. Við voruim næsit um jþví búnir að getfa upp alla von um að okkur myndi verða 'hjálpað. Við verðum að fcoma hi'num særðu fyrir eins fljótt og auðið er og isvo weltur allt á iþér, Ör,n Elding, að koma þeim undir læknishendi." PinTo'5 ERimi&ing- THE PLA9MA, PR. NOI?TH...AND I'M AU- PEADV HER6/ f C.\C. híATWy cHecw: autz CWSTOMPv'S l'N ....THÉY'WE WA|T'I\I& FDR THE PEMtWINIE _ TCUCH'! ÖRN: „Flýtið ykfcur, tfélagar. Dulb’úið véliina. Etf til fyill fá- um við hieimsiókn tfrá nazist- um.“ y KATA: „Pinflo nær í mieðuiin, 'læknir, en éig ier a'lveig tilbú- in.“ NORTH LÆKNIR: „Allt í laigi, Kata. Taktu þá á rnóti geist- nnum. Þeir bíða eftir mjúk- um og líkniandi höndum. ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.