Alþýðublaðið - 22.12.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.12.1944, Qupperneq 3
mtotudagur 22. deseniber 1944 ALPYÐUBLftÐIÐ Vesiumgstöðvarnar: hafa sótf 5Q km inn I Belgí * Þeir hafa rekið tvo fleyga í varnarkerfi banda- nrana í Belgíu og þann þriðja í Luvemburg ■ «> Mámarlc séksiar i&jé$verja verSur ekki fyrr en eftir JóS, segja fréttaritarar BANDAMENN láta lítið uppi um sókn Þjóðverja inn í Bel'gíu, en fréttaritarar, sem þar eru staddir segja, að að Þjóðverjar séu komnir allt að 50 km. inn í landið, og mun það vera í nágrenni Liége. Þá er viðurkennt af banda- manna hálfu, að Þjóðverjum hafi tekizt að reka tvo fleyga í víglinu bandamannna í Bélgíu og hinn þriðja í Luxem- burg, en þar hafa þeir sótt fram um 8 km. frá belgísku landamærunum. ✓ Þjóðverjar iláta ,mikið af sókninni og segja meðal annars, að þeir hafi tekið ton 20 þús. manns höndum og eyðilagt 136 skriðdreka, auk imikils fjölda flugvéla. Fréttaritarar bandamanna líta svo á, að jþví er iLxmdúnafréttir hermdu í gærkveldi, að Þjóðverjar myndu ekki ihafa tnáð hámarki í sókninni fyrri en um jólaleytið, en taka jafnframt fram, iað handamenn hraði nú liðs- auka til vígstöðvanna. \ , Mynd þessi er af Sir Tratfifoird Leigh Mallory, sem stjórnaði flujgíherjium bandamiamia í inn sásinni í sumar. Hann fórst í fluigferð á leið til Kína. Rússar og Bandaríkja- menn samþykkir Churchiil í Grikk- landsmáiunum A NTHONY EDEN utanríkis ráðherra Breta, lýsti yfir því í umræðum um Grikklands málin í fyrradag, að brezka stjórnin hefði ráðtfænt sig bæði við sovétstjónina og Banda- ríkjastjórn, áður en hún hefði tekið fullnaðarákvörðun um stefnu sína í Grikklandsmálun- um og hefðu bæði sovétstjórnin og Bandarík j ast j ómin sam- þykkt þá stefnu, sem Bretar tóku. Sigurminnismerkin verða að bíða íD5 OFtÁ OSLO beraist þær fregn " ir, að Þjó'ðiverjiar séu nú famir að selja steinhelliur þær, ®em þeir höfiðu keypt til þess að búa til sigurminnismerki úr. Höfðiu Þjóðverj ar viariið miiklu Ifé til þesisa hjá nonskuim stein- iiöggtvurum; meðal annars höfðu jþeir ráðgiert að gera mikið Kninniismerki í S'tuidienterluinden í Oelo, eiitithvað í iíkitnigu við gröf óþefckta hermannsins og var þegar byrjað á verkinu, en nú hefir það verið stöðvað að undirlaigi Fugiesamgis „upplýs- ingamálaráðherra“ vegna „nú- verandi ástands'. <Frá nonsfca blaðaf ulltxúainum). iMyndin. sýnir tvo þýzka skrá'khnokka, sem voru teknir tl fanga af ameríkumönnum með byssur og voru leyniskyttur. Amerísk herlögregla er að yfirheyra þá. Ekkert virðist benda til þess, að sókn sersveita von Rund- stedts sé í rénun og vinna banda menm nú að því að koma sér upp skipulegu varnarkerfi. Þó er svo að sjá, að sókn Þjóðverja sé ekki eins hröð og áður oig hafi gagnxáðstafianir bandamanna þeigar haft sín áihrif. Vitað er þráitt fyrir fréttabann frá víg- stöðvunum, að þeiir háfa flutt ójgrynni liðis, fótgöniguliðssveit ir og s'kriðdreika til vígS'töðvanna síðan sókn Þjóðverja hófist. Norska útvarpð greimdi frá því að von Rundisltiedt tefldi fram að minnsta kosti 13 herfylkjum vel æfðra hermanna á ljtlu svæði, þar sem líkur væru til, að varn ir bandamanna væru veikastar. Af þeim eru 5 eða 6 herfylki sögð búin skriðdrekum og öfl- uigu sitórskotaliði (Panzer divis ionen). Þá segja Lundúnablöðin frá því, að Þjóðverjar hafi beitt miklu fallhlífarliði, án þess þó .að geta þess, hvar það haf-i ver ið látið svífa til jarðar. Mikil þoka grúfði yfir vesturvígstöðv unum í gær og hindraði him flugsveitir bandamanna í árás- um sínum. Yfirleitt segja frétta ritarar, að veðurfar hafi verið Þjóðverjum í hag undanfarna sólarhringa, dumbungur og þoka og því ekki verið unnt að trufla hernaðanaðgerðir Þjóð- verja sem skyldi. Á himn bóginn hafa þýzkar flugvélar ekki get að valdið mikliHn spjöíllum í liði bandamanna og fregnir Þjóð- verja um flugvélatjón banda- manna eru taldar ýktar. Samt hafa flugsveitir banda- manna getað gert árásir á ýmsr ar stöðvar Þjóðverja að baki víiglínunni og truflað herflutn- inga og aðdrætti þeirra. Meðal annars var gerð hörð hríð að bonginni Trier oig urðu þar mik ii spjöll. f Bérlínarfregnum segir, að Þjóðverjar haldi áfram að skjóta svifsprengjum á London, Antwerpen og Liége. Bandaríkjamenn halda áfram sókn í áttina ti'l Karlsruhe og verður vel ágengt, enda þótt mótspyrna Þjóðverja fari harðn Kýsjálendingar sækja á við Faenza TC* RÁ ÍTALÍIJ bebast þær ifregnir, að Nýsjálending- , ar sœki fram við Faenza og hefur beim'' orðið vel ágengt norður af borginni. Þar hafa þeir sótrt fram um 5 km., þrátt fyrir harðvítugit viðnám Þjóð-' verja. Af öðrum vígstöðvum á Íitialíu er fiátt tíðinda, en flug- her bandiamanna þar hefur ver ið atihafnasamiur í Aus-turriki, Suður-Þýzkalandi og Júgóslav íu. Meðal annars, réðiust stár- ir hópar amerískra sprentgju- fluigvéla á vieíksmiðjur suð- ausrtur af Munohen í gær oig oliu miklu tjóni. Bandamönnum verður enn vel ágengt í Burma og hafa Japanar orðið að hörfa undan, einkum við veginn til Manda- Jay. andi. Ekki hafir frétzt neitt un alvarleg átök á vígsvæði 2. hers ins brezka í Holiandi. Enn barizl í Aþenu Tvísýnl um sam- komulag GÆR var enn barizt I -*■ Aþenu og Piræus og ekk- ert hefir fréttzt um svar skæru liða við úrslitakostum Scobies. hershöfðingja Breta í Grikk- landi, en hann boðaði allsherj arsókn Breta kl. 9 í gærmorgun, ef skæruliðar liættu ekki stór- skotahríð í Aþenu og Piræus. Bretar og herflokkar stjórn- arinnar hafa nú um ¥3 Aþenu- borgar á valdi sínu og hafa víða hrakið ELAS-menn úr varnar- stöðvum eþirra, sums staðar eítir harða bardaga. Ekki er enn vitað, hvort erki biskup Aþenu gerist ríkisstjóri lum stundarsakir, eins og áform að var, en ýmsar fregnir herma, að því er Lundúnaútvarpið seg ir, að stjórn Papandreous sé klofin í málinu og tvísýnt um samkomulag. Kápubúðin Laugavegi 35 — Urvals pelsar Tókum upp í gær úrval af:PELSUM Hefi ávallt fyrirliggjandi SVARTAR KÁPUR MEÐ SILFURREFUM, bæði stór og lítil númer, einnig CAPEA. UNDIRFÖT, NÁTTKJÓLA og MORGUN- SLOPPA, FÓÐRIÐIR KVENHANSKAR og DÖMU- TÖSKUR. TELPUKÁPUR ogTELPUKJÓLAR. Ó- dýrir DAGKJÓLAR og SAMKVÆMISKJÓLAR Hentugustu jólagjöfina kaupið þér í KápubúSinni Laugavegi 35 Börn íekin með byssu í hönd

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.