Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Summdagur 24. desember 1944 Bærinn um jóHn Næturlæknir verður um jólin í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagalæknar Á aðfangadag María Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, sími 4384. Á jóladag Viktor Gestsson, Laufásvegi 14, súni 5244 Á annan jóladag, Kristbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Tveir farjþegar, sem voru með skipinu, fórust .■ 1 ..-♦ . Skipverjar, samtals níu, björguðusf Næturvörður verður um jólin í Ingólísapóteki. Næturakstur annast um hátíð- ina: Á aðfangadag, verða allar bif reiðastöðvar bæjarins lokaðar eft ir kl. 6 s. d. Aðfaranótt annars í jólum, B. S. R., sími 1720. Að- faranótt þriðja í jólum, Hreyfill, sími 1633. Aðfaranótt miðviku- dags, Hreyfill, sími 1633. VÉLSKIPIÐ „BÚÐAKLETTUR“ strandaði í gærmorgun við Reykjancs. Á skipinu voru níu skipsmenn og tveir farþegar, Björn Benediktsson, verkamaður, Hverfisgötu 125 hér í bænum, 62 ára að aldri, og ungur sjómaður úr Vest- mannaeyjum, Friðrik Sigurjónsson að nafni. Allir skip- verjar björguðust á land, en báðir farþegarnir drukknuðu. Skipið hefur þegar brotnað í tvent í stórgrýtisurð. Leikhús og bíó um jólin JÓIjALEIKRIT leikfélagsms að þess'U sinni verður Álf- hóll (Elverhój) eÆtir daniska skáldið Jóhan L. Heiberg. Lög in í leiknuim eru fiest kunn hér á larndi oig eru þau eftir Kuhlau. Frumsýning á leikriitinu verður á annan í jólum. Leilksitjóri verður Haraldtn: Björnsson, en auk hans er fjöldi annarra þiðkktra leikara og miá þar nefina: Cfunnþórunni Hall- dórsdóftur, Svövu Einarsdóitt- ur, Dóru Haralds, Gesit Fálsson, Ævar Kvaran, Lárus Pálsson, Brynjólfur Jóihannesson, Lárus Ingólfsson, Jón Aðils, Kiememis Jónsson o JI. AlLs eru um f jöru tíu manns í leiknum og er hann í fimm þáttum. Hljómsveit dr. Urbantschitsch annast alian undirleik í sam- bamdi við hljómlei'ka leiksinls. Dansana, siem fyrir feoma í leikmum hefur frú Ásta Norð- miann ætfit, en ungfrú Sdf Þórz niiun dansa sóló og einnig „hall ett“ ásamt fleiri damsmeyjum. Öll leifetjöld hefur Lárus Ing óifisson mlálað, en ungfrú Ragn heiður Sölvadóttir hefur saium að búningana eifitir teikningum Lárusar Inigóifissonar. Tjjarnarbíó Jóllamyndin í Tjamarbíó nefnist „Sitássmey“ og er af- ar skrautleg dans og músikmynd • í eðlilegum iitum. Aðalhlutverk in leika Rita Hayworth og Gene Kelly, frægur dansari. Annar dansari er Phil Silvérs og enn íremur fjöldi af fráðum stúlk- um. Löigin í myndinni em eftix Jerome Kern, en Ijóðin eftir Ira Gershwin. G&mía Bíé Jólamyndin í Gamla Bíó nefn iist „Sjö blómarósir“. Er þetta söng og gamanmynd, sem fjall- ar um sjö S'ysitur ag gerist með al Hollendinga í Vesturheimi. Aðalhlutverkin leika Kathryn Grayson, Van Heflin, Marsha Húnt og 'gamanleikarinn S. Z. Sakall. Nýja Bíó Nýja Bíó sýnir jóladagana rnynd er nefnist „Skemmti- staðurinn Coney Island11 og er það dans- og söngvamynd í eðli legum 'litum. Efni myndarinn- ar er tekið úr skemimtanalífi New York borgar og eru' aðal- hlutverkin leikin af Betty Grnible, Geonge . Montgomery, Oesar Romero, Oharles Winn- Lnger o. fl. Hafnarfjarðar Bíó Hafnarfjarðar Bíó mun sýna 'um jólin myndina „Tarzan í New York“. Aðalhlutverkin leika Johnny Weissmúller og Maureen O’Sullivan. Fjallar. rnyndin um eitt af hinum f jöl- mörtgu ævintýrum Tarzans. AF TILEFNI viðgerðar, isem pýlega hefir farið fram á togaranum „Skutli“ fleygi kommúnistablaðið hnútu til Sjómannafélags Reykjavíkur og fer með vís- vitandi ósannindi um það. Þtessi viðgerð á Skutli var brýn nauðsyn. Undanfarið ihef ur mjög borið á leka í skipinu, aðallega í káetunni og sérstak- lega þ'Bgar miíkið var í skipinu. Seint í gærksveldi kornu skip brotsmennirnir til Hafnarfjarð ar og átti Alþýðublaðið viðtal 'við þann fyrsta siem komst þang að, Sigiurð Pétursson frá ísa- firði. Sagði hann 'þanmig frá' þassu hörmulega slysi: „Við vorum fcomnir fyrir Reykjanes í mongun kl. 7, en' þá var fcolsvarta myrkur, ofsa veður og él. Allt í einu sítnand aði skipið og sneri stefni til lands. Komumst við 'brátt að raun um að við hefðum sitrand að í smá vilki, skamrnt fyrir ausitan litla vitann. Svo langt á land upp fór skipið, að með úit- sogi var þurrt til lands, en það var fjara þegar stnandið varð. Eifitir nokkra stund kornst einn maðiur á land upp mieð kaðal, en síðan fórum við fijórir á hon- um til landis. Ég og annar mað ur fórum strax til að siækja hjálp til bæjar og vorum við hálftíma á leiðinni. Er við kom um aftur á strandistaðimn höfðu allir skipverjar bjiargast á land, en báðir fiarþegarnir höfðu far izit. Var annar þeirra Björn Benedifetsson, aldraður verka- maður úr Reyikjarviík. Hinn mað urinn var ungur og frísfcur sjó maður úr Ves tma nnaey j um, Var nœstum ólífft í káetunni af þessum sökum. Dýnurnar urðu rennandi blautar og þýddi ekk ert þó að sjómemnirnir reyndu að verjas't bleytunni með því að leggja sjópoka sína yfir fæt- ur sér eða nota annað til varnar. 'Nýlega var Sigurður Ólfsson, ráðsmður Sjómannaféilagsins niður við höfn og vioru 'hásetar á Skutli þar að tala saman um þetta ástand skipsins, sem þeir létu að vonum illa yffir. Fór Sig- urður að tala við þá um þetta og var rætt um nauðsyn þess að láta skipaskoðunina vita um þetta. Sigurður sneri sér s>vo til skip.aiskoðdnarinnar og bún framkvæmdi ramnsókn á skip- inu og síðan fór viðgerðin fram. Það er engi-nn fiótur fyrir því að sjómennirnir á Stoutli bafi átt í einhverju þjarki við S’jó- mannafélagið eða ráðsmann- þass. Ráðsmaður Sjómiannafé- lagsins var af tilviljum staddur þar siem tveir háseiar voru að reeða um þetta mál — og sneru þeir sér ekki til Sjómannafélags ins viðvíkjandi málinu. Hins vegar gekk Sigurður Ólafeson strax í málið með þeim áranigri sem þegar hefir verið sagt ffiá. .ALFHOLL’' Sjónleikur í fimm þáttum sftir J. L. Heiberg 2. sýnlng verður fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 4—7 í Iðnó Gerf vi feka á fogaimuin Skuffi að filhlufun Sjómannafélagsins ............... Furðuleg ósanninds komBiwnisiabEallsins um afskipti féSagsins af málinu Friðrik Sigurjónslson að nafni. Björn Beneditotsson tóto skipið í Hbmafirði, en hann hafði ver ið þar í” heimsókn hjá dóttur sihni ög tengdasyni, en dóttir hans er gifit Síkarphéðni Þor- kelssyni héraðslækni í Horna- firði. Friðrik hafði farið að gamni sínu til Homafjarðar og ætdaði til Vestmamnaeyja. Við fiórum þamgað, en veður var vont og kom enginn úm borð t£ að sætoja Friðrito. Þama, sem skipið strandaði, er stórgrýtisurð og hafa fleiri skip strandað þar. Er þeir sáð- u'situ fóru af strandistaðnum af oiktour félöigtum var skiipið brotn að í tvennt.“ „Búðafclettur11 var eign Jóns Gfelasonar útigerðarmanns í Hafnarfirði og Sigurjóns Ein arssonar skipstjóra, en Skipa útigerð rákisins hafði leiigt skip ið til áramóta og hafði það fiar- ið til Rsyðarfjarðar. Það vai 100 smálestir að stærð. Tveir menn meiddust um leið oig þeir björiguðust, en þó etoki al- varlega. Verst íeið skipverjum af ksulda oig vosbúð í hinu vonda veðri. í nóitt var leitað að Mtoum þeirra tveggja rmanna, sem fór- ust. s Messur um jélin Dómkirkjan: Messað á aðfamga- diag kl. 6 e. h., séra Bjarni Jóns- son. Messað á jóladag lcl. 11 f. h., séra Friðrik Hallgrímsson. Mess- að sama dag kl. 1,30. Dönsk messa. Séra Friðrik Hallgríms- son. Messað ó jóladag kl. 5 e. h. séra Bjarni Jónsson. — Barna- guðsþjónusta verður á annan í jólum kl, 5 e. h., séra Bjarni Jóns són. Hallgrímsprestakall: —- Aftan- söngur verður kl. 6 e. h. i Aust- urbæjarbarnaskólanum, séra Sig- urbjörn Einarsson dósent. —- Mess að á jóladag kl. 2 e. h. á sama stað, séra Jakob Jónsson. Messað á annan í jólum kl. 2 e. h. á sama stað, séra Jakob JónSson. Nesprestakall: Messað verður í Hágkólakapelluinni á jóladag kl. 2'e. h., séra Jón Thorarensen. — Messað á annan í jólum í Mýrar- húsaskóla kl. 2,30, séra Jón Thor- arensen. Laugarnesprestakall. Aftaesöng ur verður kl. 6 e. h. á aðfanga- dag, séra Garðar Svavarsson. — Messað á jóladag kl. 2 e. h. séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðs þjónusta á annan í jólum kl. 10 f. h. séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað á aðfanga- dag kl. 6 e. h., séra Árni Sigurð- son. Messað á jóladag kl. 2 e. h. séra Árni Sigurðsson. < Barnaguðs þjónusta á annan í jólum kl. 11 f. h. séra Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuffurinn: Mess- að á jóladag kl. 5 e. h. séra Jón Auðums. Garffaprestakall: Messað verður í Hafnarfjarðarkirkju á aðfanga- dag kl. 6 e. h., séra Garðar Þor- steinsson. Messað í Hafnarfjarðar- kirkju á jóladag kl. 5 e. h., séra Gárðar Þorsteinsson. — Barna- guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju á annan í jólum kl. 11 f. h., séra Garðar Þorsteinsson. i Fríkirkjan í Hafnarfirffi: Mess- að á aðfangadagskvöld kl. 8,30. Á jóladag kl. 2 e. h. Annan í jólum, bárnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Sr. Jón Auðuns. Útvarpið um jóljn AÐFANGADAGUR 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morg- untónleikar (plötur): a) Jólako®- sert eftir Corelli. b) KonserÆ grosso, Op. 6, nr. 12, eftir Hand- el. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur. 15.00—-16.9® Miðdegistónleikar (plötur); Ýms klassisk lög. 16.00 Fréttir. 18.08 Aftansöngur í dómkirkjunni (sérfi Bjarni Jónsison). 19.00 Tónleikar (af plötum): Þættir úr tónverkum og önnur lög. 20.10 Orgelleikur 3 dómkirkjunni og sálmasöngur; (Páll ísólfsison og séra Garðar Þo» steinsson). 20.30 Ávarp (Magnús Jónsson prófesssor). 20.45 OrgeÞ leikur í dómkirkjnni og sálma- söngur (Páll ísólfsison og sér® Garðar Þorsteinsson). 21.10 Tón- leikar (af plötum): Jólalög, leik- in á hljóðfæri. 22.00 Dagskrárlok. JÓLADAGUR 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson). 12.15—13. 00 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjj ur. 13j55 Sendiherra Dana flytur ávarp. 14.00 Dönsk messa í dóm- kirkjunni (séra Friðrik ITallgríms son). 15.15—16.30 Miðdegistón- leikar (af plötum): Jólalög frS ýmsum löndum. 18.15 Barnatími; Við jólatréð (Telpnakór Jóns ís- leifssonar, Jón Norðfjörð, Pétu® Pétursson, útvarpshljómsveitin o„ fl.). 19.30 hljómplötur: Þættir úr frægum tónverkum. 20.00 Fréttir. 20.20 Jólavaka; a) Upplestur (Vil- hjálmur Þ. Gíslason, Ragnar Jó- hannesson, Guðbjörg Vigfúsdóttxr, Andrés Björnsson, Helgi Hjörvas o. fl.). b) Söngur (Guðmundur Jónsson). c) Hjóðfæraleikur (plöi ur). 22.00 Hljómplötur: Messías, óratoríum Hándels. 23.00 Dag- skrárlok. ANNAR JÓLADAGUR 11.00 Morguntónleikar (plötur): Tónverk efir Vivaldi, Bach og Handel. 12.10—13.00 Hádegisújt- varp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson). 15.30—16. 30 Miðdegistónleikar (plötur): Létt klassísk lög, leikin og sung- in. 18.15 Barnatími: Við jólatréð (Telpnakór Jóns ísleifssonar, Jónt NorðfjörS, Péitur Pétursisön, úit- varpshl j ómsveitin o. fl.). 19,35 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.ÍO Eyrsti þáttur úr leikritinu ,,ÁIf- hóll“ eftir Heiberg. Útvarpað af leiksviði í Iðnó (Leikfélag Reykja víkur). 21.00 Jólagestir í útvarps- sal: Fröken Thora Friðriksson, Einar Magnússon menntaskóla- kennari, Ólafur Ólafsson kristni- boði o. fl. (Pálmi Hannesson. kynn ir). Kvartettsöngur: Tvöfalduw kvartett karla (Hallur Þorleifssow stjómar). 22.10 Fréttir. 22.10 Danslög (til kl. 2 e. miðnætti). .Jélagjafakorí iterop- söfminarinnar seM- usS upp o| gáfu letllar fekjur NOKKRU FYRIR JÓL ga£ Noregssöfnunarnefndin út jólaigjafakort til ágóða fyrir Noregssöfniunina. Mikil efitir- spium varð strax efitir þessium kiortum, sem fólk hefur greitt því verði, er það befur viljað sjálft. Lágmárksverð var að viísu sett ein króna, en filesfe aEir hafa greitt miiklu meira fyrir þau. I gær efitir hádegi vonu kortin uppseld og munu þó hafa verið gefin út um 20 þúsiund eintök. Kortin voru seld í bókabúðum og nokkrum öðnum stöðum. Mest mun hafa selst hjá L. H. Mújller, sem seldi fiyrir kr. 13.500

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.