Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 4
ALÞTÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 24. desentber 1944 "9 júðttbúðið !?t.geí_.,dl: AlþjSuítokkurinB, 'Utstjúi'i: Stefán Péturs.son. Hitstjórn og aigreiðsla i A1 ý&uhúsinu við Hveitisgötu. ífmar ritstjórnar: 4°01 og 490J ífmar afgröiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. Jólin SKUGrGI harma og þrauita hvdlir mynkiur oig geigvæn legur yfir flestum löndium ver- aldar, þegar kristnar þjóSir minnast fæðingar meistaramS, er þær kenna trúarsið sinn við, að þessu. sinni. — Um fimm ára skeið hefir grimmileg stýrj öld geisað ag helztu menning- arþj’óðir heims borizit á bana- spjót. Margar þjóðir verða að una hdmum dapurlegu kjörum hemiáms oig kúgunar. Aðrar verða að færa ægifómir á alt- ari hildarleiiksins. Hrauistra drengja er saknað og miklum verðmætum hefir verið grýtt á glæ. Það má þvií með sanni segja, að enn fari því harla fjarri, að friður ríki á jörðunni ag veilþóknun sé með mönnun- um. En jólahátíðin er eigi aðeins trúiarhátíð. Hún er jafnframit hátíð haldin í tilefni þess, að senn miun sól hækka á kxfiti og sigrast á skammdeginu og vetr- arríkinu. Og efalaust miura þrautum þyngdar þjóðir ala þá von í brjóst þessi hin sjöttu stráðsjól, að verðandi hækkandi sólar muni færa þeim þraðan frið og frelsi að höndum, indælt vor eftir langan og strangan vetur Vissulega hefir hlntur otokar íslendinga orðið betri en flestra annarra þjóða þessi hin síðustu ár. Við getum veitt okkur fjöl- margt það, sem aðrar þjóðir verða að neita sér um, og búum um margt við auðnuhag. En þess skyldi minnzt og mura rninnzt af mörgum íslending- um um þessi jól, að öðrum hafa borið sárir harmar að höndum, meðan þeim hiefir mörgum hverjum verið hagsæld búin. Og jafnframt skyldi þess af þeim minnzt, að ýmsir íslend- ingar eiga um sárt að binda og verða að bera byrðar saknaðar og ihryiggðar. Missir margra hef ir verið mikill og sár. Það er að vonum mikið um það ritað qg rætt urn þessar mundir, að 'hér á landi hafi ver- ið góðæri að undanfömu. En það er samt íhugunarefni, að þótt mörgum hafi safnazt auð- ur og hlotnazt meðlæti, verða þó mun fleiri að una fiátæfct og mótlæti. Enn höfum við ekfcj- ur, munaðarleyisingja, öreiga og öryrfcja ofckar á meðal. Og víst er framtíð margra þeirra, se-m nú una ’hag sínum hið bezta, svipul og tvísýn. Því er íslendingum hollt að gæta hófis um gleði sána og fögnuð. Liðið ár hafa filestar þjóðir unað þrautum og margar kúg- un og frelsiissifcerðingu. En Is- lendingar bafa búið við betri kjör þetta ár en alla jafna á'ð- ur og endurheimt hið þráða sjálfstæði sitt. Oig þó fer því fjarri, að hér muni ríkjia glaum ur í hverju húsi oig gleði x hverjum hug. En eigi að síð- ur muruum við öLl á hátiíð þeirri, sem í hönd fer, sameinast sem fyrr í voninni um fiarsæld með hæfckandi sól og ó'skinníi um Gleðileg jól! Lálið ekki eldinn le heimiii rúsfir ForSist eldsvoSa af tendruSum lólatrjám, meó því aó fara eftir gsessum varóóarregS- um: 1. Látið jólatréð standa á miðju gólfi, en ekki upp jið glugga- eða dyratjöld, þegar það er tendrað.* 2. Látið börn aldrei vera ein við tendrað jólatré. 3. Notið sem minnst af bómull og öðru eldfimu skrauti. 4. Hafið við höndina vatn í fötu (sem staðið gæti á bafc við húsgögn) svo hægt sé að slökkvaj ef í kviknar. Vátyggió allar elgur yóar gegn eBdsvoÓa. álmennar tryggingar h. f. Minningarspjold Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 VikureiRangrun fjrrirliggjandi Vikursfeypan Lárus Ingimarsson Sími 3763 ec a o/aayciveyí 3. Op/M Áf. /O - /2 vy 2- £/ ctayfcya- slm3l/22 TÓNLISTARFÉLAGIÐ eftir Jöh. Seb. Bach Samkór Tónlistarfélagsins Hljómsveit Reykjavíkur Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch Orgel: Páll ísólfsson. Einsöngvarar: Daníel Þorkellsson, Guðmundur Jónsson, Guðrún Ágústsdóttir og Kristín Einarsdóttir, verður flutt í Fríkirkjunni annan jóladag kl. 2 Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Aðgöngumiðar að hljómleikum sem féllu niður 15. þ. m. gilda annan jóladag. F. F. S. F. F. S. Dansleikur að Hótél Borg annan jóladag. Hefst kSL, 10 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyri Hótel Borg kl. 5—7 sama dag. Stjórnin. TJARNARCAFÉ H. F. JÓL ADAN5LEIKUR / verður haldinn í Tjarnarcafé annan jóladag, 26. þ. m. Hefst kl. 10 e. h. • Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—5 sama dag, í Tjarnarcafé. N.1 B. Engir aðgöngumiðar seldir við inngang- inn. HÚSIÐ SKREYTT Konan mín Jósefgiia Lárysdótfir. andaðist í nótt eftir langa vanheilsu. • Jarðarförin fer frarn frá dómkirkjunni 29. þ. m. -og hefst kL 1.15 e. h. ineð húskveðju á heimili dóttur okkar og tengdasonar, Ránargötu 20. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Reykjavík, 22. des. 1944. ■'fí ;l ■ , -\ - ; ■ Jóh. Jóhannesson fv. bæjarfógeti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.